Morgunblaðið - 23.01.1976, Page 24

Morgunblaðið - 23.01.1976, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JANUAR 1976 tfjÖTOlUPÁ Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Þér finnst þú ekki njóta nægilegs skiln- ings og samúóar f dag, sem stafar ein- göngu af þvf, aó þú ert ekki sem bezt fyrir kallaður. Hristu af þér slenið og þá mun veröldin brosa vió þér að nýju. Nautið 20. aprfl — 20. maí Eitthvert atvik verðurþvf valdandi að þú ferð að hugleiða heilsufar þitt. Ágrein- ingur sem stafar af misskilningi hefur mjög neikvæð áhrif á þig, en það rætist úr því með kvöldinu. /ÍjflA Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Það er mikil hætta á að þú verðir hlunn- farinn f viðskiptum f dag og þú skalt ganga úr skugga um að allt sé með felldu áður en þú skrifar undir eitthyað. Leitaðu félagsskapar þeirra sem þú þekkir og treystir. Krabbinn 21. júní — 22. júif Taktu ekki þált f neinu sem gæti slofnað í hættu heilsu þinni og velferð. Nokkrar öfgar eru rfkjandi f tilfinningalífinu og hætl er við að ýmsar freistingar verði á vegi þfnum sem þú átt erfitt með að ráða við. K&Í! Uónið 23. júlf — 22. ágúst Iní skalt gæta þín sérstaklega á fólki sem vill fá þig m«*ð sér í eitthvert brask. Þú ert dálftið annars hugar stundum og skall því hafa allan vara á þér f umferð- inni f dag. ÍWS Mærin >23. ágúst — 22. sept. Þú skalt ekki láta stjórnast af hugdettum og duttlungum f dag. Þó að þú haíir á réttu að standa skaltu ekki halda þvf til streitu, sá vægir. sem vitið hefur meira. Vogin 23. sept. — 22. okt. Ekki er Ifklegt að dagurinn verði mjög spennandi, morgunninn hvað sízt. I dag skaltu gera áætlanir um framtíðina. Vertu viðhúinn töfum og truflunum f dag. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Afskiptasemi einhvers f fjölskvidu þinni tekur á taugarnar. Sýndu nú langlundar- geð og reyndu að halda fríðinn. Þú hittir einhvern í kvöld sem kemur róti á lil- finningalff þitt. Þú mættir gjarna vera sáttfúsari, því að sjaldan veldur einn þá tveir deila. Þú hefur ekki alltaf á rétlu að standa Verðu kvöldinu f hópi góðra vina. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þó að ekki séu allir þér sammála gætu umræður komið ýmsu góðu til leiðar. Sýndu að þú vilt skilja sjónarmið ann- arra. Minnstu þess að dramb er falli næst. §§|jiJÍ Vatnsberinn 20 ían- — 18- feb. Mjög ánægjulegur dagur og Ifklegt að einhver lausn fáist áerfiðu máli. Kvöldið er heppilegf til að kanna nýjar hliðar skemmtanalífsins. Þú verður hrókur alls fagnaðar og fólk dregst að þér eins og segull að stáli. ^ Fiskarnir 19. feb. — 20. marz I dag skaltu gæta þess fyrst og fremst að vera stundvfs og láttu það ekki dragasl lengur að svara bréfum sem þér hafa borizt. vSýndu ástvinum þfnum meiri hugulsemi. TINNI BteiS, b/esi ! Og qam// 5kúiufrar///7n <pii/ aó irVÝÝ/Q sig, oyc/era v/i þrep/Ú.,. “ £f þú gpíir try<7?t ' ■ ^ m/g mót/ múrara- rnein/7ora//7u vöng þinhveraó ko/mt\ Kannski erþaa /ok$ múror/nn / | XA... f3ESAR HANN ER ORÐ/NN QPANN UR ByRJAR ,HANN AFTUI 'A 'ATINU KÖTTURINN FELIX SMÁFÓLK — Þelta er fáránlegt. Madur getur ekki ristað brauð yfir fuglshiifði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.