Morgunblaðið - 05.08.1976, Side 9
TJARNARBÓL
Mjög glæsileg 6 herb. ibúð ca.
135 ferm. Laus fljótlega. Verð
14 millj.
5 HERB.
KLEPPPSVEGUR
125 ferm. ibúð i sérlega góðu
ástandi á 5. hæð i lyftuhúsi. Útb.
8 millj.
SÉRHÆÐ SKAFTAHLÍÐ
5 herb. neðri hæð 150 ferm.
Skemmtilega teiknuð íbúð. Bíl-
skúr. Góður garður. Útb. 10
millj.
5 HERB. MEÐ BÍLSKÚR
Endaibúð við Álftamýri. Mikið
útsýni. Laus strax. Útb. 8 millj.
MÁVAHLÍÐ 5 HERB.
Efri hæð 1 52 ferm. Endurnýjuð
hitalögn. 2 falt verksm. gler.
Útb. 8 millj.
KÓPAVOGUR
5 herb. sérhæð í nýlegu 2 býlis-
húsi. Þvottaherbergi inn af eld-
húsi. Bílskúrsréttur. Útb. 8,5
millj.
SELVOGSGRUNN
5 herb. 130 ferm. efri hæð i
tvibýlishúsi. Útb. 9,5 millj.
HRAUNBÆR 5 HERB.
125 ferm. ibúð á 1. hæð. Litur
vel út. Útb. 6.5 millj
SAFAMÝRI
5 herb. endaibúð með vönduð-
um innréttingum. 2 svalir. Sér
hiti.
4RA HERB.
KLEPPSVEGUR
120 ferm. ibúð á 2. hæð i 3ja
hæða 9 ára fjölbýlishúsi. Þvotta-
hús inn af eldhúsi. Útb. 6,8
millj.
BOLLAGATA
4ra herb. 108 ferm. íbúð á mið-
hæð í steinhúsi. Útb. 6.5 millj.
ÁLFHEIMAR
4RA HERB.
108 ferm. íbúð á 2. hæð i fjöl-
býlishúsi. íbúðin lítur mjög vel
út. Allt teppalagt.
VESTURBÆR
Neðri hæð og kjallari í tvíbýlis-
húsi. Á hæðinni eru 2 stofur,
borðstofa, 3—4 svefnherb., eld-
hús, baðherbergi, stór forstofa,
anddyri og gestasnyrting.
Grunnflötur hæðar er ca 180
ferm. Parket. 2falt verksmiðju-
gler í gluggum. Baðherbergi
endurnýjað. Öll hæðin er i 1.
flokks ástandi. í kjallara eru 4
ibúðarherbergi, mikið af
geymslurými, snyrting o.fl. Loft-
hæð í kjallara er 2.55 m. Bílskúr
fylgir.
Vagn E.Jónsson
Málflutnings og innheimtu
skrifstofa — Fasteignasala
Atli Vajínsson
lögfræðingur
Suðurlandsbraut 18
(Hús Olíufélagsins h/f)
Simar:
84433
82110 I
17900Í^
Fasteignasalan
Túngötu 5
Róbert Árni Hreiðarsson, lögfr.
Jón E. Ragnarsson. hrl.
Til sölu
Fasteignir af öllum stærðum og
gerðum á Reykjavíkursvæðinu,
Akureyri, og viða út um land.
Höfum kaupendur
að 3ja herb. ibúðum i Heimum,
Vogum, Kleppsholti, og Laugar-
neshverfi.
Höfum kaupendur
að 2ja og 3ja herb. ibúðum i
gamla austur og vesturbænum.
Höfum kaupendur
að 4ra og 5 herb. ibúðum á
Stóragerðissvæðinu, Fossvogi
og Háaleitishverfi.
Höfum kaupendur
að 5 herb, sérhæðum í Hliðum,
Stóragerðissvæði, Háaleitis-
hverfi, Seltjarnarnesi og Kópa-
vogi.
Komið og kynnið yður eignir á
söluskrá.
Lögmenn annast alla samnings-
gerð.
17900 S
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. AGUST 1976
9
26600
ÁLFHÓLSVEGUR
3ja herb. ca. 80 fm. íbúð á 2.
hæð í nýlegu fjórbýlishúsi.
Þvottaherb. i íbúðinni. Verð.
6.8 —7.0 millj.
ÁLFTAHÓLAR
2ja herb. ibúð i háhýsi. Laus
næstu daga. Verð: 5.7 millj.
ASPARFELL
3ja herb. 87 fm. ibúð á 6. hæð í
háhýsi. Þvottaherb. á hæðinni.
Fullgerð góð ibúð.
AUSTURBRÚN
5 herb. 130 fm. ibúð á hæð i
þribýlishúsi. Sér hiti, sér inng.
Stór bílskúr fylgir. Góð íbúð.
Verð: 14.0 millj.
BLESUGRÓF
Lítið einbýlishús, 3ja herb. ca.
60 fm. Verð: 4.2 millj. Útb. 2.2
millj.
FÁLKAGATA
2ja herb. íbúð á 1. hæð i tvibýl-
ishúsi. Verð: um 4 millj.
GRETTISGATA
3ja herb. risíbúð i blokk. Laus nú
þegar. Verð: 4.5 millj. Útb. 3.2
millj.
HÁAGERÐI
3ja herb. kjallaraíbúð i þribýlis-
húsi. Verð: 6.0 millj.
HÁALEITISBRAUT
2ja herb. 63 fm. kjallaraibúð í
blokk. Verð: 5.5 millj. Útb. 4.0
millj.
HOFSVALLAGATA
2ja herb. ca 70 fm. samþykkt
kjallaraibúð i fjórbýlishúsi. Sér
hiti, sér inng. Tvöfalt verksmiðju-
gler. íbúð í mjög góðu ástandi.
Laus fljótlega.
HRINGBRAUT
2ja herb. 65 fm. ibúð á 3. hæð i
blokk. Veðbandalaus. Verð: 5.7
millj. Útb. 4.5 millj.
HRINGBRAUT HF.
3ja herb. 80 fm. ibúð á 1. hæð í
6 ára fjórbýlishúsi. Þvottaherb. í
ibúðinni. Getur losnað fljótlega.
Verð 7.7—8.0 millj.
ÍRABAKKI
3ja herb. 85 fm. ibúð á 3. hæð i
blokk. Tvennar svalir. Verð:
7.0—7.5 millj. Útb. 5.0 millj.
KLAPPARSTÍGUR
2ja herb. ca 60 fm. íbúð á efstu
hæð i fjölbýlishúsi. Verð: 4.4
millj. Útb. 2.4 millj.
KLAPPARSTÍGUR
5 herb. íbúð á 1. hæð í tvibýlis-
húsi. Sér hiti. Verð 9.0 millj.
Laus strax.
KRÍUHÓLAR
2ja herb. íbúð á 3. hæð í háhýsi.
Verð: 5.0 millj. Útb. 3.5 millj.
LAUGARNESVEGUR
3ja herb. ca 87 fm. íbúð á 2.
hæð í blokk. Suður svalir. Góð
íbúð. Verð: 7.5 millj. Útb. 5.4
millj.
NÝBÝLAVEGUR
2ja herb. ca 60 fm. ibúð á 1.
hæð i steinhúsi. Bilskúr fylgir.
Verð: 6.2 millj.
SUÐURVANGUR
3ja herb. 96 fm. ibúð á 3. hæð
(efstu) i blokk. Þvottaherb. og
búr í ibúðinni. Fullgerð sameign.
Verð: 8.0 millj.
VESTURBERG
4ra herb. 110 fm. ibúð á jarð-
hæð í blokk. Verð: 8.5 millj.
Útb. 6.5 millj.
ÆSUFELL
4ra herb. rúmlega 100 fm. íbúð
á 6. hæð i háhýsi. íbúðin er
samliggjandi stofur 3 svefn-
herb., sjónvarpskrókur, eldhús
og bað. Suður svalir. Útsýni til
norðurs og suðurs. Bilskúr fylgir.
Óvenju mikil fullgerð sameign
fylgir, en þar er t.d. frystiklefi,
barnagæzluibúð o.fl.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
sími 26600
Ragnar Tómasson, lögmaður.
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
I JWoreunblB&iÖ
SIMIMER 24300
Til sölu og sýnis
Við Þórsgötu
góð 3ja herb. íbúð um 80 fm á
2. hæð. Sérhitaveita.
EINBÝLISHÚS
hæð 80 fm og ris og kjallari
undir hluta alls 4ra herb. ibúð á
ræktaðri og girtri i Kópavogs-
kaupstað vesturbæ. Gæti losnað
strax. Útborgun 4,5 — 5 milljón-
ir.
3JA HERB. ÍBÚÐIR
við Barónsstíg, Blöndu-
hlíð, Hofteig, Hraunbæ,
Krummahóla, Langholts-
veg, Mjóuhlíð, Tjarnar-
stíg, Tjarnarból, og ný-
legar ibúðir við Vestur-
berg. Lægsta útborgun
2,8 milljónir.
í HEIMAHVERFI
2ja og 4ra herb. íbúðir. Sumar
sér.
5 HERB. ÍBÚÐIR
i austurborginni. Sumar sér.
2JA HERB. ÍBÚÐIR
við Álfheima, Hjallaveg, Kópa-
vogsbraut, Langholtsveg og
Njálsgötu, laus ibúð. Lægsta út-
borgun 2 milljónir.
HÚSEIGNIR
af mörgum stærðum. Omfl.
\vja íasteipaxalan
Laugaveg 1 2
Simi 24300
I .oui «.múti .iihIsnuii. hrl .
Mauiuis I'oi .mimsmiii framkv sij
ulun skrifstofutfma lXölli.
26200
FLSTEICNASALM
MORGllBUHSHÍJSim
Óskar Kristjánsson
M ALFLl T\ I \GSSKR IFSTOFA
Guúmundur Pétursson
Axel Einarsson
hæstaréttarlögmenn
HUSEIGNIN
2837
Álfheimar
2ja herb. endaibúð á 5. hæð ca.
70 — 75 fm. Útborgum 4 millj.
Dyngjuvegur
3ja herb. kjallaraibúð ca. 90 fm.
Útborgun ca. 4 míllj.
Langahlið
3ja herb. ibúð á 3. hæð. Her-
bergi I risi og i kjallara fylgja ca.
1 10 fm. Útborgun um 6 millj.
Leifsgata
2ja herb. 60 fm. ibúð. Nýleg
teppi. Útborgun ca. 3.6 millj.
Stóragerði
2ja herb. ibúð á jarðhæð. Ca. 45
fm. Verð 5 millj.
Bogahlíð
91 fm. 4ra herb. ibúð á 2. hæð.
Herbergi í kjallara. Útborgin 7.5
millj.
Eskihlíð
4ra herb. 110 fm. ibúð á 4.
hæð. Verð 8.9 millj.
Kleppsvegur
4ra herb. íbúð ca. 90 fm. Út-
borgun ca. 6 millj.
Laugarnesvegur
120 fm. 5 herb. íbúð. 3 svefn-
herbergi, 2 samliggjandi stofur.
Sjafnargata
íbúð á 1. hæð. Sérinngangur.
Hentugt skrifstofuhúsnæði. Út-
borgun 7—8 millj.
Húseignin
fasteignasala,
Laugavegi 24, 4. hæð
Pétur Gunnlaugsson
lögfræðingur s. 28370.
28240.
2 7711
RAÐHÚSÁ
SELTJARNARNESI
Höfum til sölu tvö samliggjandi
raðhús við Vesturströnd, Sel-
tjarnarnesi. Húsin afhendast 1 5.
okt. n.k. uppsteypt m. frágengnu
þaki, pússuð að utan, glerjuð og
með útihurðum. Heildargrunn-
flötur hvors húss er 200 fm auk
34 fm bilskúrs. Teikn. og allar
upplýsingar á skrifstofunni,
EINBÝLISHÚS Á
SELTJARNARNESI
1 30 ferm. einbýlishús á tveimur
hæðum. Húsið er m.a. 7 herb.
o.fl. 34 ferm. bílskúr. Útb. 6,5
millj. Gæti losnað strax.
VIÐ KLEPPSVEG
4 — 5 herb. vönduð íbúð á 3.
hæð (efstu). Gott skáparými. Út-
sýni. Útb. 7,5 millj.
VIÐ ÁLFASKEIÐ
4ra herb. ibúð á 4. hæð. Vand-
aðar innréttingar. Utb. 5,5
millj.
VIÐ DYNGJUVEG
4ra herb. 100 fm. góð kjallara-
ibúð. Sér inng. Útb. 4.8
millj.
VIÐ LJÓSHEIMA
4ra herb. vönduð íbúð á 6. hæð.
Vandaðar innréttingar. Gott
skáparými Útb. 7 millj.
í SMÍÐUM
í KÓPAVOGI
Höfum til sölu eina 3ja herb.
íbúð m. bílskúr í fjórbýlishúsi i
Kópavogi. íbúðin afhendist fok-
held í okt. Húsið verður pússað
að utan og glerjað. Beðið eftir kr.
2,3 millj. Veðdeildarláni, kr.
600 þús. lánaðar til 6 ára.
Teikn. og allar uppl. á skrifstof-
unni.
VIÐ LJÓSVALLAGÖTU
4ra herb. íbúð á 3. hæð. Útb.
5 millj.
VIÐ ÖLDUGÖTU
3ja herb. góð íbúð á 2. hæð. Ný
teppi á stofum og holi Utb. 5
millj.
FURUGRUND
í KÓPAVOGI
3ja herb. ibúð á 2. hæð. Nú
þegar tilb. undir tréverk og máln-
ingu. Herb. i kjallara fylgir.
Útb. 5 millj.
Við Vallartröð, Kópavogi
2ja herb. snotur ibúð í kjallara.
Sér inng. Útb. 3,5 millj.
Við Álfaskeið
2ja herb. rúmgóð ibúð á jarð-
hæð. Bilskúrssökklar fylgja.
(búðin er laus nú þegar. Utb.
3,8—4 millj.
EINSTAKLINGSÍBÚÐ
VIÐ SKARPHÉÐINS-
GÖTU
Höfum til sölu einstaklingsibúð i
kjallara við Skarphéðinsgötu.
Sér inng. Útb. 2,5 millj.
VIÐ BÁRUGÖTU
2ja herb. 70 fm góð kjallara-
íbúð. Sér inng. og sér hiti. Laus
strax. Útb. 3—3,5 millj.
EiGRRmiÐLuran
VONARSTRÆTI 12
simi 27711
SöhistjOri; Swerrir Kristinsson
EIGINIASALAIM
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
EINSTAKLINGSfBÚÐ
við Hverfisgötu. Sér inng. sér
hiti.
2JA HERBERGJA
íbúð á jarðhæð við Kársnes-
braut. íbúðin er um 70 ferm. og
skiptist i stofu, svefnherb. rúm-
gott eldhús m/borðkrók.
3JA HERBERGJA
risíbúð við Hraunteig. íbúðin er i
góðu standi. Ræktuð lóð, suður-
svalir.
3JA HERBERGJA
mjög góð íbúð við Mariubakka.
íbúðin skiptist i stofu, 2 svefn-
herb. eldhús, bað og þvottaherb.
Öll sameign frágengin.
4RA HERBERGJA
rúmgóð ibúð á 3. hæð við Bar-
ónstig. íbúðinni fylgir óinnréttað
ris, sem hægt er að innrétta 3
rúmgóð herbergi, og snyrtiherb
Þvottaherb. i kjallara, stigar
teppalagðir.
6 HERBERGJA
við Efstasund. Á 1. hæð eru 4
herb. og geymsla, en á 2. hæð
eru stofur, herb. eldhús og bað.
Allar innréttingar nýjar.
EIGIMASALAN
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Halldórsson
sími 1 9540 og 19191
Ingólfsstræti 8
LAUFAS
FASTEIGNASALA
L/EKJARGATA 6B
.S:15610&25556
26600
NÝ
SÖLUSKRÁ
ER
KOMIN ÚT.
KOMIÐ OG
FÁIÐ
EINTAK EÐA
HRINGIÐ
OG VIÐ
PÓSTSEND-
UM
YÐUR
SKRÁNA.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
stmi 26600
Ragnar Tómasson, lögmaður.
Hafnarfjörður
Til sölu steinhúsið nr. 35 við Suðurgötu. Húsið
er einnar hæðar verslunarhús um 90 fm. að
flatarmáli.
Árnl Gunnlaugsson. hrl.
Austurgötu 10,
Hafnarfirdi, simi 50764