Morgunblaðið - 16.10.1976, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.10.1976, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16.OKT0BER 1976 Blóm og ávextir NVLEGA opnaði fyrirtækið Blðm og Avextir nýja verzlun I húsi þvf á horni Bankastrætis og Ingólfs- strætis, þar sem verzlun J. Þor- lákssonar og Norðmanns var til húsa til skamms tfma. Fyrirtækið rekur aðra verzlun í Hafnarstræti, en í hinni nýju verzlun er aukin áherzla lögð á gjafavörur, en hið nýja húsnæði er mjög rúmgott og hafa þvl eig- endur verzlunarinnar séð sér fært að auka gjafavöruúrval verulega frá þvl sem verið hefur. Blóm og ávextir hafa starfað frá árinu 1929. Frá árinu 1942 hefur fyrirtækið verið í eigu sömu fjöl- skyldu, en núverandi eigandi er Hendrik Berndsen. Á myndinni eru (talið frá vinstri): Ebba Sigurðardóttir, Ásta Kristjánsdóttir, Hendrik Berndsen, Steinunn Berndsen, og Steinunn B. Ingvarsdóttir. Tökum fram í dag stórkostlegt úrval afbelgískum kápum þcrnhard lax<al KJÖRGARÐI opna nýja verzlun í Bankastræti VIÐARÞILJUR Þiljur til vegg- og loftklæðninga. Lakkaðar og tilbúnar til uppsetningar. KotO Stærö 24x252 cm Kr. 1.980.00 Gullálmur Stærð 24x252 cm Kr. 2.530.00 Fura Stærö 24x252 cm Kr. 2.790.00 Hnota Stærð 29x252 cm Kr. 3.440.00 Palisander Stærð 29x252 cm Kr. 3.580.00 Hótel Akranes Rabsódía í kvöld ALLAR VEITINGAR Fjörið verður á hótelinu í kvöld LEIKHÚS KJBimRinn Skuggar leika fyrir dansi til kl. 2. Borðapantanir frá kl. 15.00 isima 19636. Kvöldverður framreiddur frá kl. 18. HÓTEL BORG Okkar vinsæla kalda borð í hádeginu í dag. Leikfélag Kópavogs Glataðir snillingar eftir skáldsögu Williams Heinesen í leikformi Casper Kochs. Þýðandi Þorgeir Þorgeirsson. Leikstjóri Stefán Baldursson. Tónlist Gunnar Reynir Sveins- son. Leikmynd Sigurjón Jóhannsson Uppselt á frumsýningu. 2. sýning fimmtudag kl. 8.30 Miðasala frá kl. 5—8, sími 41985 E]E]E]E]E]B]G]E]E]B]E]B]B]E]E]E]GlE]E]B][g1 E1 E1 E1 E1 E1 E1 101 Sigtúit Bingó kl. 3 í dag. Aðalvinningur vöruúttekt fyrir 25.000.— kr. E1 E1 E1 E1 E1 E1 131 G]G]E]E]E]BlE]E]EIE]BlE]E]ElG]E]E]E]E]glE] PETER FO/VDA SUSAA/GEOfíGF 'D/RTYMAfíY CfíAZYLAfífíY’ co:t.rring ADAMfíOAfí/CE’.nd V/C MORROWas Franklin Ofsaspennandi ný kappakstursmynd um þr ungmenni á flótta undan lögreglunni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 1 2 ára. SÍÐUSTU SÝNINGAR. ÞOKKALEG ÞRENNING

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.