Morgunblaðið - 10.04.1976, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 10.04.1976, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. APRIL 1976 I DAG er laugardagurinn 10. apríl, sem er 101. dagur árs- ins 1976 tuttugasta og fimmta vika vetrar. Árdegis- flóð er í Reykjavík kl. 02.37 og siðdegisflóð kl. 15.16. Sólarupprás er i Reykjavik kl. 06.13 og sólarlag kl. 20.47.^ Sólarupprás á Akureyri er kl. 5.52 og sólarlag kl. 20.37. Tunglið er i suðri i Reykjavik kl. 22.17 (íslandsalmanakið). Því að Guð hefir ekki ætlað oss til reiði. heldur til að öðlast sáluhjálp fyrir Drottin vorn Jesúm Krist. (I. Þessal. 5, 9 — 10). LARÉTT: 1. (myndskýr). 3. saur 4. steinteg. 8. hreys- ið 10. hestar 11. skst. 12. leyfist 13. kringum 15. lft- ill LOÐRÉTT: 1. fæðir 2. burt 4. hrúgar 5, gustur 6. for- föðurnum 7. ofnrauf 9. lærði 14. leyfist. LAUSN A SÍÐUSTU LÁRÉTT: 1. SSS 2. 3. KK 5. árin 6. afla 8. NA 9. tár 11. stútur 12. AA 13. krá LÖÐRÉTT: 1. skál 2. skrattar 4 Snorri 6. ausar 7. fata 10. AU. ÞESSIR ungu Breiðhyltingar efndu fyrir nokkru til tombólu að Blöndubakka 14—16, en þar eiga þeir heima. til ágóða fyrir Krabbameinsfélagið. Þeir hafa nú skilað ágóðanum um 6.600 krónur og hafa beðið fyrir beztu þakkir til hinna mörgu er hjálpuðu þeim. Strákarnir eru bræðurnir Vignir og Grétar Hermannssynir og bræðurnir Björn Þór og Róbert Már Reynissynir. Bölvaðar freigáturnar að fara svona með Þór. Það er ekki orðin nokkur leið að varast hann! i 1 tSRAÉL: Miss Ryfka Coref, 15, Jehonatan Str. Ramat Gan 52482, Israel. Isl. pennavinir séu á aldrinum 26—32 ára og skrifi á ensku. t TÉKKÓSLÓVAKtU: —Jaroslav Sretr, Hlavni trida 53, 763,—26 Luhacoviee CSSR Cze- choovakia. — Skrifar á ensku. [ FRÉTTIFI | HVtTABANDSKONUR efna i dag, laugardag, til kökubasars að Hallveigar- stöðum og hefst hann klukkan 3 síðd. SYSTRAFÉLAG Ffladelffu efnir til köku- basars á morgun, sunnu- dag kl. 3 siðd. að Hátúni 3. KVENFÉLAG Lúðrasveit- ar Reykjavfkur opnar kökubasar í dag kl. 2 síðd. í Hljómskálanum. KVENFÉLAG Grensás- sóknar. Fundur verður í safnaðarheimilinu við Háa- leitisbraut á mánudaginn kemur kl. 8.30. A fundinn mætir frú Sesselja Konráðsdóttir með samtíning og sitthvað. Ffrá höfninni ~ ÞESSI skip komu og fóru frá Reykjavíkurhöfn í gær: Togararnir Ögri og Narfi | fóru á veiðar. Hofsjökull fór á ströndina, sömuleiðis Laxá. Þá kom togarinn Hvalbakur frá Stöðvarfirði — ekki til löndunar þó. Þýzka eftirlitsskipið Merkatze kom inn. Þá er rannsóknarskipið Hafþór kominn úr leiðangri. ARNAO HEILLA GEFIN verða saman í dag, laugardag af séra Árna Pálssyni, í Arbæjarkirkju, fröken Magnea Sigrún Jónsdóttir og Jónas G. Halldórsson. Heimili þeirra verður að Asparfelli 8.R. GULLBRUÐKAUP eiga í dag frú Gróa Andrésdóttir og Kjartan bóndi Magnús- son að Hraðastöðum í Mos- fellssveit. Gullbrúðhjónin verða í dag á heimili dóttur og tengdasonar að Espi- gerði 4 hér í borg. SJÖTUG verður á morgun, sunnudag, Fanney Guð- mundsdóttir Laugarnes- vegi 81 Rvk. GEFIN hafa verið saman í hjónaband Kristún Olga Clausen og Oddur Sigurðs- son. Heimili þeirra er að Alftahólum 4 Rvik. (Ljósmst. Gunnars Ingi- mars) | HEIMILISDÝR | Mjög fallegur köttur, — bröndóttur og hvitur fannst á Háteigsveginum í fyrrakvöld. — Skotið var skjólshúsi yfir kisa og eru eigendur beðnir að vitja hans sem fyrst, — uppl. í síma 34274. DAGANA frá og með 9. apríl til 15. april er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik sem hér segir. f Apóteki Austur- bæjar. en auk þess er Lyfjabúð Breiðholts opin til kl. 22 þessa daga nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn. Simi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i sima 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. — TANNLÆKNA- VAKT á laugardögum og helgidögum er i Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánud. kl. 16.30—1 7.30. Vin-' samlegast hafið með ónæmisskírteini. HEIMSÓKNARTÍM- AR. Borgarspitalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30 — 19.30, taugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvíta bandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tima og kl. 15—16. — Fæðingarheimiíi Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga SJÚKRAHÚS kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30— 19.30 Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingar(feild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hrings- ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—^16 og 19.30— 20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. * SOFN BORGARBÓKASAFN REYKJA- VÍKUR: —/ÍÐALSAFN Þingholtsstræti 29A, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—-’22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. ý4—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugardög- um til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — KJARVALSSTAÐIR*. Sýning ^á verkum Ásgrims Jónssonar er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 16—22 og laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. O BÚSTAÐASAFN. Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16^-19. — SÓL- HEIMASAFN Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. -5' BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skólabóka safn, simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 I síma 36814. — LESSTOFUR án útlána eru i Austurbæjarskóla og Melaskóla — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðar- haga 26, 4. hæð t.v , er opið eftir umtali. Simi 12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSS- INS: Bókasafnið er öllum opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána mánudaga — föstudaga kl. 14—19, laugar- daga og sunnudaga kl. 14—17. Allur safn- kostur, bækur, hljómplötur, timarit, er heimill til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu. og hið sama gildir um nýjustu hefti timarita hverju sinni. Listlána- deild (artotek) hefur grafikmyndir til útl., og gilda um útlðn sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. I slma 84412 kl. 9—10) — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga. fimmtudaga. laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 slðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og ð helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- I' Hfl DI * 50 ára gömlu Morgunblaói iVlDL.’frá því í aprílbyrjun, er sagt frá því í fréttum úr Borgarfirði að þar sé gott vor. Bændur hafi sleppt fé sínu og víða séu bændur í Borgarfirði farnir að láta fé sitt liggja úti. Ekki sé það vegna þess að hey séu lítil, þvert á móti, — heyfyrningar séu þar með allra mesta móti. I erlendum fréttum þá var Mussólíni mjög í fréttum og var vitnað til ræðu hans sem hann hafði haldið í Rómaborg og vitnað til orða hans, sem voru á þessa leið: Framtíðin liggur í hafinu. Fylgið mér fram til sigurs og drepið mig ef ég hopa. Og um leið er sagt frá þvi að geggjuð kona hafi skotið á einræðisherrann ftalska og hafi hún líka ætlað að skjóta pafann. GENGISSKRANING NR. 70 — 9. apríl 1976 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 178,20 178,60* 1 Sterlíngspund 327,60 328,60* 1 Kanadadollar 181,90 182,40* 100 Danskarkrónur 2937,50 2945,70* 100 Norskar krónur 3241,00 3250.10* 100 Sænskar krónur 4042,10 4053,50* 100 Finnsk mörk 4629,70 4642,70* 100 Franskir frankar 3822,70 3833,50* 100 Belg. frankar 456,65 457,95* 100 Svissn. frankar 7035,15 7054,85* 100 Cíyllini 6630,10 6648,70* 100 V.-Þýzk mörk 7055,90 7075,70* 100 Lfrur 20,21 20,27* 100 Austurr. Sch 979,90 982,70* 100 Escudos 602,35 604,05* 100 Pesetar 264,80 265,50* 100 Yen 59,80 59,96* 100 Reikningskrónur — Voruskipt alönd 99,86 100,14 1 RrikninKsdollar — Vöruskiptalönd 178,20 178,60* i * Breyting frá síðustu skráningu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.