Morgunblaðið - 16.10.1976, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1976
21
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Snæfellsnes
Nýjar gulrófurdagl. Mjög góð
vara. Okt. verð 80 kr. Selt að
Görðum Staðarsveit.
Nýjar mottur og teppi.
Teppasalan Hverfisg. 49 s.
19692.
Keflvikingar —
Suðurnesjamenn
Tek að mér að fjarlægja
stiflur úr vöskum, klósettum
og niðurföllum. Fljót og góð
þjónusta. Uppl. i síma 341
alla daga.
Tek skólafólk í fæði
Uppl. i síma 25236.
Efnalaugavélar. óskast
Tilboð sendist Mbl. merkt:
„Efnalaug — 2919"
Til sölu
Land Rover '71 lengri gerð
Diesel, billinn er nýspraut-
aður og ný yfirfarinn. Á 4
nýlegum Bridgestone
snjódekkjum, m. toppgrind
og útvarpi. Uppl. i s. 91-
21 240 (Bilasala Heklu)
Ráðskona óskast
á gott sveitaheimili. Uppl. i
síma 17967.
2ja til 3ja herb. íbúð
óskast
til leigu i 6—1 0 mán. helst í
austurbænum. Öruggar
greiðslur. Fyrirfram ef óskað
er. Uppl. í simum 74844 og
86466.
Stórglæsileg rúmgóð
2ja herb. íbúð í háhýsi við
Espigerði til leigu. Góð um-
gengni, reglusemi og fyrir-
framgreiðsla nauðsynleg.
Tilboð óskast send Mbl.
merkt: „Espigerði — 2910".
Keflavík — Suðurnes
Til sölu m.a. Góð 2ja herb.
risíbúð. Hæð og ris alls 5
herb. ibúð. 3ja herb. íbúðir,
sumar sem nýjar, Góðar sér-
hæðir. íbúðarskúr ásamt
byggingarrétti að einbýlis-
húsi. Einbýlishús og raðhús
í smíðum
3ja og 4ra herb. íbúðir og
glæsileg einbýlishús og
raðhús.
Eigna og verðbréfasalan,
Hringbraut 90, sími 92-
3222. Friðrik Sigfússon fast-
eignaviðskipti, Gísli Sigur-
karlsson. lögm.
Keflavík — Njarðvík
íbúð til leigu strax. Uppí. í
síma 92-1 103
□ Mímir 597610186 —
Fjrh.
□ HELGAFELL 597610162
IV/V — 5
UTIVISTARFERÐIR
Laugard. 16/10
kl. 13
Arnarbæli — Vifilsstaðahlið.
Faarstj. Þorleifur Guðmunds-
son Verð 600 kr.
Sunnud. 17/10.
kl. 13
Vifilsfell — Jósepsdalur.
Fararstj. Þorleifur Guð-
mundsson. Verð 700 kr. Far-
ið frá B.S.Í. vestanverðu. Frítt
f. börn m. fullorðnum.
Útivist.
Filadelfía í Reykjavik
Systrafundur verður mánu-
daginn 18. þ.m. kl. 8.30
Mætið vel. og munið
breyttan fundardag.
Elim. Grettisgötu 62
Sunnudagaskóli kl. 11.
Almenn samkoma kl. 20.30
Allir hjartanlega velkomnir.
K.F.U.M. Reykjavik
Almenn samkoma fellur
niður á sunnudagskvöld,
vegna samkomu Kristilegs
stúdentafélags sem verður í
Frikirkjunni kl. 8.30.
SIMAR, 11798 og 19533.
Laugardagur 16. okt.
kl. 13.30
Skoðunarferð um Reykjavik.
Leiðsögumaður: Lýður
Björnsson, kennari.
Verð kr. 600 gr. v/bilinn.
Sunnudagur 17. okt.
kl. 13.00
Úlfarsfell — Geitháls.
Fararstjóri: Hjálmar
Guðmundsson.
Verð kr. 800 gr. v/bilinn.
Lagt af stað frá Umferðar-
miðstöðinni (að austan-
verðu).
Ferðafélag Islands.
radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
Meðeigandi
Óskað er eftir traustum meðeigenda í gott
innflutnings- og verzlunarfyrirtæki, sem
verzlar með úrvals vörur í sambandi við
byggingariðnaðinn. Viðkomandi þyrfti að
leggja fram fjármagn'og geta tekið veru-
legan þátt í stjórnun og rekstri fyrirtækis-
ins.
Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt.
„Meðeigandi — 291 3".
Spænska — færeyska —
esperanto
Nýir flokkar í spænsku hefjast mánudag-
inn 18. okt. 1. fl. kl. 18.10, 2. fl. kl.
19.15, 3. fl. kl. 20.20 og framhalds-
flokkur kl. 21.20. Kennsludagar verða
mánudagar og fimmtudagar.
ALLIR SEM VILJA TAKA ÞÁTT í ÞESS-
UM FLOKKUM ERU BEÐNIR AÐ MÆTA
MÁNUDAGINN 18. okt. klukkan 20 í
MIÐBÆJARSKÓLA. Þá verður skipt í
flokka og hugsanlegar breytingar á
kennslutíma ræddar, ef óskir frá nemend-
um koma fram um það. Kennari verður
Steinar Árnason.
FÆREYSKA Fólk sem áhuga hefur á að
taka þátt í færeysku í vetur er beðið um
að hafa samband við Námsflokka Reykja-
víkur í síma 14106 mánudaginn 1 8. okt.
kl. 10—12 f.h. Kennari verður Ingibjörg
Johannessen.
ESPERANTO. Fólk sem vill taka þátt í
esperantonámi í vetur er beðið um að
hafa samband við Námsflokka
Reykjavíkur mánudaginn 18. okt. kl.
10—12 í síma 14106. Kennari verður
Hallgrímur Sæmundsson.
Breiðholt —
barnafatasaumur
— enska — þýska
Kennsla er að hefjast í ensku þýsku og
barnafatasaum í Breiðholtsskóla. Fólk,
sem áhuga hefur á að taka þátt í námi
þessu er beðið að hafa samband við
Námsflokka Reykjavíkur kl. 10 —12 í
síma 14106, mánudaginn 18. okt.
ATHUGIÐ AÐ DAGKENNSLA f FELLA-
HELLI ER EINNIG AÐ HEFJAST.
ÁRBÆR. Hægt er að bæta við nemendum
í ensku og þýsku í Arbæjarskóla. Kennsla
fer fram á þriðjudagskvöldum.
fundir — mannfagnaóir
Det Danske Selskab
Afholder Andespil
sondag den 17 oktober kl. 20.30 pá
Hotel Loftleiðir Vikingasal Medlemmer
gratis adgang. Gæstebilletter kr. 150.—
Pladerne koster kr. 300 — pr. stk.
Mange fine gevinster
Dans after Andespillet.
Det Danske
Selskab heldur
Andespil — Bingó
Sunnudaginn 17. október kl. 20.30 að
Hótel Loftleiðum Víkingasal.
Ókeypis aðgangur fyrir meðlimi.
Aðgöngumiði gesta kr. 1 50.—
Spjöldin kosta kr. 300.
Margir góðir vinningar.
Dans verðurað loknu „Andespillet" . . .
Seltjarnarnes
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Seltirninga verður haldinn í Fé-
lagsheimili Seltjarnarness þriðjudaginn 26. október og hefst
kl. 2 1.00. Dagskrá auglýst síðar.
Stjórnin.
Aðalfundur fulltrúaráðs
Sjálfstæðisfélaganna
á Snæfellsnesi verður haldinn að Fróðá
sunnudaginn 17. október 1976 kl. 3
síðdegis.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Friðjón Þórðarson alþingismaður kemur á
fundinn.
Stjórnin.
Umræðuhópur
um borgarmál
Umræðuhópur um borgarmál á vegum
Heimdallar heldur sinn fyrsta fund n.k.
laugardag kl. 1 6.00. Davíð Oddsson stýr-
ir þessum hóp og verða fundir á laugar-
dögum hálfsmánaðarlega. Skráning fer
fram á skrifstofu Heimdallar, Bolholti 7.
sími 82900.
I
Ræðumaður:
Ragnhildur
Helgadóttir,
alþingismaður.
Laugarneshverfi
Aðalfundur félags Sjálfstæðismanna i
Laugarneshverfi verður haldinn laugar-
daginn 1 6. október i Sjálfstæðishúsinu.
Bolholti 7. Fundurinn hefst kl. 14.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Ræðumaður:
Magnús L.
Sveinsson,
borgarfulltrúi.
Bakka- og
Stekkjahverfi
Aðalfundur félags Sjálfstæðismanna i
Bakka- og Stekkjahverfi, verður haldinn
laugardaginn 16. október að Seljabraut
54 (2. hæð). Fundurinn hefst kl. 1 4.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.