Morgunblaðið - 20.03.1976, Síða 4

Morgunblaðið - 20.03.1976, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 20. MARZ 1976 LOFTLEIDIR 1 : ICI 1 03 -Tt 2 11 90 2 11 88 V^BILALEIGAN' felEYSIR LAUGAVEGI 66 24460 28810 Utvarpog stereo,,kasettutæki CAR RENTAL P I o l\l E E R FERÐABILAR h.f. Bílaleiga, sími 81260 Fólksbílar — stationbílar —- sendibílar — hópferðabílar. m JJ Itíl. t /,/ , «. ! V 'AiAJm 22-0-22* RAUÐARÁRSTÍG 31 Æ I trilluna Mjoy hentuyur í triliuna, vatns- þéttur. tí skalar niður á 360 m dýpi, botplína, til að yreina fisk fiá þotm, kasetta fyrir 6 þurt- pappír, sem má tvínota. Umboðsmenn um allt land. SIMRAD Bræðraborgarstíg 1 S. 14135 — 14340. Lilla teatern á Listahátíð LILLA Tealern i Finnlandi niun koma á Listahátíð o{> sýna leikrit. sem heitir „Si/.we Bansi er dbd" eftir hvítan Suður-Afríkubúa og fjallar leikritið um kynþátta- vandaniál í Suður-Afríku. Va-nlanlesa keniur leikflokkur- inn 11. jiiní <>k verða tvao til þrjár sýninsar í Þjóðh-ikhúss- kjallaran u nt. Að s<>j-:n Knúts llallssonar i meo*'• 'aráðuneytir !■•<' ur Borttar Garðarsson, leikari annað tveKgja hlutverka • l<‘ik- ritmu. þ.e. hlutverk Sizw Bansi. Kr Boiyuir orðinn ni.jo^, \in- sæll leikari í Finnlandi og þetta leikrit hefur fennið nijöíí eiVla donia i finnsk- un, ,jomiiðluni. Knúti.. ,.st hafa séð I orftar leika í Nirflirnim eft" " ’ -re <>é hafi ' r ■ <rt þao iramurskarandi vel. I>a saíiði Knútur Hausson að vérið væri að vinna að þvi að fá Rrænlon/kan söneflokk á I.ista- háti'V Mik-flokkinn, sem satnan- stendur af nrænlenzkum náms- mönnuni í Kaupmannahöín. Syn ta þeir hæði og dansa á græn- lenzka vísu. Hafa þeir farið víða um heim <>u fenjgð «óðar við- tiikur. Útvarp ReykjavIK UUG<4RD4GUR 20. marz SKJÁNUM MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.),9.00 og 10.00. Morgunba‘n kl. 7.55. Morgunslund barnairn;; kl. 8.45: Gunnvör Braga heldur áfram að U*sa söguna „Krumma bolakálf" eftir Rut Magnúsdöttur (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Oskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttif og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Fréttir og Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Iþróttir. Umsjön: Jön Asgeirsson. 14.00 Tönskáldakvnning Atla Heimis Sveinssonar. 15.00 Vikan framundan Björn Baldursson kynnir dagskrá útvarps og sjón- varps. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnír Islenzkt mál LAUGARDAGUK 27. mars 17.00 Iþróttir Umsjónarmaður Omar Ragnarsson. 18.30 Viðureign við smyglara Aströlsk kvikmynd. Þrjú Ikirn á skemmti- síglingu finna höggul sem skipverki á flutningaskipi hefur varpað í sjóinn. Þeir, sem böggullinn er a'tlaður, sjá er krakkarnir hirða hann. Þýðandi Fllert Sigurbjörns- son. 19.00 Fnska knattspvrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Kjördæmin keppa Nýr spurningaþáttur. sem verður á dagskrá sjö laug'ar- dagskvöld í röð. I fyrsta þa'tti keppa Reykja- nes og Suðurland. 1 liði Reykjaness eru Pétur Gaut- ur Krist jánsson, Keflavík, Sigurveig Guðmundsdóttir, Ilafnarfirði. og Sigurður Ragnarsson. Köpavogi. en lið Sunnlendinga skipa Jön Finarsson. Skógaskóla. Finar Firiksson, Vest- mannaeyjum. og Jöhannes Sigmundsson, Syðra- Langholti. Hrunamanna- hreppi. I hléi leikur hljönisveitin Glitbrá frá Rangárvalla- sýslu lög eftir Gylfa Ægis- son. Stjórnandi þáttarins er Jön Asgeirsson. en dómari Ingi- björg Guðmundsdóttir. Spurningarnar samdi Helgi Skúli Kjartansson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.05 I.a-knir til sjós Breskur gamanmynda- flókkur. Sjóveiki er ekki sjúkdómur þýðandi Stefán Jökulsson. 22.00 \ atnið er þeirra land Fra'ðslumynd um fólk f Hong Kong. Makaó og Tailandi. sem býr i hátuni í höfnuni og sikjum. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 22.25 Ast <Lu\ ) Bandarisk gamanmynd frá’ árinu 1967. Aðalhlutverk Jack Lemmon. I’eter l'alk og Flaine May. Harry Berlin er að því kominn að drekkja sér, er gamlan skólafélaga ber að og fa*r hann ofan af fyrir- a'llun sinni. Ilann býður Harrv heim til sín og kvnnir hann fyrir konu sinni. Þýðandi Döra Hafsteins- dótir. 23.55 Dagskráarlok Asgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flvtur þáttinn. 16.40 Popp á laugardegi 17.30 Tónleikar. Tilkvnning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kvnningar. KVÖLDIÐ 19.35 Spurningin um fram- hald lífsins Sigvaldi Hjálmarsson flvtur erindi. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 20.45 Þjóð í spéspegli: Fng- lendingar. Ævar R. Kvaran leikari flyt- ur þýðingu sína á bókarköfl- um eftir Georg Mikes (Aður útv. sumarið 1969). Einnig sungin brezk þjóðlög. 21.30 „Moldá“ kafli úr tón- verki eftir Bedrich Smetana Fílharmoníusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stj. 21.45 iLjótalandi Pétur Gunnarsson les úr óprentuðu handrit i sínu. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (29). 22.25 Utvarpsdans á vorjafn- dægri — nála'gt góulokum Fyrir miðnætti leika einvörð- ungu fslenzkar hljómsveitir gamla og nýja dansa af hljömplötum, — en erlendar eftir það. (23.55) Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Humphrey Bogart í sjónvarpinu í kvöld ÞATTURINN Popp á laugar- degi hóf gíingu sína í ágúst sl. sumar. llefur hann síðan átt töluverðum vinsældum að fagna <>g sagði Hulda Jóseps- döttir stjórnandi þáttarins okkur að þættinum bærist allt- af nokkuð af bréfum í hverri viku. Ilefur Ilulda fengið allt að 30 bréf en öðru hvoru er lesið úr sunium þeirra. Þáttur- inn er einkum sniðinn við hæfi unglinga á aldrinum 15—17 ára þó svo að hann sé engan veginn einskorðaður við þann aldur. Hulda sagði að það væri virki- lega gaman að vinna að þætt- inum og þá sérstaklega eftir að 1 fþróttaþættinum verður sýnd mynd frá EM í frjálsum íþrótt- um en einnig verður mynd frá 1. deild Islandsmótsins i körfu- knattleik. bréf fóru að berast i rikari mæli en áður. Gerði það þáttinn liiandi og skemmtilegri og þá væri hún í einhverju sambandi við hlustendur. Það væri þó at- hyglisvert að miklu færri bréf berast úr Reykjavík en utan af landi. I bréfunum eru stundum ábendingar og beiðnir um að spila ákveðin lög eða sérstaka tónlist og er reynt að fara nokkuð eftir þessu enda á þátturinn að vera sem fjöl- breyttastur, sagði Hulda að lok- um. KROSSGÁTA SJÓNVARPSINS l r bíómyndinni Uppreisnin á Uaine. POPP BIOMYNl) sjónvarpsins í kviild heitir Llppreisnin á Uaine og er frá 1954. Aðalhlutverk leikur kappinn Humphrey Bogart og leikur hann skipherra sent tekur við stjörn á tundurspill- inunt Caine. Hann tekur að stjórna með harðri hendi sem áhöfnin er óvön og dregur því til tiðinda um borð þegar sá orðróntur kemst á kreik að skipstjórinn sé ekki með réttu ráði og ófær til skipstjórnar. Þar sem nokkuð langt er nú liðið síðan flett var upp í kvik- HEVRH ■ myndahandbókunum þótti nú kominn tími til. Önnur bókin gefur myndinni tvær stjörnur (mest þrjár) sem þýðir að þetta sé mynd sem vert sé að sjá. Hin bókin gefur myndinni þrjár og hálfastjörnu (mest fjórar). Þýðandi myndarinnar er Kristmann Eiðsson. Sendandi Lokaþáttur Krossgátunnar er í kvöld í sjónvarpi kl. 20.35. Þetta er fimmti þátturinn í vetur. Kynnir er Edda Þórarinsdóttir en stjórnandi upptöku er Andrés Indriöason.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.