Morgunblaðið - 05.08.1976, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 05.08.1976, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAOUR 5. AC’.UST 1976 19 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Sv lyklaveski m keðju tapaðist föstud. Vinsaml. skilist á Lögreglust. Hverfisg. Fundarlaun. Maður vanur heyvinnuvélum óskast í sveit strax. Uppl. í s. 24661. Volvo 142 árg. '74 til sölu. Billinn er sjálfskiptur og mjög vel með farinn. Uppl. í síma 35123. Takið eftir 27 ára trésmiður óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir 12. 8. merkt: X.Y.Z. — 6500. Ung kona með barn óskar eftir að komast irin á heimili. Get tekið að mér heimilisstörf, og barnagæslu. Þeir sem áhuga hefðu, leggi nafn sitt og símanúmer inn á afgr. Mbl. merkt: Ráðskona — 6390. 1 8 ára piltur óskar eftir að komast á samn- ing hjá bifvélavirkja eða vél- virkja. Uppl. í sima 13906 eftir kl. 7 i kvöld. Tvítug stúlka óskar eftir að komast á samning hjá gullsmið. Hefur stúdentspróf. Uppl. i síma 2461 5 í dag milli kl. 1 —4. í tH sölu * I ... Verðlistinn auglýsir Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn, Laugarnesvegi 82, sérverzlun. Simi 31 330 Pils og blússur í stærðum 36—48. Gott verð. Dragtin, Klapparstig 37 Mold til sölu heimkeyrð í lóðir, einnig ýtu- vinna og jarðvegsskipti. Uppl. i simum 42001, 40199 og 75091. Frystivél til sölu. sambyggð 3/4 hp ein fasa 220 volt og tilheyrandi bún- aður fyrir og í frystiklefa. Hurð og karmur fyrir frysti og kæliklefa. Allt lítið notað. Sími 84624. Úrvals taða til sölu UddI. qefur Ingvar Siqurðs- son, Vellu, sími um Hvols- völl. Tvær vatnslitamyndir eftir Magnús Jónsson prófessor til sölu. Myndirnar eru frá Jerúsalem og Betlehem. Listhafendur leggi nafn og símanúmer á afgr. Mbl. merkt: Myndir 6 1 52. húsnæöi í boöi i ísafjörður Húseignin Sundstræti 28, ísafirði (3 ibúðir og bilskúr) er til sölu, laus frá 1. okt. n.k Uppl. í síma 83765 eða 38422 Reykjavík. Til leigu Björt og rúmgóð 116 fm íbúð við Blikahóla frá 20. ágúst. Fullgerð íbúð. Stórar svalir og gott útsýni. Tilboð merkt ,,G — 6339' sendist Mbl. einnig eru uppl. i s. 28405. Til sölu 4ra herb. risibúð i Hliðarhverfi Rvik. íbúðin er vel staðsett fyrir námsfólk í Sjómannaskólan- um, Kennaraskólanum, Hjúkrunarkvennaskólanum og Menntaskólanum við Hamrahlíð. Uppl. í síma 12331. Til sölu í Ólafsvík einbýlishús ca. 100 fm. ásamt kjallara og bílskúr. Nánari uppl. i sima 93-6280 eftir kl. 6 virka daga. Hreingerningar Teppahreinsun. Simi 321 18. Steypum bílastæði leggjum gangstéttir. Stand- setjum og girðum lóðir. Símar 74203 og 84439. Húsnæði óskast óska eftir 4ra herb. ibúð í Reykjavík eða nágrenni til tveggja ára. Reglusemi, góð umgengni, fyrirfram greiðsla ef óskað er. Uppl i sima 16179. Húsnæði óskast Tveggja herb. íbúð óskast til leigu nú þegar, helst í eldri hluta bæjarins. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 1 1 1 95. Föstud. 6/8 kl. 20 1. Þórsmörk, ódýr tjaldferð i hjarta Þórsmerkur. 2. Laxárgljúfur í Hreppum. Útivist, Lækjag. 6, simi 14606 Filadelfía Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Ræðumaður: Frímann Ásmundsson og frú, sem eru á förum frá landinu. SIMAR. 11798 og 19533. Föstudaqur 6. áqúst kl. 20.00 1. Þórsmörk 2. Landmannalaugar. 3. Hveravellir — Kerlinqar- fjöll. Laugardagur 7. ágúst kl. 08.00 Hreðavatn — Langavatnsdal- ur. Sumarleyfisferðir i ágúst: 10. —18. Lónsöræfi. 13. — 22. Þeyrstareykir — Slétta — Axarfjörður — My- vatn. 17. — 22. Langisjór — Sveinstindur — Álftavatns- krókur — Jökulheimar. 19. — 22. Aðalbláberjaferð í Vatnsfjörð. 26. — 29 Norður fyrir Hofs- jökul. Nánari upplýsingar og far- miðasala á skrifstofunni Ferðafélag íslands. Farfugladeild ^ Reykjavíkur Ferðir um helgina. FÖSTUDAGUR 6 —8 ágúst kl. 20 Surtshellir og Stefáns- hellir Hafið með ykkur góð Ijós. Verð kr 4.200.— LAUGARDAGUR 7—8 ágúst kl 9 Þórsmörk. Verð kr 3000 — Nánan upplýsingar á skrif- stofunni Laufásvegi 41 simi 24950 Farfuglar Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20 30 Almenn samkoma Deildar- stjórinn Brigader Óskar Jóns- son stjórnar og talar Allir velkomnir. radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar | Góður vörubíll til sölu Til sölu er Mercedes Benz 1418 1968. 8 tonn, með Miller sturtum og stálpalli m/skjólborðum Innfluttur árið 1972. Ek- inn um 300 þús. km., í góðu lagi. Markaðstrogið Einholti 8, sími 28590. húsnæöi óskast Húsnæði óskast Einhleyp stúlka óskar eftir íbúð sem allra fyrst. Nánari upplýsingar í síma 41866 | milli kl. 1 0 og 1 2 f.h. | Lokað vegna sumarleyfa frá 9. ágúst — 1 . september. Eyjólfur K. Sigurjónsson Löggiltur Endurskoðandi Flókagötu 65 sími 2 7900 Þvottavélasamstæða fyrir fjölbýlishús eða þvottahús óskast. Þarf ekki að vera sjálfvirk. Upplýsingar í síma 38533. Hússtjórnar- og Gagnfræðaskólinn á Blönduósi auglýsa Samstarf verður með skólunum í vetur Nemendur eiga kost á að taka samræmd- ar greinar í 9. og 10. bekk gagnfræða- skólans og heimilisfræði sem valgrein í I Hússtjórnarskólanum í stað lesgreina. Heimavist er fyrir stúlkur í Hússtjórnar- skólanum. Umsóknir berist sem fyrst Nánari upplýsingar gefur Aðalbjörg Ingvarsdóttir, sími 95-4239 t Dóttir min og móðir okkar KRISTÍN SIGURJÓNSDÓTTIR Bergstaðastræti 51 verður tarðsungin frá Fossvogskirkju föstudagmn 6 ágúst kl 1 30 t Jarðarför móður okkar, ÞÓRU S ÞÓRÐARDÓTTUR frá Litla Hrauni, fer fram frá Dómkirkjunm föstudagmn 6 ágúst kl 13 30 Ágústa Júlíusdóttir Bára Steingrímsdóttir Svavar Guðnason. Sigurður Magnússon, Ástríður Magnúsdóttir. t t Systir okkar. GUÐLAUG GUÐLAUGSDÓTTIR Laugaveg 28 D, lést i Landspítalanum þriðjudagmn 3 ágúst Sigurrós Guðlaugsdóttir Ingibjörg Guðlaugsdóttir Innilegar þakkir færum við öllum sem sýndu okkur samúð og vmarhug við andlát og útför EYJÓLFS BJARNASONAR Holtsgotu 22 Ytri-Njarðvik, Halldóra Hjartardóttir Gunnar Eyjólfsson Þórdis Jónsdóttir Gestur Eyjólfsson Anna Dóra Comb Valgerður Eyjólfsdóttir Sigrún Eyjólfsdóttir og barnabörn. úlf a r ask rey tlngar blomoucd Groðurhúsiö v/Sigtun sinru 36779,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.