Morgunblaðið - 10.04.1976, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. APRlL 1976
21
IVIaría Sigurðardóttir, Pornaströnd 12
Nanna Snorradóttir, Brekku v/Nesveg
ósk Vilhjálmsdóttir. Barðaströnd 29
Rannveig Björk Þorkelsdóttir, Melabraut 54
Sigþóra Oddný Sigþórsdóttir,
Lambastaðahraut 11
Sólveig Erna Hólmarsdóttir. Alfheimum 60
DRENGIR:
Agúst Borgþór Sverrisson,
Eiði 2 v/Nesveg
Eggert Stefán Kaldalóns Jónsson,
Skólabraut 61
Haraldur Arnason, Vallarbraut 7
Magnús Guðmundsson.
Sunnuhvoli v/Nesveg
Matthías örlygsson. Vesturströnd 25
Runólfur Bjarnason, Skerjabraut 9
Stefán Reynir Asgeirsson, Unnarbraut 4
Valur Sveinbjörnsson.
Hæðarenda 10 v/Nesveg
Þórður Grétar Andrésson, Vallarbraut 24
Þorvarður Guðmundur Hjaltason,
Bakkavör 9
Örn Gunnlaugsson, Bakkavör 11
Ferming ( Kópavogskirkju kl.
10,30 f.h. Prestur sr. Þorbergur
Krist jánsson.
STOLKUR:
Erla LAa AstvaldsdAllir. Longubrrkku 43
Guðrún Bergmann Vilhjálmsdóttir,
Hlaðbrekku 20
Hrafnhildur Karlsdóttir, Hrauntungu 58
Kolbrún Jóhannesdóttir Lange,
Vfðihvammi 28
Kristín Hauksdóttir, Alfhólsvegi 125
Ragnheiður Eva Birgisdóttir,
Alfhólsvegi 143
Sigurbjörg Hlöðversdóttir, Reynihvammi 4
Sigurbjörg Stefánsdóttir, Alfhólsvegi 117
Sigurlaug Gunnarsdóttir, Birkihvammi 5
Vilborg Hannesdóttir, Birkihvammi 18
Þorbera Fjölnisdóttir, Hrauntungu 31
DRENGIR:
Arnar Sverrisson, Asbraut 15
Benedikt Karlsson, Birkihvammi 18
Björn Eðvarð Alexandersson, Lyngbrekku 8
Brynjar örn Gunnarsson, Lundarbrekku 2
Böðvar Bjarki Pétursson, Vallartröð 12
Friðrik Aspelund, Alfhólsvegi 109
Helgi Hinrik Bentsson, Hrauntungu 24
Ingólfur Gauti Ingvarsson, Vfðigrund 47
Jóhannes Krístján Hauksson,
Alfhólsvegi 125
Jón Hrafn Hlöðversson, Hjallabrekku 35
Jón Helgi Þórisson, Efstahjalla 25
Skúli Arnarson, Vfghólastfg 10
Steinþór Hlöðversson, Hlfðarvegi 54
Sævar ölafsson, Fögrubrekku 44
örnólfur Krist jánsson, Lyngbrekku 13
Ferming í Kópavogskirkju kl. 2
s.d. Prestur Sr. Arni Pálsson
STULKUR:
Anna Hafberg. Sunnubraut 28
Eugenfa Björk Jósefsdóttir,
Holtagerði 60
Hanna Erlingsdóttir, Melgerði 23
Herdís Magnúsdóttir,
Borgarholtsbraut 65
Kristfn Anna Jónsdóttir
Þinghólsbraut 17
Regfna Hallgrfmsdóttir, Mánabraut 12
Sigrún Hinriksdóttir, Alfhólsvegi 80
Sigrún Sæmundsdóttir, Hófgerði 21
Þórdfs Sif Þórisdóttir, Holtagerði 20
PILTAR:
Ari Jóhannsson, Kársnesbraut 71
Atli Sturluson, Borgarholtsbraut 36
Baldur Þorgilsson, Kársnesbraut 47
Halldór örn Arnason, Kársnesbraut 90
Ingvi Kristján Guttormsson,
Sunnubraut10
Jón Björgvinsson, Kópavogsbraut 63
Kristinn Þorbergsson, Holtagerði 70
Sindri Sveinsson, Kópavogsbraut 96
Skarphéðinn Garðarsson, Austurgerði 4
Vilhjálmur Sigurðsson, Skólagerði 16
Fermingarbörn í Hafnarfjarðar-
kirkju kl. 10.30 árd. (Séra Garðar
Þorsteinsson)
STULKUR:
Anna Marfa Guðmundsdóttir Lækjarkinn 6
Anna Marfa Þorláksdóttir Þúfubarði 12
Arna Viktorfa Kristjánsdóttir
Miðvangi 121
Erna Snævar ömarsdóttir Heiðvangi 3
Guðný Gústarfsdóttir Smyriahrauni 45
Guðrún Heiður Baldvinsdóttir
Norðurvangi 29
Guðrún Hildur Rosenkjær Mosaharði 8
Halldóra ölöf Sigurðardóttir Melabraut 5
Hrafnhildur Garðarsdótt ir Köldukinn 26
Hulda Margrét Baldursdóttir
Smyrlahrauni 58
Jóna Elfn Pétursdóttir Suðurgötu 100
Jónfna Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir
Smyrlahrauni 42
Júlíana Bryndfs Andersen Lækjargötu 9
Sesselja Unnur Vilhjálmsdóttir
Smyrlahrauni 42
Sigrfður Ellertsdóttir Hringbraut 23
Sigríður Þorleifsdóttir Hringbraut 31
Þórkatla Ölafsdóttir Háabarði 5
DRENGIR:
Björgvin Gunnarsson
Lindarbraut 12 Selt jnes
Friðjón Viðar Jóhannsson Hellubraut 7
Hafsteinn Viðar Hólm Valgarðsson
Flókagötu 7
Halldór Benjamín Brynjarsson Smiðjustfg 1
Hjörtur Þór Gunnarsson Sléttahraun 28
Ingi Karl Agúst Ingibergsson
Selvogsgötu 16
Ingvar Kristinsson Miðvangi 67
Magnús Sveinbjörnsson Laufvangi 11
Marteinn Sverrisson Þrúðvangi 22
ólafur Fjalar ólafsson Brattakinn 27
Þórir ómar Grétarsson Hringbraut 29
Sigurður Vignir Sigurðsson
Sléttahraun 22
Svavar Þór Annesson ölduslóð 5
Valur Arnarson Lindahvammi 24
Vfðir Bergþór Björnsson Bröttukinn 21
.Þorgils óttar Mathiesen Hringhraut 59
Fermingarbörn í Hafnarfjarðar-
kirkju kl. 2 síðd (Séra Garðar
Þorsteinsson)
STULKUR:
Alda A
Alda Margrét Hauksdóttir Öldutúni 5
Bryndfs Garðarsdóttir Alfaskeiði 84
Elsa Bergþóra Björnsdóttir Garðavegi 6
Guðrún Inga Björnsdóttir Garðavegi 6
Helen Debra Arsenauth
Vesturbraut 4a
Helga Sigurðardóttir Ölduslóð 16
Helga Þórunn Sigurðardóttir
Alfaskeiði 84
Hólmfríður Garðarsdóttir Mávahrauni 12
Katrín Sveinsdóttir Klettahrauni 5
Kristín Halldórsdótt ir Suðurvangi 4‘
Margrét Guðmundsdóttir Nönnustfg 3
ólaffa Guðmundsdóttir Mávahrauni 15
Ragnheiður Linnet Svöluhrauni 15
Selma Björk Elfasdóttir
Krosseyrarvegi 6
Sjöfn Karlsdóttir MelabrautS
Stefanfa Rósa Guðjónsdóttir
Brunnstfg 8
Vilborg Einarsdóttir llvaleyrarhraut 5
Unnur Agústsdóttir Flygenring
Hringbraut 67
DRENGIR:
Aðalsteinn Svavarsson Stekkjarkinn 11
Arnór Björnsson Alfaskeiði 73
Bjarni Arnarson Miðvangi 99
Björgvin Smári Guðmundsson Hringbraut 65
Claus Ilermann Magnússon Lindarhvammi 4
Halldór Guðmundsson Norðurvangi 32
Heiðar Matthfasson Arnarhrauni 40
Kristján Bragason ölduslóð 27
Magnús Magnússon Melabraut 5
ölafur Ragnar Hilmarsson Hverfisgötu 22
Sigurður Páll Guðjónsson Hringbraut 63
Sigurður Kjartansson Melabraut 5
Sverrir Reynisson Hverfisgötu 53.
Fermingarbörn Fríkirkjunni
Hafnarfirði kl. 2 e.h.
Prestur síra Magnús Guðjónsson.
STULKUR:
Bergþóra Ragnarsdóttir, Suðurgötu 27
Björk Pétursdóttir Móabarði 14
Guðbjörg Hjálmarsdóttir Fögrukinn 20
Hólmfríður Guðmundsdóttir Kelduhvammi
25
Jóna Jónsdóttir Köldukinn 19
Kristín ólafsdóttir öldutúni 8
Margrét Hafsteinsdóttir Sléttahrauni 15
Ólöf Þorvaidsdóttir Smáraflöt 37
Sigrfður Armannsdóttir Grænukinn 27
PILTAR:
AlfreðGústaf Marfusson Hverfisgötu 41
Guðmundur Ingí Jónsson Klettahrauni 17
Sverrir Hafnfjörð Þórisson Vesturbraut 15
Ulfar Karlsson Alfaskeiði 93
Ævar Stefánsson Arnarhrauni 17
Ferming Lágafellskirkju kl. 11
árd.
PILTAR:
Guðmundur Ingi Sveinsson Bjargi.
Haraldur Axel Bernharðsson
Alafossvegi 20.
Jóhann Jónsson Stórateigi 30.
Jón Magnús Jónsson Suður-Reykjum.
Kristján Kárason Reykjalundi
Vilhjálmur Þorláksson Stórateigi 34.
Þorsteinn Þorsteinsson Markholti 17.
STULKUR:
DóraGuðrún Wild Reykjalundi.
Guðrún Ingþórsdóttir Sólvöllum.
Guðrún Inga Ulfsdóttir Lágholti 7.
Halldóra Svava Sigvarðardóttir
Arnartanga 59.
llallveig Fróðadóttir Sunnufelli.
Margrét Stefánsdóttir Hamarsteigi 7.
Ferming Lágafellskirkju kl. 2
sfðd.
PILTAR
Albert Axelsson Lágholti 2.
Eggert Sigurðsson Sæunnargötu 4
Borgarnesi.
Gunnar Björn Gunnarsson Arnartanga 44.
Haraldur Hafsteinn (iuðjónsson
Markholti 14.
Hilmar Þór Jónsson Markholti 6.
Ólafur Agnar Ólafsson Arnartanga 58.
STULKUR:
Gerður Sif Hauksdóttir Arnarfelli
Guðrún Jónsdóttir Lækjartúni 1.
tris Jónsdóttir Helgafelli.
Jóhanna Hrund Hreinsdóttir Markholti 6.
Lára Kristfn Sturludóttir, Arnartanga 77.
Margrét Óskarsdóttir Hlíðartúni 5.
Garðakirkja. Ferming kl. 2 síð-
degis.
STULKUR:
Anna llildur Hildihrandsdóttir,
Smáraflöt 18
Framhald á bls. 22
Skátaskeytin
éru seld á eftir
töldum stöðum
fermingardaganna
kl. 10 — 17:
Skátaheimilinu
v/Leirutæk, Neshaga 3
og Fellahelli,
ennfremur Vogaskóla
við Landakotspitala,
Mýrahúsaskóla
og í Lækjargötu.
SKÁTAFÉLÖGIN
Þar sem góöir menn fara
Afmœliskveðja til Hans P. Christiansen
Telja má, að upphaf þorps-
myndunar á Patreksfirði hafi
byrjað rétt fyrir síðustu aldamót.
Þar hafði lengi verið verslunar-
staður og nokkur útgerð. t hinum
langa og skjólsæla firði var gott
innhlaup fyrir íslensk og erlend
skip, sem sóttu á hin gjöfulu fiski-
mið við vesturhorn landsins.
Þarna komu sjómenn víðsvegar
að. Mést bar á englendingum,
frökkum, og færeyingum. Minnis-
stæð eru okkur, sem vorum að
alast upp á Patreksfirði á fyrstu
áratugum þessarar aldar, hinar
fallegu skonnortur frakka og
snyrtilegar skútur færeyinga.
Með þeim síðattöldu komu nýir
smábátar, hinir rennilegu „fær-
eyingar“.
Einstaka færeyskir sjómenn
settust að á Vestfjörðum. Einn
þeirra var þúsundþjalasmiðurinn
Poul N. Christiansen. Hann
gerðist ungur — nokkru fyrir
aldamótin — bátasmiður við
verslunina á Vatneyri, giftist
íslenskri bóndadóttur, Jóhönnu
Björnsdóttur, og lifði þar allan
sinn aldur. Auk smíðanna og
annarrar erfiðisvinnu sótti hann
sjó á smábátum frá Patreksfirði.
Jóhanna var hin snyrtilegasta
kona og listræn að eðlisfari.
Mesta yndi hennar var að prjóna,
hekla eða sauma út fallega hluti
— og gefa þá venslafólki og vin-
um. Þau hjón eignuðust hóp
barna og létust í hárri elli.
Vinur minn, Hans P. Christian-
sen, er sonur þessara hjóna,
fæddur 10. april 1901. Við Hans
erum báðir Patreksfirðingar og
þótt með okkur sé drjúgur aldurs-
munur, höfum við lengi átt margt
saman að sælda. Það kom snemma
í ljós, að Hans var góðum gáfum
gæddur, stálminnugur skarpur og
mikil lestrarhestur, kom vel fyrir
sig orði á mannfundum og var
prýðisupplesari á skemmtunum.
Skapmaður var hann mikill og
kappsamur að hverju, sem hann
gekk, en hætti til að ganga fram
af sér við erfiðisvinnu. Hann
virtist því ekki til stórræða á
veraldarvísu. Rithönd hans var
svo fögur að allir dáðust að sem
sáu. „Hann á að ganga mennta-
veginn," sögðu allir.
Böðvar Bjarnason, prestur á
Hrafnseyri við Arnarfjörð, hafði
gert stað sinn að menntasetri.
Hann kenndi mörgum ungum
mönnum undir skóla. Hann þótti
afbragðskennari. Nám hjá honum
sótti Hans i þrjá vetur. Síðan lá
leiðin suður til þess að taka próf
upp í menntaskóla. Þetta gekk
prýðilega. Hann fékk góðar
einkunnir nema í einu fagi,
falleinkunn í stærðfræði. — Nú
vildu góðir menn rétta hjálpar-
hönd og gera gott úr þessu, svo
Hans kæmist yfir hjallann. Góður
stærðfræðikennari sagði, að hér
hefði bara vantað herslumun.
En Hans var stór skapi og
þóttist komast af án menntaskóla-
náðar. Hann gerðist fljótlega
skrifstofumaður og síðar kaup-
maður og vann alla sína ævi við
kgupsýslu, — þau störf sem
maður skyldi ætla að stærðfræði-
kunnáttu þyrfti nokkra til. Aldrei
mun hafa verið undan því
kvartað, að Hans kynni ekki að
reikna.
En vegna þessa komst hann
aldrei í embættismannastétt.
Hann hefur margar gáfur sem
lögmenn prýða, en þó kannski
betri til að vera kennimaður.
Samúð og hjartahlýja eru hans
sterkustu einkenni. — Hér er vísa
eftir hann sem tjáir vel hug hans:
Fegurd oft í sorgum sést.
sorg kann þroska veita.
bæn er huggun mönnum mest.
menn ef hennar leita.
Ef ég ætti að lýsa Hans að
nokkru gagni þyrfti ég helst að
segja af honum skoplegar sögur,
þar sem hann svarar svo vel fyrir
sig, að i minnum var haft. En þær
sögur eru flestar of persónulegar
til þess að þeim hæfi hér
Framhald á bls. 25