Morgunblaðið - 25.09.1976, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1976
31
ALLGÓÐ AFREK Á
HÉRAÐSMÓTIUMSE
- UMF Reynir vann stigakeppni mótsins
HÉRAÐSMÓT UMSE i frjálsum
íþróttum fór fram dagana 26., 28. og
29 ágúst s.l. Keppt var i nokkrum
greinum á Akureyrarvelli, en aðal-
hluti mótsins fór fram á Árskógsvelli.
Tvo fyrri keppnisdagana var veður
mjög gott til keppni, en siSasta
mótsdaginn var hvasst og fremur
kalt. Keppt var í 26 greinum á mót-
inu og sendu 9 félög þátttakendur á
mótið.
í stigakeppni félaga bar UMF Reynir
á Árskógsströnd sigur úr býtum og
hlaut annað árið i röð j-léraðsmóts-
styttu þá sem keppt er um. Hlaut
Reynir 78'/3 stig, en UMF Svarfdæla
sem varð i öðru sæti hlaut 50'/j stig. í
þriðja sæti varð svo UMF Skriðu-
hrepps með 45 stig og siðan komu
UMF Framtiðin með 43 stig, UMF
Dagsbrún með 23 stig, UMF Möðru-
vallarsóknar 23 stig, UMF Árroðinn
hlaut 15 stig, UMF Narfi 7 stig og
UMF Æskan hlaut 3'/3 stig.
Bezta afrekið i kvennakeppninni
vann Sigurlína Hreiðarsdóttir sem kast-
aði kúlunni 10,73 metra. ( karlakeppn-
inni vann Aðalsteinn Bernharðsson
bezta afrekið með þvi að stökkva 6,55
metra i langstökki. Aðalsteinn varð
einnig stighæsti einstaklingurinn á
mótinu, hlaut 41 stig. Stighæst i
kvennagreinum varð Hólmfríður Erl-
ingsdóttir með 26,3 stig. Sérverðlaun
fyrir óvæntasta afrek mótsins hlaut
Hannes Reynisson. Hann hefur lltið
keppt á undanförnum árum, en náði
nú allgóðum árangri, stökk m.a. 6,33
metra i langstökki
—sagði Muhammed Ali sem leggur
heimsmeistaratitil sinn að veði
í keppninni við Ken Norton
Sigurvegarar i einstökum greinum á
héraðsmótinu urðu:
Muhammad Ali — ætlar að hefna fyrri ðfara 6 þriðjudaginn.
Fimmtarþraut
ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ Leiknir I Breið-
holti gengst fyrir fimmtarþraut fyrir
pilta á Fellavelli. Hefst keppnin kl.
14.00 n.k. laugardag. Þeir sem ætla
að taka þátt í keppninni þurfa a8
hafa samband viS Sigvalda Ingi-
mundarson I sima 73343 fyrir há-
degi á laugardegi.
GOLFMOT
GOLFKLtJBBURINN Keilir
gengst fyrir golfmóti í dag og kall-
ast það laugardagsmót Keilis.
Hefst mótið kl. 13.00 á Hvaleyrar-
vellinum.
Í Reykjavikurmótinu sem haldiS var
áfram á fimmtudagskvöldiS var þa8
markverSast a8 Ólafur Benediktsson
var i marki Vals og stó8 sig me8
prýSi eins og hann er vanur og er
sigur Vals ekki sizt honum a8 þakka.
Annars var leikur Vals nú allur annar
en i hinum leikjum mótsins, vörnin
mun sterkari og sóknin beittari. ÍR-
ingar áttu ekkert svar vi8 varnarleik
og markvörzlu Vals og gerSu þeir
aSeins 12 mörk gegn 16 mörkum
Vals. ÍR-ingar léku þennan leik
nokkuS vel, sérstaklega i vörninni,
en varnarleikur beggja Ii8a var full
harSur og var fimm mönnum visaS af
leikvelli. Flest mörk Vals gerSu Þor-
björn GuSmundsson, 4, Jón Karls-
VIKINGUR
AÐALFUNDUR borðtennisdeild-
ar Víkings verður haldinn í
félagsheimili félagsins n.k.
laugardag, 25. september, og
hefst kl. 16.00.
N.K. ÞRIÐJUDAG mun fara fram
I Bandarfkjunum hnefaleika-
keppni sem beðið er eftir með
mikilli eftirvæntingu. Þar eigast
við heimsmeistarinn I hnefaleik-
um þungavigtar, Muhammad Ali,
og áskorandi hans, hinn 32 ára
Ken Norton, sem einnig er frá
Bandarfkjunum. Telja hnefa-
leikasérfræðingar að leikur þessi
sé mjög tvfsýnn, og ekki sé ólík-
legt að Norton verði sá sem tekur
titilinn af Ali. Greinilegt er einn-
ig að Ali er mun hræddari við
Norton en aðra keppinauta sem
hann hefur mætt sfðan hann varð
heimsmeistari, enda ástæða til.
Þegar þeir mættust f keppni sem
fram fór f San Diego 31. marz
1973, sigraði Norton örugglega á
stigum f tólf lotna leik, og gekk
þannig frá Ali, að hann var ekki
son, 3, og Jóhannes Stefánsson. 3.
Flest mörk ÍR ger8i Ágúst Svavars-
son. 5. en aBrir færri.
Þá léku Ármenningar vi8 Leikni og
unnu örugglega. 26—14. Leikur Ár-
menninga var nokkuS skemmtilegur
og gerSu þeir mörg falleg mörk.
Leiknis-menn stóSu reyndar nokkuS
f Ármenningum i fyrri hálfleik, til
dæmis var jafnt 6—6 en þá tóku
Ármenningar góSan sprett og gerSu
8 mörk gegn 1 marki Leiknis og var
staSan í hálfleik 14—7 Ármanni f
vil. Flest mörk Ármanns gerSu þeir
Pétur Ingólfsson 9 og HörBur
HarSarson 7. Flest mörk Leiknis
gerSi Finnbjörn Finnbjörnsson, 4.
Næstu leikir mótsins verSa leiknir
um helgina, á laugardag leika
Leiknir-ÍR og Armann-Vfkingur.
Þessir leikir hefjast kl. 15.30. Á
sunnudaginn leika svo kl. 14.00
Fram — Fylkir og KR—Þróttur og
kl. 19.00 Leiknir—Valur og
IR—Vikingur. Rétt ar a8 hvetja fólk
til a8 sjá þessa leiki/’þetta eru úr-
slitaleikir riSlanna og geta þvf or8i8
skemmtilegir. H.G.
eins málglaður og oftast — þ.e.
kjálkabraut hann.
— Ken Norton er bjálkinn f
auga mfnu, sagði Ali nýlega i við-
tali við bandariska hnefaleika-
blaðið „The Ring“ — og þann
bjálka þarf ég að losa mig við. Það
mun ég gera f leiknum sem fram
fer 28. september. Þá mun ég
hegna Norton svo um munar.
Þessi leikur mun skera úr um
hver er bezti hnefaleikari í heimi.
Norton er sfðasta hindrunin. Ég
hef slegið alla hina niður, og hafi
ég tapað fyrir einhverjum hefur
hann fengið á baukinn frá mér,
þótt síðar væri. Þannig barði t.d.
Frazier mig niður 1970, en fékk
síðan rassskell þegar við mætt-
umst f keppni 1974 og svo aftur f
fyrra, þegar hann var kominn
með mikilmennskubrjálæði og
taldi sig hafa eitthvað f mig að
gera. Þegar Norton barði mig
1973 var ég ekki í neinu formi, en
hann hins vegar f ákjósanlegri
æfingu. Það hjálpaði Norton í
þeim leik að hann kjálkabraut
mig strax og ég varð að keppa
allar loturnar tólf þannig á mig
kominn.
— En ég ber virðingu fyrir
Norton, sagði Ali — hann er harð-
ur keppnismaður og getur slegið
fast ef hann fær færi á því. Að
þessu sinni mun ég taka hann
alvarlega og ég mun freista þess
að gera strax út um ieikinn. Hver
mfnúta sem lfður í keppni á móti
þessum manni er áhætta. Ég er
miklu betri núna en þegar ég tap-
aði fyrir Norton 1973, og ég er
viss um að ég þarf ekki að dansa
alla nóttina til þess að þreyta
hann. Leikurinn okkar verður
ekki langur. Það mun ekki taka
langan tfma fyrir mig að láta
Norton kynnast gólfinu á keppn-
isvellinum.
Þannig fórust meistaranum orð.
Nýtur aðstoðar sálfræðings
En hvað segir Ken Norton?
— Látum Ali bara segja það
sem honum sýnist. Leikurinn
verður útkljáður í hringnum en
ekki á blaðamannafundum eða í
sjónvarpsviðtölum. Menn verða
bara að gera sér grein fyrir því að
það er ég sem haf allt að vinna í
þessum leik en engu að tapa —
gagnstætt því sem er með Ali. Ég
hef unnið síðustu átta leiki mina
á rothöggi og ég hef sigrað AIi. Og
Ali veit að hann þarf að hafa
meira fyrir þvi að sigra mig en
Joe Frazier í Manila.
Sfðan Norton gerðist atvinnu-
maður í hnefaleik hefur hann
keppt 40 sinnum og unnið 37
leiki, þar af 30 með rothöggi.
Hann hefur aðeins tapað fyrir
Jose Luis Carcia, Ali og George
Foreman. Um leikinn við Fore-
mann vill Norton helzt ekki ræða,
enda tæpast von. Foremann barði
hann I plokkfisk f tveimur lotum
þegar þeir mættust f keppni í
Caracas 26. marz 1974, en þá var
Foreman heimsmeistari.
— Ég er mjög ánægður með að
Ali varð heimsmeistari, segir
Norton. Það gefur mér möguleika
á að græða mikla peninga. Ég
mun fá fimm milljónir dollara
fyrir að keppa við hann, en þá
upphæð hefði ég aldrei fengið f
keppni við annan.
Ken Norton hefur búið sig af
mikilli kostgæfni undir leikinn
við Ali, og hefur m.a. notið aðstoð-
ar Michael Dean, en sá er doktor í
sálarfræði og var aðstoðarmaður
Ken Nortons þegar hann mætti
Ali 1973. Hlutverk dr. Deans mun
vera það að hann á að heilaþvo
Norton, þannig að hann trúi því
staðfastlega að hann geti sigrað
Ali. Þjalfari Nortons er Biil
Slayton sem hefur þjálfað marga
af beztu hnefaleikurum heims og
auk þeirra Deans og Slayton hef-
ur Norton aðeins einn aðstoðar-
mann.
— Eg þarf ekki að þvf að halda
að hafa 100 manns í kringum mig
eins og Ali, sagði Norton — til
þess eins að vera stöðugt blaðr-
andi um hvað ég sé góður. En Ali
þarf þess auðvitað.
r
Arbæinc iar
Innritun i allar deildir fimléikadeildar Fylkis
hefst laugardaginn 25.9 kl. leikfimisal skólans. 3.30—18.50. í
..IMIIIMIIÍIIMIHIHilIÍIHtÍllHWlIllliafiMHIÍIlHllliitftHllitllI
ORYGGI OLAFS
FÆRÐI VAL .
SIGUR YFIR IR
KONUR:
100 metra hlaup: Hólmfríður Erlings-
dóttir, Skr 1 3,3 sek
200 metra hlaup: Hólmfriður Erlings-
dóttir, Skr. 27,5 sek.
400 metra hlaup: Hólmfriður Erlings-
dóttir, Skr. 65,2 sek.
100 metra grindahlaup: Hólmfríður
Erlingsdónir, Skr. 18,0sek
4 X100 metra boðhlaup: „Asveit
Reynis 5 7,3 sek.
Langstökk: Hólmfrlður Erlingsdónir,
Skr. 5,04 metrar
Hástökk: Sigurbjörg Karlsdónir, Sv.
1,40 metrar
Kúluvarp: Sigurlina Hreiðarsdóttir, Ár.
1 0,73 metra
Framhald á bls. 18
Ken Norton — hefur búið sig sérstaklega vel undir slaginn við Ali.
NORTON ER BJALKINNIAUGA MINU