Morgunblaðið - 03.02.1976, Page 9

Morgunblaðið - 03.02.1976, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRUAR 1976 9 EYJABAKKI 2ja herb. íbúð á 1. hæð, ca 70 ferm. íbúðin er ein stór stofa, svefnherbergi með skápum, eld- hús og lítið herbergi inn af því. Falleg ibúð. ÆSUFELL 3ja—4ra herb. íbúð á 4. hæð ca 96 ferm. íbúðin er ein stofa, sem má nýta sem tvær. Eldhús opið inn í stofu. 2 svefnherbergi, bæði með skápum, og baðher- bergi. Hlutdeild í 12 einstakl- ingsherbergjum, hárgreiðslu- stofu barnagæzluhúsnæði, og frystihólfi. HRAUNBÆR 3ja herb. íbúð á 2. hæð um 90 ferm. íbúðin er suðurstofa með svölum, svefnherbergi og barna- herbergi, rúmgott eldhús með borðkrók, flísalagt baðherbergi. Falleg íbúð. TÓMASARHAGI 4ra herb. jarðhæð í sérstæðu húsi, um 95 ferm. Sér inng. Sér hiti. Samþ. íbúð. GRUNDARSTÍGUR 4ra herb. íbúð á 1. hæð um 1 00 ferm. Ný teppi á gólfum. Lítur vel út. HJARÐARHAGI 4ra herb. ibúð á 4. hæð 2 saml. skiptanlegar stofur, 2 svefnherb. Eldhús með nýrri innréttingu. Baðherbergi endurnýjað og flísa- lagt. Teppi. 2falt verksmiðjugler. Bílskúrsréttur. Verð 7.5 millj. Útb. 5.0 millj. HRAUNBÆR 4ra herb. ibúð á 3ju hæð, um 1 1 7 ferm. íbúðin er stofa með svölum, stórt eldhús, hjónaher- bergi 2 barnaherbergi og bað- herbergi. Herbergi i kjallara fylgir. RISHÆÐ 4ra herb. rishæð i steinhúsi (tvi- býlishúsi) við Ingólfsstræti. BÁRUGATA 4ra herbergja íbúð á efri hæð i fjórbýlishúsi. HVERFISGATA Steinhús, einlyft, kjallaralaust, en með háu óinnréttuðu risi. Grunnflötur um 120 ferm. Eign- arlóð um 344 ferm. EINBÝLISHÚS við Háaleitisbraut til sölu. Húsið er hæð með 6 herb. ibúð, glæsi- legu eldhúsi, tveim baðherb. þvottaherb., og miklum skápum. Jarðhæðin er um 80 fm og er þar stórt anddyri, gestasalerni, geymsluherb. og bilgeymsla. Falleg lóð. RÁNARGATA Steinhús sem er 2 hæðir, ris og kjallari, að grunnfleti ca 80 ferm. í húsinu eru þrjár 3ja herb. íbúð- ir auk góðs rýmis í kjallara. Hús- ið er nýstandsett, með nýjum lögnum og nýju þaki. Teppi á öllum herbergjum og stigum. Verð 1 5 — 1 6 millj. Laus strax. Vagn E. Jónsson hæstarréttarlögmaður Málflutning- og innheimtu- skrifstofa — Fasteignasala Suðurlandsbraut 18 (Hús Ollufélagsins h/f) Slmar. 21410 (2 Ifnur) og 82110. Sjá einnig fasteignir á bls. 11 26600 ÁLFASKEIÐ HAFN 4ra herb. íbúð á 3ju hæð i blokk. Suður svalir. Bílskúrsréttur. Verð:7.0 millj. Útb. 4.6 millj. ÁLFTAHÓLAR 3ja herb. íbúð á 3. hæð (efstu) í blokk. Vönduð íbúð. Bílskúrsrétt- ur. Verð: um 7.0 millj. ARAHÓLAR 2ja herb. íbúðir á 7. hæð í blokk. Verð: frá 4.8 millj. Útb.: ca 3.5 millj. ARNARHRAUN HAFN 2ja herb. íbúð á 2. hæð í 10 ára húsi. Verð: 4.5—4.8 millj. BARÓNSTÍGUR Steinhús, jarðhæð, hæð og ris. í húsinu eru tvær íbúðir. Sér hiti, sér inngangur í hvora um sig. Á baklóð er 180 fm iðnaðarhús- næði. Tilboð óskast. BAUGANES 3ja herb. risíbúð í timburhúsi (tvíbýlishúsi). Sér hiti. Ný teppi. Verð: 4.2 millj. Útb.: 3.0 millj. BRÁVALLAGATA 3ja—4ra herb. ibúð á 2. hæð i steinhúsi. Ný standsett ibúð. Laus strax. DRAFNARSTÍGUR 2ja—3ja herb. ca 80 fm risibúð. Samþykkt ibúð. Verð. 5.2 millj. Útb.: 3.5 millj. ESPIGERÐI 4ra—5 herb. 104 fm endaibúð á 3ju hæð (efstu) i blokk. Þvotta- herb. i ibúðinni. Sér hiti. Bilskýl- isréttur. Verð: 9.0 millj. Útb.: 7.0 millj. HAMRABORGIR 2ja herb. ca 60 fm ibú að 2. hæð i blokk. Þvottaherbergi á hæðinni. Ekki alveg fullgerð ibúð. Verð: 4.6 millj. Útb.: 3.5 millj. HRAUNBÆR 3ja herb. ibúð á 2. hæð í blokk. Herbergi i kjallara fylgir. Ný teppi. Verð: 7.2 millj. Útb.: 5.0 millj. HRAUNBÆR 2ja herb. ca 60 fm ibúð á 3. hæð (efstu) i blokk. Suður sval- ir. Verð: 4.7 millj. Útb.: 3.0—3.5 millj. HVERFISGATA 3ja herb. ibúð á 3. hæð i blokk. Verð 5.9 millj. KJARRHÓLMI 3ja herb. ca 75 íbúð á 2. hæð í blokk. Suður svalir. Þvottaher-, bergi í íbúðinni. Ekki alveg full- gerð íbúð. Verð: 6.0 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herb. um 120 fm íbúð á 3. hæð í blokk (efstu). Þvottaher- bergi í íbúðinni. Verð: 9.0 millj. Útb.: 6.5 millj. LAUFVANGUR 4ra herb. 1 1 2 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Þvottaherbergi og búr í íbúðinni. Verð. 8.5 millj. Útb.: 6.0 millj. LAUGARNESVEGUR 3ja herb. íbúð á 3. hæð í blokk Verð: 6.0 millj. MIÐBRAUT 4ra—5 herb. 1 1 7 fm íbúð á efri hæð í 10 ára steinhúsi. Sér hiti, sér inngangur. Nýr 30 fm bíl- skúr. Verð: 11.5 millj. ÓÐINSGATA 3ja herb. kjallaraíbúð í tvibýlis- húsi. Sér hiti, sér inngangur. Verð: 4.2 millj. Útb.: 2.6 millj. VESTURBERG 4ra herb. 1 08 fm íbúð á 1. hæð (jarðhæð) í blokk. Ófullgerð íbúð. Verð: 7.0 millj. ÞVERBREKKA 4ra—5 herb. 105 fm íbúð í háhýsi. Þvottaherbergi í íbúð- inni. Tvennar svalir. Verð: 8.0—8.3 millj. HAFNARFJÖRÐUR Einbýlishús, kjallari, hæð og ris um 120 fm að grunnfleti. Verð: 14.0 millj. Útb.: 8.5 millj. HVERAGERÐI Einbýlishús um 130 fm á einni hæð. Bílskúrsréttur. Tilbúið und- ir tréverk. Verð: 7.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 SIMINNER 24300 Til sölu og sýnis 3. Einbýlis- hús Um 175 ferm. með innbyggðum bílskúr í Kópavogskaupstað, Austurbæ. Vandaðar innréttingar. Húsið er 9 ára. Möguleg eignaskipi á góðri 4ra—5 herb. íbúðarhæð í Laugarneshverfi eða þar i grennd. NÝLEGT EINBÝLISHÚS um 200 ferm. ásamt bilskúr i Hafnarfirði. FOKHELT RAÐHÚS Tvær hæðir, alls um 1 50 ferm. við Flúðasel. Selst frágengið að utan með tvöföldu gleri í glugg- um. RAÐHÚS um 130 ferm. hæð og 70 ferm. kjallari við Rjúpufell. Húsið er næstum fullgert. LÍTIÐ EINBÝLISHÚS um 3ja herb. ibúð á girtri lóð, rétt utan við borgina. Útb. 1 Vi—2 millj. NÝLEG 2JA HERB. ÍBÚÐ um 60 ferm. á 1. hæð ásamt bílskúr við Nýbýlaveg. Útb. 4 millj. 3JA OG 5 HERB. ÍBÚÐIR í Kópavogskaupstað. LAUS 5 HERB. RISHÆÐ með rúmgóðum suðursvölum i Hlíðarhverfi. í VESTURBORGINNI 3ja-—4ra herb. ibúð i góðu ástandi á 4. hæð með innbyggð- um svölum. HÆÐ OG RISHÆÐ alls 5—6 herb. íbúð í góðu ástandi í steinhúsi nálægt Land- spítalanum. SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI 565 ferm. 3. hæð á góðum stað í borginni. o.mfl. Nýja fasteignasalaji Simi 24300 Laugaveg 1 21 utan skrifstofutíma 18546 Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Vorum að fá i sölu Við Hjallabrekku einbýlishús, pallahús með inn- byggðum bílskúr. Húsið skiptist í stóra stofu með arinn, borðstofu, eldhús, 4 svefnherb., þvottahús og búr. Fallega ræktuð lóð. Við Kambsveg efri hæð í tvíbýlishúsi 114 fm skiptist í tvær saml. stofur, 2 svefnherb., eldhús og bað. Bíl- skúrsréttur. Við Þverbrekku 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Við Arnarhraun 2ja herb. ibúð á 2. hæð. Við Asparfell 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Við Æsufell 2ja herb. ibúð á 2. hæð. Við Sólheima 4ra herb. ibúð á 1. hæð i háhýsi. Við Álfheima 4ra herb. íbúð á 1. hæð Við Æsufell 5 herb. ibúð þar af 4 svefnherb. ásamt bilskúr. í smiðum við Byggðarholt 140 fm ein- býlishús með tvöföldum bilskúr. Húsið er frágengið að utan með útihurðum og bilskúrshurðum ásamt isettu gleri og hitalögn. Raðhús við Fljótasel, Fifusel, og Flúða- sel. Seljast fokheld. Teikningar i skrifstofunni. VIÐ HRAUNBÆ 5 herb. glæsileg ibúð á 1. hæð m. 4 rúmgóðum svefnherb. 2 baðherb. á svefngangi. Skipti koma til greina á 3ja heTb. íbúð m. bílskúr. VIÐ JÖRVABAKKA 4 — 5 herb. vönduð íbúð á 2. hæð. Herb; i kjallara fylgir. Laus nú þegar. Útb. 5,3 millj. í VESTURBÆ 4ra herb. góð íbúð á 3. hæð. Útb. 5.5 millj. VIÐ HAGAMEL 4ra herb. hæð (1. hæð) ásamt 2 herb. i risi m. snyrtiaðstöðu. SÉRHÆÐ í HLÍÐAHVERFI 4—5 herb. 125 fm sérhæð (1. hæð) við Barmahlið. Útb. 7 millj. RAOHÚS í FOSSVOGI Glæsilegt 200 fm raðhús á einni hæð á bezta stað í Fossvogi. Húsið skiptist i stofur, 4 svefn- herb. húsbóndaherb. vandað eldhús og baðherb. Innbyggður bilskúr. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni (ekki i sima). VIÐ ÁLFHÓLSVEG 2ja herb. góð kjallaraibúð. Sér inng. og sér hiti. Útb. 3 millj. VIÐ LEIFSGÖTU 2ja herb. góð ibúð á 1. hæð Útb. 3 millj. HÖFUM KAUPANDA MEÐ 6 MILLJ. í ÚTB. að góðri 4ra herb. ibúð i Foss- vogi eða nágrenni. HÖFUM KAUPANDA að 3ja herb. ibúð á Seltjarnar- nesi. VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Sölustjóri Swerrir Kristinsson Lögfræðiþjónusta Fasteignasala Til sölu Við Mávahlíð Hæð og ris í vönduðu steinhúsi, samtals 8 herb. íbúð. Eignin er án veðbanda og laus strax. Sér inngangur. Verð 14—15 m. Útb. 9—10 m. Við Ægissíðu 4ra herb. íbúð á 2. hæð i steinhúsi. Verð um 7.5 m. Við Þverbrekku 5 herb. íbúð á 8. hæð í háhýsi. Ný íbúð. Ein- stakt útsýni. Verð 8-—8.5 m. Útb. 5—5.5 m. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herbergja ibúðum. Stefan Hirst hdl. Borgartúni 29 Simi 22320 / EIGIVASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 2JA HERBERGJA 60 ferm. ibúð i háhýsi i austur- borginni. Ibúðin er i mjög góðu standi. Snyrtileg sameign. 2JA HERBERGJA 75 ferm. ibúð á 1 hæð við Laufvang. fbúð i sér flokki hvað innréttingar snertir. Þvottahús og vinnuherbergi inn af eldhúsi. 3JA HERBERGJA 70 ferm. ibúð við Baugsnes. Sér hiti. íbúðin er nýstandsett og i góðu standi. Útb. 3 millj. 4RA HERBERGJA íbúð á 2. hæð við Lindargötu. Sér inngangur, sér hiti. Mjög snyrtileg ibúð. 5 HERB. SÉRHÆÐ 1 35 ferm. á 2. hæð i tvibýlishúsi við Kópavogsbraut. 4 svefnher- bergi. íbúðin er öll i mjög góðu standi. Góður bilskúr. í SMÍÐUM Ennfremur einbýlishús, raðhús og 4ra herb. ibúðir i blokkum, fokheld og tilb. undir tréverk. EIGIMASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Kvöldsími 53841. Til sölu 3ja herbergja Nýstandsett íbúð á 1. hæð á Seltjarnarnesi. Stórt herb. og eldunaraðstaða í kjallara fylgir. Laus strax. 3ja herbergja Mjög vönduð ibúð við Miðvang, Hafnarfirði. Þvottaherb. í íbúð- inni. Frystihólf fylgir. Einnig er gufubað í húsinu. Espigerði 4ra—5 herb. glæsileg endaibúð á efri hæð við Espigerði. Þvotta- herb. i íbúðinni. Bilskúrsréttur. 4ra—5 herb. Glæsileg endaibúð við Álfaskeið i Hafnarfirði. Hæð og ris 5 herb. nýstandsett hæð og ris við Haðarstíg. Nýjar skólp- og vatnslagnir. Nýleg eldhúsinnrétt- ing. Smáíbúðahverfi. Hús i smáibúðarhverfi, kjallari, hæð og ris. í kjallara er þvotta- hús og geymslur. Á hæðinni er 4ra herb. íbúð. í risi er 3ja herb. íbúð. Bilskúrsréttur. Fullfrágeng- in ræktuð lóð. Skipti á minni ibúð koma til greina. Raðhús i Garðabæ Óvenju vandað og glæsilegt 1 40 ferm. endaraðhús, allt á sömu hæð, stór bílskúr með herb. og sér snyrtingu fylgir. Fullfrágeng- in lóð, eign í sérflokki. 3ja herb. íbúð óskast Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. ibúð með mjög hárri útb. íbúðin þarf ekki að vera laus fyrr en i vor. Risibúð óskast Höfum kaupanda að góðri ris- ibúð, t.d. í Kleppsholti, eða ná- grenni. Seljendur ath. Höfum fjársterka kaupendur á ibúðum, sérhæðum, raðhúsum og einbýlishúsum. Málflutnings & ; fasteig nastofa Agnar Gústafsson. hrl. Auslurslrætl 9 ^Símar 22870 - 21750, Utan skrifstofutima — 41028 ASIMINN KR: 22480 Blorotmblnötö

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.