Morgunblaðið - 25.09.1976, Side 6

Morgunblaðið - 25.09.1976, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1976 ÁRNAD HEIL.LA í dag verða gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Þóri Stephensen, Jenný Eyland og Reynir Þorleifsson bakari Heimili þeirra verður að i Búðargerði 4. 1 TOGARINN Bjarni Benedikts son kom til Reykjavíkurhafnar í gærmorgun úr veiðiför. Þá kom togarinn Engey úr veiði- för, hafði skamma viðdvöl og sigldi með aflann til sölu er- lendis. Þá kom franskt herskip í; kurteisisheimsókn og heitir þaði Rhone. Rússneskt rannsókna- skip kom og fór aftur i gær- morgun, með fárveikan mann úr áhöfninni en hann var með sprunginn botnlanga. Þá er Dettifoss farinn til útlanda og Kljáfoss farinn á ströndina. Um hádegisbilið í gær var Helgafell væntanlegt frá út- löndum. Rússneski togarinn sem kom frá Múrmansk á mánudaginn fór í gær áleiðis til Nýfundnalandsmiða. DAGANA 24.—30. september er kvöld- og helgarþjón- usta apótekanna I borginni sem hér segir: I Apóteki Austurbejar en auk þess er Lyfjabúð Breióholts opin til kl. 22.00 öll kvöld, nema sunnudag. — Slysavaróstofan i BORGARSPlTALANLÓI er opin allan sólarhringinn. Sími 81200. — I.æknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidög- ‘ um. en hægt er aó ná sambandi vió lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt it aó ná samhandi við lækni í sfma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en því aóeins aó ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt í sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands f Heílsuverndarstöóinni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. HEIMSÓKNARTIMAR Borgarspftalinn.Mánu daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugardag og sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30— 19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnuri. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á harnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN SJUKRAHÚS BORGARBÖKASAFN REYKJAVlKUR: AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A. sfmi 12308. Opió: mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga 9—16. BtlSTAÐASAFN, Bústaóakirkju, sfmi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. OpiÓ mánudaga til föstu- daga kl. 16—19. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi 36814. Opió mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni, sfmi 36814 kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraóa, fatlaóa og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla í Þingh. 29A. Bóka- kassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sfmi 12308. Engin barnadeild opin lengur en til kl. 19. BÓKABlLAR. Bækistöó í Bústaðasafni. ARB/EJARHVERFI: Verzl. Rofabæ 39, þriðjud. kl. 1.30—3.00. Veral. Hraunbæ 102, þriójud. kl. 7.00—9.00. Verzl. Rofabæ 7—9, þriðjud. kl. 3.30—6.00. — BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, mióvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur vió Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Verzl. KJöt og fiskur vió Seljabraut föstud. ki. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. vió Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, mióvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud kl. 5.30—7.00. — HAALEITISHVERFl: Alftamýrarskóll, mióvíkud. kl. 1.36—3.3«. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Mlöbær, H&aleitisbraut m&nud. kl. 4.30—6.00, miOvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30.—2.30. — HOLT—HLfÐAR: Háteigsvegur 2 þriójud. kl. 1.30.—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, mióvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00.— LAUGARAS: Verzl. vió Noróurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraet, Kleppsvegur, þriójud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjöróur — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir vió Hjaróarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. LISTASAFN ISLANDS vió Hringbraut er opió daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandl. — AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ARBÆJARSAFN. Safnió er lokaó, nema eftir sérstökum óskum og ber þá aó hringja f 84412 milli kl. 9 og lOárd. LISTASAFN Einars Jónssonar er opió sunnudaga og mióvikudaga kl. 1.30—4 sfód. NATTORUGRIPASAFNIÐ er opiÓ sunnud., þriójud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRtMSSAFN Bergstaóastræti 74 er opió sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfód. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opió alln daga vikunnar kl. 1.30—4 síód. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT J252TE ar alia virka daga frá kl. 17 sfódegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraó allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekió er vió tilkynníngum um bilanlr á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öórum sem borgarbúar telja slg þurfa aó fá aóstoó borgarstarfs- manna. I Mbl. fyrir 50 árum RaflýsJnx sveitabæja fer nú mjög ( vöxt i landl hör. All- marglr bæir vlösvegar i landlnu, elnkum þó I aust- ursýslum hafa verió raf- lýstlr. A Vestfjöróum er og byrjaó hraflýsingu bæja, t.d. i Kaldð I On- undarflról. Hefur bóndinn þar, Flnnur Guómundsson, ráólst I þessa miklu umböt' og fengió tll framkvæmda verkslns Eirlk Ormsson raf- I magnsfræóing. Er hann kominn vestur meó allar vélar sem meó þarf. Rafmagnió á aó nota til hitunar, suóu og ' Ijésa. Aætlaó er aó virkjunln kostl 6000—700« krónur. GENGISSKRÁNING Nr. 181-24. september 1976. Einlnjt Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarlkjadollxr 186.70 187.10* 1 Sterllnespund 318.80 319.80* 1 Kanadadollar 191.75 192.25* 100 Dansfcarkrónur 3130.30 3137.30* 100 Norskar krónur 3458.10 3467.30* 100 Sænskar krónur 4315.10 4326.70* 100 Finnsk mörk 4816.80 4829.70* 100 Franskir frankar 3802.20 3812.40* 100 Brlg. frankar 488.40 489.70* 100 Svissn. frankar 7550.60 7570.80* 100 Gyllini 7205.70 7225.10 100 V. Þýxk mörk 7539.60 7559.80* 100 Llrur 21.98 22.04 100 Austurr. Sch. 1062.30 1065.20* 100 Esrudoa 597.60 599.10* 100 Pesetar 275.00 275.70* 106 Ven 64.80 64.98* * Rreyting fri slóustu skránlngu. ahNAC MEILLA FRETTIR í DAG er laugardagurinn 25 september. sem er 1 5. sunnu- dagur eitir trinitatis, 2 70 dag ur ársins 19 76 Árdegisflóð er í Reykjavík kl 07 01 og síð- degisflóð kl. 19 21 Sólarupp- rás i Reykjavík er kl 07 1 9 og sólarlag kl 19 18 Á Akureyri er sólarupprás kl 07 04 og sólarlag kl 1 9 02. Tunglið er i suðri i Reykjavík kl 14.52. (íslandsalmanakið) Sjötíu ára verður í dag, laugardaginn 25. sept., Kristján Steingrfmsson bifreiðarstjóri, Álfaskeiði 40 í Hafnarfirði. Kristján verður að heiman i dag. Frú Guðjóna Alberts- dóttir, Suðureyri, Súg- andafirði, varð 60 ára 23. september. HEIMIUSDÝR Þvi aS barn er oss fætt, sonur er oss gefinn: á hans herðum skal höfð- ingjadómurinn hvila, nafn skal kallað undraráðgjafi, guðhetja. eilifðarlaðir. friðarhöfðingi. (Jes. 9, 6—7) KROSSGATA Þessi feitiagni taögni er týndur. Hann á heima í Hvannhólma 4 i Kópavogi. Finnandi er vinsamlega beóinn að hríngja i sima 42387._________________ I I FRÉTTIFI | ^ KVENFÉLAG Frfkirkju- safnaðarins ( Rvlk heldur fund mánudaginn 27. sept. ■ kl. 20.30 í Iðnó uppi. LÁRÉTT: 1. rétt 5. eignast 7. heiður 9. ná 10. ruggar 12. ólfkir 13. saurga 14. eins 15. kinka kolli 17. ðtt- aðist. LÖÐRÉTT: 2. mjög 3. tangi 4. meynni 6. særðar 7. stormur 9. flát 11. breyta 14. fatnað 16. til. LAUSN Á SlÐUSTU: LÁRÉTT: 1. skakka 5. tak 6. Ra 9. austur 11. nr. 12. amt 13. RR 14. una 16. án 17. rákir. LÓÐRÉTT: 1. strangur 2. at 3. kastar 4. KK 7. aur 8. urtan 10. um 13. rak 15. ná 16. ár. ást er... ... að láta hana ráða skipulagi garðsins. TM ðoj U.S. Prt. Off —AH rtghli riMnm) i) 1t7f Lo«Ane»l*«TlmM _ . O'/o 1 LÖGBIRTINGABLAÐ- INU er skýrt frá þvi að heilbrigðis- og trygginga- ráðuneytið hafi veitt Jor- dániumanni lækningaleyfi hér á landi. Maðurinn heit- ir Abdel Fattah El-Jabali , cand med. et chir. 1 BLAÐINU er einnig skýrt frá þvi að sjávarút- vegsráðherra hafi sett Bjarna Kjartansson mjólk- urfræðing til þess að vera deildarstjóri hreinlætis- og búnaðardeildar Fram- leiðslueftirlits sjávaraf- urða, — til eins árs. Og um leið er og tilk. að sjávarút- vegsráðuneytið hafi skipað Ólaf Pálsson yfirmats- • mann við Framleiðslueftir- lit sjávarafurða. Loks hef- ur sama ráðuneyti skipað Sigurjón Auðunsson deild- arstjóra ferskfiskdeildar Framleiðslueftirlits sjávar- afurða. ^ PERUSALA á ’vegum Lionsklúbbs Hafnarfjarð- ar verður þar i bænum á ) morgun, sunnudag. Munu félagsmenn Lionsklúbbs- ins ganga I hús I bænum og selja ljósaperur til ágóða fyrir sjóði sina, sem styrkja mannúðar- og líkn- armál þar í bænum. MÆÐRAFÉLAGIÐ heldur basar og flóamarkað að Hallveigarstöðum sunnu- daginn 3. október kl. 15. Upplýsingar hjá þessum konum: Þórhalla Þórhallsdóttir sími 53847 GuÓrún Flosadóttir sími 72209 Karitas Magnúsdóttir sími 10976 Vetrarstarf Hjálpræðishersins hefst. Um þessar mundir byrja hinar ýmsu deildir Hjálpræðishersins starf sitt að afloknu sumarfrfi. Sunnudagaskólarnir byrja nú um þessa helgi, sá fyrsti f dag; Laugardaga- skólinn ( Hólahrekkuskóla, kl. 14.00. Á morgun hefst Sunnudagaskóli ( „Herkastalan- um“, Kirkjustræti 2, kl. 2 sfðd. Myndin er frá Laugardagaskólanum f Hólabrekkuskóla og var tekin f fyrra. FRÁ HÓFNINNI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.