Morgunblaðið - 05.08.1976, Side 18

Morgunblaðið - 05.08.1976, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5, ÁGUST 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stálhúsgagnagerð Steinars Jóhannssonar Laus staða Staða hjúkrunarfræðings eða Ijósmóður við heilsugæslustöðina í Ólafsvík er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist heilbrigð- is- og tryggingamálaráðuneytinu fyrir 1 september 1976 Heilbrigdis- og trygginga- má/aráðuneyt/d, 3. ágúst 19 76. Járnsmiður eða blikksmiður óskast Þarf að hafa góða kunnáttu í álsuðu. Umsóknir sendist Mbl merkt: „álsuða — 6340", fyrir laugardag n.k. Skólabryti (ráðskona) Laugaskóli Dalasýslu óskar að ráða skóla- bryta (ráðskonu) frá 1. september n k Umsóknir sendist Val Óskarssyni Lauga- skóla fyrir 1 5. ágúst Ungur reglusamur maður óskast til verksmiðjustarfa Tilboð sendist afgr Morgunblaðsins fyrir 8. þ m. merkt: Framtíð — 6153. Mótarstillingar Óskum eftir að ráða mann til starfa við mótorstillingar Upplýsingar hjá verkstjóra. Egi/I Vilhjálmsson h. f., Laugavegi 118, sími 22240. Bifvélavirkjar Viljum ráða bifvélavirkja og menn vana bifreiðaviðgerðum. Upplýsingar hjá verksjtóranum. Eg/ll Vi/hjá/msson h. f., Laugaveg/ 118, sími 22240. óskar eftir að ráða vanan trésmið sem fyrst Upplýsingar í símum 33590 og 351 10. Laust starf Starf eftirlitsmanns með vínveitingahús- um ! Reykjavík er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknarfrestur er til 3. september 1 976 Dóms- og kirkjumá/aráðuneytið, 3. ágúst 1976. Skrifstofustarf Útgáfufyrirtæki óskar að ráða kvenmann til vélritunar og almennra skrifstofustarfa. Einhver reynsla, góð vélritunar og ensku- kunnátta eru æskileg Þyrfti að geta byrjað eigi síðar en 1. sept. Sendið upplýsingar til afgreiðslu Morgun- blaðsins merktar: „Gott starf — 61 50." Járnsmiðir Óskum eftir að ráða rafsuðumenn og menn vana járnsmíði. Má/mtækni s. f. Vagnhöfða 29, sími 83045 og 83705. Atvinna í verksmiðju Viljum ráða duglegan mann til sérstarfa í Fóðurblöndunarstöð okkar í Sundahöfn. Allar uppl. hjá verkstjóra í Fóðurblöndun- arstöðinni, Sundahöfn (ekki í síma). Mjó/kurfé/ag Reykjavíkur. Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir skrifstofustúlku sem allra fyrst. Verslunarskóla eða hliðstæð menntun æskileg. Upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 116 Reykjavík. Rekstrartækni- fræðingur Veikstraums Sem lauk prófi frá dönskum tækniskóla á siðastliðnu vori, óskar eftir góðri atvinnu frá 1. sept. n.k. eða síðar. Frekari upplýsingar i síma 109 78 eftir kl. 7 næstu daga Framtíðarstarf Viljum ráða duglegan og áreiðanlegan mann til starfa í varahlutaverzlun. Ráðn- ing til stutts tíma kemur ekki til greina. Eiginhandarumsókn með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Atvinna — 6340". Matreiðslufólk Matsvein eða matráðskonu vantar að mötuneyti Kirkjubæjarskóla á Síðu, Kirkjubæjarklaustri skólaárið 1976 —1977. Umsóknum sem tilgreini menntun og fyrri störf skilist til Jóns Hjartarsonar skólastjóra Kirkjubæjar- klaustri fyrir 23. ágúst n.k. Laun sam- kvæmt samningi ASÍ og Menntamála- ráðuneytisins. Upplýsingar gefur skóla- stjóri, símar 99-7040. Yfirverkstjóri óskast Upplýsingar á skrifstofu Vöruflutninga- miðstöðvarinnar, Borgartúni 21, kl 1 4—1 6 í dag. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Forstaða leikskóla í Kópavogi Staða forstöðumanns í leikskóla, sem tekur til starfa í haust er laus til umsókn- ar. Upplýsingar um menntun og fyrri störf, sendist undirrituðum, fyrir 25. ágúst n.k., sem jafnframt veitir nánari upplýsingar á Félagsmálastofnuninni, Álfhólsvegi 32, sími 41570. Félagsmálastjórinn í Kópavogi. Húsgagna- framleiðsla Viljum ráða húsgagnasmið og mann helzt vanan verkstæðisvinnu. Stundvísi og reglusemi áskilin. Upplýsingar í sima 41 690. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðaugiýsingar húsnæöi í boöi Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem heiðruðu mig með heimsóknum, gjöfum og heillaóskaskeytum á áttræðisafmæli mínu 30. júlí s.l. Guð blessi ykkuröll. Magnús Guðmundsson fyrrverandi prófastur. Skemma í Reykjavík er til leigu stórt og gott lagerpláss, sem hægt er að leigja þeim ódýrt, sem þurfa verulega mikið húsnæði. Vinsamlegast sendið nafn og símanúmer og áætlaða fermetraþörf, á afgr. Mbl. merkt: „geymsla — 6337". Keflavík Til sölu stór húseign, með íbúðar- og verzlunarhúsnæði, ásamt verzlun í fullum rekstri. Selst í einu lagi eða hver hluti fyrir sig. Eigna og verðbréfasalan Hringbraut 90, sími 92-3222.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.