Morgunblaðið - 10.04.1976, Síða 24

Morgunblaðið - 10.04.1976, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. APRIL 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blaðburðarfólk vantar í Arnarnesið, Garðabæ Enerco-projekt Sigöldu óskar að ráða LÆKNAKANDIDAT til starfa við Sigölduvirkjun i sumar. Góð aðstaða. Uppl. hjá starfsmannastjóra í síma 8421 1 og 12935, einnig í símum 99- 6414 og 99-6416. Kjötverzlun óskum að ráða nú þegar eða í júní byrjun ungan röskan mann til starfa í kjötverzlun í Austurbænum. Góð laun í boði fyrir vanan mann. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 22 apríl merkt: Kjötverzlun — 4986" Upplýsingar í síma 52252 eftir kl. 1 7:30. Mjólkurfræðingur (Mejeritekniker), óskar eftir starfi. Ymislegt kemur til greina innan matvæla- iðnaðarins eða í skyldum atvinnugreinum. Hef veitt Mjólkurbúi forstöðu um nokkurra ára skeið. Væntanlegir lysthafendur leggi nafn sitt inn á afgreiðslu blaðsins merkt ..Mjólkurfræðingur 3839” Gjaldkeri vanur bókhaldi og venjulegum skrifstofu- störfum, óskast að STOFNUN í MOS- FELLSSVEIT Þarf að geta unnið sjálf- stætt. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Morgun- blaðinu fyrir 19. apríl 1976, merkt: „Áreiðanleiki — 2062" Öllum umsóknum verður svarað fyrir apr- íllok. Starfsfólk óskast Stúlka óskast til afgreiðslu og skrifstofu- starfa á bifreiðaverkstæði vort að Suður- landsbraut 16. Upplýsngar gefur Kristján Tryggvason mánudag milli kl. 10—12 og 5 — 6. ekki í síma. IHafnarfjörður Unglingavinna Hafnarfjarðarbær óskar að ráða fólk til flokksstjórastarfa og aðstoðarstarfa við unglingavinnu, leikjanámskeið, starfsvelli og skólagarða. Umsóknum skal skilað á bæjarskrif- stofuna, Umsóknarfrestur er til 21. þ.m. Forstöðumaður. Afgreiðsla — Herraföt Afgreiðslumaður óskast í herrafata- verzlun. Tilboð ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir n.k. mánudagskvöld, merkt: „Herrafataverzlun — 3851 Bifreiðasmiðir Réttingarmenn og aðstoðarmenn óskast á réttingarverkstæði vort að Hyrjarhöfða 4. Góð vinnuaðstaða. Upplýsingar gefur verkstjóri Stefán Stefánsson sími 35200. P. STEFÁNSSON HF. Hverfisgata 103, Reykjavík, ísland. Sími 26911. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilboð — útboö Tilboð óskasl í smíði á stálgrindarhúsi ásamt klæðningu, hurðum o.fl Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 3.000.— kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað 26. apríl 1976, kl. 1 1:00 f.h. INNKAUPflSTOFNUN RÍKISINS BORGAKTUNI 7 SÍMI 26844 Útboð Byggingarnefnd Langholtsskóla 3. áfanga óskar eftir tilboðum á að fullgera 3. áfanga Langholtsskóla í Reykjavík. Byggingarstig: frá fokheldu að fullgerðu. Útboðsgagna má vitja á Verkfræðistofu Stefáns Ólafssonar h.f., Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, gegn 5000 kr. skila- tryggíngu. Verkfræðistofa Stefáns Ólafssonar h. f. ______________til sölu____________| Lyftarar — Lyftarar Getum afgreitt með stutturh fyrirvara hina heimsþekktu frönsku Fenwick lyftara, raf- magns- gas- eða diesel knúna. Útvegum bæði nýja og notaða. uppgerða frá verk- smiðju. Fulltrúi frá Frakklandi verður hér til viðtals þriðjudaginn 13 þ.m. Þeir sem vilja nota þetta góða tækifæri, hafi samband við okkur sem fyrst. Kristján Ó. Skagfjörð h. f. Hólmsgötu 4, Reykjavík sími 24 120. tilkynningar Tilkynning frá SD IANOSVIRKJUN Vegna framkvæmda við Sigöldu er nauð- synlegt að geyma vörur í Búrfellsstöð. Vegna þessa hefur verið ákveðið að loka stöðinni fyrir umgangi fram á næsta haust. c. D . Eirikur Briem framkvæmdastjóri húsnæöi í boöi___________ íbúð til leigu Nýleg 2ja herb. íbúð til leigu. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist Mbl. fyrir 14. apríl merkt: „íbúð — 371 3". bátar — skip Fiskiskip Höfum til sölu: 103 rúmlesta stálbát smíðaður 1967, með 425 hp. Caterpillar aðalvél frá 1971, skrúfuhring og háþrýstum spilum. Góður togbátur. 9 rúmlesta stálbát, smíðaður 1959 með 400 hp M.A.N. aðalvél, nýlegum tækjum og nýju stýrishúsi. Landsamband íslenzkra útvegsmanna, Skipasala- Skipaleiga simi 16650. óskast keypt Sumarbústaður óskast á góðum stað. Tilboð sendist að Hafnar- götu 76, Keflavík, pósthólf 72. Iðnsveinafé/ag Suðurnesja. vinnuvélar Energoprojekt. Sigöldu óskar að leigja traktorsgröfu frá 1 . maí n.k. í 4 — 5 mánuði. Tilboð sendist á skrifstofu Energoprojekt. Suðurlandsbraut 12. bílar Pontiac Le Mans '72 Til sölu. Vél 350 cu., 4 hólfa blöndungur, Power stýri. Selst ódýrt, ef samið er strax. Skipti möguleg Upplýsingar í síma 31038 milli kl. 14 og 18 í dag. | fundir — mannfagnaöir Húsasmíðameistarar — Eiginkonur Munið skemmtikvöldið í Domus Medica í kvöld kl. 20.30. Mætið tímanlega í spilamennskuna. Meistarafélag húsasmiða, Björk.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.