Morgunblaðið - 10.04.1976, Síða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. APRlL 1976
GAMLABIO^
Sími 11475
Flóttinri
í
pjllfl
Afar spennandi og vel gerð ný
bandarísk kvikmynd með úrvals-
leikurum:
Burt Reynolds Sara Miles
Lee J. Cobb
George Hamilton
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 14 ára.
Þjófótti hundurinn
(My Dog, the Thief)
The
pooch
moochl
Barnasýning kl 3
Miðasala hefst kl. 2.
Næturvörðurinn
THE NIGHT
PORTER
Frábær — djörf — spennandi
afbragðs vel leikin af Dirk
Bogarde, Charlotte Rampling.
Leikstjóri Liliana Carvani.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 9 og 1115
Hækkað verð.
Siðasta sinn
Harðjaxlinn
Ofsaspennandi og harðneskjuleg
bandarísk litmynd með. ROD
TAYLOR SYZY KENDALL
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16. ára. '
Endursýnd kl. 3, 5 og 7.
AUGLYSINGASIMINN ER:
22480
3W*rjjimfeIat>íí>
TONABIO
Sími 2L1182
Kantaraborgarsögur
(Canterbury tales)
Ný mynd gerð af leikstjóranum
P. Pasolini
Myndin er gerð eftir frásögnum
enska rithöfundarins Chauser.
þar sem hann fjallar um af-
stöðuna á miðöldum til
manneskjunnar og kynlífsins
Myndin hlaut Gullbjörninn í
Berlín árið 1972
Bönnuð börnum innan 1 6 ára
Sýnið nafnskírteini
Sýnd kl. 5, 7 og9,T5
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
SIMI
18936
PER
íslenzkur texti
Afar spennandi, skemmtileg og
vel leikm ný dönsk sakamála-
kvikmynd í litum, tvímælalaust
besta mynd sem komið hefur frá
hendi Dana í mörg ár. Leikstjóri
Erik Grone Aðalhlutverk: Ole
Ernst, Fritz Helmuth, Agneta Ek-
manne.
Sýnd kl. 6, 8 og 1 0
Bönnuð börnum
innan 1 4 ára
Síðasta sinn.
Eineygði fálkinn
íslenzkur texti
örkuspennandi striðsmynd i lit-
um og Cinema Scope
Aðalhlutverk
Burt Lancaster
Endursýnd kl. 4.
í lllSTURBO
The Conversation
TK« Oiredort Compony presents
Gene
Hockmon.
”The
Conversotion”
Mögnuð litmynd um nútíma-
tækni á sviði, njósna og síma-
hlerana, í ætt við hið fræga
Watergatemál Leikstjóri: Francis
Ford Coppola (Godfather)
Aðalhlutverk: Gene Hackman
íslenskur texti
Sýnd kl. 7 og 9
Örfáar sýningar eftir.
Tónleikar kl. 5.
íslenzkur texti
Guðmóðirin
og synir hennar
(Sons of Godmother)
To banders magtkamp
om „spritten,, i
tredivernes Amerika
-spænding og humor!
ALF THUNDER
PINO COLIZZI
ORNELLA MUTI
LUCIANO CATENACCI
Sprenghlægileg og spennandi,
ný, Itölsk gamanmynd i litum,
þar sem skopast er að ítölsku
mafíunni I spirastriði í Chicagó.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
<!>
ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
Náttbólið
í kvöld kl 20
miðvikudag kl. 20.
Karlinn á þakinu
laugardag kl. 1 5
sunnudag kl. 1 5
Fimm konur
2. sýning sunnudag kl. 20
Rauð aðgangskort gilda.
LITLA SVIÐIÐ
Inuk
sunnudag kl. 1 5
Þriðjudag kl. 20.30
Slðasta sinn.
Miðasala 13.15—20. Slmi 1-
1200.
<3i
LEIKFÉLAG m
a<»
*
REYKJAVÍKUR
Villiöndin
í kvöld kl. 20.30.
Kolrassa
sunnudag kl. 1 5.
Equus
sunnudag kl. 20.30
Skjaldhamrar
þriðjudag.
Uppselt.
Saumastofan
miðvikudag kl. 20.30
Kolrassa
fimmtudag kl. 1 5.
Villiöndin
fimmtudag kl 20.30
Miðasalan i Iðnó er opin frá kl.
14 — 20.30 Sími 16620.
Lindarbær —
Gömlu dansarnir
í KVÖLD KL. 9 — 2.
Hljómsveit
Rúts Kr. Hannessonar,
söngvari
Jakob Jónsson.
Miðasala kl. 5.15—6.
Sími 21971.
GÖMLUDANSA
KLÚBBURINN.
AUGLYSINGASIMINN ER: é'rís
22480 ‘Of
3H«retinl>Iíiötl>
LEIKHUSKjniLRRinn
jffif . >rri i“3 »EKS
í" -Í?.t
opið frá 9—2
Borðapantanir í síma 19636.
Kvöldverður frá kl. 18.
Spariklæðnaður áskilinn.
HÓTEL BORG
Okkar vinsæla
kalda borð
í hádeginu
í dag
Lokað í kvöld
vegna einka-
samkvæmis.
SEAN CONNERY ZARDOZ "rÆSEJOHN BOORMAN
*- V >• -v CHARLOTTE RAMPLINQ .
íslenskur texti.
Mjög sérstæð og spennandi ný
bandarísk litmynd um framtíðar-
þjóðfélag. Gerð með miklu
hugarflugi og tæknisnilld af
JOHNBOORMAN
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5 7 og 9.
LAUGARAS
B I O
Sími 32075
Nítján rauöar rósir
Torben Nielsens krimi
S3TS.V1
roser
4
POUL
REICHHARDT
HENNING
JENSEN
piÍgIrd ''l'
JENS I
OKKING
Mjög spennandi og vel gerð
dönsk sakamálamynd gerð eftir
sögu Torben Nielsen.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Hefnd förumannsins
Frábær bandarisk kvikmynd
stjórnað af CLINT Eastwood, er
einnig fer með aðalhlutverkið.
Myndin hlaut verðlaunin „Best
Western” hjá Films and Filming í
Englandi.
Endursýnd kl. 5, 7, og 1 1.
Bönnuð börnurrj innan 16 ára
Sýningargestir vinsam-
lega leggið bílum ykkar á
bilastæðið við Klepps-
veg.
Sjá einnig skemmtanir
á bls. 15 og 22
W
INGOLFS - CAFE
GÖMLU DAIMSARNIR í KVÖLD KL. 9
HG-KVARTETTINN LEIKUR
SÖNGVARI MARÍA EINARS
Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 7 sími 12826.