Morgunblaðið - 05.08.1976, Side 1

Morgunblaðið - 05.08.1976, Side 1
28 SÍÐUR 169. tbl. 6:i. árg. FIMMTUDAíiL R 5. AGÍJST 1976 Prentsmiöja Morgunblaðsins. Flóttamaöur í Tel Al-Zaatar veifar særöum félaga sínum, sem er aö leggja af stað frá búðunum í gær. Kiev fullkomnari \1gvél en ætlað var — segja hernaðarsérfræðingar NATO Brilssel — 4. ágúst — Reuter. KIEV, hið nýja og fullkomna herskip Sovétmanna, er langt- um háþróaðri vfgvél en hernað- arsérfræðingar . Atlantshafs- handalagsins töldu í fyrstu, að þvf er greint var frá f aðalstiiðv- um bandalagsins f dag. Skipið er búið fullkomnum vopnum, sem hægt er að beita gegn kaf- bátum, venjulegum herskipum og flugvélum. Að minnsta kost tvær gerðir eldflauga eru un borð í skipinu, auk tundur skeyta og annarra skotvopna sem stjórnað er með rafeindii útbúnaði, og sérstakleg; eru ætluð til að beita gegi flugvélum. Þá cru un borð f skipinu mjög full komnar þyrlur, , sem gegn hernaði. Það vop'ú, sem hefu þó vakið mesta athygli hernad Hór art ofan rr hlökkulrlpa. öturt hlóöi frá sárum, scm hún hlaul h«‘uar þHdökkur lö>»- reglumaóur harói hana meó táragasla'ki I Sowelo f jjær. (Sjá nánar á hls 13). arsérfræðinga NATO er orr- ustuþota af gerðinni Yak-36, en lendingarútbúnaður þotunnar er fullkomnari en áður hefur þekkzt og krefst ekki sérstakra tækja um borð f móðurskipinu. Kiev sigldi inn á Miðjarðar- haf um Hellusund í síðasta mánuði, og hefur Atlantshafs- bandalagið fylgzt með skipinu síðan. Það er nú á siglingu við vesturströnd frlands. Alþjóð- legur samningur, sem gerður var árið 1936, kveður á um bann við siglingum flugvéla- móðurskipa um Sæviðarsund og Hellusund. Stjórnvöld ým- Kramhald á hls. 16 Sínuimyiul Al* Vanfærar konur bíða læknisskoðunar f sérstakri heilsugæzlustöð, sem opnuð hefur verið f Seveso á Italíu vegna gaseitrunarinnar þar. var tekin þegar skipið sigldi um 54. vopnahlés- samningurinn — 243 fluttir frá Tel Al-Zaatar í gær Beirút — 4. ágúst — Reuter. BEIRÚT-útvarpið skýröi frá því í kvöld, aö samiö hafi veriö um nýtt vopnahlé, sem eifíi að hefjast á fimmtu- dagsmorgun, og taki þaö til landsins alls. Þaö veröur 54. vopnahléö, sem samið er um frá því aö horgarastvrjöldin hófst í Líhanon fyrir 16 mánuöum. Kiev er 40 þúsund lestir. Myndin Hellusund í sfðasta mánuði. Hjálparsveitir Rauðakrossins fluttu 243 særða menn úr Tel Al-Zaatar flóttamannabúðunum í Beirút í dag, og hafa þá 334 verið fluttir úr búðunum síðan flutn- ingarnir hófust í gær. Hlé hefur nú verið gert á flutningunum, en vonir standa til að þeir hefjist að nýju á föstudaginn. Fólkið hefur verið flutt í sjúkrahús í vesturhluta Beirút. en sá hluti borgarinnar er á valdi vinstri manna. Meðan flutningarnir frá Tel Al- Zaatar stóðu yfir í dag varð lftið lát á bardögum. Bifreiðar sóttu fólkið að knattspyrnuvelli. sem er rétt við búðirnar. og þegar síðasta bifreiðin var að leggja af stað þaðan, hæfði sprengja völlinn, en engan sakaði. Þá var skotið á bif- reið. sem m.a. flutti þrjú börn. en þar sluppu allir ómeiddir. Að sögn fulltrúa Rauða krossins hef- ur verið ákveðið að stöðva flutn- ingana í bili ef takast mætti að stilla þannig til friðar. að flutn- ingarnir geti farið fram óhindrað. S-AFRlKA — IaIi0 t*r a,> milli 20 OK 25 þúsund hlokkumenn hafi tekiA þátt I mikilli könku t Soweto f gær. Uönkumenn stefndu inn f Jóhannesarborg. að torRÍ. sem nefnl er f höfuðid á John Vorster. forsætisráðherra landsins. I.ÖKreKlan dreifðí mannfjöldanum meA skothrfd ok tárasasi. og herma freKnir. ad þrfr hafi látid Iffið. I Kærkviildi var kyrrt f hverfum hlökkumanna f nágrenni Jóhannes- arhorftar. en óeirdir voru miklar medan hjart var af def-i. Sjúkdómurinn í Pennsylvaníu: Ólíklegt að um in- flúenzu sé að ræða Ferðamönnum frá Pennsylvaníu bannað að koma til íslands TUTTUGU og einn maður hafði í gærkvöldi látizt af völdum hins óþekkta sjúkdóms, sem kominn er upp í Pennsylvaníu í Bandarfkjun- um og 120 manns liggja þungt haldnir á sjúkrahúsum. Ólafur Ólafsson landlæknir sagði Morgunblaðinu í gærkvöldi, að hann hefði í gærdag átt viðtal við yfirmann Alþjóða heilbrigðismðlastofnunarinnar í Genf og yfirmann veirurannsóknarstöðvar Alþjóða heilbrigðismálastofnun- arinnar f Atlanta í Bandarfkjunum um sjúkdóminn, en hann kom sem kunnugt er upp meðal fólks, sem sótt hafði þing fyrrverandi hermanna í Pennsylvaníufylki. Sagði landlæknir að það hefði komið fram í samtölum við þessa menn, að niðurstöður krufninga leiddu í ljós, að dánarmein er lungnabólga í flestum tilfellum, vefjabreytingar líkjast þeim er sjá má við veirusýkingu, sýkla- eða efnaeitranir. Orsökin er enn- Framhald á bls. 16 ..81 líflátinn fyrir uppreisnartilraun Khartoum — 4. ágúst — Reuter. 81 maður var Ifflátinn í Súdan f morgun fyrir þátttöku í uppreisnartil- rauninni gegn stjórn Nemeyri í síðasta mánuði. Aflakan fór fram í dagrenningu, en f dómsorði segir, að uppreisnarmennirnir hafi fengið hernaðarþjálfun í erlendu rfki áður en uppreisnartilraunin átti sér stað. Réttarhöld yfir þeim, sem líf- látnir voru í morgun, fóru fram í Khartoum og Umdurman. Réttar- höldum yfir þátttakendum í upp- reisnartilrauninni er ekki lokið. 210 eru fyrir rétti í Jabal Awlia, suður af Khartoum, og 22 annars staðar. Sagt var frá dómunum í Omdurman-útvarpinu í dag, og voru Al-Madhi, fyrrverandi for- sætisráðherra landsins, og Al- Hindi, fyrrverandi fjármálaráð- herra, þar sagðir hafa staðið fyrir uppreisnartilrauninni, en þeir hafa báðir verið útlægir frá Súd- an um nokkurra ára skeið. Ekki Framhald á bls. 16

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.