Morgunblaðið - 10.04.1976, Page 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. APRIL 1976
Á hættu-
slóðum í
ísrael™.'K4re
Sigurður
Gunnarsson þýddi
var kynlegur bjarmi í augum hennar.
Læknirinn virtist njóta þess aö þýöa orö
hennar. Og hún hélt áfram: Við búum nú
í litlu, ómerkilegum kofum, sem hrófaö
er aö nokkru upp úr leir og kúamykju,
Viö erum næstum því alveg vatnslaus,
og.
Náunginn á teikningunni er að horfa á teikningu
af ýmsu því heizta sem fvrir augun ber þegar
komiri er til Græniands. Kn við nánari athugun sá
hann þrjá hluti, sem hann veit að ekki fvrirfinnast
f Græniandi. — Þrautin er að nú átt þu að finna þá.
Tii að auðvelda iausnina er hver hlutur númer-
aður, og er hægt að skrifa niður númer þessara
þriggja hluta til að flvta fvrir sér.
En nú sauð vatniö, og konan varö aö
hætta frásögn sinni. Petterson sagöi, aö
ailt væri tilbúið. McLean náöi í hreint lak
og lagöi þaö yfir rúmiö. Læknirinn brosti
til Arabakonunnar og hún brosti á móti.
Nú var hún ekki lengur hrædd.
Alí litli var hræddur eins og eðlilegt
var. En Öskar hélt í aöra hönd hans og
mamma hans í hina, og læknirinn bjóst
til aö skera í kýlið. Hann sagöi eitthvaö
skrítiö og skemmtilegt vió drenginn svo
að snáöinn hló. og þá skar einmitt læknir-
inn skyndilega í kýiiö, og gröfturinn
flæddi út. Drengurinn hljóóaði hátt og
dró ekki að sér fótinn á meðan, en þá
stund notaói læknirinn til aö hreinsa
sáriö og búa um þaö.
Og snáöinn litli varö fljótt rólegur á ný.
McLean gaf honum súkkulaðibita, sem
hann kunni vel aö meta og læknirinn
gekk endanlega frá sárinu og sagði, aö
Alí mundi batna fljótt. Arabakonan tók
upp sama litla pokann og hún hafði verið
meö fyrr, opnaði hann dró fram nokkra
skartgripi og bauö lækninum. En læknir-
inn afþakkaöi, hann kvaöst ekki taka
neitt fyrir verk sitt.
„Konan segir, aö maóur hennar verzli
meö þess háttar muni,“ mælti læknirinn.
„Hún segir einnig aö maður hennar megi
ekki fá að vita, aö hún hafi farið hingað,
því aö hann hati Gyðinga. Hann mundi
heldur vilja aö drengurinn dæi en aö
leita hjálpar hjá læknum GyÖinga.“
„Viltu ekki spyrja hana, hvort hún
kannist nokkuö viö síma?“
„Veiztu, hvaö sími er?“
„Já, hún segir aö hún viti, hvaó sími sé,
— það sé málmþráóur, sem maður
hennar klippi í sundur, hvenær sem
hann geti. En einu sinni hafi hún gert vió
þráöinn til aö skaprauna manni sínum.“
„Geföu henni þaö, sem eftir er af
súkkulaðinu, Óskar.“
Og svo skall myrkrið skyndilega yfir
eins og öll önnur kvöld. Óskar haföi enn
tæpast áttaö sig á þessari snöggu breyt-
ingu, og gat nú, fyrr en varði, varla
greint andlit Alís litla. En allir þeir, sem
áttu hér heima, mundu, hve myrkrið kom
fljótt. Pettérson hafói því lampann til-
búinn og kveikti á honum.
Allt í einu kvað vió hár skothvellur, —
fyrst einn, en síðan margir. Óskar fleygöi
sér niður á tjaldgólfiö. Hann vissi, aö
Arabakonan stökk yfir hann, — skot hitti
lampann og allt varð skyndilega dimmt.
VÚ9
MORöíJfc
KAFPINU
,5»'9i__
If’MjífVJu
Þú ert klár á því, að ég get ekki Gangið þér mikið á tánum >
verið lengur en í allan vetur? vinnunni maður minn?
Þegar þú kemur í boxhringinn,
— minnstu þess: Við og þú
vitum ekkert um getu hans
nema það sem staðið hefur í
blöðunum, frá blaðafulltrú-
anum hans.
Framgjarn, ungur rithöf-
undur sendi Alexander Dumas
eitt sinn handrit og spurði hinn
fræga rithöfund um leið að þvl,
hvort hann vildi ekki gerast
samstarfsmaður hans. Dumas
varð störhneykslaður á þessari
ósvífni alveg óþekkts manns,
settist niður og skrifaði honum
eftirfarandi bréf:
— Hvernig dirfist þé að vilja
hefta saman vel taminn reið-
skjóta og grindhoraðan asna?
Tveimur dögum sfðar fékk
Dumas svohljóðandi svar:
— Hvernig dirfist þér að
kalia mig hest?
Við þetta hvarf reiði Dumas
alveg, og hann skirfaði:
— Ég tek tilboði yðar með
ánægju.
Maður með algera orðræpu
var eitt sinn I veizlu. Ekki bætti
úr skák að hann var drepleiðin-
legur. Loks, þegar hann gaf sér
tfma til að stinga I fyrsta kjöt-
bitann, sagði hann við sessu-
naut sinn:
— Er þetta svín?
— Við hvorn end gaffalsins?
spurði sá, sem yrt var á.
Þegar Voltair kom til
Englands 1727 fann hann fljótt,
að Englendingar höfðu mikla
andúð á Frökkum. Varð hann
oftsinnis var við þetta á götum
úti. Eitt sinn safnaðist f
kringum hann mikið af æpandi
skrfl.
— Drepum hann. Hengjum
Frakkann, var hrópað.
Voltair stanzaði, leit á mann-
söfnuðinn og sagði rólega:
— Englendingar, þið viljid
drepa mig af þvf að ég er
Frakki. Er mér ekki refsað nóg
með þvf að vera ekki
Englendingur?
Mannfjöldinn rak upp æðis-
gengið fagnaðaróp og sá um að
hann komst óáreittur til gisti-
húss sfns.
Arfurinn í Frakklandi
Framhaldssaga eftir Anne Stevenson
Jóhanna Knstjónsdóttir þýddi
41
fjarri f eigin þönkum. En honum
brá f brún, þegar hann sá svipinn
á andliti hennar. Hann gekk til
hennar.
— Þú virðist skelfingin upp-
máluð, sagði hann. — Hvað er um
að vera?
— David! Eg verð að tala við
þig undir fjögur augu.
Hann dró fram stól og settist
hjá henni.
— Allt f lagi?
Hún virtist ringluð og örvænt-
ingarfuli, þegar hún sagði: — Það
er ekkert hægt að tala hér.
— Hvar getum við þá talað
saman?
— Það er Iftið hlið f f jarri enda
garðsins, rétt hjá gosbrunninum.
Viltu hitta mig þar að loknum
kvöldverðinum.
David leit hugsandi niður fyrir
sig.
— Nei. Ég held ekki, sagði
hann.
— Hvað áttu við?
— 1 fyrsta lagi hef ég hugsað
mér að tala við Marcel þegar mál-
tfðinni er lokið. Og f öðru lagi er
ég á þeirri skoðun að það geti
verið varasamt að reika um fá-
farna stfga garðsins þegar öll
þessi vopn eru innan seilingar.
Eg held að slfkt gæti aðeins
boðið heim hættunni.
— Þú heldur að ég muni skjóta
áþig?
— Ekki þú Nicole. Heldur sá
sem bað þig um að koma þessum
viðræðufundi okkar f kring.
Hann leit snöggt á hana og
horfði f skelfd augu hennar.
Ósjálfrátt tók hann um hönd
hennar með báðum sfnum og
þrýsti hana léttilega.
— Fyrirgefðu, sagði hann
hljóðlega. —/ Mér þykir þetta
leitt.
— Mér líka, sagði hún og
be.vgði höfuðið svo að hann sá
ekki í augu henni.
— Geturðu ekki sagt mér það
núna, sem þú segist þurfa að tala
um.
Hún skók sig f herðunum.
— Með alla hlustandi.
— Þeir heyra ekkert.
— Þeir sjá. Slepptu höndinni á
mér.
Hann gerði það samstundis og
hún stóð upp.
— Ég ætla samt að bíða eftir
þér þar, sagði hún. Það gæti ver-
ið að þú skiptir um skoðun. Það
er dáiftið sem mér finnst þú ættir
að vita. Það er þfn vegna, sem ég
ætla að segja þér það. Ég lofaði að
gera það ekki, en mér fellur vel
við þig og ég er hrædd og þess
vegna hef ég ákveðið að láta þig
vita. . .
Aður en hann gat svarað henni
var hún farin, gekk hratt yfir
svalirnar og inn f húsið aftur.
Þegar hún gekk framhjá Marcel
reis hann upp og lagði höndina
utan um hana, hló og sagði eitt-
hvað f spaugi. Hún svaraði honum
lágróma og hann sleppti takinu.
Hann horfði fhugull á eftir henni
og sneri sér að þjónustustúlku
sem kom aðvffandi með glös á
bakka, tók eitt og kom með það f
’áttina til Davids.
— Viskfið yðar, sagði hann. —
Þér hafið verið afræktur.
— Nei, sagði David. — Nicole
var að tala við mig.
— 0, já . . . rödd hans varð
mjög alvarleg. Hann settist niður
f stólinn sem hún hafði yfirgefið.
Nícole sagði mér í dag frá þvf
sem fyrir kom f morgun. Þetta
hefur verið ákaflega átakanlegt.
— Við sáum ekki þegar slvsið
gerðist, benti David honum á.
— Mér er sama. Þetta hefur
verið snöggt og sviplegt. Veslings
Boniface gamii. Verulega sorg-
legt. Gamlir menn eiga að fá að
deyja f rúmum sfnum.
— Ég vildi gjarnan fá að tala
við yður á eftir, sagði David.
— Um bflslysið í morgun?
— Um það og ýmislegt annað
sérkennilegt sem hefur veri^
koma fvrir mig.
— Svo að eitthvað hefur k
fyrir? I þessum friðsæla reit-
Hann hló og bætti við: , þV[,
— Bágt á ég með að trúa ^
Hér gerist aldrei neitt. Þ ia
ekki einmitt sffellt að ^fl
undan atburðaleysinu
Monicq. ti'
Hann beindi sfðustu orð ^
systur sinnar sem hafði *<or,j.| að
á svalirnar og mvndaði sig
setjast niður skammt ffa að
David hafði á tilfinningun" ^
hún væri komin til þess e' fj á
fvlgjast með þvf sem þein>
milli. Hann lækkaði róminn- ^f
— Gæti ég ekki talað vl jn'n?
undir fjögur augu eftir ma ,fi
- Við erum alltof alvafW*,#
David. F.n auðvitað se*0 (jð
talað saman. Ég hef Þ6 ek ingiii»
yður svar við öllum spurn
vðar? eaf oí
— Nú eru fleiri spurning
sumar annars eðlis.
— Um annað fólk?
— Nei um sama fólkið. 0ne
— Madeleine Herault, »
og föður vðar.
— Já, svaraði David.