Morgunblaðið - 20.03.1976, Side 9

Morgunblaðið - 20.03.1976, Side 9
4ra herb. vönduð íbúð á 4. hæð um 100 fm íbúðin er með harð- viðarinnréttingum, teppalögð og sameign frágengin. Útborgun 5,5 — 5,6 milljónir. Hraunbær 4ra herb. endaíbúð með tvenn- um svölum, neðarlega i Hraun- bænum. Útborgun 6 milljónir. 3ja herb. Við Hraunbæ á 3. hæð um 96 fm Svalir í suður. Vönduð eign Útborgun um 5 milljónir Dúfnahólar 2ja herb. vönduð íbúð á 6. hæð í háhýsi í Breiðholti III. Mjög fallegt útsýni Útborgun 3,5 milljónir. Hraunbær 2ja herb góð íbúð um 60 fm. Svalir í suður. Útb. 4 millj sem má skiptast. 2ja herb. vönduð íbúð á 8. hæð við Hrafn- hóla í Breiðholti. Fallegt útsýni. Útb. 3,5 millj. 3ja herb. Höfum til sölu mjög góða 3ja herb. íbúð í steinhúsi við Grettis- götu á 2. hæð. Parket á gólfum flísalagt bað. Ársgömul eldhús- innrétting. Útb. 4.5 millj. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Dve.rgabakka í Breiðholti 1, tvennar svalir. Verð 6.3—6.5 útb. 4.3—4.5 millj. Raðhús Höfum \ einkasölu raðhús á þrem hæðum samtals 240 fm. við Bakkasel í Breiðholti II. Húsið er að mestu frágengið með harðviðarinnréttingum, teppalagt. Útb. 8 millj. kemur til greina að skipta á 4ra herb. íbúð í blokk, milligjöf. 4ra herb. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Dvergabakka Breiðholti 1 um 107 ferm. og að auki eitt ibúðar- herb. í kjallara. Verð 8.2 útb. 5 millj. Jörvabakki 4ra herb. ibúð sérlega vönduð á 1. hæð, um 1 10 ferm. og að auki ibúðarherb. i kjallara, tvennar svalir, þvottahús og búr innaf hæðinni, ibúðin er með harðviðarinnréttingu, teppalögð flisalagðir baðveggir. íbúðin er öll sérlega vel með farin. Verð 8.5—8.6 útb. 5.5—5.6 millj. Kópavogsbraut 142 ferm. 6 herbergja efri hæð. Sér inng. Sér hiti, sér þvottahús á hæðinni. Bílskúr fylgir. Glæsi- leg eign. Útb. 8 — 9 millj. 7 herb. Höfum til sölu 7 herb. jarðhæð í þribýlishúsi við Kópavogsbraut i Kópavogi. Sérhiti. Sérinn- gangur, Sérþvottahús. íbúðin er um 140 fm 5 svefnherbergi, 2 samliggjandi stofur. Verð 8,5 milljónir. Útborgun 5,5 milljón- ir. Laus samkomulag. Risíbúðir 3ja og 4ra herb. i Hlíðunum og viðar útb. 3 og 4 millj. Hraunbær 5 herbergja vönduð endaibúð á 2. hæð um 120 ferm. plús her- bergi í kjallara. Laus i júni. Útb. 6 milljónir. mmm i NSTEIENIB mmm i NSTEIENIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆO Sfmi 24850 og 21970. Heimasími 37272. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. MARZ 1976 9 26600 ASPARFELL 3ja herb, 87 fm ibúð á 7. hæð i háhýsi. Falleg ibúð. Verð: 6.8 millj. Útb.: 5.0 millj. BLÖNDUHLÍÐ 3ja herb. ca 74 fm risibúð (ósamþykkt) i fjórbýlishúsi. Verð: 5.0 millj. Útb.: 3.0 millj. EYJABAKKI 4ra herb. 95 fm ibúð á 3ju hæð (efstu) i blokk. Mikið útsýni. Góð ibúð. Verð: 8.2 millj. Útb.: 6.0 millj. HRAUNBÆR 2ja herb. 65 fm ibúð á 1. hæð i blokk. Suður svalir. Verð: 5.3 millj. Útb. 4.0 millj. HRAUNBÆR 3ja herb. ibúð i blokk á 2. hæð. Mjög falleg ibúð. Gufubað i sam- eign. Verð: 7.3 millj. Útb. 4.9 millj. HRAUNBÆR 4ra herb. 1 1.0 fm ibúð á 2. hæð i blokk. Sameign fullfrágengin. Verð: 8.0 millj. Útb.: 6.o millj. HRAUNBÆR 5 herb. 128 fm ibúð (endi) á annarri hæð i blokk. Herb. i kjallara fylgir. Verð: 9.8 millj. Útb.: 6.0—6.5 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herb. ca 105 fm ibúð á fjórðu hæð i blokk. Mikið útsýní. Suður svalir. Mikil sameign. Verð: 8.0 millj. Útb.: 5.5 millj. LANGHOLTSVEGUR 5 herb. ca 115 fm ibúð i ál- klæddu timburhúsi. I risi er eitt herb. og miklar geymslur. Verð: 9.0 millj. Útb.: 6.0—6.5 millj. LEIRUBAKKI 4ra herb. 105 fm ibúð á 3ju hæð i blokk. Þvottaherb. i íbúð- inni. Suður svalir. Verð: 7.8 millj. Útb.: 5.5 millj. LJÓSHEIMAR 4 — 5 herb. ca 140 fm íbúð á efstu hæð i háhýsi. Mikið útsýni. íbúðin þarfnast standsetningar. LJÓSHEIMAR 4ra heb. ibúð á 3. hæð í háhýsi Sér hiti. Verð: 8.0 millj. Útb.: 4.7—4.8 millj. MEISTARAVELLIR 4ra herb. íbúð ca 1 12 fm á 3. jæð i blokk. Suður svalir. Verð: 10.0 millj. Útb.: 7.2 millj. NJÖRVASUND 2ja herb. kjallaraibúð i tvibýlis- húsi. Sér hiti. sér inngangur. Samþykkt, vönduð ibúð. Verð: 5.0 millj. RJÚPUFELL Raðhús á einni hæð ca 130 fm rúmlega tilbúið undir tréverk. 70 fm. kjallari undir húsinu. Verð: 10,7 millj. SAFAMÝRI 5 herb. ca 1 20 fm ibúð á 2. hæð (endi) i blokk. Tvennar svalir. Bilskúr fylgir. Laus strax. Verð: 1 1.0 millj. Útb.: 7.0 millj. SKÓLAGERÐI, KÓP. 3ja herb. ca 70 fm ibúð á 1. hæð i sex ibúða steinhúsi. Sér inngangur. Verð: 5.5 millj. Útb.: 3.5—4.0 millj. VESTURBERG 3ja herb. ca 85 fm ibúð á 3ju hæð i blokk. íbúðin er ekki full- gerð en vel ibúðarhæf. Verð: 6.5 millj. Útb.: 4.2 millj. VESTURBERG Raðhús á tveim hæðum. Húsið er ekki fullgert er vel ibúðarhæft. Sambyggður bilskúr. Verð: 13.5 millj. VÍÐIHVAMMUR 3ja herb. ca 87 fm ibúð á 1. hæð i þribýlishúsi. Bilskúrsrétt- ur. Lóð fullfrágengin. Verð: 6.6 millj. Útb.: 4.6 millj. VÖLVUFELL Raðhús á einni hæð ca 127 fm. Fullgert fallegt hús. Verð: 1 2.0—1 3.0 millj. Fasteignaþjónustan Austursíræti 17 {,SiHi&Valdi) simi 26600 SÍMIfflER 24300 til sölu og sýnis 20. NÝLEG 2ja herb. íbúð um 55 fm á 2. hæð við Þing- hólsbraut. Sérhitaveita. Laus fljótlega. VIÐ BLÖNDUHLÍÐ 3ja herb. risibúð um 75 fm. Útborgun 3 milljónir. VIÐ BRAGAGÖTU 3ja herb. jarðhæð um 70 fm i góðu ástandi. Sérhitaveita. VIÐ BARÓNSSTÍG laus 2ja herb. kjallaraíbúð með sérinngangi og sérhitaveita. Teppi á íbúðinni. VIÐ LAUGAVEG 2ja herb. kjallaraíbúð í góðu ástandi. Laus fljótlega. Útborgun 1V2 milljón, sem má koma í áföngum. HÚSEIGNIR OG ÍBÚÐIR af ýmsum stærðum o.m.fl. \vja fasteignasalan Simi 24300 Laugaveg 1 21 utan skrifstofutíma 18546 Skipa- og fasteignasala Grindavíkur Sími 8058 Til sölu Einbýlishús með bílskúr við Austurveg. Verð 5.7 milljónir. Útborgun 3 millj- ónir sem má skipta. Parhús 100 fm. Verð 8 milljónir. Skipti á ibúð í Reykjavik koma til greina. 2 Viðlagasjóðshús skipti á öðru kemur til greina á ibúð i Grindavik. Nýtt einbýlishús 1 28 fm. Skipti koma til greina á ibúð i Reykjavik. Jarðhæð við Austurveg 3ja herb. Verð 3.9 milljónir. Út- borgun 1.8 sem má skipta. Kvöldsími í Reykjavík 72644. GLÆSILEGA ÍBÚÐIR TIL SÖLU FOSSVOGUR VIÐ GEITLAND, Fossvogi 5 herb. 135 ferm. endaíbúð á efstu (þriðju) hæð i 6 ibúða húsi. Sér hiti. Sér þvotta- hús og búr á hæðinni. Stórar suðursvalir. Mjög gott útsýni. VERÐ KR. 13. MILLJ. VIÐ MARKLAND Fossvogi 2ja—3ja herb. ibúð ca. 70 ferm. á miðhæð í 6 ibúða húsi. Sér þvottahús og búr á hæðinni. Stórar suðursvalir. Mjög gott útsýni Allar innrétt- ingar i algjörum sérflokki. Ein- stök ibúð. VERÐ KR. 7.7 MILLJ. ÚTBORGUN KR. 5.7 MILLJ. VIO HAGAMEL 3ja herbergjá ibúð á 1. hæð i nýju þribýlishúsi. Fullgerð ibúð i sérflokki. Sér inngangur, sér hitakerfi. Góðar innréttingar. Verð kr. 8.5. millj. Útborgun 6—6.5 millj. Einstakt tækifæri til að eignast glæsilega ibúð á besta stað i borginni. Teikningar til sýnis hjá Sigurði S. Wiium Ármúla 21, Rvik 2. hæð, sem gefur allar frekari upplýsingar i dag og næstu daga. Opid alla helgina til kl. 10. HÚSEIGNIN Vesturbær Faileg 80 fm. 3ja herb. kjallara- íbúð með sérinngangi á góðum stað, með nýrri eldhúsinnrétt- ingu og nýjum teppum. VERÐ 5.7 MILLJ. ÚTB. 3.5—4 MILLJ. Skerjafjörður 3ja herb. risibúð 70 fm. i timburhúsi. Gott útsýni. Stór eignarlóð. Sér hitaveita. 1 veðréttur laus. VERÐ 4.2 ÚTB. CA. 3 MILLJ. Tilvalin fyrir ungt fólk. Smáibúðahverfi 3ja herb. risíbúð 80 fm. með góðum kvistum. Svalir. ÚTB. 3.5—4 MILLJ. Hraunbær Stór 2ja herb. ibúð á jarðhæð, en með verönd út frá stofu. Ca. 80 fm. Fallegt bað og eldhús. Útb. ca. 4.2 millj. í Garðinum 3ja ibúða steinhús á 120 fm. grunnfleti, ásamt 70 fm. bifreiðageymslu, sem vel má nota sem verkstæðispláss. ALLAR STÆRÐIR FASTEIGNA ÓSKAST Á SÖLUSKRÁ Huseignin fasteignasala, Laugavegi 24, 4. hæð Pétur Gunnlaugsson lögfræðingur s. 28370. AL'jRI.VslNCASÍMINN ER: 22480 28444 Langholtsvegur sérhæð höfum til sölu 1 1 8 fm sérhæð í nýlegu tvibýlishúsi. íbúðin er stofa, borðstofa, skáli, 2 til 3 svefnherb. eldhús og bað. íbúð þessi er í sérflokki hvað innrétt- ingar snertir svo og smekklegan frágang. Hjallabraut Hafnarfirði 6 herb. 145 fm íbúð á 2. hæð. íbúðin er stofa, borðstofa, skáli, 4 svefnherb. eldhús og bað. Þvottahús á hæðinni. Skipti á 3ja herb. íbúð kemur til greina. Hraunbær 3ja herb. 95 fm íbúð á 3. hæð. íbúð þessi er í sérflokki. Ægissiða 1 20 fm íbúð á 1. hæð í þríbýlis- húsi. íbúðin er 2 stofur skáli, 3 svefnherb. eldhús og bað. Laus fljótlega. Þverbrekka 2ja herb. 60 fm íbúð á 6. hæð. íbúðin er laus nú þegar. Hraunbær 2ja herb. íbúðir á 1. og 2. hæð. Garðabær Höfum til sölu lóð á góðum stað í Búðahverfi. Höfum kaupanda að fokheldri íbúð í Seljahverfi. FASTEIGNIR ÓSKAST Á SÖLUSKRÁ. OPIÐ í DAG FRÁ KL. 10—16. HÚSEIGNIR VELTUSUN011 O ClflD SIMI2S444 GL Byggingarlóðir Óskum eftir lóðum undir íbúðarhús á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 30124 og 52248, eftir kl. 7 á kvöldin. Seljendur athugið: Vegna mikillar eftirspurnar höfum við jafnan kaupendur að flestum stærðum og gerðum íbúða, raðhúsa og einbýlishúsa. Kvöldsími 42618. íbúð Háaleitisbraut Til sölu er góð 5 herbergja íbúð á 1. hæð við Háaleitisbraut að viðbættri geymslu, þvottahúsi og bílskúr. Skipti gætu komið til greina á einbýlishúsi eða raðhúsi í Kópavogi eða Reykja- vík. Upplýsingar í síma 37551. Forsetakjör Ég undirritaður, Helgi Hóseassson Skipasundi 48 Reykjavík, sem hefi ákveðið að sækja um starfa forseta íslands á þessu ári, auglýsi hér með eftir traustum og áreiðanlegum umboðs- mönnum í Vestfirðingafjórðungi, Norðlendinga- fjórðungi, Austfirðingafjórðungi og Sunnlend- ingafjórðungi. Starf umboðsmanna verður fyrst um sinn aðallega fólgið í söfnun meðmælenda, með framboði mínu. Þeir sem hafa áhuga fyrir að stuðla að kosningu minni eru vinsamlega beðnir að hafa samband við mig hið fyrsta. Helgi Hóseassson Skipasundi 48 Reykjavík sími 34832.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.