Morgunblaðið - 03.02.1976, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRÚAR 1976
11
hefði meðhöndlað skýrsluna með þess-
um hætti, sem embættismaður og yfir-
maður Hallvarðar Einarvarðssonar, ef
hann hefði verið ósammála áliti hans.
Af því, sem þegar hefur verið sagt
um mál þetta, er þvf Ijóst, að dóms-
málaráðuneytið hefur þar haft afskipti
af rannsókn sakamáls, sem bæði rann-
sóknarlögreglumennirnir, lögreglu-
stjóri og embætti Saksóknara rikisins
lögðust alfarið gegn, töldu „ástæðu-
lausa, ótimabæra og ekki studda al-
mennum opinberum réttarvörsluhags-
munum." Hvaða áhrif þessi afskipti
hafa haft á frekari rannsókn málsins
má fara nærri um Innsigli höfðu verið
rofin, starfræksla hafin að nýju og
tækifæri gefið til þess að torvelda frek-
ari rannsókn, svo ekki sé meira sagt.
Og hvers vegna gerði dómsmálaráðu-
neytið þetta? Hvers vegna taldi það
nauðsynlegt að beita sér með þessum
hætti gegn þeim aðilum, sem höfðu
rannsókn málsins með höndum? Skýr-
ingar þær, sem koma fram í greinar-
gerð ráðuneytisins eru út i hött, þvi
spyr ég dómsmálaráðherra hvers
vegna hann hafi fyrirskipað opnun veit-
ingastaðarins gegn yfírlýstum vilja
rannsóknarlögreglumanna, lögreglu-
stjóra og Saksóknara rikisins?
ÓLÖGLEGT ÁFENGI,
SKATTSVIK, BÓK-
HALDSÓREIÐA
Eins og fram kom i máli mínu hér
áðan stóðu lögreglumenn fólk að verki,
haustið 1972, við að flytja ólöglegt
áfengi frá rikisverzlun i Klúbbinn. Ég
myndi hafa spurt, hefði mér gefist timi,
hvort rannsókn þessa máls væri lokið,
hvort ákæra hefði verið birt nú, tæpu
hálfu fjórða ári eftir að atburðir gerð-
ust
[ skýrslu Hallvarðar Einvarðssonar er
m.a upplýst að grunur hafi verið á
stórfelldum skattsvikum. Ég myndi
sömuleiðis hafa spurt, er rannsókn
lokið, hver er niðurstaðan og hefur
kæra komið fram.
Þá var einnig meint bókhaldsóreiða?
Hefur þeim ábendingum, sem þar um
komu fram, verið fylgt eftir með rann-
sókn? Er þeirri rannsókn lokið? Hefur
hún leitt til ákæru eða verið birt?
Efasemdir um, að reglur hlutafélaga-
löggjafar hafi verið haldnar við stofnun
fyrirtækisins „Bæjar h.f ", sem
annaðist rekstur veitingahússins, voru
og fram settar Hefur rannsókn farið
fram? Er henni lokið? Leiddi hún refsi-
vert athæfi I Ijós?
Og ég vildi spurt hafa, hlutaðeigandi
aðila, hvort sú ósk hafi komið fram nú
siðustu daga, frá þeim rannsóknaraðil-
um, er önnuðust rannsókn málsins á
sínum tima, að ný athugun yrði hafin
þá frá grunni — og sú athugun fengin
sérstökum umboðsdómara, er fengi
sér til aðstoðar lögreglumenn til þess
að fjalla um hana.
Ég vil hér og nú fara fram á það, og
leggja þunga áherzlu á, að rannsókn
verði hraðað eftir föngum og hvorki
sparað fé né fyrirhöfn. Vel kæmi til
mála að fela málið hópi rannsóknar-
manna. Þá vil ég eindregið fara þess á
leit við ráðherra, að hann birti opinber-
lega ekki aðeins hluta þeirra umsagna
og bréfa, sem ráðuneyti hans hefur
undir höndum i þessu máli — heldur
þau öll, þ á m. greinargerð og umsögn
aðalfulltrúa Saksóknara rikisins, sem
ég hef vitnað i, og bréf veitingamanns-
ins frá 1 8 október 1 972 með umsókn
hans um að lokum veitingastaðarins
verði ógilt. Ég vil fá að sjá þau rök,
sem veitingamaðurinn hafði fyrir þeirri
umsögn sinni og ráðuneyíið hefur aug-
sýnilega fallist á.
SAGAN EKKI
ÖLL ENN
Enn er þó sagan ekki öll. Enn þurfa
rannsóknarlögreglumenn að hafa af-
skipti af sömu aðilum og hér hefur
verið rætt um. Að þessu sinni vegna
fjölmargra ábendinga um hugsanleg
tengsl þeirra við svonefnt Geirfinnsmál
og stórfellt smyglmál, sem rannsakað
var samhliða og af sömu rannsóknar-
lögreglumönnum og einkum komu við
sögu i þvi máli, sem ég hef nýlega
lokið við að rekja. Þá gerist það m a ,
að annar þeirra tveggja aðila, sem hlut
áttu að fyrra málinu, var yfirheyrður
Þann 3 febrúar 1975 senda aðilar
málsins dómsmálaráðuneytinu bréf
Bréf þetta er birt í greinargerð dóms-
málaráðuneytisins og verður þvi ekki
lesið upp hér. í bréfinu er hins vegar
kvartað undan þvi, að ýmsar grun-
semdir og sögusagnir hafi spunnizt um
aðild þeirra að Geirfinnsmálinu svo-
nefnda og er þess m.a farið á leit, að
dómsmálaráðuneytið rannsaki tilurð
söguburðarins. Þá segir einnig I
greinargerð ráðuneytisins, að lögfræð-
Framhald á bls. 39
Vesturgötu 16,
sími 13280.
Hafnarfirði
Til sölu
rúmgóð 2ja herb. íbúð
við Álfaskeið. (búðin er ný mál-
uð. Sameiginlegur frystiklefi i
kjallara fylgir.
3ja herb.
ný standsett vel útlitandi hæð i
eldra tvibýlishúsi nálægt mið-
bænum.
íbúðir í smíðum
i Norðurbænum. íbúðirnar
seljast tb. undir tréverk. Lóð og
sameign fragengin.
Höfum kaupanda að
stórri sérhæð eða eldra
einbýlishúsi.
Garðabær
Til sölu glæsilegt endaraðhús á
Flötunum. íbúðin er stofa skáli,
4 svefnherb. stórt eldhús, stórt
bað, Wc i forstofu, þvottahús. í
bilskúr er innréttað herb. ásamt
snyrtingu. Stór ræktuð lóð.
Hvolsvellir
Til sölu er grunnur ásamt
steyptri plötu fyrir einbýlishús.
Gluggakarmar, timbur og járn
fylgir. Tilboð óskast.
Árni Grétar
Finnsson hrl.,
Strandgötu 25,
Hafnarfirði,
sími 51500:
I s mrfaWtfrll
FLÓKAGÖTU1
SÍMI24647
Sérhæð
4ra herb. neðri hæð í tvibýlis-
húsi á Seltjarnarnesi. Falleg og
vönduð ibúð, sér inngangur, bil-
skúr.
Húseign
í Hliðunum með 4ra herb. ibúð
og 2ja herb. ibúð. Skipti á 3ja
herb. íbúð koma til greina.
Við Þverbrekku
5 herb. falleg og vönduð ibúð á
8. hæð. Skipti á 3ja herb. ibúð
koma til greina.
Við Lundarbrekku
3ja herb. rúmgóð ibúð á 1. hæð.
Svalir, þvottahús á hæðinni, laus
fljótlega.
Raðhús
í smiðum i Breiðholti. Á 1. hæð
er dagstofa, borðstofa, hús-
bóndaherb., eldhús, skáli og
snyrting. Á efri hæð fjögur
svefnherb., baðherb. og svalir. í
kjallara þvottahús, föndurherb.
og geymslurými. Bílskýli.
Á Suðurlandi
Einbýlishús, raðhús og sér hæðir
á Selfossi. Stokkseyri og Hvera-
gerði.
Helgi Ólafsson
löggiltur fasteignasali
kvöldsími 21155.
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
V^KI. 10-18. ^
/ 27750
HtTSIÐ
I BANKASTRÆTI 11 SÍMI 2 7750 1
I
BANKASIRA.II1I SIMI 277SO
Nýkomið í sölu
Asparfell
Nýleg 2ja herb. ibúð á 3.
hæð, þvottahús á hæðinni,
viðsýpt útsýni, vandaðar
innréttingar.
Arahólar
Úrvals 2ja herb. ibúðarhæð.
Gæti tosnað fljótlega. (Sala
eða skiptí á stærri ibúð)
Ódýrar íbúðir
2ja herb. ibúð við Öldugötu.
Verð 2.5 millj. Útb. 1.7 millj.
3ja herb. íbúð við Nesveg.
Laus i mai n.k. Útb. 2.3 millj.
Við Öldugötu
3ja herb. risibúð í smiðum.
Verðúr afhent fullgerð i
sumar. Hagkvæmt verð ef
samið er strax.
4ra herbergja
ibúðir við Jörfabakka, Kóngs-
bakka, írabakka, Ægissiðu
o.fl.
Benedikt Halldórsson Sölustj.
Hjalti Steinþórsson hdl.
Gústaf Þór Tryggvason hdl.
I
28440
Til sölu
Arahólar
2ja herb. 60 ferm. ibúð á 5.
hæð. Gott útsýni yfir Stór-
Reykjavikursvæðið. íbúðin og
sameign að fullu frágengin. Verð
5 millj. útb. 3,5 millj.
Asparfell
2ja herb. 60 ferm. glæsileg ibúð
á 1. hæð. Þvottahús á hæðinni
og góðar geymslur á jarðhæð.
Verð 4,8 millj. útb. 3,5 millj.
Hraunbær
2ja herb. 70 ferm. ibúð á 1.
hæð. Vandaðar innréttingar verð
5,5 millj. útb. 4,5
Lindargata
3ja herb. 70 ferm. ibúð innar-
fega við götuna verð 4,2 millj.
útb. 2,5 millj. Góð lán fylgja.
Vesturbær
Falleg 45 ferm. eintaklingsibúð
á jarðhæð. Verð 3,8 útb. 3 millj.
Álfhólsvegur
50 ferm. snoturt einbýlishús
innarlega við Álfhólsveg á 800
ferm. einbýlishúsabyggingarlóð.
Byggingarréttur fylgir.
írabakki
4ra herb. 110 ferm. ibúð á 3.
hæð. Sér þvottahús og búr i
ibúðinni. Svalir. Nýjar innrétt-
ingar. Ný teppi. Sameign frá-
gengin. Verð 7,9 millj. útb. 5
millj.
Bakkasel
Glæsilegt 260 ferm. raðhús. Til-
búið undir tréverk. Verð 12,5
millj. Útb. 8,5 millj.
Sefgarður
240 ferm. einbýlishúsagrunnur
á eignarlóð. Teikningar liggja
frammi á skrifstofunni.
Grindavík
130 ferm. einbýlishús við
Suðurver.
Verslunarhúsnæði
á ýmsum bestu verslunargötum
Stór-Reykjavíkursvæðisins.
Höfum fjásterka kaup-
endur
að 2ja, 3ja, og 4ra herb. íbúð-
um.
Sími 28440 kvöld og
helgarsimi 72525.
Fasteignasalan
Bankastræti 6
Hús og eignir
Simi28440,
HRAUNBÆR
55 fm. 2ja herb. ibúð á jarðhæð.
Verð: 4.5 millj. Útb. 3.5 millj.
FURUGRUND
80 fm. 3ja herb. mjög falleg ný
ibúð. Verð: 6.5 millj. Útb. 4.5
millj.
HJARÐARHAGI
95 fm. 4ra herb. ibúð á 4. hæð.
Verð: 7.5 millj. Útb. 5 millj.
HRAUNBÆR
83 fm 3ja herb.' vönduð ibúð,
Verð 6,7 millj. Útb. 4,2 millj.
HJALLABRAUT
104 fm. 3ja herb. glæsileg
endaibúð með gluggum á 3 hlið-
um. Verð 8 millj. Útb. 5.5 millj.
ÆSUFELL
96 fm 3ja herb- íbúð á 4. hæð.
Útsýni. Verð 6,7 millj. útb. 4,2
millj.
FOKHELT 4 HERB.
Við Seljabraut i blokk eru til sölu
2 íbúðir. Teikningar á skrifstof-
unni.
FOKHELT 6 HERB.
Við Seljabraut i endaibúð.
Fjögur herb. á hæð — hringstigi
— 2 stór herb. þar fyrir neðan.
EINBÝLISHÚS
við Löngubrekku i Kópavogi.
Verð: 12 millj. Útb. 7 millj.
EINBÝLISHÚS
við Goðatún. Forskallað timbur-
hús með bílskúr. Verð: 11.5
millj.
RAÐHÚS—
Mosfellssveit
við Stórateig, 204 fm kjallari og
hæð. Verð: 1 1 millj.
RAÐHÚS í BYGGINGU
i Kópavogi 225 fm Teikningar á
skrifstofunni.
RAÐHÚS í BYGGINGU
í Seljahverfi 196 fm. Teikningar
á skrifstofunni.
ARAHÓLAR
1 10 fm. 4 herb. ibúð á 2. hæð.
Útsýni. Góðar innréttingar. Verð
8 millj. Útb. 5,2 millj.
SELJENDUR ATHUGIÐ
Okkur vantar á skrá flestar
stærðir og gerðir af ibúðarhús-
næði á Reykjavikursvæðinu.
Vegna anna, þá bjóðum við yður
að hringja einnig i síma 25556
pða kvöldsima 1 1468.
FRAMNESVEGUR
5 herb. hæð og ris 115 ferm. 3
svefnherb. 2 stofur allt sér. Dan-
foss kerfi á hita. Innbyggðir
skápar. Litið áhvilandi. Verð 7
millj. Útb. 4,5 millj.
HRAUNTUNGA
Glæsilegt 140 ferm. einbýlishús
með bílskúr. Aðeins 3ja ára
gamalt. Útb. 10,5 millj.
PARHÚS í BYGGINGU
við Ásbúð i Garðabæ. Glæsileg
264 fm á tveim hæðum. Á neðri
hæð er tvöfaldur bilskúr, tvær
geymslur, föndurherb. þvottahús
og saunabað. Á efri hæð eru 4
svefnherb. bað, tvær stofur,
skáli og gott eldhús. Húsin af-
hendast i júni frágengin að utan
og tilbúin undir málningu. Slétt
lóð. Allar útihurðir, gluggar og
gler en að öðru leiti ókláruð að
innan. Mjög hagstætt verð ef
samið er strax.
LAUFÁS
FASTEIGNASALA
L/EKJARGATA6B S: 15610
SIGURÐUR GEORGSSON HDL.
STEFÁN FÁLSSON HDL.
lBENEDIKT ÖLAFSSON LÖGF
Karlmannaföt
Ný sending Kr. 10.975.
Útsala á herrabuxum og buxnaefnum. Opið til
kl. 8 föstudaga og 1 2 laugardaga.
Andrés Skólavörðustíg 22.
I 26933 1
* Borgarholtsbraut, ^
6* Kópavogi A
Einbýlishús sem er 107 fm §
^ að grunnfleti, ásamt risi, S
i& eignin skiptist samliggj. A
^ stofur, 2—3 svefnherb. g
Góður bítskúr sem er 50 fm. §
stór og góð lóð. ^
A Grænahlíð A
^ Efri hæð í fjórbýlishúsi 119 ®
fm. i ágætu standi, bílskúrs-
A réttur.
£ Miðbraut, Seltj.
A 5 herb. 1 20 fm. góð ibúð á
A efri hæ6 i þribýli, ibúðin er 3
svefnherb., skáli góð stofa,
£ mjög gott útsýni, bilskúr.
& útb. um 7,5 millj.
^ Öldutún, Hafnarfirði
& 150 fm. sérhæð á 2. hæð, 3
A svefnherb. stórar stofur, bíl-
$ skúr, mjög góð eign.
Á Kópavogsbraut, Kópa-
% vogi
^ Neðri hæð í tvibýlishúsi 100
A fm. i góðu standi, bilskúrs-
A réttur
^ Hraunbær
Á 5 herbergja 117 fm. ibúð á
A 3. hæð, herbergi fylgir i
^ kjallara. ibúð i ágætu standi.
A Fagrabrekka, Kópa-
* vogi
^ 5 herbergja 125 fm. íbúð á
& 2. hæð.
* Kleppsvegur
JggJ Stórglæsileg 1 30 fm. ibúð á
* 1. hæð, þrjú svefnherb. arinn
A í stofu, sjónvarpshol, sér
$ þvottahús á hæðinni, íbúð í
^ sérflokki.
A Hjallabraut, Hafnar-
§ firði
Mjög góð 5 herbergja 120
§ fm. íbúð á 1. hæð sér þvotta-
hús og búr á hæðinni.
& Framnesvegur
Á 1 20 fm. 4ra herb. íbúð á 1.
^ hæð í sambýlishúsi.
& Melabraut, Seltj.
á 3ja herb. 97 fm. íbúð á jarð-
g hæð.
& Laugarnesvegur
& 3ja herb. 87 fm. íbúð á 1.
g hæð.
& Austurberg
& Glæsileg 3ja herb. 80 fm.
g? íbúð á 1. hæð, ibúðin er ný
^ með harðviðarinnrétt., og
& flisalögðu barðherb., teppi
& eftir vali kaupanda.
t Hraunbær
& 65 fm. 2ja herb. ibúð á 1.
hæð ásamt herbergi í
A kjallara, ibúðin er mjög góð.
& Álfaskeið Hafnarfirði
& 2ja herb. 60 fm. ibúð á 3.
ðí hæð i mjög góðu standi, bíl-
g skúrsréttur
A Raðhús við Selbraut,
i Seltj.
^ Höfum til sölu 2 raðhús á
A einum besta útsýnisstað við
A Selbraut, húsin afhendast
V fokheld að innan múruð að
^ utan, íbúðin skiptist i 4
A svefnherb. og 2 stofur, tvö-
A faldur bílskúr fylgir.
* HJÁ OKKUR ER
* MIKIÐ UM EIGNA-
A SKIPTI — ER EIGN
* YÐAR Á SKRÁ HJÁ
^ OKKUR?
| Ný söluskrá;
a komin út
A
^ Sölumenn
A Kristján Knútsson
æ Lúðvík Halldórsson
$
A
*
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
aðurinn
Sfmi 26933.
A
A
A
A
A
AAAAAAAAAAAAAAAAAA
AUGLYSINGASIMINN ER:
22480
JHorounblabtb