Morgunblaðið - 25.09.1976, Síða 2

Morgunblaðið - 25.09.1976, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1976 Sigurgeir f Eyjum tðk þessar myndir í vikunni þegar verið var að kanna væntanlega staðsetningu höggmyndar Einars Jónssonar, öldu aldanna, í Vestmannaeyjabæ, en fiskvinnslufyrirtækin f Eyjum gefa þá höggmynd bæjarbúum. A vinstri myndinni eru m.a. nokkrir forsvarsmenn frystihúsanna að kanna málið. Frá vinstri Stefán Runólfsson, Einar Sigurjónsson, llaraldur Gfslason og Einar Hannesson. Sjómannadeilan á Vestfjörðum: „Allt farið á verri veg eftir að fjölmiðlar tóku málið upp” segir formaður Alþýðusambands Vestfjarða ALI.T var við það sama f sjó- mannadeilunni á Vestfjörðum f gær, og engir Ifnubátar á sjó frek- ar en fyrri daginn. Nokkrir skut- togarar voru að landa á Vestfjörð- um f gær og ætluðu áhafnir þeirra að ræða um aðgerðir, en ekki hafði frótzt af þeim f gær- kvöldi. Guðmundur Guðmundsson for- maður Utvegsmannafélags Vest- fjarða sagði f samtali við Morgun- blaðið i gær, að hann gæti ekkert frekar sagt um þessa deilu, menn- irnir fengjust hreinlega ekki. Pétur Sigurðsson formaður Al- þýðusambands Vestfjarða sagði þegar Mbl.'ræddi við hann, að 25—30 Ifnubátar væru á öllum Vestfjörðum, en ekki nema hluti þeirra hafði verið hafinn róðra, ef MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi fréttatilkynning frá Samtökum gegn lokun mjólkur- búða í tilefni af kröfugöngu þeirri sem samtökin efna tii f dag: „Safnazt verður saman á plan- inu fyrir framan Mjólkursamsöl- una Laugavegi 162 kl. 1,30. Lagt verður af stað kl. 2 og gengið niður Laugaveginn upp Klappar- stfg, Skólavörðustfg, niður Frakkastfg, upp Njálsgötu og að Austurbæjarbfói. Þar verður Moskvuför borg- arstjóra bíður vegna anna BORGARSTJÓRN Moskvu bauð fyrir nokkru Birgi ísleifi Gunnarssyni borgarstjóra f opin- bera heimsókn tii Moskvu ásamt TOLLVERÐIR fundu á fimmtu- dag og miðvikudag 164 þriggja pela flöskur af áfengi, aðallega vodka, og 1800 vindlinga í m/s Dettifossi, þegar skipið lá í Reykjavfkurhöfn. Megnið af smyglvarningi þessum var falið f rennusteinum f lestarbotni. Reyndust eigendur vera tvcir há- setar og matsveinn á skipinu. allt hefði verið með felldu, þvi misjafnt væri hvenær bátarnir hæfu róðra á haustin. Pétur var spurður að því hvort aðgerðir myndu færast yfir i raðir sjómanna á togurunum og á neta- bátum. Hann sagði að um það væri ekkert hægt að segja. „Þetta mál hefur allt farið á verri veg, eftir að það var tekið upp í fjöl- miðlavélinni. Þegar það var tekið í fjölmiðlum fyrst. var samkomu- lag ekkí fjarri, en mér virðist ætla að vera verra að ná samkomulagi eftir að fjölmiðlar byrjuðu að fjalla um málið," sagði Pétur. haldinn innifundur með ræðu- höldum og söng.“ Þá hefur Morgunblaðinu borizt eftirfarandi frá stjórn og trúnað- armannaráði Starfsstúlkafélags- ins Sóknar: Stjórn og trúnaðarmannaráö Starfsstúlknafélagsins Sóknar lýsir yfir eindregnum stuðningi við baráttu Félags afgreiðslu- stúlkna í brauð- og mjólkurbúð- um — ASB — gegn lokun mjólk- urbúða. Mótmælir stjórn og trún- Framhald á bls. 14 fylgdarmönnum. 1 boði Moskvu- borgar er miðað við að heimsókn- in sé f október eða sfðar. Birgir ísleifur hefur tilkynnt sendiherra Sovétríkjanna að hann sjá sér ekki fært að þiggja boðið að sinni, en þegar blaðið leitaði upplýsinga hjá borgar- stjóra um málið í gær sagði hann: „Ástæðan er sú að ég treysti mér ekki til að þiggja þetta boð að sinni vegna anna.“ Þá fundu tollverðir smyglvarn- ing þann 16. þ.m. í m/s Lagar- fossi, þar sem skipið lá i Reykja- víkurhöfn. Var þar um að ræða 57 þriggja pela flöskur af vodka, 4000 vindlinga og 88 kg af niður- soðnu svínakjöti. Varningur þessi var falinn i frystilúgum á höfuð- þilfari í lest. Eigendur reyndust vera bryti á skipinu, háseti og viðvaningur. Kröfuganga í dag vegna m j ólkurbúðamálsins Reynt að smygla yfir 200 flöskum af áfengi Lögreglumenn felldu orðið „löglegur” úr A AFAR fjöimennum fundi f Lögreglufélagi Reykjavfkur á fimmtudaginn voru kjaramál til umræðu. Voru fundarmenn mjög óánægðir með kjör lögreglu- manna og úrskurð kjaranefndar á dögunum og var mörgum heitt f hamsi. Miklar umræður urðu um ályktun, sem stjórn félagsins bar upp, og var samþykkt að gera þá breytingu á tillögunni að fella niður orðið „löglegar" f setningu þar sem var hvatt til aðgerða sem að gagni mættu verða til leið- réttingar þeirri kjaraskerðingu sem lögreglumenn hafa orðið fyrir. Álvktunin er svohljóðandi: Almennur fundur í Lögreglu- félagi Reykjavlkur, haldinn á lög- reglustöðinni við Hverfisgötu þ. 23. sept. 1976 lýsir yfir fullum stuðningi við ályktun sameigin- legs fundar stjórnar samninga- nefndar Landssambands lög- reglumanna, þ. 20. júlí s.l. Fundurinn telur það mikið ábyrgðarleysi þegar kjaranefnd tók ekki til greina réttmætar kröf- ur samninganefndar L.L., sem studdar voru fullgildum rökum og hvergi mótmælt. Fundurinn hvetur samtök lögreglumanna svo og þá sjálfa hvar sem er á ályktun sinni landinu, að fylkja liði og efla sam- stöðu um hvers konar aðgerðir sem að gagni mættu verða til leið- réttingar á þeirri kjaraskerðingu sem lögreglumenn hafa orðið fyrir. Framhald á bls. 14 Smyglmálið lögmanninum óviðkomandi 1 MORGUNBLAÐINU í fyrra- dag var frá því skýrt, að kalla hefði átt hæstaréttarlögmann til yfirheyrslu vegna rann- sóknar á smygli litsjónvarps- tækja. Sveinn Björnsson, yfir- lögregluþjónn rannsóknarlög- reglunnar í Hafnarfirði, skýrði Morgunblaðinu frá því i gær- kvöldi, að lögmaðurinn hefði sannað lögmætan rétt sinn til litsjónvarpstækis þess er hann hefur undir höndum, þar eð það hefði fengið venjulega tollafgreiðslu og verið tilkynnt til innheimtudeildar sjón- varpsins með venjulegum hætti og væri smyglmál þetta honum því algerlega óviðkom- andi. C17) fc: Ctmtxtntarih dt h/andit, CrjtmgtS rtrum lsU*dit*rum, Jeatomt Sttf. ktnitnk, V.ptfiolí dtftnftri* de lsiandia, Apotr. Ctlumnit nonnnB. Isttndo. rnm, Ajawcí* Gudirtndi, fui ftutorit, & Amici tximii, Sptcimine Isltn- dit, Judicio Jt dtviftont vtctitum, Difcurfu dt Littrit Stmitit, Lagogrjpbi, fpiftelá Ttd Stepb, Stepbin. Htfttriogr. Ktg, Dtn,, SolHoqviit O* Concionibtt* Uartini Hammtri UUndici ipfo inttrprett, tr*H*tu dt Gronltndit (f ýliit, Obtit in ItUndtt Sentx,fed jvo dnnt mihi tdhuc non confttt. Not* íáejuiSyrobof. lnt*ifm prirnm hUniit b*Httl*r & tulter b*. iaii pttrtm ntaiat 0cn <9: sqtilam), Dtcem 1jti*fjlft»fm itt Str. rtgit. 3'n.JrrLfi‘un ífanai) fn/bwcuf , <d. foo/Ítr. ^ h fhnjfn/x Arngrfmur Jónsson lærði. Bók Amgríms lærða á bókaupp- boði Klausturhóla KLAUSTURIIÓLAR, listmuna- uppboð Guðmundar Axelsson- ar, munu hefja vetrarstarfið f dag, en þá verður bókauppboð f Tjarnarbúð kl. 14.00. Að vanda verða þar boðnar upp margar gamlar og fágætar bækur úr ýmsum áttum: ts- landssaga, rit fslenzkra höf- unda, Ijóð, æviminningar, ferðabækur, þjóðsagnir, lög- fræðirit, fornritaútgáfur og flokkur konunglegra tilskip- ana. Dýrmætasta ritið, sem boðið verður upp, er sennilega bók Arngrfms Jónssonar lærða: Specimen Islandiae historicum, et magna ex parte chorographicum, prentuð f Amsterdam 1643, en af öðrum einstökum bókum má m.a. nefna Lestrarbók handa alþýðu eftir Þórarin Böðvarsson, sem á sfnum tíma var lesin upp til agna, ljóðabækur eftir Bene- dikt Gröndal, Kristján Guð- laugsson, Hannes Hafstein, Bólu-Hjálmar, Stefán frá Hvfta- dal, Stein Steinarr, Jón Ólafs- son, sr. Jón Þorláksson og marga fleiri. Einnig má nefna Lexicon Björns Halldórssonar , I—II prentað f Kaupmanna- höfn 1814 og fágætar lögfræði- bækur s.s. Commentatio de jure Péturs Péturssonar, Járnsfða 1847 og þrjár Grágásarútgáfur, þar með útgáfan 1829, bæði bindin. Bókauppboð Klausturhóla hafa jafnan veriö fjölsótt og má búast við fjölmenni og fjörug- um þoðum í Tjarnarbúð á laug- ardaginn. jttM a jl tti jirti*'*

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.