Morgunblaðið - 03.02.1976, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 03.02.1976, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRUAR 1976 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Verðlistinn Munið sérverzlunina með ódýran fatnað, Laugarnes- vegi 82, sími 31 330. X-kubbar — X-kubbar flashperur. Úrval af efnum fyrir áhugaljósmyndara. Alkaline rafhlöður í tölvur. Amatör, Laugaveg 55, S. 22718. Útsala — Útsala Stórútsala byrjar i dag. 20—30% verðlækkun. Dragtm, Klapparstig 37. Setjum rennilása á kuldaúlpur (höfum lása) Simi 33343. Framtalsaðstoð Timapantanir i síma 1 7938. Haraldur Jónasson, lögfræð- ingur. Húseigendur Tökum að okkur allar við- gerðir og breytingar á fast- eignum. Gerum bindandi til- boð. 5 ára ábyrgð á ýmsum greinum viðgerða. Vinsam- legast gerið verkpantanir fyrir sumarið. Simi 41070. Kaupum blý langhæsta verði Staðgreiðsla. Málmsteypa Ámunda Sig- urðssonar, Skipholti 23, simi 16812. Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28, sími 37033. Kaupi allan brotamálm langhæsta verði. Staðgreiðsla. Ungur maður óskar Eftir atvinnu strax, hefur stúdentspróf og meirapróf. Uppl. í s. 51821 næstu daga. Atvinna óskast Ungur reglusamur maður óskar eftir atvinnu Er vanur akstri og lagerstörfum. Hef meirapróf. Upplýsingar í síma 71 366. -v-v-y- einkamál á/A---l---A----A_ West Highland White Terrier, óska eftir að fá keypt- an eða gefins hvolp af þessari tegund. Uppl. i sima 37923. I.O.O.F.8 = 1 57248 Vi .= N.K. I.O.O.F. Rb. 4 = 125238 'h = E.l. □ Edda 5976237 — 1 □HAMAR 5976238 —• 1, Atkv. Meðeigandi óskast að stórri kjöt- og nýlendu- vöruverzlun. Tilboð sendist Mbl. fyrir 16. þ.m. merkt: Meðeigandi — 4959. K.F.U.K. Reykjavík Fundur i kvöld kl 20.30, úr Kanadaför, Jón Sætran yfir- kennari sér um fundinn Allar konur velkomnar. Stjórmn Kvenstúdentar Munið opna húsið að Hallveigarstöðum miðviku- daginn 4. febrúar kl. 3—6. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin Ék Æ Aðalfundur Far- fugladeildar Reykjavikur og B.Í.F.verður fimmtudaginn 5. febrúar klukkan 20.30 að Laufásvegi 41. Venjuleg aðalfundar- störf. Kvenfélagið Fjallkon- urnar Breiðholti III halda fund fimmtudaginn 5. febrúar kl. 20.30 i Fellahelli. Dagskrá. Félagsvist. Rætt um árshátíð. Konur fjölmennið! Stjórnin. Aðalfundur Ferðafélags íslands verður haldinn þriðjudaginn 3. febrúar, kl. 20.30 í SÚLNA- SAL HÓTEL SÖGU. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsskír- teini 1975 þarf að sýna við innganginn. Stjórnin Kvenfélag Garðabæjar Aðalfundur félagsins verður i kvöld kl. 20.30 að Garða- holti Dagskrá Venjuleg aðal- fundarstörf. Fjölmennið- Stjórnin Kvenfélag Keflavikur heldur fund i Tjarnarlundi þriðjudagmn 3. febrúar kl. 9. Gestur fundarins Gunnar Dal. Stjórnin Fíladelfía Almennur Bibliulestur i kvöld kl. 20.30 Ræðumaður Einar J. Gislason. V'*"'...........". » t u » u \l " 1 k/v................ir Vinsamlega birtið eftirfarandi smáauglýsingu F MorgunblaSinu þann: ............. ... > NAFN: HEIMILI: .......................................SÍMI: ........... n—V V v v—V * y , uv ‘Athugið Skrifið með prentstöfum og * h setjið aðeins 1 staf í hvern reit. , Áríðandi er að nafn, heimili °g sími fylgi. . C T.'.í AÆ/Su ' r &ÍJT.UM /94 TfiJrA X. .JL£.,S.U ZfJt-' P JlTA M£JtA /AÚA ./. SAJtíM Jt/A-' P Mmv/Í . AA.u/t JAV.tf../. M£./n/x./ K Auglýsingunni er veitt móttaka á eftirtöldum stöðum: REYKJAVÍK: HAFNARFJÖRÐUR: KJÖTMIÐSTÖÐIN, Laugalæk 2. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Háaleitisbraut 68, KJÖTBÚÐ SUÐURVERS, Stigahlíð 45—47, HÓLAGARÐUR, Lóuhólum 2—6 SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Álfheimum 74, ÁRBÆJARKJÖR, Rofabæ 9, UÖSMYNDA- OG GJAFAVÖRUR Reykjavíkurvegi 64, < VERZLUN < ÞÓROAR ÞÓROARSONAR, c Suðurgötu 36, KÓPAVOGUR ÁSGEIRSBÚÐ, Hjallabrekku 2' BORGARBÚÐIN, Hófgerði 30 Eða senda í pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsingadeildar Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavík. Jens í Kaldalóni: Að skilja ekki sagnfræðina I TlMANUM 6. jan. er forystugrein eftir rit- stjórann Þ.Þ. um mestu kreppuár um 40 ára skeið. Hann telur kaup- mátt tímakaups 1975 hafa verið svipaðan og á fyrsta ári vinstri stjórnarinnar 1972, þegar þjóðin bjó við batnandi fjárhagslega að- stöðu, en þá hafi kaup- máttur tímakaups frá þvl 1971 batnað um hvorki meira eða minna en 14% — en 1971 hafi þjóðar- tekjur á mann verið svip- aðar og 1975. Ég get ekki skilið þessa kenningu öðruvísi en að allt frá 1971 hafi verið þessi geysilega kreppa, sem ekkert jafnist við s.l. 40 ár. En í hverju er hægt að sjá allt þetta kreppu- ástand, það væri fróðlegt að heyra. Hann segir ennfremur, að samkvæmt upplýsing- um Þjóðhaestofnunar- innar hafi þjóðin orðið fyrir meira fjárhagslegu áfalli á siðasta ári en um 40 ára skeið, þegar hún varð fyrir mestum búsifj- um af völdum heims- kreppunnar miklu og hruni saltfisksmarkaðar- ins. Ég verð að kalla mig algeran aulabárð i þvi að skilja svona prédikun. — Ef Þjóðhagsstofnunin er ekki betri i allri sagp- fræði en hérum ræðir, þa held ég nærri því að ég geti kennt henni hana. og Þ.Þ. ætti að vita betur sjálfur, þó ekki væri nema að hann þyrfti að hitta nokkra sextuga til sjötuga kalla, til að segja sér þá lífssögu, sem þá var alhliða um að ræða. Að líkja þessu ástandi nokkuð saman við krepp- una frá 1930—40, er svo forsmánarleg staðreynda- fölsun, að þeim, sem þá lifðu, blöskrar að heyra slikt. Ég þekkti þó nokk- uð til í Reykjavik f þá daga, og ekki síður úti á landi, að ég skil ekki þennan samanburð. Ég held, að hin blá- snauða fátækt og um- komuleysi í allri sinni nekt, geti tæpast í rfkari mynd speglast jafn átakanlega og þá gerðist. Að eiga til að bíta og brenna þekktist ekki nema á þeim stöðum sem heimilisfaðirinn hafði fastlaunaða atvinnu. Fólk svalt heilu hungri tfmum saman, því það fékk eng- inn neitt að gera svo heit- ið gæti. Það þótti gott að fá kort uppá viku vinnu úr mánuði, eða svo, en oft ekkert. I tugatali stóðu heimilisfeður Reykvík- inga vikum og mánuðum saman norpandi niðri við höfn frá því eldsnemma á morgnana framyfir mið- dag til að leita eftir ef eitthvað fengist til að gera, en fengu oftast ekk- ert, og þá er heim þeir komu, var ekkert til að éta. Þeir fóru umvörpum ofan að kolakrana til að reyna að veiða upp úr sjónum kolamola, er þar hafði fallið — ef eitthvað var til að fá í grautinn, eða ylja upp hjá sér, og draga þetta á sjálfum sér eða bera á bakinu heim til sfn. Það var hvergi lán að fá né aðra fyrir- greiðslu nema þá að fara á bæinn, sem líka varð mörgum að sfðasta úr- ræðinu. Svo leyfa menn sér og ríkisstofnanir að bera þetta ástand saman við afkomu og árferði sfðasta árs eða ára, þar sem í flestum tilfellum allir hafa nóg af öllu og marg- ur hefur mánaðartekjur uppá hundruð þúsunda. Hvað á svona samanburð- ur að þýða, eða í hvaða skyni er hann settur fram og hverju þjónar hann. Nei, sannleikurinn er sá sem betur fer að við lifum hér góðu lífi, en gætum raunar lifað þvf enn betra ef nokkur stjórn væri eða verið hefði á þeim hlutum, sem mestu skiptir, að nokkur stjórn sé á. Enn þó ég tfundi ekki þau boðorð hér, sem væri efni í stóra bók, ef góð skil ætti að gera því yfirgripsmikla efni. En þó að enginn þjóð- hagsspekingur sé ég, þá get ég kennt bæði Þ.Þ. og Þjóðhagsstofnuninni þá speki, að það er engin leið til þess að stjórna fjármála- eða efnahags- kerfi neinnar þjóðar með þvi að slfta úr samhengi lögmál fjármálalifsins, þvf þar ekkert siður en í jurta- og dýrarikinu er um ákveðin samfléttuð lögmál að ræða, og ef ein- hverju þeirra er raskað jafn hroðalega og hér hefir gert verið, ræður enginn við neitt. Þessi reginvitleysa á nú um það bil 45 ára afmæli, sem þeir vísu menn sem vel vilja stjórna mættu nú halda uppá svo um munaði, og hætta að berja höfðinu við þann eilífa stein, sem gert þeir hafa s.I. 45 ár, þegar verð- gildi hlutanna var slitið úr samhengi við það órofa lögmál, sem gilda verður, en það er að borga krónu fyrir krónu, en ekki krónuna með smálitlum aur. Meðan það er ekki leiðrétt verð- ur heldur engin f jármála- stjórn til sem vit er i. Að hæla sér af þvf að borga nokkur skuldabréf þrettánföld eftir nokkur ár, en ræna af hinum al- menna borgara þrettán- faldri upphæð eigna sinna, sparifé lífeyris- sjóðum o.fl., á sama tfma og ætla sér að stjórna fjármálakerfi heillar þjóðar, sem byggist á slfk- um forsendum, er bæði fávíslegt og barnalegt, og maður verður að segja glæpsamlegt athæfi. Því ef rán er glæpsamlegt á annað borð, þá sé ég eng- an mun á því hver frem- ur það, og hinn almenni borgari hefur þar engu um að ráða öðru en að sólunda fé sfnu heldur f alls konar vitleysu en að halda því saman og geyma það þar til betur mætti á þvi halda, enda er reynslan ólygnust um það hvernig þetta hefur grafið undan öllu sem kallast mætti stjórnsemi og aðhald í fjármálum okkar. En þegar einvit- leysan er látin sigla hrað- byri fer ekki hjá því, að fleiri komi f kjölfarið, sem hér á meðal okkar er orðið að fjármála- spillingu, og' þeirri bandasneldu, sein alltaf FramhaMftWs. 31.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.