Morgunblaðið - 20.03.1976, Síða 2

Morgunblaðið - 20.03.1976, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. MARZ 1976 Eru alvarlegir árekstrar milli rík- isins og BSRB? Fullyrt í ályktun að ríkið hafi rift frágengnum samkomulagsþáttum MOK(iL'NBLAÐINL' hafa borizt nokkrar álvktanir frá aóildarfélöííum innan Bandalass starfsmanna ríkis og hæja. sem bera þart mert sér, aö orrtiö hafi eitthvert hlé á vidra‘<)um ríkisins og samninganefndar BSHB. iVIun þa<) hafa gerzt á laugardag og eins og fullyrt er í einni ályktuninni hefur ríki<) „rift frágengnum samkomulags- þáttum og hindraö á lokastigi framgang málsins me<) nýjum skilvrdum." MorsiunblaOirt royndi í fía’r art fá artila 111 þi'ss a<5 t.já siy um þa<V hvad komið hefdi fvrír í virtrsert- ununi. Kn«inn vihli seyja ni'ill unt jjanjj mála, hvorki Kristján Thorlaeius. formadur BSRB. né Höskuldur Jónsson. rártuneytis- stjóri i fjárntálaráiRineytinu. <'n Höskuhlur sajjöi þó aö þessi mál ntyndu skýrast n.ú utn helgina. Alyktun þriujtja kennarafélaua f Reykjavik. Stéttarfélaus harna- 6% hækk- un á kexi A I' l'NDI sínum í ua'rmorj’un staöfesti ríkisstjórnin ákiiirö- un verölajísnefndar unt aö heimila 6% ha-kkun á kexi frá innlc ndtim framleiöendum. I»ar mun aöeins vera um aö ra'öa eina verksmiöju. Kex- v erksmiöjuna Frún. kennara í Reykjavik. Kélaes yayn- fneöaskólakennara í Reykjavík <)« Sambands sérskóla í Reykjavfk sendir höröustu ályktunina oj> heitir m.a. á alla opínbera starfs- menn — náist ekki samkomulaf> — aö sýna samstööu í máli þessu nteö vinnustöövun um land allt, eftir nánari ákviiröun forystu BSRB. Lýsír fundurinn stuöninpi viö alstööu og tilliipur BSRB i samninusréttarmáli opinberra starfsmanna og leupur til aö loka- frestur sá. sem ákveöinn hefut verið til þi'ss aö reyna til þrautai aö ná samkomulayi um frumvarj urn ný kjarasamningalög án peröardóms um aðalkjara- samninp. veröi notaöur. Síðan sepir orörétt í ályktuninni: Fundurinn fordæmir þau vinnu- briipö. sem fram hafa komiö af hálfu ríkisins, aö rifta frá- penpnum sant komulapsþáttu m op hindra á íokastipi framjjanjí máls- ms nted ný.ium skilyrdum." Mun hér átt viö verkfallsrétt opinberra st arfsmanna, sem rætt hefur Kramhald á hls. 18 Særður Grænlendingur fluttur hingað og á- formað að sækja 2 aðra KLl'GVKL frá Va'ngjum kom í fyrrinóll meö Hilujjan Gra'nlend- i nj» til Roykjavíkur sem hún halöi sólt lil Skoreshysund. Haföi maöurinn oröiö fyrir skolum frá byssuóöum landa sínum en sá haföi einnij' sa'rl Ivo aöra menn hætlulejiit Morjjunblaöiö aflaöi sér i jjæ’i upj)lýsinj;a um líöan Grænlend- mmmm = w mwi mm EN EKK/ AmÁ.moM inpsins a Borjtarspítalanum. Kenjnist þær upplýsinjtar aö hann væri mjöp mikiö slasaður á báö- um hiindum. Kr hann í aöjterö hjá Leifi Jónssyni lækni, sem er sér- fræöinjjur í handskurölækninj;- um. Það mun vera í ráði að héöan fari islenzkur læknir með flugvél til Skoresbysunds þejjar færö veröur til aö sækja hina mennina tvo, en þeir eru báöir alvarlega slasaöir. Ver ekki ralió fært aö l'lytja þá í fyrrinött. Oljósar fréttir hafa borizt af' atburöi þessum. en þö viröist Ijóst að mennirnir fjórir hafi setið að víndrykkju þej;ar æði rann á einn þeirra. Mun hann hafa gripið til byssu meó þeim afleiðingum sem aö framan greinir. iLjósm. Mhl. 01, K. M.) Kulltrúar beggja hópanna sem nú hafa sameinað krafta sína um stofnun nýs leiguflugfélags er taki vió af Air Viking Nýja flugfélagið: Hóparnir tveir sam- eina krafta sína Hlutafé samtals orðið um 66 milljónir — Stefnt að því að flugrekstur hefjist að sex vikum liðnum HOI'ARNIR tveir sem unniö hafa aö stofnun flugfélags til aó halda uppi flugrekstri í framhaldi af starfsemi Air Viking ákváóu á sameiginlegum fundi í gær aö sameina krafta sína til að koma þessu máli í höfn. Sameiginlegt hlutafé þessara tveggja höpa er um 66.5 milljónir króna en hluta- fjársöfnun veröur haldió áfram. Korsvarsmenn hópanna hyggjast síöan leita eftir kaupum á þotum Air Viking af kröfuhöfum, og áætla þeir aó geta hafið flug- rekstur að nýju aö sex viknum liónurn ef allt gengur þeim í hag- inn. Hóparnir tveir héldu í gær að loknum sameiginlegum fundi blaðamannafund. þar sem þeir afhentu eftirfarandi fréttatil- kynningu: A sameiginlegum fundi fulltrúa þeirra, sem stofnað hafa hluta- félag undir nafninu Flugfélagið Víkingur og 30 áhugamanna, sem beittu sér fyrir undirskriftasöfn- un i sama tílgangi, þ.e. að halda uppi fiugstarfsemi í framhaldi af starfsemi Air Viking, var tekin ákvörðun um að sameina þessa hópa. Skrifstofa, sem vinnur að áframhaldandi undirbúningi starfseminnar og tekur á móti hlutafjárloforðum, er að Póst- hússtræti 13, sími 27177 og verður opin næstu daga til kl. 22 á .kvöldin. A fundinum kom fram, að full- trúar hlutafélagsins Víkings telja sig vera komna með um 36,5 milljónir króna í hlutafé og 30- menningarnir sem beittu sér fyrir undirskriftasöfnun til að stofna hlutafélag um flugrekstur méð svipuðu sniði og Air Viking, teíja að þeir séu komnir með um 30 milljónir króna í hlutafé. A blaða- mannafundinum lýstu báðir aðilar yfir ánægju sinni með að samkomulag skyldi hafa orðið mijli hópanna um að sameina kraftana, og skoruðu þeír á almenning um allt land að íjá þessu máli lið með hlutafjárlof- orðum. Fram kom, að þeir gera ráð fyrir að helztu kröfuhafarnir í bú Air Viking — Samvinnubankinn, Alþýðubankinn og Olíufélagið muni gera tilboð í flugvélar þrota- búsins, en síðan myndi Víkingur leita eftir kaupum á þeim. Raunar hefur einn af kröfuhöfunum — Oliufélagið, þegar gerzt hluthafi í félaginu eins og kom fram í Mbl. í gær en hins vegar mun það ekki samræmast reglum bankanna að eiga hlutdeild i félaginu. Air Viking átti þrjár flugvélar, sem hið nýja félag hyggst festa kaup á og eru þær allar af Boeing- gerð. Sú vél sem mest hefur verið i notkun undanfarið á að fara i ársskoðun á næstunni og er verið að semja um þá skoðun erlendis Kramhald á bls. 18 Óviðkomandi umferð inn- an flugvallar lífshættuleg „Reykjavíkurflugvöllur var girtur af meö nýrri girðingu fvrir 3—4 árum og fram til þessa hefur sú girðing verið talin nægjanleg," sagði Gunnar Sigurðsson. flug- vallarstjóri í Reykjavík, þegar Morgunblaðið leitaði umsagnar hans vegna þess hættuástands sem skapaöist í hríðarveðri fyrir nokkrum dögum er fólksbíll var á Rússinn hafði sitt fram eftir tveggja daga þras RUSSNKSKT flutningaskip kom til Vestmannaevja í vikunni til að lesta tunnur með saltsíld. Kr þaö ekki í frásögur færandi nema fyrir þá sök, að skipstjórinn vildi ekki með nokkru móti að notaðar vröu heföbundnar íslenzkar aðferðir við stöflun á tunnum í lest, heldur vildi hann að staflað yrði samkvæmt sfnum fyrirmælum. Stóð í tveggja daga stappi um þetta og þegar Ijóst var að skipstjórinn vildi ekki gefa sig var fallist á hans kröfu, enda farmurinn á ábvrgð skipstjórans. Mörgum, sem til þekkja, lýst illa á aðferð skipstjórans og óttast að tunnurnar fari allar af stað í lestunum á hafi úti ef óveður gerir. Morgunblaðið ræddi þetta mál við Stefán Runóifsson forstjóra hjá Vinnslustöðínni í Eyjum. Hann sagði að þetta þras við rúss- neska skipstjórann hefði verið eitthvað það versta mál, sem hann hefði lent í um ævina. Maður hefði gengið undir manns hönd til að skýra út hagkvæmni islenzku stöflunarinnar fyrir rússneska skipstjóranum en hann lét engan bilbug á sér finna. Menn voru sendir til Vestmanna- eyja frá Síldarmatinu og Sfldarút- vegsnefnd og haft var samband við rússneska sendiráðið en það breytti engu. Varð að lokum ofan á eftir tveggja daga þras að aðferð skipstjórans var notað. Var hún í því fólgin að neðsta tunnulagið var látið standa á spýtum, svo að 4 cm voru frá lestargólfi upp i tunnubelginn og auk þess gerði hann það að skilyrði að 25 cm bil væri milli tunnuenda alla leið uppúr. einni hrautinni þar sein Kokker- vél var að koma inn til lendingar. Gunnar kvað það hins vegar vandamál hvernig umferð væri háttað að flugbrautunum og við þær, þvi staðsetning á mannvirkj- um gerði þetta erfitt viðureignar. ,,Ef skipulag væri annað, t.d. þannig að byggingar væru aðeins öðrum megin flugvallarins," sagði Gunnar, ,,Þá væri miklu auðveld- ara við þetta að eiga, en það verð- ur að taka þessu eins og þetta er og viss hlið og leiðir inn á flug- brautirnar verða að vera opnar nema að til eigi að koma eftirlit sem kostar tugi milljóna króna! Þetta tilfelli um daginn er ein- stakt tilfelli, en jafnslæmt samt, en hins vegar eru takmörk fyrir þvi hvað unnt er að loka að- keyrslu að vissum athafnasvæð- um. Við erum ekkert hressir yfir þvi þegar fólk og farartæki álpast inn á flugbrautarsvæðið, en við reynum að gera okkar bezta miðað við þessar aðstæður til þess að öryggið sé i lagi og til dæmis fylgjast flugi;tjórnarmenn með því í Flugturni og slökkviliðs- menn hafa sérstakan eftirlitsbfl fyrir flugvöllinn." Gunnar kvaðst vilja undirstrika það að lokum að almenningi bæri að taka tillit til þess að það gæti verið lífshættulegt að ferðast um flugvallarsvæðið innan girðingar, enda væri óviðkomandi strang- lega bannaður aðgangur þar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.