Morgunblaðið - 03.02.1976, Side 4

Morgunblaðið - 03.02.1976, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRUAR 1976 ef þig Nantar bíl Til að komast uppi sveitút á Iand eða í binn enda borgarinnar.þá hringdu í okkur LOFTLEIDIR BÍLALEIGA m R£NTAL «3^21190 '' /F* BÍLALEIGAN 7 i%IEYSIR ó u CAR Laugavegur 66 ^ ,, RENTAL .24460 E « 28810 n < \ Ulviirpog stereo kasettut.eki DATSUN . 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg Car Rental ■, Q . Qn Sendum 1-94-92 Fa iii i. t /. i:k, i v 'A IAIt" ® 22 022- RAUOARÁRSTIG 31 GBAM FRYSTIKISTUR FYRSTA FLOKKS FRÁ FÖNIX HÁTÚNi 6A.SÍMI 24420 ÞU AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU Útvarp Reykjavlk ÞRIÐJUDkGUR 3. febrúar MORGUNNINN________________ 7.00 Morgunútvarp. Vedur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi ki. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagb).), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45. Gréta Sigfúsdóttir ies þýðingu sína á sögunni „Katrínu í Króki" eftir Gunvor Stornes (8). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir ki. 9.45. Létt lög miili atriða. Fiskispjall kl. 10.05. Ásgeir Jakobsson flytur. Hin gömlu kynni kl. 10.25. Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00. Fílharmoníusveitin í Los Angeies leikur „Svo mælti Zaraþústra”, sinfón- ískt ljóð op. 30 eftir Richard Strauss; Zubin Metha stjórn- ar. Asturo Benedetti Michel- angeli og hljómsveitin Ffl- harmonía f Lundúnum leika Pfanókonsert nr. 4 í g-moll op 40 eftir Sergej Rak- maninoff; Ettore Gracis stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ___________________ 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Póstur frá útlöndum. Sendandi. Sigmar B. Hauks- son. 15.00 Miðdegistónleikar. Hijómsveitin Fílharmonía leikur tvo forleiki eftir Weber, „Töfraskyttuna“ og „Preciosa"; Wolfgang Sawallisch stjórnar. Hljóm- sveitin Fílharmonía leikur Sinfóníu nr. 3 1 a-moll op. 56 Skozku sinfóníuna eftir Mendeissohn; Otto Klemperer stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 Litli barnatíminn. Finnborg Scheving sér um tímann. 17.00 Lagið mitt. Anne-Marie Markan sér um óskalagaþátt fyrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Framburðarkennsla 1 spænsku og þýzku 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ______________________ 19.35 Orsakir iandeyðingar á Islandi. Hákon Bjarnason skógræktarstjóri flytur erindi. 20.00 Lög unga fólksins. Ragnheiður Drffa Steinþórs- dóttir kynnir. 20.50 Að skoða og skilgreina. Kristján Guðmundsson sér um þátt fyrir ungiinga. 21.30 Gftar úr gaddavír. Kynning á pólitískum Ijóða- söng 1 Þýzkalandi eftir strfð. Tomas Ahrens leikur á gítar. Kynningar: Ilalldór Guðmundsson og Jórunn Sig- urðardóttir. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvöld- sagan; „I verum“, sjálfsævi- saga Theódórs Friórikssonar. Gils Guðmundsson les sfðara bindi (13). 22.40 Harmonikulög Jo Basile og hljómsveit hans leika 23.00 A hljóðbergi „Ol Man Adam“. Sögur bandarískra svertingja af því, er þeir Guó, Móses og Salómon gamli gengu um meðal fólks- ins. Mantan Moreland les. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. /V1IDSIIKUDKGUR 4. febrúar MORGUNNINN______________ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Gréta Sigfúsdóttir endar lestur þýðingar sinnar á sögunni „Katrfnu í Króki“ eftirGunvor Stornes (9). Tilkvnningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli liða. Kirkjuhöfðingi og sáima- skáld kl. 10.25; Rósa B. Blöndals skáldkona flytur er- indi um séra Valdimar Briem vfgslubiskup. Morguntónleikar kl. 11.00; Yehudi Menuhin og Louis Kentner leika Sónötu 1 A-dúr fyrir fiðlu og pfanó eftir César Franck/Mstislav Rostropovitsj og FÍI- harmoníusveitin f Leníngrad ieika Tilbrigði um rokokostef op. 33 eftir Pjotr Tsjaíkovský; Gennadí Roshdestvenský stjórnar Julius Katchen ieikur á pfanó Rapsódfu op. 79 nr. 1 eftir Johannes Brahms. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ_____________________ 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Sagan af Birgittu", þáttur úr endur- minningum eftir Jens Otto Kragh, Auðun Bragi Sveinsson les þýðingu sfna (2). 15.00 Miðdegistónleikar Ars Rediviva hljómlistar- fiokkurinn ieikur Tríósónötu f E-dúr fvrir flautu, fiðlu, selló og sembal eftir Jirí Antonín Benda. Pro Musica Antiqua hljóm- listarfiokkurinn f Brússel fiytur tólf stutta dansþætti eftir Giovanni Gastoldi. Her- man Walt og Zimbierhljóm- sveitin ieika Fagottkonsert nr. 14 í c-moll eftir Antonio Vivaldi. Kammerhljómsveitin í Stutt- gart leikur Konsert nr. 2 i G-dúr eftír Carlo Ricciotti; Karl Múnchinger stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.10 Utvarpssaga barnanna: „Bróðir minn, ljónshjarta" eftir Astrid Lindgren Þorleifur Hauksson endar lestur eigin þýðingar á sög- unni (18). 17.30 Framburðarkennsla f dönsku og frönsku 17.50 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tii- kynningar. KVÓLDIO_____________________ 19.35 Vinnumál. Þáttur um lög og rétt á vinnumarkaði. Umsjónar- menn: Lögfræóingarnir Gunnar Evdal og Arn- mundur Backman. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur. Snæbjörg Snæbjarnardóttir syngur iög eftir íslenzk tón- skáld. Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. b. „Ekki verður eigum forð- að“ Frásögn eftir Óskar Bjart- marz. Jón Múli Árnason flyt- ur. c. Eldgosið í Mývatnsöræfum fyrir hundrað árum. Pétur Sumarliðason les frá- sögn úr handritum Jakobs Ilálfdánarsonar bónda á Grfmsstöðum við Mývatn. d. Ljóð eftir Guðrúnu Guð- mundsdóttur frá Melgerði. Árni Helgason flytur. e. Lestarferð yfir Hólssand vorið 1930. Magnús Gestsson les frásögn Benedikts Sigurðssonar á Grfmsstöðum á Fjölium. f. Kórsöngur Liljukórinn syngur fslenzk þjóðlög í útsetningu Sigfúsar Einarssonar. Söngstjóri: Jón Ásgeirsson 21.30 Utvarpssagan: „Kristni- hald undir Jökii“ eftir Hall- dór Laxness. Höfundur flytur (5). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „1 verum“, sjálfsævisaga Theódórs Frið- rikssonar Gils Guðmundsson Ies sfðara bindi (14). 22.40 Djassþáttur 1 umsjá Jóns Múla Árna- sonar. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SKJANUM ÞRIÐJUDAGUR 3. febrúar 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og augiýsingar 20.40 Þjóðarskútan Þáttur um slörf alþingis. Umsjónarmenn Björn Teifs- son og Björn Þorsteinsson. 21.10 Columho Bandarfskur sakamála- mvndaflokkur. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 22.25 Utan úr heimi Þáttur um erlcnd málefni ofarlega á baugi.Umsjónar- maður Jón Hákon Magnús- son. 22.55 Dagskrárlok. Ungir sovézkir meistarar 1 þessum þáttum hefur verið fjallað um úrslitin á 43. skákþingi Sovétríkjanna. Mót þetta má með sanni kalla mót ungu mannanna því þar komu fram margir ungir meist- arar, sem skutu hinum eldri ref fyrir rass. Sumir þessara ungu manna eru að vísu velþekktir á meðal þeirra, sem að jafnaði iesa skáktímarit, en flestum venjulegum skákáhugamönn- um munu nöfn þeirra fram- K andi. í þessum þætti verður reynt að gefa sýnishorn af tafl- mennsku tveggja þessara ungu manna, þeirra Oleg Romanisch- in og Juri Balashov. O. Roman- í ischin reyndist stórmeisturun- \ um skeinuhættur í þessu móti, en hann sigraði m.a. Petrosjan, Geller og Polugajevsky. Og L fyrst sjáum við hann leggja f Petrosjan í fallegri sóknarskák. Hvftt: O. Romanischin. 8 Svart: T. Petrosjan. ' Enskur ieikur 1. e4 — Rf6, 2. Rc3 — e6, 3. Rf3 — b6, 4. e4 — Bb7, 5. Bd3 — d6, 6. Bc2 — c5, 7. d4 — exd4, 8. Rxd4 — Be7, 9. 0-0 — 0-0, 10. b3 — Rc6, 11. Bb2 — a6, 12. Khl — Dc7, 13. f4 — Had8, 14. Hcl — Db8, 15. Hf3 — g6, 16. Rd5! — exd5, 17. exd5 — Rxd4, 18. Dxd4 — Hde8, 19. f5 — Bd8, 20. Dh4 — He5, 21. Dh6 — Dc7, 22. Hg3 — Bc8, 23. Bxe5 — dxe5, 24. fxg6 — fxg6, 25. Bxg6 — Rg4, 26. Bh5 — Hf6, 27. Dd2 — Hf4, 28. d6 — Dg7, 29. d7 — Bb7, 30. Dxf4 og svartur gafst upp. 114. urnferð átti Romanischin 1 höggi við stórmeistarann E. Geller, sem gekk lítt betur en Petrosjan. Hvítt: O. Romanisrhin Svart: E. Geller Spænskur ieikur. 1. e4 — e5, 2. Rf3 — Rc6, 3. Bb5 — a6, 4. Ba4 — Rf6, 5. 0-0 — Be7, 0. Hel — b5, 7. Bb3 — 0-0, 8. d4 — d6, 9. c3 — Bg4, 10. d5 — Ra5. 11. Bc2 — c6, 12. h3 — Bxf3, 13. Dxf3 — cxd5, 14. exd5 — Rc4, 15. Rd2 — Rb6, 16. Rfl Skák eftir JÓN Þ. ÞÓR — Rbd5, 17. Rg3 — Rc7, 18. a4 — bxa4, 19. Bxa4 — Hb8, 20. b4 — Rfe8, 21. Be3 — Rb5, 22. Bc2 — Hc8, 23. Hxa6 — Hxc3, 24. Ha8 — Dc7, 25. Dd5 — Rf6, 26. Hxf8+ — Bxf8, 27. Bxh7+ — Kxh7, 28. Dxb5 — Kg8, 29. Hal — d5, 30. Ha7 — Dc4, 31. Db8 — d4, 32. Bg5 — Rh7, 33. Be7 — d3, 34. Bxf8 — Rxf8, 35. Ha8 — d2, 36. Dxf8+ — Kh7, 37. Dh8+ — Kg6, 38. Dh5+ — Kf6, 39. Df5+ og svariur gaf. Fyrir um þaö bil átta eða níu árum var M.M. Botvinnik fyrr- verandi heimsmeistari, að því spurður, hvern hann áliti efni- legasta skákmann Sovétríkj- anna. Hann svaraði: Juri Balashov. Þá höfðu fáir utan Sovétríkjanna heyrt Baiashov nefndan, og enginn þekkti nafnið Anatoli Karpov. Bala- shov hefur stöðugt farið fram og hann er nú kominn i forystu- sveit ungra sovézkra meistara, þótt lærifaðir hans, Botvinnik, hafi ef til vill ætlaö honum enn stærra hlutyerk. Hér kemur ein af skákum Balashovs úr siðasta Rússlandsmóti. Hvftt: J. Balashov Svart: D. Bronstein Spænskur ieikur 1. e4 — e5, 2. Rf3 — Rc6, 3. Bb5 — a6, 4. Ba4 — Rf6, 5. 0-0 — Be7, 6. Hel — b5, 7. Bb3 — d6, 8. c3 — 0-0, 9. h3 — Rb8, 10. d4 — Rbd7, 11. Rbd2 — Bb7, 12. Bc2 — c5, 13. Rfl — cxd4, 14. cxd4 — He8, 15. d5 — a5, 16. Re3 — Rc5, 17. Rf5 — Bf8, 18. Rh2 — Bc8, 19. Df3 — Bxf5, 20. Dxf5 — Hc8, 21. Df3 — b4, 22. Bd2 — Dd7, 23. Rfl — Hb8, 24. b3 — Hec8, 25. Re3 — Db5, 26. Rf5 — Re8, 27. Hacl — a4, 28. bxa4 — Rxa4, 29. Bxa4 — Dxa4, 30. Hxc8 — Hxc8, 31. Rh6 — gxh6, 32. Dg4 — Kh8, 33. Dxc8 og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.