Morgunblaðið - 25.09.1976, Síða 20
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1976
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \
Atvinna 23ja ára maður, með stúdentspróf og próf í bókfærslu óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 99-3817, Þorláks- höfn. Véltæknifræðingur Óskast til starfa hjá stóru iðnfyrirtæki. Æskilegast að geta hafið störf sem fyrst. Tilboð merkt „Véltæknifræðingur: 2824" sendist afgr. Mbl. fyrir 1 . október n.k. Vanur vélamaður óskar eftir starfi í vél á fragtskip eða togara. Uppl. í síma 36648.
Skrifstofustarf Skrifstofustúlka óskast. Þarf að vera vön vélritun og almennum skrifstofustörfum. Umsóknir sendist Mbl. fyrir miðvikudag 29. þ m. merkt,,B: 2887". Saumakonur Vanar saumakonur óskast til starfa I kaup- túni úti á landi. Húsnæði fyrir hendi. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Kauptún: 2168". . 25 ára laghentur maður óskar eftir vel launuðu starfi. Vanur vél- gæzlu, vélaviðgerðum ofl. Margt kemur til greina. Upplýsingar I síma 52991.
Skrifstofustörf Stúlka vön vélabókhaldi óskast til starfa, ca. hálfan daginn eftir samkomulagi um vinnutíma. Einnig óskast stúlka allan daginn til al- mennra skrifstofustarfa. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un, aldur og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „skrifstofustörf 2826". Kópavogsbúar Starfsmenn vantar til framleiðslustarfa í verksmiðju vora. Upplýsingar hjá verkstjóra milli kl. 1 —3, næstu daga. Upplýsingar ekki veittar í síma. Fram- tíðarstarf. Málning h. f.
Verzlunarstjóri — Áfgreiðslumaður óskast sem fyrst. Landvélar h. f. Síðumúla 2 1.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæði óskast
Skrifstofuhúsnæði
óskast
Skrifstofuhúsnæði óskast til leigu nú þeg-
ar sem næst miðborginni. Stærð 60 —
100 fermetrar Simi 43373 (um helgina)
og 21 72.0 (á virkum dögum).
húsnæöi í boöi_________
Sauðárkrókur
Til sölu er húseignin Kambastígur 6,
Sauðárkróki Húsið er járnklætt timbur-
hús, 4 herb. eldhús og bað Kjallari er
undir öllu húsinu og bílskúr.
Upplýsingar gefur Þorbjörn Árnason, lög-
fræðingur í síma 95-5458, eftir kl. 5.
biiar
mmmmmmmmmmi^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm
Tilboð óskast í bifreiðar,
sem skemmst hafa í umferðaróhöppum:
Chevrolet Nóva árgerð 1969
Chevrolet Blazer árgerð 1970
Skoda110L árgerð 1976
V.W. 1200 árgerð 1971
G.M.C. Rally Wagon árgerð 1974
Lancer1400 árgerð 1975
Lada árgerð 1973
Lada Station árgerð 1975
Fíat 127 árgerð 1973
Einnig er óskað eftir tilboði í Scout II
árgerð 1974, velútlítandi, ekinn 24000
km
Bifreiðarnar verða til sýnis að Smiðshöfða
17, Reykjavík mánudaginn 27/9 1976
kl. 1 2 — 17.
Tilboðum sé skilað til Samvinnu-
trygginga, Bifreiðadeild, fyrir kl. 17. mið-
vikudaginn 29/9 1976.
kennsla
Húsmæðraskólinn
Hallormsstað auglýsir
5. mánaðar hússtjórnarnámskeið hefst
við skólann 6. janúar 1977.
Aðalkennslugreinar matreiðsla, ræsting,
fatasaumur og vefnaður, auk bóklegra
greina. Námskeið í vefnaði og fatasaum
verða jafnframt eftir áramót og verða þau
auglýst síðar. Upplýsingar gefnar í
skólanum.
Skólastjóri.
Námsflokkar Keflavíkur
Innritað verður í Námsflokkana mánudag-
inn 27. og þriðjudaginn 28. september
kl. 20 — 22 í Iðnskólanum við Sunnu-
braut. Þátttökugjald greiðist við innritun.
1. Enska I og II flokkur.
2. Þýzka
j 3. Vélritun
4. Bókfærsla
j 5. Ræðumennska fyrir byrjendur
6. Hjálp í viðlögum.
Námsflokkanefnd.
Námskeið í gömlu dönsunum hefjast
mánudaginn 4. okt. og miðvikudaginn 6.
okt. Kennsla í barnaflokkum félagsins
hefst mánudaginn 4 okt fyrir börn
4 —12 ára.
Innritun verður í dag 25. sept. að
Fríkirkjuvegi 1 1, milli kl 2 og 6 og í síma
1 5937.
Þjóddansafélag Reykjavíkur
Skrúðgarðyrkjumeistarar
Ákveðið hefur verið að sveinspróf í garð-
yrkju fyrir haustið 1 976, fari fram dagana
14. —17. okt. n.k. Umsóknir um þátt-
töku í prófinu, berist til formanns próf-
nefndar Guðleifs Sigurjónssonar, Þver-
holti 9, Keflavík, fyrir 4. okt.
Sveinsprófsnefnd í skrúðgarðyrkju.
Raf magnskynding
Næturhitunarkerfi, 3 túbur, 5 element,
4,95 tonna tankur, með öllu tilheyrandi,
er til sýnis og sölu að Markarflöt 30,
Garðabæ. Tækin þurfa að yfirfarast.
Upplýsingar gefur Tómas Agnar í síma
1 1 390 milli kl. 9 og 5, eða í síma 43007
eftir kl. 7 eh.
Fiskiskip
Höfum til sölu fiskiskip af eftirfarandi
stærðum:
Stálskip. 71, 75, 88, 104, 119, 120,
125, 134, 140, 148, 161, 207, og
260.
Tréskip: 29, 34, 38, 39, 40, 42, 44, 50,
51, 53, 55, 56, 58, 59, 65, 71, 73, 74,
75, 76, 77, 80, 82, 87, 89, 92, 101,
102, 103, og 144.
Landssambsnd ís/. útvegsmanna,
skipasa/a — skipaleiga,
Jónas Haraldsson, lögfr.
sími 16650.