Morgunblaðið - 10.04.1976, Side 33

Morgunblaðið - 10.04.1976, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. APRIL 1976 33 LVelv/xkaimdi ^e'vakandi svarar i sima 10-100 ^dag ^ 1 trá mánudegi til föstu- % Eldborgí Hnappadalssýslu e,ur Gautur Kristjánsson skrif- ar: Sigurjón Sigbjörnsson, Mýra- 'J'aður, Lindarhvammi 7, skrifar í Ualk Velvakanda hinn 31. f.m. undir fyrirsögninni „Eldborg ekki á Mýrum“. Tilefnið er spurn- 'ngakeppni milli Reykjanesskaga °g Suðurlands í Sjónvarpinu 27. sm. Sigurjón segir orðrétt: „Svar- lð’ sem dæmt var rétt, hljóðaði sv°: „Eldborg á Mýrum." Eg vil leyfa mér að leiðrétta Parna óþarfa misskilning. Ég er að sjálfsögðu sammála Sigurjóni, að umrædd Eldborg sé ekki á ™ýrum. Umrætt svar var svar sunnlendinga. Svar okkar Reyk- uesinga var: „Eldborg i Hnappa- éalssýslu." Þá vil ég taka undir með Sigur- J°ni, að orsakar slaðfræðivillunn- ar sé m.a. að leita í kennslu- uók (um) i mennta- og gagn- fr*öaskólum. Og þar koma leiðindin. I Landafræði Guð- uiundar heitins Þorlákssonar var eldstöðin nefnd „á Mýrum.“ Villan er tekin óbreytt upp 1 báðar útgáfu Landafræði Gylfa Más Guðbergssonar, og þar uieira að segja undir mynd. I Jarðfræðisögu bergs og lands eft- lr Þorleif Einarsson er vill- an bæði undir mynd og í töflu, °8 i Jarðfræði Þorleifs Ein- arssonar, styttri útg., er villan tvíendurtekin. I nýj- ustu útgáfu Jarðfræöi Þorleifs er villan hins vegar leiðrétt, en nú fer höf. að mínum dómi úr ösk- unni í eldinn, því að bæði i töflu °g undir mynd stendur nú Eld- óorg I Hnappadal. Þó að örli á sams konar misskilningi hjá Mýramanni, vona ég, að hann sé sammála mér um það, að Eldborg sé líklega enn fjær Hnappadal en Mýrum. Hið rétta er , að eldstöðin er i Hnappadalssýslu hinni fornu. % Kvikmyndahús fyrir biblíumyndir ^ri Guðmundsson á Reynimel 68 skrifar: Nýlega fór fram hér á landi söfnun til stofnunar hlutafélags iil kaupa á flugvélum úr þrotabúi ^ir Viking. Á ótrúlega stuttum iima tókst að safna nægu fé til að iakmarki félagsins yrði náð en upphæðin sem um var að ræða var upp á tugi milljóna króna. Sú hugsum hefur komið til mín hvort vilji væri fyrir hendi að safna ái'ka mikilli upphæð til að kaupa eða byggja kvikmyndahús sem VeT ^8 Ski,! þór viljið viía meira. yöu 8e*ur verið að ég gæti komið Hvað — en kannski ekki. Við e hað’ vid skulum sjá til. oR birUln.talad saman eins lengi velk VIÖið- Hg yður er meira en barf vt? að. vera hér 1 n6U' Eg '' varla að taka það fram. Það - var ekki ætlun mín. __<ee barði laust f horðið. Dav-rf *a shiPu krefst ég þess! honuJ, reyn,ii að skvra út fyrir neh, að hann befði ekki tekið með sér Það eru engin vandræði með ákveðiðSta °g rakahöld- Þá er Það ZT ieit * átiina til Pauls sem losaa r,r. nedan verönd og hafði D»vidS1h'oæð' Við byssu og hund' vseri að samræðum þeirra þvi«„ a ‘ð’ Þegar Marcel sagði PV|ngaðri röddu: bvort^A að vel,a fyrir mér slúðurv ^ hafið heyrt einhverjar mér , #sur' er að velta fyrir tvo np ,V°rt hðr hafið la8* saman Þér har a°' Að sumu leyti vona ég að ea *ðagertÞað' Eg Þarf einnig kannf^ yður frá dá>ltlu og an”ski er stundin komin. eingöngu hefði til sýninga kristi- legar kvikmyndir þ.e.a.s. kvik- myndir sem flyttu boðskap Bibl- íunnar. Mér er kunnugt um að mikið er til af slíkum myndum og sumar frábærlega góðar til dæmis myndin The Hiding Place sem var frumsýnd í september i fyrra og hefur hlotið mjög góða dóma. Ég trúi ekki öðru en að það séu fleiri en ég sem finnst meir en nóg um allt klámið og ofbeldið sem kvikmyndahús í Reykjavík eru yfirfull af þar sem flestar myndir hafa upp á annaðhvort eða hvort tveggja að bjóða, þess vegna er það einlæg ósk mín og von að upp mætti rísa eitt slíkt hús sem yrði í þjónustu Guðs. Ég bið alla kristna forystumenn þjóðarinnar að hugleiða þetta mál vandlega og bera það fram fyrir Guð i bæn. Eg er sjálfur þess fullviss að þessi hugsun hefur komið til min frá algóðum almátt- ugum Guði, og er til þess fallin að gera nafn hins krossfesta og upp- risna Krists dýrlegt, svo að fleir- um megi verða ljóst að við verð- um hólpin fyrir trúna á hann og hann einan og að blóð hans hreinsaross af allri synd. 0 „Prinsarnir“ skulu fyrstir Kona kom að máli við Velvak- anda og var örg í skapi. „Ég fæ ekki betur séð en við séum að berjast við eintómar vindmillur,” hóf hún mál sitt. „Það er engu líkara að allt sem við segjum fari inn um annað eyrað á karlmönn- unum og út um hitt. Það er eins og þeim ætli aldrei að skiljast, að konur eru engir annars flokks þjóðfélagsþegnar, sem beri sjálf- krafa að setja skör lægra en karl- manninn. Prinsarnir skulu áfram vera prinsar og erfa ríkið.” „Tilefni þess að ég er hér kom- in,“ sagði hún, „er kannski ekki mikilvægt, en það snerti mig illa. Svo er mál með vexti að ég var nýlega í kvennasamsæti. Meðal þess, sem þar var rætt um, vár kvennaárið og hvort nokkur sýni- legur árangur hefði orðið af bar- áttunni þá.“ 0 Látnar þoka um set „Tvær konur i hópnum höfðu þá sögu .að segja, að þær hefðu týnt sjúkrasamlagsskirteini sinu og orðið að fá það endurnýjað. Dætur voru frumburður beggja, en síðan höfðu þær eignast syni, önnur tvo. Þeg ar þær fengu nýja skirteinið hafði nafnaröð barn- anna á þeim verið breytt, þannig að synirnir voru þar fyrst taldir en dæturnar siðan, þótt þær væru eldri. Þetta finnst mér alveg frá- leitt, en eins og ég áðan sagði, prinsarnir skulu fyrstir. Þér finnst þetta kannski litil- fjörlegt, og það er það ef til vill — en það er eins og aldrei sé hægt að losna við þessa úreltu tilhneig- ingu að láta kvenfólkið alltaf þoka um set sé karlpeningur ein- hvers staðar nálægur. Og fyrr en sá hugsunarháttur hefur verið upprættur nær kvenfólkið aldrei jafnrétti við karlmenn." . HÖGNI HREKKVÍSI Baðstu ekki sendilinn?! — Sendilinn, — við höfum ekki sendil, maður! og skemmtilegt verkefni. Þaö útheimtir ríkt hugmyndaflug og hagleik. Þaó er okkur sér- stök ánægja aö leiðbeina fólki í þessum efn- um. Viö komum á staöinn, raeðum hugmynd- ir beggja aöila, gerum áætlanir og siöan föst verötilboði A þenrian hátt veit viöskiptavinur. inn hver kostnaöurinn er og getur hagað fjár- hagsóætlun sinni samkvæmf þvf. Ef þér þarfnist ráölej aðstoöar, veitum viö allar upplýsingar. lir innrötting pel wssama^ F 1 ’ 1 & Lm> - p ^ I i !tt”t '«r iT’ WpB&aMgj ■ ■' ■ ■ EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.