Morgunblaðið - 16.10.1976, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 16.10.1976, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 16. OKTÖBER 1976 13 Þingfréttir í stuttu máli: Verður fulltrúa SFV ýtt úr f jár- veitingarnefnd? Kjöri fjárveitingar- nefndar enn frestað. Kjöri fjárveitingarnefndar var enn frestað á fundi samein- aðs þings sl. fimmtudag. Á síðasta þingi var fjölgað í fjár- veitingarnefnd I 10 fulltrúa í þeim tilgangi, að allir þing- flokkar mættu eiga þar full- trúa. Þá stilltu Alþýðubandalag og SFV upp sameiginlegum framboðslista til kjörs í fjár- veitingarnefnd. Nú flýgur fyrir sá orðrómur, að Alþýðubanda- lag hyggist ýta fulltrúa SFV út af framboðslista sínum og tryggja sér þannig tvo fulltrúa i nefndinni i krafti hlutfalls- reglna, og útiloka jafnframt kjör fulltrúa SFV. Sennilegt þykir að frestun á kjöri nefndarinnar stafi af þófi um þetta efni. Refinsgar og glæpir gegn einstaklingum. Rikisstjórnin hefur lagt fram tillögu til þingsályktunar þess efnis, að heimilað verði að fullgilda fyrir tslands hönd samning um varnarráðstafanir og refsingar vegna glæpa gegn einstaklingum er njóta alþjóð- legrar verndar, þ.á m. sendi- erindrekum, sem gerður var á 28. allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna hinn 14. desember 1973. Breyting á útvarpslög- um. Helgi F. Seljan (Abl) flytur frumvarp tal laga um breytingu á útvarpslögum. Breyting sú, sem hér um ræðir, er svohljóð- andi: í reglugerð má ákveða, að þeir, sem njóta tekjutryggingar skv. 1. nr. 61 1971, verði undan- þegnir afnotagjöldum. Ráðu- neytið skal auglýsa eftir um- sóknum skv. þessari heimild, þannig að allir eigi jafnan kost á undanþágum þessum, hvar sem þeir búa á landinu. Heyverkunaraðferðir. Steinþór Gestsson (S) ber fram fyrirspurn til land- búnaðarráðherra um hvað líði framkvæmd þingsáiyktunar, sem samþykkt var á síðasta þingi um rannsóknir og áætlanagerð um heyrverkunar- aðferðir. Álver við Eyjaf jörð. Ingvar Gfslason (F) ber fram fyrirspurnir til iðnarráðherra, svohijóðandi: 1. Eru uppi ráðagerðir hjá rfkisstjórninni um að auka stóriðjurekstur erlendra aðila á tsiandi? 2. Hefur verið gerð áætlun um að reisa álver við Eyja- fjörð? 3. Eru hafnar náttúrufræði- legar rannsóknir i sambandi við sifka áætlun? Ef sVo er, hver kostar áætlanirnar? 4. Hverjir eiga sæti í viðræðunefnd um orkufrekan iðnað? 5. 1 hvers umboði starfar nefndin, hvert er verksvið hennar, umboðstfmi og fjár- ráð? Ferming á morgun Fermingarguðsþjónustur og altarisganga f Árbæjarkirkju. Prestur sr. Guðmundur Þorsteins- son. Fermd verða eftir talín börn: Kl. 10.30 árdegis. Elln Sigurbergsdöttir Hjaltabakka 18. Oktavia Jónasdóttir Dúfnahólum 2 Sigrfður Guðrún Jónasdóttir Dúfnahólum 2 Sigrfður Krist jánsdóttir Hraunbæ 66 Sveinn Gfóvanni Segatta Hraunbæ 98 Unnur Kristjánsdóttir Hraunbæ 66 Þórkatla Jónasdóttir Dúfnahólum 2 Kl. 1.30 sfðdegis Alda Harðardóttir Hraunbæ 22 Áslaug Hrönn Helgadóttir Fagrabæ 16 Bjarni Úlafur Guðmundsson Hraunbæ 72 Björk Þórisdóttir 2. gata 11 við Rauðavatn Brynhildur Björk Rafnsdóttir Selásbletti 3 c Eggert Bjarni Helgason Fagrabæ 16 Elfn Inga Garðarsdóttir Hraunbæ 138. Fella- og Hólasókn Ferming og altarisganga f Bústaðakirkju. Prestur séra Hreinn Hjartarson. DRENGIR: Axel Gfslason Krfuhólum 4 Baldvin öm Baldvinsson Dalseli 17 Bjami Hlynur Ásbjörasson Jórufelli 4 Davfð Gunnar Jónsson Hrafnhólum 6 Frosti Sigurjónsson Otrateig 38 Hilmar Ragnarsson Yrsufelli 5 Jónas Flosi Finnbjörasson Yrsufelli 11 Kristján Jónsson Hrafnhólum 6 Kristján Kristjánsson Rjúpufelli 31 Magnús Ingibjörn Gfslason. Yrsufelli 13 Rannver Eðvarðsson Rjúpufelli 33 STtJLKUR: Asa Hrönn Ásbjörnsdóttir Jórufelli 4 Elfa Björk Hreinsdóttir Unufelli 35 Ester Jónsdóttir Völvufelli 2 Guðbjörg BirnaGuðmundsdóttir Depluhólum 1 Gunnhildur Hreinsdóttir Unufelli 35 Hanna Björg Sigurjónsdóttir Gaukshólum 2 Henný Sigrfður Gústafsdóttir Völvufelli 46 Hrönn Þórarinsdóttir Jórufelli 6 Ingunn Hafdfs Þorláksdóttir Brekkuseli 23 Kristbjörg Jónsdóttir Keilufelli 13 Kristfn Karlsdóttir Álftahólum 4 Linda Hannesdóttir Völvufelli 24 Margrét Sigrfður Guðmundsdóttir Völvufelli 46 Marfa Guðrún Jónsdóttir Völvufelli 2 Ólöf Eðvarðsdóttir Rjúpufelli 33 Sigrfður Alfreðsdóttir Skólagerði 40 Sólveig Ásdfs Ólafsdóttir Asparfelli 10 Kársnesprestakall Ferming f Kópavogskirkju kl. 2 sfðdegis Prestur sr. Arni Pálsson Fermingarbörn. Ánna Björg Þorsteinsdóttir Borarholtsbraut 56 Ævar Björn Þorsteinsson Borgarholtsbraut 56 Elfsabet Haraldsdóttir Borgarholtsbraut 59 Ragnheiður Haraldsdóttir Borgarholtsbraut 59 Emilfa Dröfn Jónsdóttir Skólagerði 10 Kristinn Helgi Jónsson Skólagerði 10 Haukur Magnússon Skólagerði 44 Jón Magnússon Skólagerði 44 Jónfna Krístjánsdóttir Kópavogsbraut 65 Si^rjón Kristjánsson Kópavogsbraut 65 Sif Eldon Jónsdóttir Dúfnahólar 6 R.vfk. Þór Eldon Jónsson Dúfnahólar 6 R.vfk. Ánna Gyða Gylfadóttir Þinghólsbraut 42 Brynja Birgisdóttir Melgerði 33 Elsa Björg Þórólfsdóttir Asbraut 19 Hanna Mjöll Fannar Hlégerði 37 Haraldur Ólafsson Kópavogsbraut 99 Hildur Harladsdóttir Stórihjalli 15 Klara Björg Olsen Ásbraut 19 Sigrfður Halldóra Matthfasdóttir Asbraut 21 Sólveig Pálsdóttir Hagaflöt 2 Garðabæ Þórhildur Björnsdóttir Kópavogsbraut 8 SVIPMYND FRA ALÞINGI: 1 upphafi hvers þings eru borð þing- manna auð, en þingskjöl hrannast fljðtt upp, sem sjá má af þessari mynd, sem tekin var á þingfundi sl. vor. Á myndinni sjást Sighvatur Björgvinsson (A), Jóhann Hafstein (S) og Þörarinn Þórarinsson (F). Frumvörp Alþýóuflokks: Alþingi verdi ein málstofa ÞINGMENN Alþýðuflokks hafa lagt fram tvö frumvörp til laga: 1) um breytingu á stjórnarskrá lýðveldisins, 2) um breytingu á þingsköpum. Meginefni hins fyrra frum- varps er það, að deildarskipting skuli lögð niður á Alþingi og þingið vera ein málstofa. Segja þeir störf þingsins verða einfaid- ari og ódýrari á þann veg. Þær breytingar, sem siðara frumvarpið gerir ráð fyrir á þing- sköpum, eru í greinargerð sagðar þessar: 1) Að breyta skipan og verkefn- um fastanefnda þingsins, fækka þeim verulega og gera þingmönn- um kleift að einbeita sér að 1—2 nefndum. 2) Að láta fastanefndirnar starfa milli þinga, halda fundi utan þingstaðar, fylgjast með framkvæmd laga hver á sinu sviði og hafa frumkvæði um lagasetn- ingu eða breytingu laga. 3) Að kjósa umboðsnefnd Alþingis, er gegni hlutverki umboðsmanns til að verja lands- menn gegn órétti i stjórnsýslu og veita stjórnvöldum aðhald. 4) Að taka upp forsætisnefnd, er stjórni málum Alþingis með auknum völdum og aukinní ábyrgð. 5) Að breyta meðferð þings- ályktunartillagna til að stytta þann tíma þingsins, sem farið hef- ur í umræður um annað en beina lagasetningu. 6) Að staðfesta í lögum þá hefð, að þingforsetar gegni störfum milli þinga, jarnvel þegar þing er rofið. AIÞinGI

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.