Morgunblaðið - 25.09.1976, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1976
Frá Bridgesambandi
íslands.
Þing B.S.I. verður haldið nú um
helgina. Hefst þingið i dag kl.
13.30 í Hreyfilshúsinu við Grens-
ásveg. 27 aðildarfélög víðsvegar
að af landinu sækja þingið.
Á dagskrá eru venjuleg aðal-
fundastörf, lagabreytingar og
framfaramál bridgeíþróttarinnar.
XXX
Frá Tafl- og Bridge-
klúbbnum.
Sl. fimmtudag var spilaður eins
kvölds tvímenningur og urðu úr-
slit þessi:
A-riðiil:
Sigfús Árnason — Sigurjón
Helgason 197
Gísli Steingrímsson — Tryggvi
Gíslason 188
Erlingur Einarsson — Sverrir
Kristinsson 177
Meðalskor 165.
B-riðill: Arnar Ingólfsson — Bjarni
Jónsson 120
Arnar Hauksson — Orwelle
Utlay Hjörtur Bjarnason — Ölafur
Jóhannesson 199
Meðalskor 108.
Á fimmtudaginn kemur hefst
aðaltvímenningskeppni félagsins
og eru væntanlegir þátttakendur
beðnir að láta skrá sig i síma
16548 eftir kl. 19 á kvöldin.
lO.september sl. var aðalfundur
félagsins og fór þá fram stjórnar-
kjör. Stjórn félagsins er nú þann-
ig skipuð:
Eirikur Helgason formaður,
Bragi Jónsson varaformaður,
Guðrún Jörgensen gjaldkeri,
Kristján Jónasson ritari og Ingólf-
urBöðvarsson áhaldavörður.
XXX
Frá Ásunum:
Úrslit síðasta kvölds sumarspila
mennsku okkar, urðu þessi:
Á-riðill: stig
Ester Jakobsdóttir —Guðmund-
urPétursson 213
Kristján Blöndal — Karl
Adolphsson 203
Ármann J. Lárusson — Jón Páll
Sigurjónsson 188
Páll Hjaltason — Sverrir Ár-
mannsson 184
B-riðill: stig.
Guðmundur Pálsson — Sig-
mundur Stefánsson 125
Dröfn Guðmundsdóttir — Erla
Sigurjónsdóltir 123
Bjarni Pétursson — Lárus
Hermannsson 122
Hjörleifur Jakobsson — Jóhann
Bogason 122
Þátttaka var góð, eða 22 pör.
Meðalskor í A-riðli var 165 stig.,
en 108 stig í B-riðli.
Ester rak smiðshöggið á vel
heppnað sumar, með þvi að sigra
með miklum glæsibrag i lokin.
Keppni i B-riðli var geysilega
jöfn. Urslit í sumarkeppni
Ásanna, 1976, hið fyrsta i sinni
röð, urðu því þessi: stig
Ester J akobsdóttir 18
Þorfinnur Karlsson 14
Guðmundur Pétursson 12
Alls hlutu 39 spilarar 3 stig eða
meir, sem þýðir að keppni hefur
verið geysijöfn út sumarið. Keppt
.hefur verið um bronsstig, frá þvi
þau komu i gagnið hérna, og hef-
ur stjórnin haldið nákvæma skrá
yfir alla þá félaga, sem þau hafa
hlotið í keppnum hjá félaginu.
Efstu menn, i bronsstigum í BÁK,
eru: stig
Þorfinnur Karlsson 224
Armann J. Lárusson 168
Sigurður Karlsson 154
Lárus Hermannsson 143
Næsta keppni hjá okkur, og sú
fyrsta í haust, er.auðvitað Haust-
tvímenningskeppni Ásanna, 1976,
sem er þriggja kvölda keppni. öll-
um er heimil þátttaka, og eru
félagar hvattir til að mæta og vera
með frá byrjun. Skólafólki er
veittur helmingsafsláttur af
keppnisgjöldum. Nv. haustmeist-
arar eru þeir Magnús Aspelund
og Steingrimur Jónasson.
Að lokum: Félagar eru minntir
á aðalfundinn, sem hefst sunnu-
daginn 26. sept, í Félagsheimil-
inu.
Keppnisst jóri.
XXX
Frá Bridgefélagi
Reykjavíkur.
METÞÁTTTAKA var hjá bridge-
félaginu sl. fimmtudag — en alls
mættu 40 pör til keppni. Spilað
var í þremur riðlum, einum 16
para (A-riðill) og tveimur 12
para.
Urslit urðu þessi:
A-riðill:
Guðmundur Pétursson — Öli Már
Guðmundsson 252
Ölafur Gislason — Kristján Ölafs-
son 236
Jón Gíslason — Ölafur Jóhanns-
son 233
Jakob Ármannsson — Páll Bergs-
son 233
Bronsstig: 1. sæti 32 stig 2. sæti
22 stig 3. sæti 12 stig 4. sæti 12 •
stig.
Meðalskor 210.
B-riðill:
Einar Jónsson — Helgi Jóhanns-
son 204
Baldur Kristjánsson — Jón Guð-
mundsson 181
Jón G. Jónsson — Ólafur H. Ölafs-
son 181
Bronsstig: 1. sæti 24 stig, 2. sæti
14 stig, 3. sæti 14 stig.
Meðalskor 165.
C-riðill:
Guðlaugur R. Jóhannsson — Örn
Arnþórsson 194
Ólafur Lárusson — Lárus Her-
mannsson 189
Jón Alfreðsson — Skúli Einars-
son 185
Bronsstig: 1. sæti 24 stig, 2. sæti
16 stig, 3. sæti 11 stig.
Meðalskor 165.
Á fimmtudaginn kemur hefst
svo undankeppnin fyrir meistara-
keppnin^. Mikill áhugi var fyrir
þessari keppni og var strax full-
skipað í riðlana. Spilað verður í
þremur 14 para riðlum.
XXX
Bridgefélag
kvenna:
EFTIR tvær umferðir í einmenn-
ingskeppni félagsins, eru nú eftir-
taldar konur efstar: S(jg
Guðmundía Pálsdóttir 215
Gerðurlsberg 208
Gunnþórunn Erlingsdóttir 205
Halla Bergþórsdótt 204
Margrét Margeirsdóttir 199
Hólmfríður Brynjólfsdóttir 199
Herdís Brynjólfsdóttir 198
Laufey Arnalds 198
fngunn Hoffmann 193
Ingibjörg Þorsteinsdóttir 193
Meðalskor: 180 stig.
Þriðja og síöasta umferðin í
þessari keppni, verður spiluð
mánudaginn 27. sept. n.k. í Dom-
us Medica, og hefst kl. 20 stund-
víslega.
A.G.R.
SÍMIMER 24300
til sölu og sýnis 25.
Lausar íbúðir
4ra og 5 herb. í Norðurmýri og í
Hlíðarhverfi.
Við Eiríksgötu
2ja herb. kjallaraibúð um 70 fm.
Sérhitaveita. Útb. 2 til 2.5 millj.
sem má skipta.
Einbýlishús
af ýmsum stærðum og 1,
2ja. 3ja, 4ra, og 5. 6 og
8 herb. ibúðir sumar sér og
með bilskúr o.mfl.
\ýja fasteipasalan
Laugaveg 1 2
Simi 24300
Logi Cíudbrandsson. hrl.,
Magnús Þórarinsson framkv.stj.
utan skrifstofutfma 18546.
wl
rein
FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9
SÍMAR 28233 - 28733
I
*
i
usaval
FLÓKAGÖTU1
SÍMI24647
Við Gautland
2ja herb. nýleg og vönduð íbúð.
Laus strax.
Við Hraunbæ
3ja herb. rúmgóð falleg og vönd-
uð ibúð á 2. hæð. Suður svalir.
Laus strax.
Sérhæð
4ra herb. vönduð sérhæð
skammt frá miðbænum. Sér hiti.
Sér inngangur. Laus strax.
Eignaskipti
3ja herb. ibúð við Ljósheima í
skiptum fyrír 3ja herb. ibúð i
Árbæjarhverfi.
Á Selfossi
einbýlishús 5 til 6 herb. Bíl-
skúrsréttur. Ræktuð lóð. Útb.
2.5 millj. Laus strax.
Helgi Ólafsson
löggiltur fasteignasali
kvöldsimi 211 55.
EIGNAÞJÓNUSTAN
FASTEIGNA OG SKIPASALA
NJÁLSGÖTU 23
SfMI: 2 66 50
í HAFNARFIRÐI
nýlegar vandaðar 2ja herb.
ibúðir i góðum sambýlishúsum.
Góð greiðslukjör, ef samið er
strax.
VIÐ HRAUNBÆ
vandaðar 2ja herb. ibúðir á 1. og
3. hæð.
Einnig 2ja herb. ibúðir í
eidri steinhúsum. Sumar
lausar strax.
VIÐ ÁSBRAUT
mjög góð 3ja herb. ibúð á 3.
hæð. Þvottaherb. á hæðinni.
Góðar 4ra herb. ibúðir i
vesturborginni og víðar
Stórar og vandaðar sér-
eignir i Laugarneshverfi,
Norðurmýri, og
Seltjarnarnesi.
Oft ýmsir
eignaskiptamöguleikar.
Opið í dag frá kl
10—15.
9
28611
Fálkagata
(búð sem er á tveim hæðum.
Niðri er stofa og eldhús, en uppi
3 svefnherbergi og stórt baðher-
bergi. Sérinngangur. Sérhiti.
Verð um 9,5 milljónir.
Barónsstigur
3ja—4ra herb. 96 fm ibúð á 3.
hæð, ásamt óinnréttuðu risi.
Verð 8,3 millj. Útborgun 6 millj.
Ný söluskrá
Fasteignasalan
Bankastræti 6
Hús og eignir,
Lúðvík Gizurarson hrl.
Kvöldsími 1767 7.
LAUFÁS
FASTEIGNASALA
L/EKJARGATA 6B
:15610&25556.
AUGLÝSINGASIMINN ER:
22480 Loi)
JBovgttnblnÖtb
Lóð í Borgarnesi
Til sölu eru byrjunar byggingarframkvæmdir að
Þórðargötu 6, Borgarnesi, Upplýsingar gefa
Þórður Björnsson, sími 93-7322 og Halldór
Brynjúlfsson, sími 93-7370 og 93-7355.
Til sölu
verzlunarhúsnæði
á bezta stað í Hafnarfirði.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „Hafnarfjörður —
2825 ".
Til sölu á 1. hæð við
Austurbrún vönduð
5—6 herb. sérhæð ásamt
bílskúr.
Laus nú
þegar.
ÍBÚÐA-
SALAN
Gepit Gamla Bíói \ími 1211
kvöld- og helgarsími 20199
'Garðábær
Blaðburðafólk óskast í
Arnarnesió
strax.
Upplýsingar í síma 52252
jflminifrfafttft
Félag
járniðnaðarmanna
FÉLAGSFUNDUR
verður haldinn þriðjudaginn 28. sept. 1 976 kl.
8.30 e.h. í Félagsheimili Kópavogs, uppi.
1. Félagsmál
2. Kynnt málefni 33. þingsj A.S.Í.
3. Önnurmál.
Mætið vel og stundvíslega.
Stjórn
Félags
manna.
járniðnaðar-