Morgunblaðið - 02.03.1976, Side 36

Morgunblaðið - 02.03.1976, Side 36
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. MARZ 1976 Lítil breyting á röð efstu liðanna LÍNURNAR I ensku 1. deildar knattspyrnunni skýrðust lítið á laugardaginn, þar sem öll efstu liðin náðu stigi eða stigum út úr leikjum slnum. Hefur Liverpool enn forystu en þrjú efstu liðin eru öll jöfn að stigum og það fjórða er með einu stigi minna en þau. Þegar 10 umferðir eru eftir í keppninni getur því enn ýmislegt gerzt og á vafalaust eftir að gera það. 1. DEILD L HEIMA OTI STIG 1 Liverpool 32 10 5 1 32—16 5 8 3 17—9 43 Queens Park Rangers 33 12 4 0 29—9 4 7 6 18—16 43 Manchester United 32 12 4 0 30—9 8 5 6 21—20 43 Derby County 32 13 1 2 34—21 4 7 5 18—20 42 Leeds United 30 10 1 4 28—14 6 5 4 18—16 38 Middlesbrough 32 7 7 2 18—7 5 3 8 17—22 34 Manchesteí City 30 10 5 1 32—9 2 4 8 15—19 33 Everton 31 7 6 2 29—17 4 5 7 19—36 33 West Ham United 32 10 3 4 22—17 3 4 8 17—30 33 Ipswich Town 30 7 5 3 23—15 3 7 5 14—17 32 Leicester City 32 6 7 3 22—20 2 8 6 12—22 31 Tottenham Hotspur 32 3 9 4 19—26 5 5 6 23—24 30 Coventry City 32 5 6 5 16—16 5 4 7 18—25 30 Newcastle United 29 8 4 1 37—13 3 3 10 16—29 29 Stoke City 29 6 4 5 20—19 5 3 6 15—17 29 Arsenal 32 9 3 4 24—13 2 4 10 11—25 29 Aston Villa 32 9 5 2 29—16 0 6 10 10—29 29 Norwich City 30 7 4 4 24—18 3 4 8 20—28 28 Birmingham City 31 8 4 4 26—21 1 1 13 16—37 23 Burnley 33 5 5 6 20—20 2 4 11 17—32 23 Wolverhampton Wand. 32 5 5 6 18—19 2 3 11 16—34 23 Sheffield United 32 2 6 8 12—23 0 3 13 10—37 13 2. DEILD Bolton Wanderes 29 9 3 1 26:8 754 22:19 40 Bristol City 31 9 5 2 27:10 654 19:16 40 Sunderland 30 14 1 0 36:8 348 11:21 39 Notts County 31 9 4 2 26:9 7 3 6 20:20 39 Southampton 30 14 1 1 39:11 2 4 8 15:25 37 West Bromwich Alhion 30 6 7 1 17:8 7 3 6 16:18 36 Luton Town 31 9 4 2 26:12 5 3 8 18:24 35 Notthingham Forest 31 7 1 7 22:17 4 8 4 18:16 31 Fulham 31 7 5 3 23:11 4 4 8 17:25 31 Chelsea 32 7 5 4 22:15 4 4 8 19:27 31 Bristol Rovers 31 6 7 3 17:12 3 6 6 12:21 31 Plymouth Argyle 33 11 3 3 32:15 0 5 11 11:29 30 Charlton Athletic 30 9 2 4 32:22 348 13:29 30 Blackpool 31 6 7 3 20:19 4 3 8 10:17 30 Carlisle United 32 7 6 3 32:18 349 14:27 30 Orient 29 9 4 3 16:8 1 5 7 8:19 29 Hull City 32 7 3 6 20:16 4 3 9 13:23 28 Blackburn Rovers 31 4 6 6 16:19 366 13:19 26 Oxford United 31 3 7 6 17:21 2 4 9 12:24 21 Portsmouth 32 2 5 9 9:18 3 1 12 11:32 17 York City 32 5 1 9 18:26 1 4 12 8:31 17 Knattspyrnuúrsllt v..... .............y í síðustu viku fór fram næstum heil umferðí 1 og 2 deildar keppninni og gerðist það helzt sögulegt að Arsenal vann mjög svo óvæntan sigur yfir Liverpool, og settu úrslit í þeim leik töluvert strik i reikninginn hjá þeim Liverpool-mönnum Manchester United og Derby gerðu hins vegar jafntefli í leik sínum sem fram fór á fimmtudaginn þannig að staðan fyrir leikina á laugardaginn var sú að Liver- pool og Q P R voru í forystu með 42 stig, en Manchester United og Derby County höfðu 41 stig Þau úrslit sem vöktu einna mesta athygli á laugardaginn var stórsigur Manchester United yfir West Ham Manchester United hefur jafnan þótt erfitt lið heim að sækja en í leiknum á laugardaginn hafði West Ham liðið hreinlega ekki roð við því Staðan í hálfleik var þó 0—0 og var það ævin- týraleg markvarzla markvarðar West Ham, sem hafði bjargað liðinu frá að fá á sig nokkur mörk Svo gat þó ekki haldið endalaust áfram og á 49 mínútu kom að því að United skoraði Var þar Alex Fosyth að verki, og aðeins tveimur mínútum síðar var staðan orðin 2 — 0 og var það Gerry Daly sem það mark skoraði David McCreery skoraði svo þriðja markið og Stuart Pearson það fjórða, en hann þótti sýna frábæran leik að þessu sinni og var potturinn og pannan í öllu því fallegasta sem United sýndi f leiknum. Áhorfendur voru rúmlega 57 þúsund talsins Queens Park Rangers hefur átt mikilli velgengni að fagna að undan- förnu en á laugardaginn kom að því að sigurganga liðsins var stöðvuð og þar átti hlut að máli neðsta liðið í deildinni, Sheffield United í fyrri hálfleiknum gerði Q.P.R allt nema að skora og var það stundum næstum yfirnáttúrulegt hvernig mark Sheffield-liðsins bjarg- aðist Jim Brown markvörður Sheffieldliðsins, átti þarna stórleik og var stundum fimleikamanni líkastur er hann sveif á milli markstanganna og bjargaði í seinni hálfleiknum var bar- áttan jafnari og Sheffield-liðið átti bærilegar sóknir og marktækifæri. Bezta færi í hálfleiknum átti þó Don Masson úr Queens Parks, er hann komst einn inn fyrir lék á úthlaupandi markvörðinn en sendi síðan knöttinn framhjá opnu markinu Áhorfendur voru 2 1 949 Mikil spenna var f leik Derby og Liverpool og var Derby þar betri aðilinn, einkum til að byrja með Ekkert mark var þó skorað í fyrri hálfleiknum. Á 57 mínútu náði Derby svo forystu er dæmd var vítaspyrna á Liverpool Hafði Archie Gammill verið kominn í gott færi er honum var brugðið Charlie George skoraði örugglega úr vítaspyrnunni, og var þetta hans 22 mark á keppnistímabilinu Eftir mark þetta réð svo Derby lögum og lofum á vellinum, en Ray Clemence, mark- vörður Liverpool, bjargaði oft stór- glæsilega Þegar 3 mínútur voru til leiksloka varð vörn Derby alvarlega á í messunni og Ray Kennedy tókst að jafna fyrir gestina Áhorfendur voru 32 800 Leeds heldur enn í vonina um sigur í deildinni eftir 1—0 sigur sinn yfir Coventry á útivelli á laugardaginn. Eina mark leiksins skoraði Frank Gray á 50 mínútu. Máttu Leeds-menn teljast heppnir að halda marki sínu hreinu í leiknum, þar sem Coventry átti bæði mörg og hættuleg færi Everton átti ekki í vandræðum með Ulfana á laugardaginn og er staða Úlfanna í deildinni nú orðin hin alvar- legasta. George Telfer skoraði tvö mörk f leiknum, en hið þriðja gerði Bryan Hamilton með skalla Áhorf- endur voru 21.870 Arsenal náði hins vegar svo til að gulltryggja sig með sigri sínum á úti- velli yfir Middlesbrough Voru úrslit í leik þessum í engu samræmi við gang hans, þar sem Middlesbrough sótti án afláts frá upphafi til enda. Kom það því sem þruma úr heiðskíru lofti er Rad- ford tókst að skora fyrir Arsenal þegar 6 mínútur voru til loka leiksins og krækja þar með f bæði stigin Áhorf- endur voru 20.000 Martin Chivers gleymir sennilega seint leik Tottenham og Leicester á laugardaginn. Hann átti slíkan fjölda af dauðafærum í leiknum að vart varð tölu á komið, en klúðraði þeim hverju af öðru, eða þá að markvörðui Leicester, Mark Wallington, varði á ævintýralegan hátt frá honum. Eitt mark skoraði Chivers reyndar í leikn- um, en Steve Kember tókst að jafna fyrir Leicester Áhorfendur voru 21.227 24/2 ENGLAND 1. DEILD: Arsenal—Liverpool 1—0 Aston Villa — H olves 1—1 Burnley — Sheffield l’td. 3—1 Kverton — Tottenham 1—0 MiddlesbrouKh — Coventry 2—0 ENGLAND 2. DEILD: Blackpool — Blackhurn Rovers 1 — I Rristol City — Oldham I—0 Carlisle — Sunderjand 2—2 Charlton — Notthinj'ham 2—2 Notts County — llull 1—2 IMymouth — Luton 3—0 Southampton — Fulham 2—1 York — Orient 0—2 ENGLAND 3. DEILD: Brighton — Crvstal Palace Colchester — Chester I—0 llalifax—Grimshy 2—1 Preston — Southend 5—1 Rotherham—Gillingham 2—0 Shrewsbury — U alsall 1 — I Swindon — llerefoid 0—1 ENGLAND 4. DEILD: Doncaster — Bransley 2—2 Scounthorpe — Tranmere 2—2 Watford — Cambridge 1—0 25/2 ENGLAND 1. DKILD: Leicester — Q.P.R. 0—1 Manchester L’td. — Derby 1 — 1 ENGLAND 2. DEILD: Chelsea — Portsmouth 2—0 W.B.A. — Oxford 2—0 ENGLAND 3. DEILD: Cardiff — Port Vale 1 — 1 Millwall — Aldershot 4—1 ENGLAND 4. DEILD: Exeter — Torquay 0—0 Lincoln — Southport 6—0 Reading — llartlepool 1—0 Workington — Northampton 1—0 ENGLAND 1. DKILD: Birmingham — Norwich 1 — 1 Burnley — Aston Villa 2—2 Coventry — Leeds 0—1 Derby — Liverpool 1 — 1 Everton — Wolves 3—0 Manchester Utd. — West Ham 4—0 Middlesbrough — Arsenal 0—1 Sheffield Utd. — Q.P.R. 0—0 Tottenham — Leicester 1—1 ENGLAND 2. DKILD: Bolton — Hull 1—0 Bristol Rovers — Blackpool 1—1 Chelsea — Blackburn 3—1 Luton — Sunderland 2—0 Notthingham—Oldham 4—3 Orient — Fulham 2—0 Oxford — Plymouth 2—2 Portsmouth — Notts County 1—3 York — Southampton 2—1 ENGLAND 3. DEILD: Aldershot — Rotherham 3—0 Cardiff — Chester 2—0 Grimsby — Swindon 1—0 Halifax —Bury 0—2 Millwali —Chesterfield 2—0 Port Vale — Colchester 3—2 Preston — Mansfield 0—2 Wrexham — Brighton 3—0 ENGLAND 4. DEILD: Barnsley — Hartlepool 3—1 Bradford — Swansea 0—0 Brentford — Cambridge 0—0 Exeter — Newport 3—0 Huddersfield — Reading 3—0 Rochdale — Southport 2—0 Torquay — Stockport Workington — Tranmere 0—1 SKOTLANI) — ÚRVALDSDEILD: Aberdeen — St. Johnstone 3—0 Celtic — Hibernian 4—0 Dundee Utd. — Dundee 1—0 Hearts — Ayr United I—0 Motherwell — Rangers 0—1 SKOTLAND 1. DEILD: Arbroath—Clyde 3—0 Dunfermline — Dumbarton 0—3 Falkirk — St. Mirren 1 — 1 Hamilton — Airdrieonian 2—1 Morton — East Fife 3—0 Partick — Montrose 4—1 Queen of the South — Kilmarnock 2—1 SKOTLAND 2. DEILD: Albion Rovers — Queens Park 0—0 Alloa — Cowenbeath 4—0 Brechin — Stirling Albion 2—3 Clydebank — Forfar 2—0 Raith Rovers — East Stirling 0—0 Stenhousemuir — Meadowbank 2—1 Stranraer — Berwick 1—2 HOLLAND: 1. deild; Go Ahead Eagles — RodaJC 1:1 Bikakeppnin: PEC Zwolle — Ajax 3:0 Eindhoven — AZ 67 2:0 BELGlA: Atta liða úrslit bikarkeppninnar Waregem — Lierse 1:2 FC Liegois — Racing Malines 2:1 FC Brugeois — Eeklo 9:2 Anderlecht — Lauwe • 7:1 lTALlA: Ascali — Milan 0:1 Bologna — Lazio i:o Inter — Torino i:o Juventus — Cagliari 1:0 Napoli — Verona 0:1 Perugia — Fiorentina 2:1 Roma — Como 2:1 Casena — Sampdoria 1:0 A-ÞÝZKALAND: Chemie Leipzig — Dvnamo Berlin 0:2 Dynamo Dresden — Energie Cottbus 3:0 FC Magdeburg — Sachsenring Zwickau 3:1 Wismut — Rot Weiss Erfurt 1:1 FC Karl Marx Stadt — Lokomotiv Leipzig 2:1 Chemie Halle — Stahl Riesa 2:0 Carl Zeiss Jena — Vorwaerts Frankfurt 5:2 Glæsilegt mark Gowlings færði Man. City bikarinn ÍVIANCHESTER City sigraði Newcastle f úrslitaleik í ensku deildarbikarkeppn- inni í knattspyrnu sem fram fór á Wembley-Ieikvanginum í London á laug- ardaginn að viðstöddum 100.000 áhorf- endum. Komu þessi úrslit ekki á óvart, þar sem margir af leikmönnum New- castleliðsins hafa legið í inflúensu þeirri sem nú herjar á Englendinga og voru hreinlega ekki búnir að ná sér á laugar- daginn. Þvert á móti kom það á óvart hversu Newcastleliðið sýndi góðan leik og mikil barátta var f þvf. Eins og venjulega var gífurlega mikil stemning á Wembley þegar úrslitaleikurinn hófst. City byrj- aöi leikinn af miklum krafti og var yfirleitt meira í sókn. Varð það einkum og sér í lagi 19 ára unglinga- landsliðsmaður I City-liðinu, Peter Barnes, sem var atkvæðamikill og kom hann vörn Newcastle oft- sinnis í vandræði með hraða sínum og útsjónar- semi. En á síðustu stundu tókst Newcastle-mönnum jafnan að afstýra hættunni, og af og til áttu þeir svo vel skipulagðar sóknir sem komu -marki Manchest- er City í hættu. Á 10. mínútunni gat Newcastle þó ekki hindrað Barnes. Eftir góðar og snöggar skiptingar City- leikmanna fékk hann knöttinn við vítateigslfnu, lék aðeins nær markinu og skaut svo föstu vinstri fótar skoti sem markvörður Newcastle átti enga möguleika á að verja. Þar með var forystan fengin hjá Manchester City, og áttu þá margir von á að fleiri mörk fylgdu I kjölfarið. En eftir mark þetta lifnaði heldur betur yfir Newcastle-liðinu og barátta þess náði hámarki. Kom þar á 35. mfnútu að Alan Gowling tókst að jafna og var þetta jafnframt 25. markið sem hanh skorar fyrir Newcastle á þessu keppnistímabili. Þegar jöfnunarmark þetta kom ætlaði allt vitlaust að verða á áhorfendapöllunum meðal áhangenda Newcastle-liðsins, sem voru fjölmargir á Wembley. Það sem eftir lifði hálfleiksins var leikurinn svo nokkuð jafn, en Manchester City þó öllu betri aðilinn. Þegar á 1. mfnútu seinni hálfleiks tókst svo Manchester City að gera út leikinn. Liðið átti þá sókn sem virtist fremur hættulaus, þar sem flestir leikmennirnir voru vel „dekkaðir" upp, en Asa Hartford náði að skalla knöttinn fyrir mark New- castle þar sem Dennis Tueart var fyrir og tókst honum að kasta sér aftur á bak og spyrna knettin- um þannig óverjandi í netið hjá Newcastle. Seinni hálfleikurinn var eftir þetta fremur dauf- ur. City sótti meira, en Newcastle-liðið barðist vel og gaf ekki fleiri færi á marki sínu. Sigur í leiknum á laugardaginn gefur Manchest- er City rétt til þátttöku í UEFA-bikarkeppninni í knattspyrnu á næsta keppnistimabili.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.