Morgunblaðið - 16.10.1976, Page 11

Morgunblaðið - 16.10.1976, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16.0KTÓBER 1976 11 Nær ekkert atvinnu- leysi í Reykjavík ATVINNULEYSI er nánast ekk- ert ( Reykjavfk um þessar mundir og t.d. mun minna en á sama tíma í fyrra. Eftirspurn eftir fólki er hins vegar talsverð og þá sérstak- iega f byggingarvinnu og aðra úti- vinnu. 1 fyrradag voru 35 karlar atvinnulausir í Reykjavík og 27 konur eða alls 62. Á sam tíma í fyrra voru 95 á atvannuleysisskrá, 71 karl og 24 konur. Að sögn Gunnars Helgasonar hjá Ráðn- ingarskrifstofu Reykjavíkurborg- ar er þaó yfirleitt eldra fólk og fólk sem ekki getur unnið alla vinnu sem er án atvinnu. — Þeg- ar skólarnir hefjast á haustin verður alltaf skarð fyrir skildi á vinnumarkaðinum, sagði Gunnar. — Fyrst eftir að skólarnir byrja eykst eftirspurnin eftir vinnuafli talsvert og þessi tími ársins er yfirleitt sá bezti á árinu hvað at- Skógræktar- félagið kynn- ir hauststörf SKÖGRÆTARFÉLAG Reykjavfkur heldur kynningar- og fræðslufund í Skógræktarstöð- inni I Fossvogi í dag og hefst fundurinn klukkan 14. Kynnt verða ýmis hauststörf í görðum, svo sem vetrarskýling plantna, klipping trjáa og runna og fleira. Jafnframt verður skógræktar- stöðin opin almenningi til skoðunar. Sparisjóð- ur Dala- sýslu 85 ára I TILKYNNINGU, sem Morgun- blaðinu barst frá Friðjóni Þórðar- syni alþingismanni, segir að aðal- fundur Sparisjóðs Dalasýslu hafi verið haldinn nýlega f félags- heimilinu f Búðardal. Voru þá liðin áttatíu og fimm ár frá stofnun sjóðsins. Fyrsti fundur hans var haldinn í Hjarðarholti 1891. Fyrsti for- maður sjóðsstjórnar var Björn Bjarnason, sýslumaður á Sauða- felli, en með honum í stjórn voru séra Kjartan J. Helgason í Hvammi og Kristján Tómason hreppstjóri á Þorbergsstöðum. Sögu sjóðsins fyrstu fimmtíu árin skráði séra Asgeir Asgeirsson, fyrrum prófastur í Hvammi. Aðsetur sjóðsins var mjög lengi í Ásgarði, en frá 1956 í Búðardal. Arið 1965 stofnsetti Búnaðar- banki Islands útibú í Búðardal í samvinnu við sparisjóðinn. Hætti sjóðurinn þá inn- og útlánastarf- semi, en ábyrgðarmenn hans geyma varasjóðinn á vöxtum í úti- búi bankans. Koma þeir saman árlega og ráðstafa vöxtunum. Með þeim hætti eru ýmis framfaramál styrkt, sem til heilla horfa í sýsl- unni. Hæsta fjárveitingin hefur runnið til heilsugæslustöðvar f Búðardal, sem nú er í byggingu. Reikningshaldari Sparisjóðs Dalasýslu er Skjöldur Stefánsson útibússtjóri, en stjórn hans skipa alþingismennirnir Friðjón Þórðarson og Asgeir Bjarnason, ásamt Ólafi Jóhannessyni, bónda á Skarfsstöðum. Afhenti Tyrkjum trúnaðarbréf sitt HINN 12. október 1976 afhenti Agnar Kl. Jónsson Fahri Korutilrk forseta Tyrklands trúnaðarbréf sitt sem sendiherra tslands í Tyrklandi með aðsetri f Kaupmannahöfn. (Fréttatil- kynning frá utanrfkisráðu- neytinu) vinnu varðar. Þegar kemur fram í nóvember fer svo oftast að þrengjast á vinnumarkaðinum og t.d. í fyrravetur var töluvert at- vinnuleysi hjá iðnaðarmönnum frá því í nóvenjber og fram í febrúar, sagði Gunnar að lokum. Ballettmeistari í MIR-salnum N.K. sunnudag, 17. október kl. 15, verður Natalía Konjús, ballett- meistari Þjóðleikhússins, gestur í MÍR-salnum, Laugavegi 178, en þar er nú á veggjum lftil sýning ljósmynda frá starfi Stóra leik- hússins (Bolsoj) í Moskvu í til- efni tveggja alda afmælis þess á árinu. Natalfa Konjús mun spjalla um leikhúsið, en þar starfaði hún sem eindansari um árabil og dans- aði þá á mörgum frægum ballett- hlutverkum. Eftir spjall ballettmeistarans verður sýnd kvikmynd um ballett- dansmeyna frægu Galínu Ulanovu. Kvikmynd um aðra fræga sovéska dansmey, Maju Plísetskaju, verður hins vegar sýnd í MlR-salnum kl. 15 á laugar- daginn kemur, 16. október. í báð- um þessum kvikmyndum sjást hinar frægu ballerfnur í ýmsum af frægustu hlutverkum sínum. öllum er heimill aðgangur að Bolsoj-kynningunni í MlR- salnum, Laugavegi 178, meðan húsrúm leyfir. (FráMÍR). Valdið ei yður né öðrum skaða. Hafið Ijósaút- búnað í lagi i vetur. Sam- lokur, perur, Ijósagler blikkarar, þokuljós, vír- ar, tengi, öryggi o.m.fl. (fflmnaust kf Siðmúla 7—9 sími 82722. - Seljum— reyktan lax og gravlax Tökum lax í reykingu og útbúum gravlax. Kaupum einnig lax til reykingar. Sendum í póstkröfu — Vakúm pakkað ef óskað er. ÍSLENZK MATVÆLI HvaleyrarbraJV4-6, Hafnarfirði Sími: 5145S A HVERJU sumri koma hingað til lands hópár viðskiptavina Coldwater Seafood Corp f Bandarfkjunum. Ferðast þeir um landið og skoða m.a. hraðfrystihús, fiskiskip og fleira auk þess sem þeir ræða við forystumenn f fiskiðnaði á Islandi. Nýverið kom hingað hópur frá Milwaukee en þar og í næstu fylkjum er jafnan selt mikið af Islenzkum fiski. Myndin var tekin af hópnum sem var hér staddur undir forystu hr. Walters E. Meier, sem rekur samnefnt fyrirtæki, en það hefur selt fisk fyrir SH f Bandarfkjunum sfðan 1948. Með þeim á myndinni er Guðmundur H. Garðarson alþ.m. nú er hvcr síóastur 1 SKODA 110 L SKODA nest seldi bill Á LANDINU SKODA S'ðasfa sending á hinu ótrulega lága mceHsverdi vœntanleg innan skamms ^Jj^STRAX ---------- PANTIÐSTRAX rm"esl(a "ifrelúaumboðiú 44.46- w - ***

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.