Morgunblaðið - 03.02.1976, Síða 5

Morgunblaðið - 03.02.1976, Síða 5
Lóðum úthlutað til byggingarfé- laga og meistara Á FUNDI borgarráðs á þriðjudaginn voru teknar fyrir tillogur lóðanefndar borgarinnar um úthlutun fjölbýlis- húsalóða i Breiðholti og á Eiðs- grandasvæði til byggingameistara og byggingarfélaga. Voru tillögurnar samþykktar. Samkvæmt þeim fengu eftirtaldir aðilar úthlutað lóðum Húni s f , Heiðarbæ 6 Stelkshólar 2 — 4 Einhamar s.f., Grundargerði 1 1 Stelkshólar 6 — 8, Súluhólar 2 — 4 og Ugluhólar 2—4. Svavar Höskuldsson, Hraunbæ 140 Spóa- hólar 8—10 Sambyggð s.f., Hjarðar- haga 60 Spóahólar 12—14 Arn- Ijótur Guðmundsson, Stigahlið 44 Spóahólar 16—18 Byggingarsam- vinnufélag starfsmanna S Í.S Uglu- hólar 6 — 8—10. Verzlunarmanna- félag Reykjavíkur: Valshólar 2 — 4—6 Miðafl h f , Skúlagötu 63: Orrahólar 1—3 og Smyrilshólar 2 — 4. Birgir R Gunnarsson s.f., Sæviðarsundi 21 Spóahólar 2—4—6 Atli Eiríksson s f , Hjálm- holti 10 Orrahólar 5. Kristján Péturs- son, Safamýri 95 Krummahólar 10. Óskar & Bragi s.f., Hjálmholti 5: Flyðrugrandi 2—4—6 Friðgeir Sörlason, Urðarbakka 22: Flyðru- grandi 10—12. Björn Traustason, Síðumúla 21 Flyðrugrandi 1 4— 1 6. Tillögur lóðanefndar voru samþykktar með 4 samhljóða at- kvæðum. Spánn: Kristilegir demókratar þinga Madrid, 31. jan. Reuter NTB. KRISTILEGI demókrataflokkur- inn á Spáni, sem er bannaður hóf í gær fund í Madrid um mótun framtíðarstefnu flokksins og hafði lögregla engin afskipti af málinu. Um þrjú hundruð fulltrú- ar sitja á fundinum. Lýst var yfir því að flokkurinn myndi ekki hafa samstarf við rfkisstjórn sem ekki byggði á þjóðarvilja. Fjöldi erlendra fulltrúa frá kristilegum demókrataflokkum í Evrópu sitja fundinn. Jose Maria Gii-Robes sagði að þessi fundur væri vitnisburður um að hugsjónir flokksins hefðu lifað af 40 ára Francostjórn. Gil Robes var hermálaráðherra í lýð- veldisstjórninni áður en borgara- stríðið 1936 skall á. Krókódílasafn- ari handtekinn Latina, ttalíu 30. jan. Reuter RÚMLEGA þrftugur Napólíbúi, sem hafði 150 krókódfla f neðan- jarðarlaug við heimili sitt, hefur verið handtekinn vegna auð- sýndrar grimmdar við krókó- dflana. Lögreglan segir að maður- inn hafi selt siátrara krókódílana, sem drap þá siðan til að flá af þeim skinnið. ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU vetrarútsaian sem allir hafa beöið eftir O ' erífullum gangi þóaðeinsí TIZKUVERZLUN UNGA FOLKSINS KARNABÆR AUSTURSTRÆTI 22 LAUGAVEG 66 I AUGAVEG20a 2 daga Alltnýjarog nýlegar vörur \ 40%—60% afsláttur - Hreint út sagt ótrúlegt vöruúrval ☆ Stakar terelyne/ullarbuxur búnar til beint á útsöluna. Herra- og domuskór Hljómplötur — ☆ ☆ Geys legt urval ☆ Föt sömuleiöis búin til beint á útsöluna. ☆ Flauelsbuxur-gallabuxur. ☆ Dömupeysur og blússur ☆ Herrapeysur og herraskyrtur LATIÐ EKKI HAPP ÚR HENDI SLEPPA. Sími frá skiptiborði 281 55 LÆKJARGÖTU 2 - SÍMI FRÁ SKIPTIBORÐI 28155 í viðbót

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.