Morgunblaðið - 03.02.1976, Page 28

Morgunblaðið - 03.02.1976, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRUAR 1976 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Háseta vantar á MB / Arnarborg frá Sandgerði til neta- veiða. Upplýsingar I síma 92-7522. Matsvein og háseta vana netaveiðum vantar á m.b. Gullborg frá Vestmannaeyjum. Upplýsingar I síma 98-1597 og 98- 1823. Háseta vantar á Kóp RE til þorsknetaveiða frá Grindavík, Upplýsingar í síma 92—8243. ' Háseta Vantar á m/b Garðar sem er að hefja veiðar frá Ólafsvik. Upplýsingar I síma 93-6109 eða 93-6147. Háseta vantar á Hamar SH 224 sem stundar netaveiðar frá Rifi. Uppl. í síma 93 — 6652. Til sölu bifreiðaverkstæði I fullum rekstri vegna veikinda eiganda. Hagstætt verð, ef samið er strax. Upplýs- ingar í síma 22951 og 1 9378. Áklæði — Húsgögn. Fyrirtæki óskar eftir starfskrafti karli eða konu. Starfsvið er fjölþætt, fram- leiðsla úr hráefni ullar og skinna. Æskilegt að viðkomandi sé hugmyndaríkur og hafi einhverja reynslu á sviði sníðslu og saumaskapar. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Tilboð óskast send Mbl. fyrir laugard. 7. þ.m. merkt: Fjölþætt — 4958" Óskum eftir að ráða sölumann/konu á aldrinum 20—40 ára til starfa í takmarkaðan tíma. Viðkomandi þarf að hafa bíl. Góð sölulaun. Upplýsingar gefnar á skrifstofunni milli kl. 2 — 6. Frjálst framtak h. f. Laugavegi 1 78, R. i \j 4. w /u aioioiiui i iia/oiu lícjyci. Bólstrarinn Hverfisgötu 76. Sölumaður Heildsölufyrirtæki óskar eftir að ráða sölumann sem fyrst. Enskukunnátta æski- leg. Upplýsingar um menntun og fyrri störf óskast sendar Morgunblaðinu fyrir 5. febrúar merkt: „Sala — 2040". radauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar húsnæöi óskast íbúð óskast Sem allra fyrst, helzt í Kópavogi. Upp- lýsingar í síma 41866 frá kl. 9 —14. ÚTBOÐ tilboó — útboö Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar, skemmdar eftir árekstra: Cotroen ID 1 9, D Spec 1 972 Mazda 818 1973 Moskvitch 1 970. Bifreiðarnar verða til sýnis þriðjudaginn 3. febrúar í vöruskemmu Jökla h.f. við Héðinsgötu (við hliðina á Landflutning- um) frá kl. 1 4—1 7. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora eigi síðar en 4. febrúar kl. 1 7. Tryggingamiðstöðin h. f., Aðalstræti 6, Rvk. Tilboð óskast í smíði 2ja leikskóla við Suðurhóla og Tungusel. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, gegn 15.000.— skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 26. febrúar 1976. kl. 1 1.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 * kennsla Leiklistarnámskeið Leikfélag Kópavogs og Tómstundaráð gangast fyrir tvennum 8 vikna leiklistar- námskeiðum. Annað verður fyrir unglinga á aldrinum 1 2 — 1 7 ára og fyrir 1 8 ára og eldri. Bæði námskeiðin hefjast miðviku- daginn 4. febrúar. Þátttaka tilkynnist I síma 41 264. Leikfélag Kópavogs og Tómstundaráð. Konur Ný námskeið byrja hjá okkur 3. og 4. febrúar I hinni vinsælu megrunarleikfimi, dagtíma, kvöldtímar. Matseðill — viktun — mæling — gufa — Ijós og kaffi. Nuddkona á staðnum frá kl. 13 — 18. Upplýsingar og innritun I síma 83295 alla virka daga frá kl. 1 3 — 22. Júdódeild Ármanns, Ármúla 32. EÍIjSKÚRSmjRÐ/VROPNARAR STALTÆKI s.f. „Neita að fara eftir lögum sem ekki er hægt að fara eftir” - segir Oskar Matthíasson í Eyjum ÁRIÐ 1970 voru sett sérstök lög þess efnis að klórdaelur skildu settar í íslenzk fiskiskip til að nota við lestarþvott eftir lönd- un. I Vestmannaeyjum voru síðan sett lög um að ekki mætti nota sjó úr höfninni til lesta- þvottar og nú er svo komið, að ekkert skip er þvegið með klór- blöndu þar, heldur vatni af bryggjunni sem ekki er hægt að tengja inn á klórdæluna. Ut af þessu er risinn mikill urgur í Vestmannaeyjum og ennfrem- ur hvernig eftirlitsmenn skipa haga sér með útgáfu skráningarvottorða. Óskar Matthíasson, skipstjóri og útgerðarmaður í Vestmanna- eyjum, sagði í viðtali við Morgunblaðið i gær að við skoð- un á skipunum, áður en skráð væri á þau, gengju skipaeftir- litsmenn úr Eyjum algjörlega framhjá settum lögum. Þeir tækju reyndar sýni úr hverri klórdælu með því að nota sjó úr höfninni, en síðan ekki söguna meir, því dælurnar væru aldrei notaðar. — Sjálfur harðneitaði ég að hlýðnast þessu og útkom- an var sú, að ég fékk ekki að skrá áhöfnina á minn bát. Hann er núna á sjó og búinn að vera í þrjá daga án þess að áhöfnin sé skráð. Eg. hef reyndar gengið frá öllum tryggingum, þannig að allir eru tryggðir ef eitthvað kemur fyrir. — Það er ekki hægt að halda svona skollaleik áfram, og ég get ekki sætt mig við að gera út minn bát með einhverjum gervivottorðum. Annað hvort verður að heimila notkun á dælunum í Vestmannaeyjahöfn eða afnema lögin frá 1970 um notkun klórdælna. Þá finnst okkur hér einnig skrítið að það virðist ekki mega kaupa þessar dælur nema af einum manni og einnig varahluti í þær. Sigurjón A. Sigurðsson Árborg — Sjötugur Oseðjandi er forvitni margra Vestur-Islendinga um ættartölu sína og uppruna ættar sinnar hér heima á tslandi, og knýr marga að heimsækja landið að leita þekkingar. Sigurjón er af hinni þjóðkunnu Krossaætt við Eyjafjörð, af Ljóts- staðaætt í Vopnafirði. Sigurjón heimsótti tsland 1974 og vitjaði þá æskustöðva forfeðra sinna. Sigurjón Arnþór Sigurðsson forstjóri er fæddur 17. jan. 1906 að Hnausum i Manitoba. Stundaði nám við skóla séra Jóns Bjarnasonar. Tók við verzlunarstjórn hjá föður sínum 1924, og festi rætur I Áborg, þar sem hann hefir sfðan verið umsvifamikil! kaupsýslumaður og sérstaklega vinmargur. I félagsmálalífi Arborgar ber nafn Sigurjóns Arnþórs hátt og vekur virðingu og þakklæti. I stjórn hins fslenzka kirkjusafn- aðar frá 1931 og lengst af for- maður i skólaráði Arborgar 1932—1958 og f bæjarráði frá 1942. Framhald á bls. 38

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.