Morgunblaðið - 23.01.1976, Side 9

Morgunblaðið - 23.01.1976, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JANUAR 1976 9 íbúðir óskast Okkur berst daglega fjöldi fyrirspurna og beiðna um 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir og ein- býlishús frá kaupendum er greitt geta góðar útborg- anir. Vagn E.Jónsson hæstaréttarlogmaður Suðurlandsbraut 18 S: 21410—82110 Höfum fjársterkan kaupanda að 2ja til 3ja herb íbúð miðsvæðis í borginni ÍBÚÐA- SALAN INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI Sími12180 Kvöldsími 20199. AUGLÝSINGASÍMINN ER: ^22480 J JRor0unbl«bi& 26600 ÁLFTAHÓLAR 3ja herb. ca 80 fm ibúð á 3ju hæð (efstu) i blokk. Ný vönduð ibúð. Útsýni. Laus strax. Verð: ca 7.0 millj. Útb.: 4.8 millj. ASPARFELL 2ja herb. ibúð á 1. hæð i blokk. Mikil sameign. Verð: 4.5 millj. Útb.: 3.5 millj. BLIKAHÓLAR 2ja herb. ca 50 fm ibúð á 1. hæð i 3ja hæða blokk. Herb. i kjallara fylgir. Suður svalir. Verð: 4.6 millj. BRÁVALLAGATA 3ja—4ra herb. ibúð á 2. hæð i þribýlishúsi (steinhús). Ný eld- húsinnrétting. Góð ibúð. Verð 7.5 millj. Útb.: 5.0 millj. GRETTISGATA 2ja herb. ibúð á 2. hæð i stein- húsi. Verð: 3.0 millj. Útb.: 1.8 millj. HAGAMELUR 4ra herb. ca 120 fm íbúð á 1þ hæð i tvibýlishúsi. 2 herb. i risi fylgja. Verð: ca 1 2.0 millj. HRAUNBÆR 3ja herb. ca 90 fm góð ibúð á annarri hæð í blokk. Verð: 6.6 millj. Útb.: 4.5 millj. MIÐBRAUT 4—-5 herb. 1 1 7 fm ibúð á efri hæð i steinhúsi. Sér hiti, sér inngangur. Suður svalir. Nýr 30 fm bilskúr. Verð: 11.3 millj. Útb.: 7.5 millj. RAUÐAGERÐI 5 herb. 147 fm ibúðarhæð (neðri) í þribýlishúsi. íbúðin er 2 stofur, 3 svefnherbergi eldhús með nýrri innréttingu og tækj- um, bað og skáli. Sér inngangur, sér hiti. Bilskúr fylgir. Verð: 14.0 millj. Útb.: 9.0 millj. TUNGUHEIÐI KÓP 3ja herb. 85—90 fm íbúð á neðri hæð í fjórbýlishúsi. Sér hiti, sér þvottaherbergi. Bílskúr fylgir. Verð: 7.8 millj. Útb.: 5.0 millj. VÍÐIMELUR 2ja herb. kjallaraíbúð í þribýlis- húsi. 2 stök herb. i kjallaranum fylgja. Verð: 5.0 millj. Útb.: 3.3 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sfmi 26600 SÍNIAR 21150 - 21370 Til sölu m.a. 2ja herb. glæsilegar fbúðir 2ja herb. glæsilegar íbúðir við Bólstaðarhlíð á 1. hæð um 60 ferm. Mjög góð sameign Asparfell á 7 hæð i háhýsi um 55 ferm. ný ibúð. Glæsilegt útsýni. Fyrir sunnan Háskólann 3ja herb. kjallaraíbúð um 75 ferm. í steinhúsi, nokkuð niðurgrafin. Útb. aðeins 2,5 millj. Rishæðir í Vesturborginni Við Ránargötu 3ja herb. um 80 ferm endurnýjuð i steinhúsi. Blómvallagötu um 75 ferm. 3ja herb. tvö litil aukaherb. með sér snyrtingu fylgja. Mjög góð kjör ef samið er fljótlega. 4ra herb. ný fbúð fullbúin undir tréverk um 110 ferm. á 1. hæð í Breiðholti II. Fullgerð á næstu vikum. Sér þvottahús, föndur- herb. i kjallara. Fullgerð bifreiðageymsla. Séríbúð f Hlíðunum 4ra herb. góð jarðhæð/kjallari um 1 00 ferm. við Grænu- hlíð. Sér hitaveita, sér inngangur, laus strax. Mjög hagkvæm skipting á útb. 5 herb. íbúð eða fbúðarhæð á góðum stað óskast. Skipamöguleiki á úrvals 4ra herb. ibúð i Fossvogi. _____________________ Ný söluskrá heimsend. ALMENNA FASTEIGNASAIAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 SIMIHER 24300 23. Til kaups óskast Sérhæð, sem væri 140 —155 fm i borginni. Mjög há útborg- un. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, og 4ra herb. ibúðum i borginni. Sumar með háar út- borganir. Höfum til sölu húseignir og ibúðir af ýmsum stærðum. Fokheld raðhús j Breiðholtshverfi og i Kópavogs- kaupstað. Nýlega 2ja herb. íbúð um 60 fm á 1. hæð i Kópavogs- kaupstað. Bílskúr fylgir. Út- borgun um 4 milljónir. 1 og 2ja herb. ibúðir i timburhúsum i borginni o.m.fl. \ýja fasteignasalan Laugaveg 1 2 QQQ23 utan skrifstofutíma 18546 Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Vorum að fá í sölu Við Arnarhraun í Hafnarfirði 2ja herb. ibúð á 2. hæð. Við Þverbrekku 2ja herb. ibúð á 3. hæð. Við Asparfell 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Við Æsufell 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Við Nýbýlaveg 3ja herb. sem ný íbúð á 2. hæð i fjórbýlishúsi. Við Nesveg 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Við Grettisgötu 3ja herb. íbúð á jarðhæð, sér hitaveita, sér inngangur. Við Hamraborg 3ja herb. ný íbúð á 8. hæð, laus nú þegar. Við Asparfell 4ra herb. ibúð á 7. hæð. Við Laugarteig Hæð og ris með góðum bilskúr. Við Unnarbraut Parhús á tveim hæðum. Á neðri hæð eru tvær samliggjandi stof- ur, eldhús, skáli og bað, á efri hæð eru 5—6 svefnherb. bil- skúrsréttur. Við Aratún Einbýlishús 150 fm. með góð- um bilskúr. í húsinu eru 5 svefn- herb. 2 samliggjandi stofur, skáli, eldhús, þvottahús og búr innaf eldhúsi, baðherb. gesta- snyrting og fl. til greina koma skipti á 4ra herb. ibúð á 1. eða 2. hæð i fjölbýlishúsi eða lyftu- húsi. í smáibúðahverfi Stórglæsilegt einbýlishús hæð og ris, með stórum bilskúr, lóð fullfrágengin og ræktuð. Uppl. aðeins á skrifstofunni. AUGLÝSINGASÍMfNN ER: 22480 JHerannblaþib HÚSEIGN NÆRRI MIÐBORGINNI Höfum til sölu húseign með tveimur ibúðum nærri miðborg- inni. Hér er um að ræða stein- hús. sem er hæð, ris og kj. Utb. 4 millj. í SMÍÐUM VIÐ FÍFUSEL 4ra herb. fokheld ibúð ásamt Ibúðarherb. i kjallara. (búðin er fokheld nú þegar. Teikn. og allar uppl. á skrifstofunni. VIÐ JÖRVABAKKA 4—5 herb. vönduð ibúð á 2. hæð. Herb. i kjallara fylgir. Laus nú þegar. Útb. 5,3 millj. NÆRRI MIÐBORGINNI 4ra herb. á 1. hæð. Nýjar inn- réttingar. Útb. 4 millj. VIÐ VESTURBERG 4ra herb. vönduð ibúð á 4. hæð Útb. 5 millj. VIÐ BÁRUGÖTU 4ra herb. göð ibúð á 2. hæð i þribýlishúsi. Allar nánari uppl. á skrifst. VIÐ SÓLHEIMA 3ja herb. góð íbúð á 3. hæð. Útb. 4,5 millj. VIÐ KAMBSVEG 3ja herb. góð jarðhæð í nýlegu þríbýlishúsi. Sér inng. og sér hiti. Útb. 4,5 millj. VIÐ HRAFNHÓLA 3ja herb. ný ibúð á 3. hæð. Laus fljótlega. Útb. 4 millj. VIÐ BLIKAHÓLA 2ja herb. vönduð ibúð á 1. hæð. Laus fljótlega. Útb. 3,5 millj. - VIÐ HRAUNBÆ 2ja herb. glæsileg ibúð á 2. hæð. Laus nú þegar. Utb. 4,2 millj. ÉicDfímiÐLunm VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Sölustjón Sverrir Wristinsson EIGIMASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 2JA HERBERGJA ibúð á 1. hæð við Hraunbæ. Gott eldhús, þvottahús á hæð- inni, teppi. 2JA HERBERGJA falleg íbúð á 1. hæð við Álfa- skeið. Bilskúrsréttindi. 2JA HERBERGJA 65 ferm. ibúð á 2. hæð við Rauðarárstíg. Nýleg eldhúsinn- rétting. Tvöflt gler. Góð teppi. íbúðin öll mjög snyrtileg. 3JA HERBERGJA 87 ferm. ibúð á 4. hæð við Asparfeli. Ibúðin er nýleg og i góðu standi, snýr að mestu i suður. Þvottahús á hæðinni. 4RA HERBERGJA 110 ferm. jarðhæð við Grænu- hlið. Ibúðin ekkert niðurgrafin. Sér inngangur, sér hiti. Gert ráð fyrir þvottavél og þurrkara á baði. Ræktuð lóð. Laus nú þeg- ar. 4RA HERBERGJA hæð og ris i steinhúsi við Fram- nesveg. Á hæðinni er stofa, borðstofa, eldhús og svefnher- bergi með innbyggðum skápum. f risi er gott svefnherbergi og litið herbergi að auki, bað þar sem gert er ráð fyrir þvottavél. Sér hiti með Danfoss-kerfi og sér inngangur, allt mjög snyrtilegt. 5 HERBERGJA SÉRHÆÐ 135 ferm. á 2. hæð við Kópa- vogsbraut. íbúð i fyrsta flokks standi. Bílskúr. ENDARAÐHÚS í neðra Breiðholtshverfi. Húsið er um 200 ferm. með innbyggðum bilskúr. Húsið að mestu frágeng- ið. Ræktuð lóð. Gott útsýni. EIGNASALAIM REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 AlIGLÝSINGASÍMfNN ER: 22480 J JHor0unT»Iabit> 5 herb. íbúð í góðu standi í steinhúsi við Bárugötu til sölu. Stærð ca. 120 ferm. íbúðin verður laus 1. marz. Útborgun á næstu 8 mán- uðum kr. 7 millj. Dr. Gunrtlaugur Þórdarson hrt. Bergstaðastræti 74 a sími 16410 Sér hæð Til sölu er sér hæð (efri hæð) í tvíbýlishúsi í Vesturbænum í Kópavogi. íbúðin er 1 stór stofa, 3 svefnherbergi, eldhús með borðkrók, þvottahús inn af eldhúsi og bað. Á neðri hæð er forstofa, rúmgóður skáli og snyrting. Allar innréttingar eru af vönduðustu gerð (plast og harðviður). Sér hitaveita. Sér inngangur. Stór bílskúr (um 36 ferm ). Teikning til sýnis á skrifstofunni. Laus strax. Útborgujr 8 milljónir, sem má skipta. Árni Stefánsson, hrl. Suðurgötu 4, Sími 14314. Kvöldsími 34231. “Hvöt félag Sjálfstæðiskvenna— Heldur hádegisverðarfund í Kristalssal Hótel Loftleiða laugardaginn 24. janúar kl. 12 Fundarefni: Elín Pálmadóttir borgarfulltrúi, talar um Sameinuðu Þjóðirnar. Allt Sjálfstæðisfólk velkomið. Stiórnin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.