Morgunblaðið - 20.03.1976, Side 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. MARZ 1976
Sími 11475
Þjófótti hundurinn
WALT DISNEY
productions'
AKIHki.
theBnef
9TARRING CO-9TARRING.
DWAYNE MABYANN ELSA JOE
HICKMAN ' MOBLET ' LANCHESTER ' FLYNN
Bráðskemmtileg bandarisk gam-
anmynd i litum, gerð af Walt
Disney-félaginu.
íslenskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Ljóniö og börnin
Barnasýning kl. 3
Sala aðgöngumiða hefst kl. 2.
Peter van Eyck - letitia Roman
Klausjiirgen Wussow Corny Collins
Hörkuspennandi og viðburða-
hröð litmynd, um baráttu upp á
lif og dauða milli njósnara við að
ná i mikilvæg leyndarmál.
íslenzkur texti
Bönnuð innan 1 6 ára
Endursýnd kl. 3—5 — 7—9 og
1 1
AUGI.VsrNGASÍMINN ER:
22480
JRoreunbUttúb
TÓNABÍÓ
Sími31182
„Lenny”
Ný, djörf, amerísk kvikmynd,
sem fjallar um ævi grínistans
Lenny Bruce, sem gerði sitt til að
brjóta niður þröngsýni banda-
ríska kerfisins. Lenny var kosin
bezta mynd ársins 1975 af hinu
háttvirta kvikmyndatímariti
..Films and Filming” Einnig fékk
Valerie Perrine verðlaun á kvik-
myndahátíðinni í Cannes fyrir
besta kvenhlutverk.
Aðalhlutverk:
Dustin Hoffman
Valerie Perrine
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Litli óhreini Billy
COLUMRIA FILM PBASENTERER
“DIRTY
LITTLE BILLY”
med
JHICHAEL J. POLLARD
EN JACK L.WABNER
og WRG/DRAGOTI. INC. ProduKtiðfl
Spennandi og raunsæ ný amer-
ísk kvikmynd í litum um æskuár
Billy The Kid. Aðalhlutverk: Mic-
hael J. Pollard, Lee Purcell, Ric-
hard Evans.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10
Bönnuð börnum
HÓTEL BORG
Okkar vinsæla
kalda borð
í hádeginu
í dag
Lokað í kvöld
vegna einka-
samkvæmis.
&K)r\dcmsa)(\Muri nn
édim
Cansaðí
Félagsheimili HREYFILS
í kvöld kl. 9—2. (gengjð inn frá Grensásvegi).
Fjórir félagar leika
Aðgöngumiðar í síma 85520 eftir kl. 8.
Varahlutaverslun
Af sérstökum ástæðum er til sölu örtvaxandi
varahlutaverslun í Reykjavík. Verslunin er vel
staðsett með góð erlend umboð og fasta við-
skiptavini um allt land.
Einstaklega góðir möguleikar á endurvinnslu-
iðnaði tengdum versluninni. Tilboð merkt:
Framtíð 1141 sendist Mbl. fyrir 23. marz n.k.
Nú er hún komin....
Heimsfræg músik og
söngvamynd, sem allsstaðar
hefur hlotið gífurlegar vinsældir,
— og er nú ein þeirra mynda,
sem lögð er fram til Oscar s
verðlauna á næstunni.
Myndin er tekin i litum og Pana-
vision.
Blaðaummæli:
Hvort sem fólki likar það betur
eða verr þá er það næstum
öruggt að NASHVILLE verður sú
kvikmynd sem flestar aðrar stór-
myndir verða miðaðar við næstu
10 árin eða svo.
★ ★ ★ ★ ★ Dbl.
íslenskur texti
Sýnd kl. 5 og 8.30
Ath. breyttan sýningar-
tíma.
Sjá einnig
skemmtanir
á bls
13 og 14 '
(Lék i „Clockwork Orange")
Heimsfræg ensk kvikmynd í lit-
um, sem allsstaðar hefur verið
sýnd við metaðsókn og hlotið
mikið lof.
Bönnuð innan 1 6. ára.
Endursýnd kl. 5 og 9.
gg]E]g]g]E]E]E]EJE]E]E]E]E)E]E]E]E]E]El[51
I 1
Bl ^ B1
0 PÓNIK OG EINAR Bl
ER (3|
Qfl Simi 86310 Aldurstakmark 20 ára Q|
Sil!3ll3]|3|E|E|E|[3|E|ElE|E|E|E]E|ElElElGlEI
I
VIÐTALSTIMI
Alþingismanna og
borgarfulltrúa
Sjálfstæðisflokksins
í Reykjavík
Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf-
stæðisflokksins verða til viðtals í Sjálf-
stæðishúsinu Bolholti 7 á laugardögum
frá klukkan 14:00 til 1 6:00 Er þar tekið á
móti hvers kyns fyrirspurnum og ábend-
ingum og er öllum borgarbúum boðið að
notfæra sér viðtalstíma þessa.
Laugardaginn 20. marz verða til viðtals:
Pétur Sigurðsson, alþingismaður
Magnús L. Sveinsson, borgarfulltrúi
Gústaf B. Einarsson, varaborgarfulltrúi
GLAUMGOSAR
BURT RtrNOLDS • CTBILL SntPnCBÐ
fslenskur texti
Ný gamansöm bandarísk músik
og söngvamynd i litum. Leik-
stjóri: PETER BOGDANOVITCH.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARA9
B I O
[PG|
A UNIVERSAL PICTURE
Sími32075
Waldo Pepper
Viðburðarik og mjög vel gerð
mynd um flugmenn sem stofn-
uðu lífi sínu í hættu til þess að
geta orðið frægir.
Leikstjóri: George Roy Hill
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 i
#ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
BALLETT
Þættir úr Þyrnirósu ofl.
Aukasýning í dag kl. 1 5.
Siðasta sinn.
NÁTTBÓLIÐ
í kvöld kl. 20
miðvikudag kl. 20.
CARMEN
40. sýning sunnudag kl. 20.
KARLINN Á ÞAKINU
sunnudag kl. 15.
LITLA SVIÐIÐ
INUK
sunnudag kl 1 5
Miðasala 13.15 — 20. Simi
1-1200.
leikfElag hjí
REYKJAVlKUR
Saumastofan
i kvöld
Uppselt.
Kolrassa
sunnudag kl. 1 5
Villiöndin
sunnudag kl. 20.30 4. sýning
Rauð kort gilda.
Skaldhamrar
þriðjudag kl. 20.30
Equus
miðvikudag kl. 20.30
Saumastofan
fimmtudag kl. 20.30
Vitliöndin
föstudag kl. 20.30 5. sýning Blá
kort gilda.
Míðasalan I Iðnó er opin frá kl.
14—20.30. Simi 16620.