Morgunblaðið - 29.05.1976, Síða 5

Morgunblaðið - 29.05.1976, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. MAl 1976 5 fyrir að hafa getað séð af Gunnari Eyjólfssyni þessar fimm vikur. Sagði Jónas að áhorfendur hefðu greinilega kunnað að meta frammistöðu leikaranna og í lokin hefði allur salurinn staðið upp eftir langvinnt lófatak. Uppselt var (700 manns) og staðið með- fram veggjum. I hátfðinni tóku þátt leikflokkar áhugamannaleik- húsa víðs vegar að úr heiminum. Sögðu þeir félagar að íslenzka verkið hefði greinilega vakið mesta athygli. Hér fer á eftir brot úr umsögn um sýninguna sem birtist í Irish Times f 'fyrradag: „Leikritið er mjög fyndið, — á óvenjulegan hátt . . . Samtölin voru drephlægileg . . . Þetta er landverndunarleikrit með ís- ienzkum boðskap, — og beinist ekki sérstaklega að Bretum —, en um leið ástarsaga . . . Sviðsmynd- in var kraftaverk birtu og friðar, dýrleg piparsveinsóreiða og fegurð . . . Við síðasta framkallið risu áhorfendur úr sætum og fögnuðu. Ég efast um að hr. Arna- son hafi hlotið betri viðtökur á heimavelli sfnum f Reykjavík . . . Ef þetta leikrit er fáanlegt fyrir leikhús okkar mun. það áður en langt um liður vera á fjölunum um gjörvalla eyjuna. Það er, — ef þið skiljið hvað ég á við —, „írskt“ leikrit". ur, og sagði Gunnar Eyjólfsson, sem lék aðalhlutverkið, Kormák vitavörð, er þeir Jónas Árnason, Gunnar og Arni Ibsen, sem lék njósnarann Pál Danfel, spjölluðu við blaðamenn f gær, að hann myndt hreinlega ekki eftir öðru eins framkalli og leikararnir f Skjaldhömrum fengu f Dundalk. Ira, Abbeyleikhúsinu. Það var forstöðumaður hátfðarinnar, sem telst með mestu leikhúshátfðum f heimi, Brendan Smith, sem ósk- aði eftir þessu, en gamall kunn- ingi fslenzkra leikhúsgesta, Thomas MacAnna, þjóðleikhús- stjóri f Abbeyleikhúsinu, hafði milligöngu um málið. Þá hafa Að mörguerað er Brunar og slys eru of tíóir vióburóir í okkar þjóófélagi. Þegar óhapp skeóur er hverjum manni nauósyn, aó hafa sýnt þá fyrirhyggju, aó fjárhagslegu öryggi sé bongió. Hagsmunir fyrirtœkja og einstaklinga eru þeir sömu ........... ... .... i i ii . i . 1.1.i % SJÓVÁ SJÓVÁ tryggt er vel tryggt SUÐURLANDSBRAUT 4 — SÍMI 83500 Skagfirska söng- sveitin í Keflavík SKAGFIRSKA söngsveitin held- ur aðra tónleika sfna á þessu vori f Félagsbíó f Keflavfk f dag kl. 17. Kórinn söng f Austurbæjarbfói sl. laugardag við húsfylli og ágætar undirtektir. Einsöngvarar með Skagfirsku söngsveitinni eru Hjálmtýr Hjálmtýsson, Snæbjörg Snæbjarnardóttir og Þorbergur Jósefsson. Söngstjóri er Snæ- björg Snæbjarnardóttir og pfanó- leikari Ólafur Vignir Albertsson. Skjaldhamrar á leik- húshátí ðina í Dublin? 0 Gunnar Eyjólfsson og Jónfna Ólafsdóttir f hlutverkum sfnum f sýningunni f Dundalk. aðilar hjá brezka sjónvarpinu sýnt mikinn áhuga á að fá Skjald- hamra til kvikmyndunar. Skjaldhamrar, sem f enskri þýð- ingu Alan Bouchers nefnast „Shield Head“, voru fyrir sýning- una í Dundalk æfðir í fjórar vikur í London áður en farið var til trlands og smiðshöggið lagt á sýn- inguna þar sfðustu vikuna. Það var Jónína Ólafsdóttir, leikkona, sem skipulagði æfingarnar i London og sá um að fá leikstjóra og enska leikara í hlutverk. „Og það var býsna mikið átak að ná saman þessu liði bæði hér og f Englandi," sagði Jónas. Jónina fór með hitt aðalhlut- verk leiksins, Katrfnu Stanton, leftenant, Stone majór lék Jestyn Phillips, corporál Claxton lék Graham Swanell og Birnu, systur Kormáks, lék Ingibjörg Ásgeirs- dóttir, islenzk leikkona sem einnig er búsett i Englandi. Leik- stjóri var Anthony Matheson, en leikmyndin eftir Steinþór Sigurðsson, sem kom gagngert til Irlands til að stjórna gerð hennar. Höfðu þeir félagar orð á því að leikmynd Steinþórs hefði vakið sérstaka hrifningu leikhúsgesta í Dundalk. Um leikhljóð sá Rodney M. Bennett, en notaðir voru effektar þeir sem beitt var við sýninguna f Iðnó. Smávægilegar breytingar voru gerðar á verkinu, og milli atriða var fluttur „Rímna- dans“ Jóns Leifs í stað strfðslag- anna í Iðnó-sýningunni. Vildi Jónas Árnason koma á framfæri þökkum til L.R. fyrir að hafa „lánað" Steinþór og leik- myndateikningar hans, og hljóð- effekta Guðmundar Guðmunds- sonar, svo og til Þjóðleikhússins Sýningin í Dundalk fékk beztu viðtökur • SKJALDHAMRAR, leikrit Jónasar Árnasonar, sem Leikfé- lag Reykjavfkur hefur sýnt f vet- ur við mikla aðsókn, var s.l. sunnudag sýnt sem lokaatriði á alþjóðlegu „Mafhátfðinni“, sem svo er nefnd, f borginni Dundalk á Irlandi. Leikritið, sem eins og kunnugt er hefur hernám tslands f sfðari heimsstyrjöldinni að bak- grunni, fékk hinar beztu viðtök- „Það er alveg Ijóst að Eng- lendingar og trar eru alveg ein- staklega hrifnir af þessu verki," sagði Gunnar. Það kom fram hjá þeim félögum að nú standa vonir til þess að sú sýning á Skjald- hömrum sem sett var upp f Dundalk verði opnunaratriði hinnar árlegu leikhúshátfðar f Dublin, sem haldin verður f haust, og þá sýnt f þjóðleikhúsi • Arni Ibsen, Jónas Arnason og uunnar tyjoitsson spjaua viu blaðamenn f gær. (Ljósm. Mbl.: RAX). Sumarblóm Plöntusalan er byrjuð. Gróðrastöðin Birkihtíð, Nýbýlavegi 7, Kópavogi. Citroen DS — Super árg. '74 til sölu. Litur: Blár (Medalic) Ekinn aðeins 36 þús. km. Upplýsingar i síma 41855. ^■■■^■■^■■■■^■■■■■MM^^KM^H^ Einstaklingsíbúð til sölu í Austurborginni, mjög snotur, öll ný uppgerð. Laus strax. Nánari uppl. í síma 82881.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.