Morgunblaðið - 02.03.1976, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 02.03.1976, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. MARZ 1976 9 ÁLFTAHÓLAR 3ja herb. ný ibúð, óvenju falleg að frágangi, er til sölu. íbúðin er é 2. haeð í 3ja hæða fjölbýlis- húsi. Réttur til að reisa bílskúr fylgir. Lóðin er frágengin. BÚJÖRÐ 1 Barðastrandarsýslu er til sölu. A jörðinni er steinsteypt ibúðarhús 2 haeðir og kjallari, alls 8 her- bergi eldhús beðherbergi og geymslur. Sambyggð fjós og hlaða fyrir 30 nautgripi. Áhalda- hús úr timbri. Jörðinni fylgir óbyggð nágrannajörð. Stór jörð með góðum landkostum. EYJABAKKI 2ja herb. ibúð á 1. hæð ca 70 ferm. íbúðin er ein stór stofa, svefnherbergi með skápum, eld- hús og lítið herbergi inn af því. Falleg ibúð. HAÐARSTÍGUR Parhús, með 5 herb. ibúð, mikið endurnýjuð. ÁLFHEIMAR 4ra herb. íbúð á 2. hæð, um 120 ferm. íbúðin er suðurstofa, hjónaherbergi með skápum, 2 barnaherbergi, annað með skáp- um, eldhús, forstofa innri og ytri, og baðherbergi. Svalir til suðurs. Teppi á ibúðinni og á stigum. HJARÐARHAGI 3ja herb. íbúð á 3. hæð ásamt herbergi i risi. íbúðin er stofa, 2 svefnherbergi eldhús, forstofa og baðherbergi. Verð 6,5 millj._ BLIKAHÓLAR 2ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt einu herbergi i kjallara. Verð 4,6 millj. Útb. kr. 3,5 millj. EFSTIHJALL Ný 2ja herb. ibúð á 2. hæð í tvilyftu húsi. Svalir. Verð 4,8 millj. ÁLFASKEIÐ 3ja herb. ibúð á 1. hæð um 83 ferm. íbúðin er ein stofa, 2 svefnherbergi, eldhús með borð- krök, flísalagt baðherbergi. Sval- ir. 2falt verksm. gler. HAGAMELUR 4ra herb. neðri hæð i tvilyftu húsi. Endurnýjað eldhús, bað- herbergi, hurðir og karmar einn- ig endurnýjað. Sér hitalögn. Tvö herbergi i risi fylgja. EINBÝLISHÚS við Háaleitisbraut til sölu. Húsið er hæð með 6 herb íbúð, glæsi- legu eldhúsi, tveim baðherb. þvottaherb., og miklum skápum. Jarðhæðin er um 80 fm. og er þar stórt anddyri, gestasalerni, geymsluherb. og bilgeymsla. Falleg lóð. LEIFSGATA 100 ferm. ibúð á 1. hæð (3ja herb. íbúð, sem breytt hefur ver- ið í 4ra herbergja). Snyrtileg ibúð. Verð 6,5 millj. kr. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆT AST Á SÖLUSKRÁ DAG LEGA. Vagn E. Jónsson hæ sta rétta r lö g mað u r Málflutnings- og innheimtu- skrifstofa — Fasteignasala Suðuriandsbraut 18 (Hús Olíufélagsins h/f) Simar: 21410 (2 línur) og 821 10. Sjá einnig fasteignir á bls. 11. 26600 ÁLFTAHÓLAR 3ja herb. ca 80 fm ibúð á 2. hæð i 3ja hæða blokk. Falleg íbúð. Bílskúrsréttur. Verð: 6.6 millj. Útb.: 4.5 millj. DÚFNAHÓLAR 3ja herb. ca 90 fm ibúð á 2. hæð i 7 hæða blokk. Suður svalir. Möguleiki a fá keyptan bilskúrsrétt. DVERGABAKKI 3ja herb. ca 85 fm ibúð á 2. hæð (endi) í 3ja hæða blokk. Tvennar svalir. Gott útsýni. Verð: 6.8 millj. Útb.: 5.0 millj. EYJABAKKI 3ja herb. ca 90 fm íbúð á 3ju hæð i 3ja hæða blokk. Þvotta- herb. i ibúðinni. Mikið útsýni. Falleg íbúð. Verð: 7.2 millj. Útb.: 5.0 millj. EYJABAKKI 2ja herb. 70 fm ibúð á 1. hæð i 3ja hæða blokk. Þvottaherb. i íbúðinni. Mikið útsýni. Verð: 5.3 millj. Útb.: 3.5 millj. GRÆNAHLÍÐ 5 herb. 1 1 9 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Bílskúrsréttur. Sér hiti. Sér inngangur. Verð: 11.0 millj. Útb.: 7.0—8.0 millj. HÁALEITISBRAUT 4ra—5 herb. íbúð á 2. hæð (endi) i 4ra hæða blokk. Sér hiti. Þvottaherb. í íbúðinni. Tvennar svalir. Verð: 9.0 millj. Útb.: 6.5 — 7.0 millj. HRAUNBÆR 3ja herb. 86 fm ibúð á 1. hæð (jarðhæð) í 3ja hæða blokk. Sameign fullfrágengin. Verð: 5.8 millj. JÖRFABAKKI 2ja herb. ca 60 fm íbúð á 3ju hæð i 3ja hæða blokk. Sameign fullfrágengin. Verð: 4.9 millj. Útb.: 3.5—4.0 millj. JÖRFABAKKI 4ra herb. ibúð á 2. hæð i 3ja hæða blokk. Herb. í kjallara fylgir. Þvottaherb. og búr i íbúð- inni. Verð: 8.5 millj. Útb.: 5.5—6.0 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herb. 120 fm ibúð á 3ju hæð i blokk. Þvottaherb. i ibúð- inni. Sér hiti. Verð: 9.0 millj. Útb.: 6.5 millj. LEIFSGATA 2ja herb. 60 fm íbúð á 2. hæð i blokk. Verð: 4.9 millj. LJÓSHEIMAR 4ra herb. 84 fm íbúð á 3ju hæð í háhýsi. Sér hiti. Verð: 8.0 millj. Útb.: 4.7—4.8 millj. RAÐHÚS Raðhús á tveimur hæðum um 300 fm. Innbyggður bílskúr. Nýtt og stórt hús. Verð: 23.0 millj. ÞVERBREKKA 3ja herb. ca 85 fm ibúð á 1. hæð i háhýsi. Verð: 6.2 millj. ÞVERBREKKA 5 herb. íbúð á 8. hæð i háhýsi. Mikið útsýni. Tvennar svalir. Verð: 8.5 millj. NÝ SÖLUSKRÁ ER KOMIN ÚT Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 {Silli&Valdi) simi 26600 Ljósheimar 4ra herb. 140 fm íbúð á 9. hæð (efstu) í blokk. Búr í íbúðinni. Óviðjafnanlegt útsýni. Þarfnast standsetningar. Verð: 8.5 millj. Útb.: 6.0 millj. íS Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 SÍMM 24300 til sölu og sýnis 26. r I Vesturborginni steinhús 80 fm að grunnfleti kjallðri, tvær hæðir og rishæð á eignarlóð. í húsinu eru þrjár íbúðir auk kjailara. Eignin er mik- ið endurnýjuð. Ný teppi á íbúð- unum. Allt laust nú þegar. Vönduð séríbúð um 145 fm efri hæð i tvíbýlis- húsi í Kópavogskaupstað Vestur- bæ. Svalir og gott útsýni. Sér- inngangur. Sérhitaveita. Sér- þvottaherb. bílskúr fylgir. Raðhús tvær hæðir alls um 150 fm við Flúðasel. Selst fokhelt, frágengið að utan. Teikning i skrifstofunni. Raðhús 130 fm hæð og 70 fm kjallari við Rjúpufell. Húsið er langt komið í byggingu. (Búið i þvi.) Einbýlishús 1 75 fm með innbyggðum bil- skúr í Kópavogskaupstað Austur- bæ. Húsið er 9 ára með vönd- uðum innréttingum. Einbýlishús 6 ára steinhús um 200 fm ásamt bilskúr i Hafnarfirði. Vandaðar innréttingar Nýleg 3ja herb. ibúð um 96 fm ásamt bilskúr við Blikahóla. Vandaðar inn- réttingar. 3ja og 5 herb. íbúðir sumar sér i Kópavogskaupstað. 2ja herb. íbúð um 65 fm jarðhæð með sérinn- gangi og sérhitaveitu við Unnar- braut. Litið einbýlishús 3ja herb. ibúð á girtri lóð rétt utan við borgina. Útb. 1.5 til 2 millj. 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir í eldri borgarhlutanum og viðar omfl. \vja fasteipasalan Simi 24300 Laugaveg 1 2 utan skrifstofutíma 18546 Til sölu Kaplaskjólsvegur 2ja herbergja ibúð á 3. hæð í sambýlishúsi. íbúðin er i ágætu 'standi og með miklum skápum. Suðursvalir. Ágætt útsýni. í kjallara er sameiginlegt þvotta- hús með vélum. Útborgun 4 milljónir, sem má skipta. Kópavogsbraut 3ja herbergja sér hæð í tvíbýlis- húsi. Möguleiki á 4. herberginu. Bilskúrsréttur. Hitaveita. Harð- viðar- og plast-innréttingar. AEG- tæki. Útborgun um 6 milljónir. Ægissiða 4ra herbergja íbúð á 2. hæð. (2 saml. stofur, 1 svefnh. og for- stofuherb.) Laus fljótlega. Er i ágætu standi. Útborgun 5 milljónir. Háaleitisbraut 4ra—5 herbergja enda-ibúð á 2. hæð i sambýlishúsi við Háaleitis- braut. Sér hiti. Sér þvottahús á hæðinni. Gott útsýni. Góð út- borgun nauðsynleg. Hlíðarvegur Raðhús við Hliðarveg ca 150 ferm. Á neðri hæð: 1 stór stofa, borðstofa, skáli, snyrting, ytri forstofa. Á efri hæð: 4 svefnher- bergi, bað og geymsla. í kjallara er sér geymsla og hlutdeild i sameiginlegu þvottahúsi. Ný eld- húsinnrétting. Skipt um hrein- lætistæki að mestu leyti. Bil- skúrsréttur. Sér inngangur. Sér hitaveita. Útborgun 7,5 milljónir. Árnl Stefánsson. hrl. Suðurgötu 4. Simi 14314 Kvöldsími: 34231 AUGI.ÝSINGASÍVINN ER: 22480 JHárfltmblatitti Einbýlishús á Álftanesi Til sölu er einbýlishús á einni fegurstu sjávarlóð á Álftanesi. Húsið er steinsteypt, 136 fm. fjögur svefnherbergi, stór og rúmgóð stofa, eldhús o.fl., ásamt bilskúr og geymslu, 32 fm. Húsinu fylgir um 2000 fm. eignarlóð. Góð aðstaða fyrir bát. Stórkostlegt útsýni. Útb. 9—10 millj. Við Ölduslóð 180 ferm. vönduð íbúð á tveimur hæðum, 1 hæð: 70 ferm. stofa, húsbóndaherb. rúm- gott vandað eldhús m. þvotta- húsi og geymslu innaf. Uppi: 4 herb. og bað. Svalir á báðum hæðum. Teppi, veggfóður, viðarklætt loft o.fl. Góð eign. Útb. 9.0 millj. Við Tómasarhaga 120 ferm. efri hæð. íbúðin er m.a. saml. stofur og 3 herb. Bilskúrsréttur. Góð eign Utb. 7,5 millj. Hæð við Víðimel m bíl- skúr. 5 herb. efri hæð við Viðimel, sem skiptist í saml. stofur og 3 svefnherb. Bilskúr fylgir. Útb. 6,5—7 millj. í smáíbúðahverfi 5 herb. nýleg efri hæð við Búðargerði. Sér inngangur. Útb. 5,5 millj. Við Háaleitisbraut 5 herb. 120 fm glæsileg ibúð á 1. hæð. Bilskúr fylgir. Utb. 7 millj. Við írabakka 4ra herb. vönduð íbúð á 2. hæð Útb. 5,5—6 millj. Við Flúðasel í smiðum 4ra herb. fokheld ibúð á 3. hæð (efstu). Skipti koma til greina á 2ja herb. íbúð í Reykjavik. Við Kársnesbraut 3ja herb. glæsileg ibúð i fjór- býlishúsi. Herb. í kjallara fylgir. Bilskúr. Útb. 5,5—6 millj. Við Löngubrekku 3ja herb. íbúð á jarðhæð m. bílskúr. Sér inng. og sér hiti. Útb. 3,5—4 millj. Við Ægissíðu 3ja herb. góð kjallaraibúð (sam- þykkt). Sér inng. Útb. 3,8 millj. Við Njálsgötu 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Útb. 4 millj. Við Æsufell 3ja herb. rúmgóð íbúð á 4. hæð. Útb. 4 millj. Við Bröttukinn, Hf. 3ja herb. góð risíbúð. Útb. 2,8 millj. Við Blönduhlið 2ja herb. góð kjallaraibúð. Útb. 3,3 millj. Við Dúfnahóla 2ja herb. góð ibúð á 3. hæð. Útb. 3,5 millj. Við Álfhólsveg 2ja herb. góð ibúð i kjallara. Sér inng. og sér hiti-. Utb. 2,8—3 millj. Sumarbústaður í Kjósinni 40 fm nýr og fallegur sumarbústaður i Eilifsdal i Kjós. Ljósmyndir og allar nánari upplýs. á skrifstofunni. Byggingarlóð á Álftanesi 1 100 ferm byggingarlóð við Norðurtún ð Álftanesi. Uppdrátt- ur og allar frekari upplýsingar á skrifstofunni. VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 ARNARHRAUN 2ja herbergja mjög góð 70 ferm. íbúð á 2. hæð. Góðir skápar, suður svalir. Verð 5 millj. útb. 3,5— 4 millj. MOSGERÐI 2ja herb. snyrtileg risíbúð. Gott bað og stór geymsla. Verð 4 millj. Útb. 2,5 millj. sem má skipta á árið. VESTURBRAUT Hafn. 2ja herb. góð jarðhæð. Sér hinn- gangur sérhiti, lagt fyrir þvotta- vél á baði. Verð 3,3 millj. útb. 2 millj. ÞVERBREKKA 2ja herb. nýleg íbúð á 3. hæð. íbúðin er i mjög góðu standi. Sameign að mestu full frágengin. VESTURBERG 2ja herb. nýleg íbúð á 5. hæð í háhýsi. Suður svalir, gott útsýni. BAUGANES 3ja herb. 70 ferm. risibúð. Sér hiti, ibúðin ný standsett. Verð 4,2 millj. útb. 3 millj. EYJABAKKI 3ja herb. 82 ferm. íbúð á 3 hæð. Þvottahús inn af eldhúsi. Sala eða skípti á 2ja herb. ibúð i Reykjavik, BÚÐARGERÐI 4ra herb. íbúð 100 ferm. á 2. hæð í 6 ára gömlu tvibýlishúsi, GRUNDARGERÐI 5 herb. sérhæð í mjög góðu ásigkomulagi með bilskúr. EIGNASALAIM REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Kvöldsími 53841. FASTEIGNAVER h/f Klapparatlg 16, símar 11411 og 12811 Álftamýri Vorum að fá i einkasölu glæsi- lega 3ja herb. íbúð um 95 ferm. á 3. hæð. íbúðin er i mjög góðu standi með nýjum teppum. Snyrtileg sameign, suðursvalir, bílskúrsréttur. Háaleitisbraut Vorum að fá i einkasölu glæsi- lega 4ra herb. ibúð á 3. hæð. íbúðin er mjög vönduð að öllum frágangi. Snyrtileg sameign, bil- skúrsréttur. Skipti á 2ja—3ja herb. ibúð með bilskúr i Laugar- nesþverfi, eða Kleppsholti æski- leg. Asparfell Góð 3ja herb. ibúð um 87 ferm. á 3. hæð. Sameiginlegt þvotta- herb. á hæðinni. Ný teppi. Hraunbær Mjög góð einstaklingsibúð um 45 ferm. á 1. hæð. Öll sameign fullfrágengin úti og inni. Mosfellssveit Glæsilegt endaraðhús, tvær hæðir og kjallari við Brekku- tanga. Húsið er i smíðum og selst fokhelt. Tilbúið til af- hendingar i april — mai. Ránargata 3ja herb. ibúð á 2. hæð i stein- húsi. Geymsla i kjallara. Sameiginlegt þvottahús. Góð teppi. AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 JHor0uublotúfc \

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.