Morgunblaðið - 16.10.1976, Side 4

Morgunblaðið - 16.10.1976, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. OKTÖBER 1976 '^ LOFTLEIDIR guBÍLALEIGA T2 2 1190 2 11 88 /^BÍLALEIGAN felEYSIR l CAR LAUGAVEGI66 pu RENTAL 24460 ^ 3^28810 n [Útvarpog stereo,.kasettutæki > II f ® 22-0*22- RAUDARÁRSTÍG 31 V_____—--------✓ Ég þakka innilega mér auðsýnda vináttu og gjafir vinum mínum og ættingjum, bæði vestans hafs og austan, á sjötugsafmæli mínu, einnig þökkum við hjónin, alla vinsemd blóm og gjafir á gullbrúðkaupsdaginn okkar, þann áttunda þessa mánaðar. Hansína Jónsdóttir, Karl Einarsson fyrrv. verkstjóri Bollagötu 1 6. SNOGH0J Nordisk folkehöjskole (v/ Litlabeltisbrúna) 6 mánaða námskeið frá 1 /1 1 Sendið eftir bæklingi. DK 7000 Frederica, Danmark, sími 05-95221 9 Jakob Krögholt. Spónasugur og Rykhreinsar- ar Fyrirliggjandi Iðnvélar h.f., Hjallahrauni 7, sími 52224. Ulvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 16. október MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir ki. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: „Smalastúlkan og úlfa- prinsinn", spánskt ævintýri I þýðingu Magneu J. Matthfas- dóttur. Sigrún Sigurðardóttir les. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Úskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tilkynning- ar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.40 Sumarauki á Spáni Jónas Guðmundsson rithöf- undur segir frá og leikur spánska tónlist. 14.30 Einsöngur: Sylvia Sass syngur „Kafarann“, ballöðu eftir Schubert við texta eftir Schíller. Andreas Schiff leikur á pfanó. 15.00 Evert Taube Sveinn Ásgeirsson segir frá hinum f jöfhæfa sænska lista- manni og kynnir lög eftir hann. (Áður útvarpað á sfð- ustu páskum 18. aprfl). 17.00 lþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.40 Marfa f ballettskólan- um. Kvikmynd, sem tekin var f ballettskóla Þjóðleikkhúss- ins. Áður sýnt f Stundinni okkar 9. febrúar 1969. 19.00 Enska knattspyrnar Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Áuglýsingar og dagskrá 20.35 Maður til taks Breskur gamanmyndaflokk- ur. Á heimleið Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.00 Bokkhátfðin 1976 Mynd frá hljómleikum f Laugardalshöll 1. september 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir Létt lög 17.30 Á slóðum Ingólfs Árnar- sonar f Noregi Hallgrfmur Jónasson rithöf- undur flytur fjórða og sfð- asta ferðaþátt sinn. sfðastliðinn. Þar skemmtu hljómsveitirnar Celcius, Eik, Fresh, Kabarett og Paradfs. Stjórn upptöku Búnar Gunnarsson. 22.10 Belvedere gerist barn- fóstra. Bandarfsk gamanmynd frá árinu 1947. Áðalhlutverk Clifton Webb, Maureen O’Hara og Robert Young. Þetta er fyrsta myndin f flokki mynda, sem gerðar voru um þúsundþjalasmið- inn Belvedere. Ung hjón, sem eiga þrjá óstýriláta syni, auglýsa eftir barn- fóstru, og meðal umsækj- anda er Belvedere. Þýðandi Stefán Jökulsson. 23.30 Dagskrárlok 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Tveir á tali Valgeir Sigurðsson ræðir við Bolla Á. Ólafsson húsgagna- smið. 20.00 Óperettutónlist: Þættir úr „Orfeusi f undirheimum” eftir Jacques Offenbach. Einsöngvarar, kór og hljóm- sveit Sadler’s Wefls leikhúss- ins f Lundúnum flytja: Álex- ander Faris stjórnar. 20.50 Vetur f vændum Bessf Jóhannsdóttir stjórnar þætti með viðtölum við menn um félagsstörf í tómstund- um. 21.30 Rolf Scheebiegl og fé- lagar leika létt lög. 21.40 Summerhillskólinn Margrét Margeirsdóttir les úr bók eftir brezka uppeldis- fræðinginn Á.S. Neill. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 16. október 1976 Sýning bandarfsku gamanmyndarinnar Belverde gerist barnfóstra hefst kl. 22.10 f kvöld. Belverde gerist barnfóstra . . . Belverde gerist barn- fóstra, Sitting pretty, heitir bandarísk gamanmynd sem sjónvarpið sýnir f kvöld kl. 22.10. Myndin er frá árinu 1947 og leika aðalhlutverk ekki ómerkari leikarar en þau Clifton Webb, Maureen O'Hara og Robert Young. Myndin er hin fyrsta í flokki mynda sem gerðar voru um Belverde, þúsund- þjalasmiðinn. Ung hjón, sem eiga þrjá óstýriláta syni, aug- lýsa eftir barnfóstru og er Belverde ein þeirra sem sækja um starfið. Þýðandi er Stefán Jökulsson. Spánskt ævintýri í morgun- stundinni 11-^-D RQl ( HEVRRI Nú er lokið sögunni sem að undanförnu hefur verið í morgunstund barnanna um herra Zippo og þjófótta skjóinn. í dag verður lesið ævintýri frá Spáni sem heitir Smalastúlkan og úlfaprinsinn. Þýðinguna gerði Magnea J. Matthíasdóttir og Sigrún Sigurðardóttir les. Rokkhátíðin 1976 var haldin í Laugardalshöllinni fyrir nokkru, nánar tiltekið þann 1. september s.l. Þar komu fram hljómsveitirnar Celcius, Eik, Fresh, Kaberett og Para- dís og munu þær allar flytja lög í kvöld í þætti sem sjón- varpið lét gera frá hljómleik- unum. Dagskráin hefst kl. 21.00. Rokkhátíðin ’76

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.