Morgunblaðið - 23.01.1976, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 23.01.1976, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 1976 I stuttu máli Grótta - Víkingur ISLANDSMOTIÐ 1. DKII.I) IÞRÓTTAIIOSIÐ f H VFNARF IKDI 21. JANÍJAR: l'RSLIT: (iRÓTTA — VIKINC.I R 19—17 (9—10) (íANGlJR I.F IKSINS: MlN. (iRÓTTA VlKINCIK 2. Ilörrtur 1:0 5. 1:1 VitfKÚ 5. Arni (v) 2:1 «. 2:2 V'ÍKUÓ 7- 2.2 •> • i Slcfán 10. 2:5 Olafur j:i K ristnuirifliir 2:5 . 1. 2:0 Fáll 17. Krislmundiir 4:0 19. Horrtur 5:6 .> • V . i . n-itir >•> -• . 0: V Mjbim'is 7-7 4. -■ 7:8 Vi««ó 2". Bjiirii IV , •S.í* 2«. Bjiirn 1*. 9:8 27. 9:9 Olafur ::o. 9:10 Þorhcr«ur Ilúlflcikur ;2. (iciirs 10:10 25. Bjorn 1*. 11:10 2«. 11:11 l'áll 27. 11:12 Fáli o > »«» i— «• 29. (2:1-: \ It*I»Ó 11. Bjorn IV > 12.'.: !8. il.-.óu. i4;i.» 18. 14:14 Slcfán 48. Majjnus 15:14 50. B jorn IV 10:14 52. 10:15 l'áll 54. 10:10 Víkró 55. M;ij*nús 17:10 57. lliirrtur 18:10 57. 18:17 Vírró 59. Bjiirn I*. 19:17 MÓRK (iRÓTTI': Rjörn Púlursson K. Ilóröur Már Kristjánsson I. Mngnús Siyurösson Krislmundur Asmundsson 2, Arni Indrida- son l.(ioor« Ma«nússon I. Ákveðnir FH-ingar gengu gegnum gloppótta Valsvörn 52. 20:10 (■urtjón 52. Sa'mundur 21:10 52. 21:17 Þorbjörn 52. Ourtmundur A. 22:17 54. 22:18 Jóhanncs 54. (iurtmtindur A. 22:18 55. Sæmundur 24:18 56. 24:19 Jón F. 57. (iurtmundur S. 25:19 57. 25:20 (áurtjón 58. Virtar 20:20 58. 20:21 Jóhanncs 59. (icir 27:21 00. 27:22 (.urtjón (v) 00. Þórariun 28:22 00. 28.22 Jón F MÖRK FII: (.cii llallstcinsson 7, Virtar Simonarson 0. Ourtinuniiur * láiii -luiánsson 5, Sa*mundur SlHansson 4. Andrús Krisljáns- son 2. hf'trarinn Ra^narsson 2. (iudmundur Svoinsson 2, MÓRK VAIjS: (iudjón Ma«nússon 9. Jón l'ólur Jónsson 5, Jón Karlsson .‘1. Jóhanncs Slofánsson 2, Slcindór (iunnarsson I. Jóhann Inj»i (iunnarsson I. Þorhjörn (iuómundsson 1. II ROTTVlSANIK AF' V'FiLLI: Órn Sijíurrtsson. Þórarinn Ra«narsson o n Sa'mundur Slcfánsson. F ll í2 mín. MISIIF.’PPNUÐ VlTAKÓST: Ilir«ir Finnbo«ason varrti vílakasl Jóns Karlssonar á 15. mín. Olafur Kcncdiktsson varrti vílakasl Nirarins Ka^narssonar á 22. mín. o« (icirs Hallslcinssonar á 28. mín. Guðjón Magnússon skorar eitt af níu mörkum sínum í leiknum við FH. STAÐAN í 1. deildar keppni íslands mótsins í handknattleik eftir leikina í fyrrakvöld er þessi: Valur 10 6 1 3 196:167 13 FH 10 6 0 4 222:202 12 Haukar 10 5 2 3 189:173 12 Fram 10 4 2 3 167:163 10 Þróttur 10 4 2 4 190:188 10 Vikingur 10 5 0 5 205 205 10 Ármann 10 3 1 6 162:21 1 7 Grótta 10 3 0 7 175:197 6 Markhæstu leikmenn eru eftirtald- ir: Friðrik Friðriksson, Þrótti 64 Páll Björgvinsson, Víkingi 63 Pálmi Pálmason, Fram 58 Hörður Sigmarsson, Haukum 51 Viðar Símonarson, FH 50 Björn Pétursson, Gróttu 49 Geir Hallsteinsson, FH 49 Þórarinn Ragnarsson, FH 45 Sjá íþróttir bls. 13 STAÐAN MÓRK VlKIN(iS: Viu«ó Si«urrtsson 7. I’áll Bj<ir«vinsson I. Stefán llalldórsson 2. Olafur Jónsson 2. l*orhrrKiir Artalstcinsson I. FJrlcndur llermannsson 1. BROTTVlSANIR AF' VKLLI: F;n«ar. MISIIKPPNI D VJTAKOST: Arni Indrirtason Kcrrti vítakast ó«ill mrrt því art stí«a á línu. Björn Pótursson álti vítakasl i slön« ok Rós- inundur Jónsson varrti vílakasl frá bonum. (•urtmundur InKÍniundarson varrti vílakasl Páls BjörKV'inssonar á41. mín. FH - Valnr I.SI.ANDSMOTIl> I. DKII.D. IbROTTAllÚSID I IIAFNARHKDI 21. JANIIAR. Í'RSI.IT: Fll — VAI l)R 2H—2:1 (11 —X ) OANIilíR I.KIKSINS: MlN. Fll VALt'K 2. D: 1 Stcindór 5. 0:2 Jón IV 5. (ícir 1:2 0. 1:2 (iurtjón 0. Sa-mundur 7. (icir 10. Y'irtar 2:2 2:2 4:2 11. (iurtmundur A. 5:2 14. 5:1 Jón K. 10. Andrés 0:1 10. 0:5 Jón K. 17. (»«*ir 7:5 18. 7:0 (iurtjón 20. 7:7 Jóhann 22. 7:8 Jón l'. 22. Þórarii • H 20. (iurtmuc'óii > 29. (»«*ir 10-8 20. Virtar . . « iiAlflkik! ;; 22. 11.9 Jón F. 22. Andrús 12:9 22. 12:10 (iurtjún 20. Virtar (v) 12:10 28. 12:11 (iurtjón 29. Yirtar(v) 14:11 42. 14:12 (iurtjón 42. Virtar(v) 15:12 44. (i«*ir 10:12 45. 10:12 Jóhann es 45. (iurtmundur A. 17:12 47. (ieir 18:12 48. 18:14 (iurtjón 48. (iurtmundur A. 19:14 51. 19:15 Jón K. 52. Sa'mundur 20:15 STÖRSIGUR FH-inga vfir Vals- mönnum í 1. doildar keppni Is- landsmólsins í handknattleik í fvrrakvöld galopnar aó nýju Is- landsmólió í handknattlcik. F.vrir tvö sfðustu leikkviild virtist svo sem fátt myndi geta ógnaó sigri Valsmanna, en nú hafa þeir farió tómhentir tvívegis frá leikjum sínum vió Hafnarfjaróarlióin, FH og Hauka, og standa nú nokkurn veginn jafnfætis þeim í barátt- unni. Fnn geta sex lió unnió Is- landsmeistaratitilinn í ár: Valur, FH, Haukar, Fram, Víkingur og Þróttur og hvert þessara lióa mun standa uppi meó bikarinn í hönd- unum aó leikslokum er hreint ómögulegt aó spá um á þessu stigi málsins. Það lió sem viróist sterk- ast í dag fa‘r ef til vill skell fvrir því liói sem talió er slakast á morgun. Kftir nokkuð jafna og skemmti- lega byrjun í leik FH og Vals i fyrrakvöld tókst FH-liðinu að ná undirtökunum í leiknum og hafði það náð þriggja marka forystu i hálfleik, 11—8. Framan af seinni hálfleiknum var leikurinn líka sæmilegur, en er líða tók á hann varð um hreina leikleysu að ræða hjá báðum liðunum. Sóknirnar stóðu ekki nema andartaksstund og þurftu það heldur oftast ekki þar sem það gleymdist hreinlega að leika vörnina. Gátu menn oft- ast gengíð í g.egn í sóknunum og þau skot sem hittu á annað borð markið lágu flestöll inni. I þess- arri skotkeppni höfðu FH-ingar jafnan betur, og þá ekki sízt eftir að Valsmenn freistuðu þess að taka bæði Viðar Símonarson og Geir Hallste'nsson úr umferð í einu. Eftir það var ekki um neina vörn að ræða hjá liðinu og FH skoraði í hverri sókn. Ekkert vafamál er að það sem fyrst og fremst réð úrslitum um dapran varnarleik Valsmanna að þessu sinni var fjarvera Stefáns Gunnarssonar. Kom nú vel í ljós hversu gífurlega mikilvægur leik- maður hann er fyrir Valsliöið, og raunar hvaó góður varnarleik- maður getur haft að segja í hand- knattleiksliði. Það er ekki bara að Stéfán sé sjálfur mjög sterkur og kunnáttusamur varnarmaður, heldur hefur hann stjórnað Vals- vörninni meira og minna i leikj- um liðsins i vetur. Má Ijóst vera, að án hans verður hver leikur sem Valur á eftir i mótinu að þessu sinni ákaflega erfiður. Segja má, að aðeins einn leik- maður hafí staðið verulega uppúr hjá Val í leiknum og var það Guðjón Magnússon. Hefur hann ekki verið jafnkröftugur í langan tíma, og skoraði mörk með glæsi- legum langskotum, og það jafnvel þótt tveir F’H-ingar héngju á honum á meðan. Er virkilega gaman að sjá Guðjón í þessu formi, en eftir því hafa margir beðið lengi. Þá átti Ölafur Bene- diktsson allgóða kafla í marki Valsmanna, en var, er á leikinn leið, ekki öfundsverður af hlut- skipti sínu, er FH-ingar fengu frið til þess að stökkva langleið- ina inn í markið tíl hans með knöttinn. FH-liðið vírðisf gjörsamlega óútreiknanlegt. Það var til að mynda allt annað lið sem lék þennan leik gegn Valsmönnum en það sem tapaði fyrir Víkingi á sunnudagskvöldið þótt það væri skipað sömu leikmönnum. Nú var kraftur og áhugi fyrir hendi og víst er að iið sem hefur jafngóða leikmenn innanborðs og Viðar Símonarson og Geir Hallsteinsson á að vera erfitt viðureignar. Sóknarleikur liðsins einkenndist af snerpu og fjölbreytni og þótt hér á undan hafi verið ságt að varnarleikur Valsmanna hafi ekki verið upp á marga fiska má ekki lita fram hjá því að þetta var hreinlega dagur FH-inganna, sem gerðu marga hluti Ijómandi vel. Vörnin var slakari hluti liðsins eins og jafnan áður i vetur, en aðeins tvö lið í deildinni, Vík- ingur og Ármann, hafa til þessa fengið fleiri mörk á sig en FH- ingar. Beztu leikmenn FH í leiknum voru þeir Geir og Viðar, en athygli vakti einnig ungi piltur- inn Andrés Kristjánsson sem hafði gott lag á að hlaupa sig frían á línunni og aðstoða skytturnar með „blokkeringum", auk þess sem hann var einn af fáum sem gaf ekki sitt eftir í vörninni. Þarna er mikið efni á ferðinni sem fróðlegt verður að fylgjast með í framtíðinni. — stjl. Elnkunnagjöfin LIÐFII: Birgir Finnbogason 1 LIÐGRÓTTU: Guómundur Ingimundarson 3 Guómundur Sveinsson 1 Björn Magnússon 1 Sæmundur Stefánsson 2 Björn Pétursson 3 Árni Guðjónsson 1 Kristmundur Ásmundsson 2 Geir Hallsteinsson 3 Höróur Már Kristjánsson 2 Viðar Símonarson 3 Árni Indriðason 4 Andrés Kristjánsson 3 Georg Magnússon 2 Þórarinn Ragnarsson 2 Axel Friöriksson ,2 Örn Sigurösson 2 Magnús Sigurðsson 2 Guómundur Arni Stefánsson 2 Gunnar Lúóviksson 1 LIÐ VALS: Ölafur Benediktsson 2 LIÐ VlKINGS: Rósmundur Jónsson 2 Gunnsteinn Skúlason 1 Magnús Guómundsson 2 Jóhann Ingi Gunnarsson 2 Jón Sigurðsson 1 Steindór Gunnarsson 1 Skarphéóinn Óskarsson 1 Guðjón Magnússon 4 Ólafur Jónsson 2 Jón Karlsson 1 Sigfús Guömundsson 2 Jón Pétur Jónsson 2 Erlendur Hermannsson 1 Jóhannes Stefánsson 2 Stefán Halldórsson 2 Bjarni Guómundsson 1 Páll Björgvinsson 2 Agúst Ögmundsson 1 Viggó Sigurósson 3 Þorbjörn Guómundsson 2 Sigurgeir Sigurðsson 1 Jön Breiðfjörð Olafsson 1 Þorbergur Aöalsteinsson 2 DÖMARAR: Björn Kristiánsson og Óli ölsen 3 DÓMARAR: Magnús V. Pétursson og Valur Benediktsson 2 Ætla ekki að draga knattspjrnumenninna inn í málið Lœt mig ásakanir KSI manna engu skipta, sagði Hermann Jónsson — EG vil láta það koma fram, aó þaó sem kom fram í viótali Morgunhlaösins vió mig á dög- unum var allt rétt og skilmerki- lega eftir mér haft, sagöi Her- mann Jónsson, formaöur Knatt- spvrnuráós Vestmannaevja, er hann hafði samband vió Morgun- blaóió í gær, út af grein þeirri er birtist í hlaöinu s.l. þriöjudag, en í henni kom fram, aö stjórnar- menn KSl líta á ummælin sem birtust í viötalinu viö Hermann sem dylgjur. — Þessi viðbrögð þeirra komu mér ekki á óvart, sagði Hermann. — þetta er kafbátahernaður og menn vilja ógjarnan koma upp á yfirborðið. Ástæða þess að ég hef ekki viljað gefa upp nafn viðkom- andi stjórnarmanns er fyrst og fremst sú, að ég hef ekki viljað draga knattspyrnumennina inn í þetta né kalla á þá sem vitni. Þó get ég sagt, að þes.si ákveðni stjórnarmaður hafði samband við tengdaföður eins leikmanns ÍBV- liðsins og bað hann að bera á milli hvað í boði væri, ef hann skipti um félag. Ég talaði við þennan leikmann og staðfesti hann þetta við mig. Hef ég enga ástæðu til annars en að trúa honum. — Annars má segja, sagði Her- mann, — að mál þetta sé aðeins einn angi af löngum hala. Það er talað um að stjórnmálaflokkarnir hafi komið sér upp samtrygg- ingarkerfi, en ég held að það sé alveg eins hægt að segja að stóru knattspyrnufélögin hafi komið sér upp slíku kerfi. Að lokum sagði Hermann Jóns- son: — Mál þetta er með þessu út- rætt frá minni hendi. Ég læt mig ásakanir KSI manna í léttu rúmi liggja, og læt lesendur Morgun- blaðsins um það hvort þeir trúa mér eða ekki. Þaö sem skiptir mig mestu máli er knattspyrnan hér í Vestmannaeyjum og velferð leik- mannanna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.