Morgunblaðið - 05.08.1976, Side 26

Morgunblaðið - 05.08.1976, Side 26
26 MOIUH XBI.AKIÐ. FIMMTL'DAOLH 5. AOLST 1070 Víkingur - I KVÖLD for fram á Laugardals- vcllinum einn leikur í 1. deildar keppní Islandsmótsins í knatt- spyrnu. Flipast þar vió Víkiní>ur ofí KR. o" or loikur þossi mjöfí mikilva>j*ur fyrir Víkin«a, som vorrta art vinna hann til þoss art ftota ítort sór vonir um art vorrta áfram mort í baráttunni um ís- landsmoistaratitilinn. Önoitan- lojja oru Vikinj’ar .oinnij; sij;ur- stranj;loj;ri í leiknum, on KK- inj;ar oru hins vojjar til alls vísir, þannij; art rórturinn vorrtur öruj;j’- lej;a okki lóttur hjá Vfkinj;unum. KR í kvöld Fyrri loik lirtanna som fram fór 8. júni lauk moð sij;ri Víkinj;a 2— 1 oftir sponnandi leik. Þá fara fram tvoir leikir í Norð- urlandamóti unj;linj;a í kvöld, og hofjast þoir bártir kl. 19.00. í Kópavojp leika Svíþjóð oj; Dan- miirk oft á Akranosi loika Norej;ur oj; Finnland. Unj;linf;amótinu vorrtur svi) fram haldirt annart kvöld oj; leika þá Vestur- Dýzkaland oj; Svíþjórt í Hafnar- firrti kl. 19.00 oj; á sama tíma mætast lslondinj;ar oj; Norrtmonn á Lauj;ardalsvellinum. HENNING JENSEN TIL REAL MADRID DANSKI knattspyrnumarturinn llonninj’ Jonson hofur nú skrifart undir samninj; virt spánska knalt- spyrnulirtirt Roal Madrid nj; fókk hann í sinn hlut uin 2(i milljónir króna fvrir samninj;inn, auk þoss som árslaun hans vorrta svipurt uppha’rt mortan hann or hjá fölaj;- inu. Ilonninj; Jonson lök ártur mort þv/ka lirtinu Borussia Mnnchonj;ladhaoh oj; fökk þart lirt um 150 milljónir króna fvrir art láta Jonson af hondi. Jonson saj;rti, oftir art samninj;urinn var j;orrtur, art hann væri hinn ánæj;ð- asti vfir því art komast til Roal Madrid, okki sí/,t voj;na þoss art á Spáni þvrfti hann okki art jjreirta noma 20% af launum sínum f skatta, on í Vestur-Þýzkalandi hofrti hann orrtirt art j;reirta um 56%. Honninj; Jensen á að taka virt hlutverki Þjórtvorjans Notzors hjá Roal Madrid, og sjálfur soj;ist hann okki vora hra-ddur virt art sór takist þart okki. — Þart eina som ój; óttast or.,art kunnáttuloys- irt í spænsku vorrti mór fjötur um fót til art hyrja mort, saj;rti Jensen, Sorjjoi Nomtsanov í dýfinj;akoppni Olympíuloikanna Nemtsanov fékk land- vistarleyfitil1.ian.nk. PIFRRE írudeau. forsætisráðherra Kanada tjáði sig » gær tim rnálefm sové/ka dy f myamannsins Sergei Nerittsariov sem eins og kunnugt er haðst hæfis í Kanada sem pólitískur flóttarnaður skommu áður en Olyrn {/ítileiktinum lauk Sagði Trudeau, að ekki væn nerna eðlilegt að pilturmn fengi að vera í Kanada um smn. a rn « meðan fiann væn að átta sig á hlutuntiie Kartadiskur þegn getur pilturtnn hms vegar ekki orðið fyrr en á næsta ári þar sem hann er enn oktingtir aðeins T / ára en kanadísk Ing mæla’fynr urti að enginn geti ‘engið þar landvistarleyft sem ekki er Diðinn lograða þe 13ára íVlikið fjaðrafok heftir orðið út af akvo»ðtir» Ne«r tsanovs. að segja skil tð v»o Sovétríkrn fjg t í mest út af hmtiJit uiHj.i itltlri nans Logðu Sovét trenn mikla aher/lu á að piltinum yioi skdað id þeirra. c»g fengu m a jm.íiu lians til þess að hafa samband v»ð ími. i og freista þess að fá hann til að skipta um skoðun En dýfmga maðurinn sat við sinn keip og hefur að undanfornu dvalið á ókunnum st.að í nágrenm Montrealborgar. Trudeau sagðí að Nemtsanov myndi fá að vera í Kanada í það minnsta til 1 janúar 1977, en þá yrði mál hans tekið til endurskoðun <jr og kannað hvort hann felldi sig við að búa í landinu Þeir fjórir Rúmenar sem einmg báðust hælis í Kanada hafa líka fengið landvistar leyfi til 1 janúar 1977 Nemtsanov þótti einn efnilegasti dýfmgamaður Sovétríkjanna, en honum vegnaði ekki alltof vel í Olymptukeppninni Sagði pilturinn í viðtolum við fréttamenn, eftir að hann hafði tekið ákvorðun sína, að hann kviði því ekki að geta ekki æft íþrótt sína í Kanada Þvert á móti litist sér mjog vel á allar aðstæður þar, og hann hefði hug á því að byrja að æfa sig fljótlega Hins vegar vildi hann ekki tjá sig um hvort hann myndi hafa áhuga á því að fara á Olympíuleikana i Moskvu 1980 sem <eppandi Kanada Sveil GR, sem sigraði í sveitakeppninni I golfi. (Ljósm. Öskar). Ragnar og Björgvin í forystu eftir 18 holur í meistaraflokki Tveir kylfingar fóru holu í höggi í gær ÞLIR Ragnar Ölafsson úr GR og Björgvin Þorsteinsson frá Akureyri tóku strax forystu eft- ir að leiknar höfðu verirt 18 holur f tslandsmótinu I golfi í gær. Þart kom reyndar ekki svo á óvart, þvf vitað var að báðir þessir kylfingar myndu verða í efstu sætunum. Það telst hins vegar til meiri tfðinda, að tveir kylfingar unnu það afrek f gær að leika holu fhöggi, Atli Artal- steinsson frá Vestmannaeyjum og Gurtni Guðnason. A mánu- daginn lauk sveitakeppninni og bar sveit Golfklúbbs Reykja- víkur öruggan sigur úr býtum. Sveitakeppnin fór fram á þriðjudaginn og voru sex menn í hverri sveit, en árangur fjög- urra beztu taldi. Sveit GR kom inn á 305 höggum, en Keilir varð í öðru sæti á 319 höggum, GA varð svo í þriðja sæti á 320 höggum. Fjórir beztu í sveit GR voru þeir Ragnar Ólafsson (76), Óttar Ingvason (80), Sig- urður Hafsteinsson (77), og Einar Guðnason. sem lék bezt allra í sveitakeppninni á 72 höggum. Aðrir sem náðu góðu skori þá voru t.d. Sigurður Thoroddsen á 74 höggum, Björgvin Þorsteinsson á 75 höggum og Magnús Guðmunds- son sem lék á 72 höggum eins og Einar. Imeistaraflokkskeppninni fékk Ragnar Ólafsson bezta skorið í gær en hann lék á 73 höggum. Björgvin Þorsteinsson lék á 74 höggum, en aðrir á 80 höggum eða minna fyrsta dag keppninnar í meistaraflokki voru eftirtaldir: Sigurður Pétursson GR 76 Óskar Sæmundsson GR 77 Atli Aðalsteinsson GV 77 Sigurður Thoroddsen GK 78 Haraldur Júlíusson GV 80 Þorbjörn Kjærbo GS 80 Júlíus R. Júlíusson GK 80 Gfsli Hjartarson GA 80 Sigurður Hafsteinsson GR 80. Eins og áður sagði náðu Atli Aðalsteinsson og Guðni Guðna- son holu í höggi í gær. Notaði Atli 5-járn á 11. brautinni, en Guðni vann afrekið á 2. braut og notaði 6-járn. Golf er svo sannarlega íþrótt fyrir alla, enda eru þátttakend- ur 1 íslandsmótinu að þessu sinni á öllum aldri. Enginn þeirra hefur þó eins oft tekið þátt í íslandsmóti í golfi og Sigurjón Hallbjörnsson sem nú tekur í 30. skipti þátt í Islands- móti og hefur hann ekki misst^ eitt einasta mót úr frá því að hann byrjaði að keppa í Is- landsmóti. Hefur hann oft unn- ið til verðlauna í golfi og reynd- ar einnig í öðrum íþróttagrein- um. Veður til keppni f gær var nokkuð erfitt þar sem talsvert rok var og gerði það mörgum keppandanum gramt I geði. Keppnin heldur áfram i dag og verður einnig keppt í öðrum flokkum en meistaraflokki eins og í gær. Verður nánar sagt frá öðrum flokkum á morgun. Ragnar Olafsson og Björgvin Þorsteinsson slappa af vfir kaffibolla art keppninni lokinni f gær. (Ljósm. Frirtþjófur).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.