Morgunblaðið - 03.02.1976, Side 35

Morgunblaðið - 03.02.1976, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRUAR 1976 35 Kópavogur Kópavogur Sjálfstæðiskvennafélagið Edda, Kópavogi Miðvikudaginn 4. febrúar verður OPIÐ HÚS að Borgarholtsbraut 6, kl. 20.30. Spilað verður bingé STJÓRNIN Málfundafélagið Óðinn Hefur opnað skrifstofu í nýja Sjálfstæðishúsinu Bolholti 7, sími skrifstofunnar er 82927. Skrifstofan verður opin alla virka daga frá kl. 5—6. Stjórnin Landhelgismálið Almennur fundur um landhlegismál'ð i sjálf- stæðishúsinu í Hafnarfirði þriðjudagskvöldið 3. febrúar kl. 20.30. Frummælandi Guðmundur H. Garðsson, alþingismaður. Frjálsar umræður. Kjördæmasamtök ungra sjálfstæðismanna í Reykjaneskjördæmi Stefnir félag ungra sjálfstæðismanna í Hafnarfirði. Sími 50249 Leyndarmál Santa Vittoria The Secret of Santa Vittoria Úrvals mynd. Anthony Quinn, Anna Mangani. I SiýtilÍTl 1 B1 ^ B1 Q| Bingó í kvöld kl. 9. B1 Bingó í kvöld kl. 9. Aðalvinningur kr. 25 þús. Q1 ÍailadElElEflElElElElfaÍbOElElEIEriElbilialEflEniEfl aÆJARBiP 1 '~* Sími 50184 Á flótta í óbyggðum Hörkuspennandi bandarísk kvik- mynd. Aðalhlutverk: Robert Shaw, Malcolm McDovell. Kvikmyndin er byggð á metsölu- bók eftir Barry England. Sýnd kl. 8 og 10. Islenzkur texti. EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Óðal í kvöld? Aldurs- takmark 20 ára. Við Austurvöll. HLUSTAVERND HEYRNASKJÓL SQyirlMMgjytr ^trD®®®on CÖ(o) Vesturgötu 16, simi 13280. ROÐULL Stuðlatríó skemmtir í kvöld Opið frá 8— 11:30 Borðapantanir í síma 15327. <ftil!smi&ur Jóli.mnrs Inísson laiig.uirfli ;«0 i\rrtii.niik SlMI t*1 Aðalfundur Nemendasambands Stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins verður haldinn laugardaginn 7. febrúar í Sjálf- stæðishúsinu, Bolholti 7, Reykjavik. Aðalfundurinn hefst kl. 16:00 Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningar lagðir fram til samþykktar. 3. Ákvörðun félagsgjalda. 4. Lagabreytingar 5. Kosning stjórnar og tveggja endurskoðenda. 6. Onnur mál. Félagar eru hvattir til að fjölmenna á aðalfundinn og búa sig undir umræður um framtiðarverkefni Nemendasambandsins. Stjórnin AIISTURBÆJARfíÍfl frumsýnir: LEYNIVOPNIÐ (Big Gamej STEPHEN . FRflNCE-------------------- BOYD NUYEN Hörkuspennandi og mjög viðburðarík, ný ítölsk-ensk kvikmynd í Alistair MacLean stíl. Myndin er í litum. ISLENZKUR TEXTI Bönmuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.