Morgunblaðið - 23.01.1976, Page 25

Morgunblaðið - 23.01.1976, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JANUAR 1976 25 1« I k í fréttum Heimsmeistarinn í karate, jap- Kirsten Simone, 1. sólódans- forsetabréf danska karatesam- aninn Tanaka, 5 dan, afhendir mey Konunglega leikhússins, bandsins. + Kirsten Simone, fyrsta sóló- dansmær Konunglega leikhúss- ins í Kaupmannahöfn, hefur verið kjörin forseti danska kar- atesambandsins, DKA, sem hef- ur innan sinna vébanda 23 kar- atefélög úr öllum landshlutum. Kirsten Simone hefur lengi verið unnandi Shotokan-karate. Hún segir að það sé ekki út í blðinn hjá sér að iðka þessa fþrótt: — Eins og f ballett ríður mest á þvf í karate að hafa fullkomið vald yfir líkama sín- um, segir hún. — Heimsmeist- arinn í karate, japaninn Tan- aka sensie, hefur ekki síst vak- ið aðdáun mfna fyrir það, hversu algert vald hans er f þessum efnum. Mér þykir kar- ate einnig skemmtilegt við- fangsefni og vert er að minnast þess, að þetta er sjálfsvarnar- fþrótt og hefur þróast meðal japanskra munka í meira en 1000 ár. En fyrst og sfðast eru það sjálfsstjórnin og líkamsag- inn, sem heilla mig. Fyrsta embættisverk Kirsten Simone sem forseta verður að setja bikarkeppni sambands- ins, sem háð verður 14. febrúar n.k. + Það skal tekið fram strax að við sjáum gapa á þessari mynd. þetta er bara „snjókarl“ sem Og til öryggis skal þess getið að BO BB & BO hinn listhagi höfundur hefur að ölium Ifkindum ekki haft íslenska orðháka f huga er hann skóp dvrið í kaldan snjó — því hann bvr vestur í Ohio í Bandaríkjunum, heitir Mike Jablonski og er 16 ára gamall. Hákarlinn er sjö metra langur og vel tenntur eins og sjá má. Það tók tvær vikur að fullgera skepnuna og á mvndinni hefur Jablonski hætt sér inn í gin „ljónsins". Ekki er ósennilegt að hugmyndin sé fengin úr myndinni ,4óa“, sem Laugarás- bfó hefur sýnt að undanförnu. + Gjörið svo vel að hnerra var- lega. Þessir ungu menn eru nefnilega að setja mjög svo sér- stætt heimsmeit — spilaborgin er þegar orðin hátimbruð, en þó er hún rétt hálfnuð. Aðför þessi að núverandi heimsmeti, sem er 39 hæðir skv. Guinnes- heimsmetabókinni, er gerð um þessar mundir í Evanston f Illinois, USA. Stefna bjart- sýnismennirnir sem við sjáum á myndinni að því að hafa bvgg- inguna 50 hæðir að minnsta kosti. Paul Warshauer og Paul Adler, en svo hcita þeir, hafa þegar eytt f verkið 7'/í klukku- stund og notað 7725 spil — án þess að hnerra. ~r SAN MARCO skíöaskórnir komnir BLIZZARD SKÍÐI í miklu úrvali Póstsendum Glæsibæ — simi 30350. Electrolux TOLLALÆKKUN Eldavélar C.F. 750 (S.G. 160) 70 cm breið með 4 hellum og klukkuborði. 2 ofnar. Sá efri 54 Itr. með grillteini og grillmótor. Einnig hraðræsir og steikarmælir. í neðri ofninum er einnig hægt að baka. Fáanlegar í 3 litum. r jr NU AÐUR Brún kr. 115.400.— (126.900) Græn kr. 101.200.— (109.800) Hvít kr. 114.900.- (126.200) V. © Vörumarkaöurinn hf. I I Armúla 1A. Húsgagna og heimilisd. S-86-11 2 1 Matvörudeild S-86-111, VefnaSarv.d. S 86 11 3

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.