Morgunblaðið - 02.03.1976, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 02.03.1976, Qupperneq 20
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. MARZ 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hárgreiðslusveinn óskast Hárgreiðslustofan Edda, Sólheimum 1, sími 36775. Fiskiðnaðarmaður útskrifaður 1975 úr fiskvinnsluskólanum óskar eftir verkstjóra eða aðstoðar verk- stjórastarfi úti á landi. Uppl. í síma 93- 1 598. Lektorsstaða í Uppsölum Lektorsstaða í Islenzku máli og bókmenntum í Uppsölum með kennsluskyldu í Stokkhólmi er laus til umsóknar. Laun eru 6.073 sænskar krónur á mánuði, og er kennskuskylda 395 stundir á ári. Ráðning er til þriggja ára frá 1. júlí n.k. Umsækjendur skili umsóknum til Heimspekideildar Háskóla íslands fyrir 20. marz n.k. Heimspekideild Háskó/a Is/ands Vélritunarstúlka óskast nú þegar á endurskoðurnarskrifstofu um ca. tveggja mánaða skeið, til aukavinnu, hálfan daginn, eftir nánari samkomulagi. Tilboð sendist blaðinu merkt „Vélritun: 241 3" fyrir 6. marz. Bifvélavirki óskast Siglufjarðarkaupstaður óskar eftir að ráða bifvélavirkja frá 15. marz n.k. Áskilið er að hlutaðeigandi hafi réttindi sem bifvéla- virki. Umsóknir sendist til bæjarstjórans Siglu- firði sem jafnframt veitir allar nánari upp- lýsingar. Bæjarstjórinn Siglufirdi. Háseta vanan netaveiðum vantar strax á m/b Guðbjörgu RE 21 til netaveiða. Uppl. um borð í bátnum við Grandagarð og í síma 85608. Matsvein og háseta vantar strax, á netabát frá Þorlákshöfn. Símar 99- 3877 og 99-3725. H.F. Ofnasmiðjan Vana logsuðumenn vantar nú þegar í framleiðsludeild Háteigsveg 7. Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum. H.F. Ofnasmiðjan, Háteigsvegi 7, Reykjavik. Bifreiðastjóri Stórt iðnfyrirtæki óskar eftir að ráða ung- an og röskan mann til að aka vörum í verzlanir. Aðeins reglusamur og ábyggi- legur maður kemur til greina. Uppl. um aldur og fyrri störf, sendist augl. deild Mbl. fyrir 5. marz merkt: „ábyggilegur- 2498". Hóte/vinna i Noregi Við óskum eftir að ráða strax stofustúlkur aðstoðarstúlkur framreiðslustúlkur Skriflegar umsóknir sendist Bolkesjö turisthotel, 3644 Bolkesjö Norge Vélstjóri 2. vélstjóri óskast á skuttogara, stærri gerð, sem gerður er út frá Reykjavík. Umsóknir og fyrirspurnir leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins merktar „tog- ari — 2269" Háseta vantar á Áskel Þ.H. 48 til netaveiða frá Grinda- vík. Upplýsingar í síma 75597 eða 23167. Tæknimaður sölumaður Til starfa vantar ungan mann með tækni- menntun (tæknir og áhuga á viðskiptum) Framtíðarstarf fyrir réttan mann. Tilboð með uppl. um menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 5. þ.m. merkt: tæknir — 2497" if| Hjúkrunar- '|/ fræðingar Staða hjúkrunardeildarstjóra á Svæfingadeild Borgarspítalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. maí 19 76 eða eftir samkomulagi. Upplýsingar um stöðuna eru veittar á skrifstofu forstöðukonu Borgarspítalans. Umsóknir, á þar til gerðum umsóknareyðublöðum, sendist stjórn sjúkrastofnana Reykjavíkurborqar, Borqarspítalanum, fyrir 15. marz 1976. Reykjavík, 23. febrúar 1976 Stjórn sjúkrastofnana Reykjavíkurborgar Laus staða Dósentsstaða i brjóstholsskurðlækningum við læknadeild Há- skóla islands er laus til umsóknar. Staða þessi er hlutastaða og fer veiting hennar og tilhögun skv. ákvæðum 2. gr. laga nr. 67/1972, um breyting á lögum nr. 84/1970, um Háskóla íslands, m.a. að þvi er varðar tengsl við sérfræðistörf utan háskólans. Gert er ráð fyrir, að væntanlegur kennari hafi jafnframt starfsaðstöðu á sjúkrahúsi i Reykjavík Umsóknarfrestur er til 1 . april n.k. Laun skv. gildandi reglum um launakjör dósenta í hlutastöðum í læknadeild i samræmi við kennslumagn. Umsækjendur um dósentsstöðu þessa skulu láta fylgja um- sókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmiðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Menntamálaráðuneytið, 24. febrúar 1976. | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | húsnæöi i boöi_________________j Til leigu 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Dverga- bakka. Ibúðin leigist til 1. árs. Tilboð er greini fjölskyldustærð, fyrirframgreiðslu og leigufjárhæð, sendist blaðinu fyrir 6 þ.m merkt: „Dvergabakki — 3962" tilboö — útboö Útboð — Jarðvinna Tilboð óskast í jarðvegsskipti undir sökkla ásamt lagningu skolpheimæða að Flyðru- granda 2-16, alls 12 stigahús. Útboðs- gögn eru afhent á Teiknistofunni Óðins- torgi, Óðinsgötu 7. Tilboð verða opnuð 9. marz n.k. ® ÚTBOÐ Tilboð óskast 1 álvír fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Tilboöin verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 7. apríl 1976. kl. 1 1.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 ' Tilboð Óskað er eftir verðtilboðum I pappírsskurðarhníf, Ijósmyndavél og plötubrennara fyrir Prentstofu Reykjavíkurborgar. Þeir sem áhuga hafa, sendi tilboð, er tilgreini verð og afgreiðslutíma, ásamt myndé'istum á skrifstofu vora, fyrir miðvikudaginn 1 7. mars 1976. Upplýsingar gefnar hjá Prentstofu Reykjavíkurborgar Tjarnar- götu 1 2, og i síma 18800. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 ‘ fff ÚTBOÐ Tilboð óskast í tækjabúnað fyrir röntgendeild Borgarspitalans i Reykjavík. Tilboðin verða afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, Reykja- vik. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 6. april 1976 kl. 1 1.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 ‘ Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Kópavogi hefur opið hús miðvikudaginn 3. marz kl. 8.30. 1. Félagsmál rædd 2. Upplestur. 3. Bollukaffi. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.