Morgunblaðið - 16.10.1976, Page 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. OKT0BER 1976
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Afgreiðslustúlka
Óskum eftir að ráða stúlku til afgreiðslu-
starfa, þarf að hafa vélritunarkunnáttu og
geta byrjað strax. Skrifleg umsókn með
upplýsingum um aldur, fyrri störf og
meðmælanda, leggist inn í verzlunina
fyrir kl. 6, mánudag.
Heimilistæki s. f.
Hafnarstræti 3, Rvk.
Trésmiður
vanur verkstæðisvinnu. Aðstoðarmaður á
verkstæði með bílpróf óskast sem fyrst.
Upplýsingar í síma 86894.
Tréval h. f.
Lausarstöður
Staða lækms við heilsugæslustöð í Bolungarvík og staða
læknis við heilsugæslustöð í Borgarnesi eru lausar til umsókn-
ar.
Umsóknir sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu
fyrir 10. nóvember 1976.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
1 2. október 19 76.
Hjólbarðaverkstæði
Viljum bæta við mönnum, (helzt vönum)
á hjólbarðaverkstæði okkar að Smiðjuvegi
32 — 34, Kópavogi. Mikil vinna. Upplýs-
ingar á staðnum.
Sólning
Atvinna óskast
Verzlunarmaður með langa reynslu við heildsölu og smásölu,
einnig verzlunarstjórn og innkaup óskar eftir starfi í bygginga-
vöru- eða málningarverzlun. Upplýsingar, sem farið verður
með sem trúnaðarmál, óskast sendar til afgr. Mbl. fyrir 23.
okt. auðkenndar: ..verzlunarmaður — 291 2".
Byggingatækni-
fræðingur
Ölfushreppur óskar að ráða bygginga-
tæknifræðing. Einbýlishús fyrir hendi.
Umsóknarfrestur til 29. október. Uppl
gefur sveitarstjóri í síma 99-3726, í Þor-
lákshöfn.
Sveitarstjóri Ölfushrepps.
Bókhaldari
Vanur bókhaldari óskast fyrir útgerðarfyr-
irtæki. Tilboð sendist Mbl. merkt.
„B —2867".
Skrifstofustarf
Stúlka óskast til almennra skrifstofu-
starfa. Umsóknir ásamt uppl. um mennt-
un og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 25.
þ.m. merkt: „B — 2614".
Símavarsla —
afgreiðsla
Við óskum að ráða vanan starfskraft til
símavörslu og afgreiðslustarfa. Nokkur
vélritunarkunnátta æskileg. Laun sam-
kvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Um-
sóknir sendist skrifstofu okkar að Lindar-
götu 46 fyrir 25. þ.m
Fasteignamat ríkisins.
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
tilboð — útboð
tP ÚTBOÐ
Tilboð óskast í eftirfarandi bifreiðar og vinnuvélar fyrir Véla-
miðstöð Reykjavíkurborgar.
1. Volkswagen D.C. með 5 manna húsi og palli árg. 1 970.
2. Volkswagen D.C. með 5 manna húsi og palli árg. 1970
3. Götusópur Ford Johnston árg. 1 970.
4 Dráttarvél Massey Ferguson árg. 1 963.
5. Dráttarvél Massey Ferguson árg. 1 965.
6. 2 stk. Loftþjöppur f. dráttarvélar 1 25 c.f.
7. 1 stk. Slátturþyrla P.Z.
Ofangreindar bifreiðar og vinnuvélar verða til sýnis í porti
Vélamiðstöðvar að Skúlatúni 1, mánudaginn 18 og þriðju-
daginn 1 9. október.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3,
miðvikudaginn 20. október 1 976, kl. 1 4.00 e.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 * '
Kyrrsetumenn —
Borðtennis
Vetraráætlun m/s Herjólfs
Herjólfur fer mánud. þriðjud. fimmtud.
og föstud. frá Vestmannaeyjum kl. 8.45
til Þorlákshafnar og frá Þorlákshöfn kl. 1 4
til Vestmannaeyja.
Miðvikudagsferðir detta niður um
óákveðin tíma. Á sunnudögum fer skipið
frá Vestmannaeyjum kl. 14 til Þorláks-
hafnar og frá Þorlákshöfn kl. 1 9 til Vest-
mannaeyja. Her/ó/fur h.f.
Til leigu
nú þegar 3ja herbergja ný íbúð á 3ju hæð
í blokk við Furugrund, teppalögð og véla-
þvottahús. Tilboð sendist Morgunblaðinu
strax merkt: „Há leiga — 2918".
Borðtennisdeild K.R. hefur ákveðið að
leigja út borðtennisborð, fyrir þá, sem
ekki hugsa sér að æfa borðtennis, sem
keppnisíþrótt heldur sér til heilsubótar og
ánægju.
Þessir tímar verða á miðvikudögum, kl.
18.00—19.40 í Laugardalshöll. Upplýs-
ingar og skráning í símum 22543 og
31204.
Verzlunar- og
lagerhúsnæði
Stærð 330 fm. 1 50 fm. til leigu í Borgar-
túni. Laust 1 . nóv. Upplýsingar í síma
1 0069 á daginn og 44797 á kvöldin.
íbúðir til sölu
2ja og 3ja herb. íbúðir til sölu. Upplýsing-
ar í síma 43066.
Lögtaksúrskurður
Samkvæmt beiðm oddvitans i Bessastaðahreppi úrskurðast
hér með að lögtök geti farið fram fyrir gjaldföllnum en
ógreiddum útsvörum, aðstöðugjöldum og sjúkratrygginga-
gjöldum álögðum i Bessastaðahreppi 1976 svo og fasteigna-
og vatnssköttum álögðum 1976 allt ásamt dráttarvöxtum og
kostnaði. Lögtökín geta farið fram að liðnum 8 dögum frá
birtingu úrskurðar þessa.
HAFNARFIRÐI 5. OKTÓBER 1976
SÝSLUMAÐUR KJÓSARSÝSLU.
Uppboð
Opinbert uppboð verður við stóðhesta-
stöð Búnaðarfélags íslands, að Litla-
Hrauni, Eyrarbakka, laugardaginn 30.
okt. 1976 kl. 14.
Til sölu verða: 3 hestar 2ja vetra, og 5
hestar 3ja vetra.
Uppboðsskilmálar birtist á staðnum.
Hreppst/óri Eyrarbakkahrepps.
Hveravellir
Athygli ferðamanna er vakin á því, að
bensín og olíusala verður ekki starfrækt á
okkar vegum á Hveravöllum á komandi
vetri: _
OLÍUVERZLUN ISLANDS HF.
Bffl
Sérverzlun
Heildverzlun ásamt sérverzlun með gjafa-
vörur við Laugaveginn til sölu.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 23. okt. merkt:
„verzlun — 291 4".
Til sölu kranabíll
árgerð 1 964 í góðu ásigkomulagi.
Upplýsingar í síma 99-3327 og 3853.