Morgunblaðið - 03.02.1976, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 03.02.1976, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRUAR 1976 í dag er þriðjudagurinn 3. febrúar, Blasíusmessa, 33. dagur ársins 1976. Árdegis- flóð er I Reykjavík kl. 08.19 og síðdegisflóð kl. 20.35. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 10.04 og sólarlag kl. 17.20. Á Akureyri er sólarupprás kl. 10.01 og sólarlag kl 16.52 Tunglið er í suðri í Reykjavik kl. 16.01. (íslandsalman- akið). Verið hughraustir . . . og haldið áfram verkinu, þvi að ég er með yður, segir Drott- inn hersveitanna. (Hagggaí 24) LARÉTT: 1. guð 3. 2 eins 5. vitskertra, 6. galgopi 8. tví- hlj. 9. koma til hugar II. ávextir 12. 2 eins 13. frjáls. LÓÐRÉTT: 1. konu 2. kvittur 4. útisalernis 6. (myndskýr.) 7. vesalingur 10. ólfkir. LAUSN A SÍÐUSTU: LÁRÉTT: 1. ást 3. TK 5. árin 6. hani 8. IK 9. mar 11. sultur 12. SR 13. ári LÖÐRÉTT: 1. átan 2. skrimtir 4. Snorri 6. hissa 7. akur 10. au. Þú veizt, að það er stefna Bandaríkjastjórnar að svara ekki slíkum fyrirspurnum, svo að Sovétríkin viti ekki hvar kjarnorku- vopn eru staðsett og hvar ekki! Nýlega voru brautskráðir 20 stúdentar úr Öldunga- deild Menntaskólans við Hamrahlfð. Er þetta þriðji stúdentahópurinn, sem þaðan brautskráðist. — Ljósm. Mbl.: Ól.K.M. [fréttir LEIÐRÉTTING — A laugardaginn birtist hér í blaðinu minningargrein um Sigríði Tómasdóttur. Þau mistök urðu að nafn greinarhöf. féll niður, en eftirmælin skrifaði Mar- grét Tómasdóttir. 1 HAFNARFIRÐI þar sem hafin er kristniboðsvika KFUM & K, verður sam- koma kl. 8.30 i húsi félag- anna að Hverfisgötu 15. Yfirskrift kvöldsins er: Við fórn og starf þú fagna skalt. Og koma þá fram kristniboðarnir: Margrét Hróbjartsdóttir, sem jafn- framt syngur einsöng og Benedikt Jasonarson. | lyilMMIIMGARSRjQl-P MINNINGARSPJÖLD Óháða safnaðarins fást á eftirtöldum stöðum: í verzl. Kirkjumunir, Kirkjustr. 10, sími 15030, hjá Rannveigu Einarsdótt- ur, Suðurlandsbr. 95, sími 33798, Guðbjörgu Pálsdótt- ur, Sogav. 176, sími 81838 og Guðrúnu Sveinbjörns- dóttur, Fálkagötu 9, sími 10246. ÁRIMAO HEILLA I dag er níræður Guð- mundur Guðmundsson Vestmanh, Melbrún, Fá- skrúðsfirði. Hann er fæddur og uppalinn í Tóft- um í Reykjavík, (Það var torfbæjaþyrping við Lindargötu rétt ofan við timburv. Völundar), en hefur búið á Fáskrúðsfirði síðan árið 1915. Guð- mundur er tvíkvæntur og er Pálína Þórarins- dóttir síðari kona hans. Guðmundur og Pálina áttu 60 ára brúðkaupsaf- mæli 11. mai síðastlið- inn. Lengst af stundaði hann sjóinn og hóf for- mennsku í Vestmanna- eyjum árið 1908. Eftir það var hann bæði útgerðar- maður og formaður. Hin síðari ár hefur Guðmundur unnið við netaviðgerðir og er i starfi. Guðmundur eignaðist tvo syni I fyrra hjónabandi sínu. Eru afkomendur hans nú 53 að tölu. Hann er aldursforseti á Fáskrúðsfirði, en telur sig vera nú einn elzta barn- fædda Reykvíkinginn. 80 ára er í dag, 3. febrú- ar, Björn Axfjörð, Munka- þverárstræti 7, Akureyri. 85 ára varð í gær, 2. febrúar, Brynhildur Axfjörð, Hafnarstræti 8a Akureyri. LÆKNAR 0G LYFJABÚÐIR DAGANA 30. janúar til 5. febrúar verður kvöld , helgar- og næturþjónusta lyfjaverzl- ana I Laugarnesapóteki og aS auki I Ingólfs Apóteki, sem verða opin til kl. 10 slðd. alla vaktdagana nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPÍTAL- ANUM er opin allan sólarhringinn. Sími 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögui. og helgidögum, en hægt er að ná samba.idi við lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardógum frá kl. 9—12 og 16 —17, slmi 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni I sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimiiislækni. Eftir kl 1 7 er læknavakt i sima 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. — TANNLÆKNA- VAKT á laugardögum og helgídögum er i Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMIS- AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á • mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam- legast hafið með ónæmisskirteini. HEIMSÓKNARTÍM- AR: Borgarspitalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30— 19.30. laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensás- deild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndar- SJÚKRAHÚS stöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud.—föstud. kl. 19.—19.30, laugard.—sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykja- vikur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga—föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Fæðingardeild: jrl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SOFN BORGARBÓKASAFN REYKJA- VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29 A. simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugar- dögum til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. I6—19. — SÓLHEIMASAFN. Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKA- BÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skóla bókasafn, simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM. Sólheimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 I sima 36814. — LESSTOFUR án útlána eru i Austurbæjarskóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jó- hannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d., er opið eftir umtali. Simi 12204. — Bókasafnið i NORRÆNA HÚSINU er opið mánud.—föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJAR- SAFN er opið eftir umtali (uppl. i sima 84412 kl. g—10) ÁSGRlMSSAFN er opið sunnu- daga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30— 16. Aðgangur ókeypis. — LISTA- SAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnu- daga og miðvikudaga kl. 13.30—16, NÁTT- ÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓOMINJASAFNIO er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30— 4 síðdegis. SÆDÝRASAFNIO er opið alla daga kl. 10—19. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og í þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. BILANAVAKT I' rSAr* lslenzk plötuútgáfa er nú UHu orðin allumfangsmikill þáttur i músíklifinu, en þannig var nú ekki umhorfs á plötumarkaðinum á því herrans ári 1951. 3 febrúar það ár segir m a svo í Víkverjadálkum Mbl „SKORTUR Á íSLENSKUM HLJÓM- PLÖTUM: Oft er kvartað yfir, að ekki skuli vera til meira af íslenskum hljómplötum en raun ber vitni Vildu margir eiga hljómplötur með islensk- um söngvurum, kórum og annarri hljómlist. Þessi skortur á islenskum hljómplötum er það mikill, að þegar kjörræðismaður (slands i fjar- lægu landi var beðinn að útvega islenska hljóm- list á hljómplötum til að útvarpa frá þekktri útvarpsstöð, var honum sagt, að ekki væri einu sinni hægt að útvega islenska þjóðsönginn á hljómplötu. Eitthvað mun rætast úr þessu ástandi á næst- unni, en ástæðan fyrir plötuskortinum er meðal annars litill markaður fyrir slíkar plötur á árum áður." I 5. la j 171,10 j 347. 15 * 171,40 j Z787.40* . 1095,10 * * 191 1, 40 * | 446 1, 40 * 1922, 80 * ‘ 417,60* | b59l, 10 * b414. 50 * ‘ 66 17, 70 * ónk r.ið | 9Ib, 05 * j 6J8,00 286, 50 j 56. 5 J * | 100,14 J 171,10 j CENGISSKRÁNINC NB 21 - 2. (ebn 'P 170,90 146, 15 170‘, 90' 2779,10 1086, 10 1902, 00 4450,40 1911.4U 4 )b, 10 6572,00 6415,70 911, 15 62b,20 285, 70 5b. 14 Heikningedolle r Voruakipu U.nd

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.