Morgunblaðið - 03.02.1976, Side 32

Morgunblaðið - 03.02.1976, Side 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRUAR 1976 Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz—19. aprfl Það eru líkur á að þér verði veitt meiri athygli en þú kærir þig trúlega um. Þér reynist létt að greiða úr ýmsu innan fjölsky Idunnar. Þú fæ'rð kærkomnar fréttir þegar líður á kvöldið. Nautið 20. apríl — 20. maf Sérstaklega heppilegur dagur til hvers konar viðskipta. Félagslffið verður með fjörlegra móti og rómatfkin setur sinn svip á kvöldið. Ágætur dagur til fjöl- skyldufunda. Tvfburarnir 21. maf — 20. júnf I dag skaltu feta f fótspor miskunnsama Samverjans. Minnstu þess að þú hjálpar sjálfum þér bezt með þvf að hjálpa öðrum. Sýndu að þér er treystandi í ástamálunum. Krabbinn 21. júní —22. júlf Félagsstörfin gera mikla kröfu til tfma þíns í dag. Þú færð ágætt tækifæri til að kynnast nýju fólki og sjónarmiðum þess. Vinir þfnir gætu orðið þér til uppörvun- Ljónið 23. júlf- 22. ágúst Ágætur dagur til að hafa samband við fólk sem þú hefur ekki séð lengi. Maki þinn eða ástvinur stenzt ekki töfra Ljóns- ins f dag. Nú er réttí tfminn til að fá útrás fyrir bældar tilfinningar. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Þú hittir einhvern í dag sem kemur þér úr jafnvægi. Þó að Stjörnurnar hvetji heldur til sparnaðar er lfklegt að dagur- inn geti orðið þér nokkuð útlátasamur. *k\ Vogin 23. sept. • 22. okt. Þó að þú sért vel upplagður og til f tuskið skaltu fara þér hægt tii að byrja með. Iljúskaparmái eru þér ofarlega í huga þessa stundina. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. óvæntar fréttir verða þér til mikillar gleði. Láttu þó ekki eins og þú hafir himin höndum tekið þvf að ekki er allt sem sýnist. Þú ættir að bjóða vinafólki þfnu heim f kvöld. RTfl Bogmaðurinn livll 22. núv. — 21. des. Það verður ýmislegt á seyði f félagslffinu f dag. Taktu þeim heimboðum sem þú getur annað. Með sameiginlegu átaki ættu vandamál f jölskyldunnar að reynast auðleyst. WdjÁ Steingeitin >Av 22. des. — 19. jan. Vertu ekki með hugann um of við óraun- hæfar vangaveltur, reyndu heldur að njóta þess, sem lífið hefur upp á að bjóða. Það er útlif fyrir að einhver kunningi þinn sýni þér f verki hvað sönn vinátta er. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þú færð tækifæri til einhvers sem freist- ar þfn mjög. Þú skalt fhuga það vandlega og gera þér grein fyrir hvað þú átt og hvað þú gætir eignast. Þú ættir að fást við einhver menningarleg viðfangsefni f kvöld. *.< Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þó að rétt sé að fara á öilu með gát f peningamáium skaltu samt ekki slá hendinni á móti góðu tækifæri til að festa fé í arðbæru fyrirtæki. Reyndu þó að skyggnast bak við tjöldin og afla þér ailra nauðsynlegra upplýsinga. TINNI /ntotg&tc. Já, þvT/wJiír, & wtþðTv*/, tp ég ggt aS þy/gert. aS gtr* /egstt/n, þai /ásko mjögé honum! //« ? Já,auð- vitað i/ffurjíka iþessu, fyrir þif'Já,já,j* kem þa a mcrgu/r.. JijtFhann tkk/ ktnrur á.morgurr^ þá ska/ hv/na/ tii/tnum/m á/ntrf

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.