Morgunblaðið - 02.03.1976, Side 6

Morgunblaðið - 02.03.1976, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. MARZ 1976 I dag er þriSjudagurinn 2. marz, sprengidagur, 62. dagur ársins 1976. Árdegis- flóð er I Reykjavlk kl. 07.22 og slðdegisflóS kl. 19.36 Sólarupprás t Reykjavlk er kl. 08.31 og sólarlag kl. 18.50. Á Akureyri er sólarupprás kl. 08.20 og sólarlag kl 18.31. Tunglið er i suSri yfir Reykja vik kl. 14.41 (íslandsalman- akið). ÍKenn oss að telja daga vora, að vér megum öðl- ast viturt hjarta. (Sálm. j 90, 12.) LÁRÉTT: 1. lítil 3. á fæti 4. vani 8. vinnusamari 10. drumbur 11. sk.st. 12. 2 eins 13. bardagi 15. brúnir. LÓÐRÉTT: 1. stönguil 2. þurrka út 4. (m.vndskýr.) 5. borðuðum 6. saglar 7. vitleysa 9. dúr 14. tangi. LAUSN A SÍÐUSTU LÁRÉTT: 1. RST 3. ak 5. urða 6. igðu 8. Nr. 9. dáð 11. nöldra 12. im 13. ári LÓÐRÉTT: 1. rauð 2. skruddur 4. kauðar 6. innir 7. gröm 10. ár. Þær eru broshýrar þessar ungu og efnilegu fimleika- konur enda ekki ástæða til annars þvf sól hækkar stöð- ugt á lofti og Iffið blasir við þeim. Bjarni Sigur- bjarnarson, starfsmaður f Laugardalshöllinni, er hins vegar ábúðarmikill á svip þar sem hann arkar framhjá með miðasölu- kassann og aðgangseyri kvöldsins. Sjálfsagt er Bjarni öllum fþróttaunn- endum vel kunnur, ef til vill ekki sfður en stærstu stjörnurnar. Enda eru áhugamenn eins og Bjarni nauðsynlegir framgangi fþróttanna og mikið starf Bjarna að fþróttum um mörg ár verður sennilega seint fullþakkað. (Ljósm. Friðþjófur). Ekkert flangs, Wilson minn! Við Geir erum búnir að ákveða okkur. Ifráhöfninni ~l FRÁ þvi á laugardag til sunnudagskvölds komu þessi skip og fóru frá Reykjavíkurhöfn: Togar- inn Þormóður goði kom af veiðum, bv. Ljósafell kom, bv. Freyja kom frá útlönd- um, olfuskipið Stapafell fór, Herjólfur kom. Á sunnudag fór Kyndill og Dísarfell kom frá útlönd- um. Rússneskt olfuskip fór, en annað sem heitir Penca kom, bv. Haraldur Böðvarsson fór, bv. Krossa- vík fór og bv. Dagstjarnan kom. | FHé l IIPI | FRÆÐSLUFUND heldur Fuglaverndarfél. Islands í kvöld, 2. marz kl. 8.30, í Norræna húsinu. Arnþór Garðarsson prófessor ætlar að flytja erindi með lit- skuggamyndum um endur við Mývatn. Fundir félags- ins eru öllum opnir, félags- mönnum sem öðrum sem áhuga hafa á fuglavernd á landi voru. KFUK í Reykjavík minnir á kvöldvökuna í kvöld kl. 8.30, sem verður í umsjá Hlfðartúnssystra. — Kaffi- veitingar verða. DANSK Kvindeklub vil i aften spille selskabswhist i Hallveigarstad kl. 8.30. IVIESSUR A IVHJRGUfM HALLGRlMSKIRKJA Les- messa kl. 10.30 árd. á morgun, miðvikudag. Beðið fyrir sjúkum. Prest- arnir. ■ .. að binda u;n sár hans. TM feg. U.S. Pat. Ofl.-AII rlghtt re.orvod • 1976 by Los Angelat Tlmes 7-2CJ ÁRNAO MEILLA GEFIN hafa verið saman í hjónaband ungfrú Helga Alexandersdóttir og Frið- rik Guðmundsson. Heimili þeirra er að Sörlaskjóli 112 R. (Ljósmyndastofa Gunn- ars Ingimarss.) GEFIN hafa verið saman i hjónaband ungfrú Jónfna Ragnh. Grímsdóttir og Ágúst Ólafsson. Heimili þeirra er að Sunnuvegi 12 R. (Ljósmyndast. Iris) GEFIN hafa verið saman í hjónaband Asthildur Kristjánsdóttir og Ólafur Theódórsson. Heimili þeirra er að Hófgerði 5, Kóp. (Ljósmyndastofa Þór- is). DAGANA frá og me8 27. febrúar til 4. marz er kvöld-. nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik sem hér segir: í LyfjabúS Breið- holts, en auk þess er Apótek Austurbæjar opið til kl. 22 þessa daga, nema sunnudag. — Slysavarðstofan i BORGARSPlTALANUM er opin allan sólarhringinn. Simi 81 200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni I sima Læknafélags Reykjavikur 11510. en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt í sima 21230. Nánari upp lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. — TANNLÆKNA VAKT á laugardögum og helgidögum er I Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. HEIMSÓKNARTÍM- AR: Borgarspitalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30— 19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensás- deild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndar- stöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. SJÚKRAHÚS Hvita bandið: Mánud.—föstud. kl. 19.—19.30, laugard.—sunnud. á sama tima og kl. 15—16. — Fæðíngarheimili Reykja- vikur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga—föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspítali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. cncni BORGARBÓKASAFN REYKJA- oUrni VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugardög- um til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — BÚSTAOASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN. Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABÍLAR, bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skólabóka safn, simi 32975. Opið ti! almennra útlána fyrír börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 i sima 36814. — LESSTOFUR án útlána eru i Austurbæjarskóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. — Engin 'barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d.., er opið eftir umtali. Slmi 12204. — BÖKASAFN NORRÆNA HÚSSINS: Bókasafnið er öllum opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bóka- sagnið er opið til útlána mánudaga — föstu- daga kl. 14—19. laugardaga og sunnudag kl. 14—17. Allur safnkostur, bækur, hljóm- plötur, timarit, er heimill til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og hið sama gildir um nýjustu hefti timarita hverju sinni. Listlánadeild (artotek) hefur grafikmyndir til útlána, og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. I slma 84412 kl. 9—10) ÁS- GRÍMSSAFN er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNS- SONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIO er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 siðdegis. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- I' |> . p Þennan dag fyrir 35 árum UAu (2. marz 1941) höfðu hersveit- ir nasista gert innrás i Búlgaríu. Kom innrásin í kjölfar svonefnds þrfveldasátt- mála við Öxulríkin daginn áður en innrás- in var gerð og samningurinn undirskrif- aður. Búlgarar vissu eiginlega ekkert fyrr en hersveitir nasista f leifturhernaði sfnum á Balkanskaga voru komnir með skriðdrekasveitir sínar til höfuðborg- arinnar, Sofia. Vaknaði þá þegar, segir í frétt Mbl., sú spurning hvort innrásarher- inn myndi nema staðar við landamærin að Grikklandi og með þvf knýja Grikki til að semja frið án þess að senda hersveitir sínar gegn þeim og væri þá röðin komin að Júgóslövum. CENCISSKRÁNINC NR. 41 - 1. ma rz 1976. I-ÁninK Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Handa ríkjadolla r 170, 90 171,30 1 I Stcrlingspund 346, 45 347,45 j 1 Kauadadolla r 173, 50 174,00 100 Danskar krónur 2770, 60 2778,70 | 100 Norskar krónur 3085, 75 3094, 75 * 100 S.cnska r krónur 3897,60 3909,00 400 Finnsk rr.Ork 4465, 50 4478,60 100 E ranskir frankar 3811,90 3823,10 * 100 r 436,60 437,90 100 Svissn. írankar 6650, 40 6669.90 * 100 C; vllini 6380, 90 6399,60 * 1 - 100 V. - líýzk nn.rk 6656,90 6676,40 * ! 100 Lfrur 22. 20 22, 33 * | 100 Ausfurr. St h. 930,30 933, 00 1 100 Lsi udos 613,90 615,70 100 l'eseta r 256,80 257, 60 100 Yen ' 56,66 56, 8 3 . 100 Heikningsk rónu r Vi.ruskiptalond 99,86 100, 14 1 Ri-ikningsdolla r - Voruskiptuli.nd 170, 90 171,30 * l'reytinjj írá siðustu skráningu 1

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.