Morgunblaðið - 30.10.1976, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 30.10.1976, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 30. OKTÓBER 1976 Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Láttu ekki misnota greiðasemi þlna, jafnvel þðtt vinir eða ættingjar eigi I hlut. Hvfldu þig vel f kvöld. Nautið 20. aprfl — 20. maí t»ú hefir verið latur sfðustu daga en nú skaltu hrista af þér slenið og gera eitt- hvað þarflegt. Sfðan gefst tækifæri til að skemmta sér. k Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Þú ert með góðar hugmyndir f kollinum og ættir að koma þeim á framfæri við fyrsta tækifæri. Gættu þess bara að hneyksla engan. Krabbinn 2L júnf 22. júlf Þetta verður sennilega dálftið undar- legur dagur en þú kemst að raun um hverjir eru sannir vinir þfnir. Ljðnið 23. júlf — 22. ágúst I dag skaltu vera eins mikið útivið og þú getur. í kvöld færðu bréf með óvæntum fréttum — en ánægjulegum. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Gleymdu ekki þvf sem þú hefir lofað. Það er ekki vfst að aðrir komi sér að þvf að minna þig á það. Morgunstund gefur gull f mund. Vogin MiSt 23 sept- - 22. okt. I dag skaltu blanda gerði við sem flest fólk. Gættu þess bara að láta ekki blanda þér f deilumál sem eru þér algerlega óviðkomandi. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Tilfinningar þínar eru á reiki í dag. Girnileg boð geta verið hættuleg. Oft leynist flagð undir fögru skinni. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Gerðu ekkert sem strfðir móti sann- færingu þinni. Einhver ágreiningur virð- ist eiga sér stað f fjármálum, en þú hefir trúlega á réttu að standa. KmÚ Steingeitin 22. des. — 19. jan. Virðing þín eykst stöðugt. Gættu þess að ofmetnast ekki. Vanræktu ekki maka þinn og fjölskyldu. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Láttu þér ekki yfirsjást. Stundum eru það smáatriðin sem gera gæfumuninn. I'arðu ekki út f neinar fjárfestingar að sinni. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz llafðu samband við vini sem þú hefir anrækt. Það verður þér til meíri ánægju un þú reiknaðir með. Það er enginn of gamall til að læra X-9, Ý E6 ÆTLA ' RÉTTAE) SKOÐA KRIN6 UM HÓSIÓ. EG FER ERKJ LAHGT! SHERLOCK HOLMES FERDINAND SMÁFÓLK Þaó er rétt, Kalli ... Ég er útskrifuð! NO, 1 DON'T EVER HAVE TOOOTOSCHOOL A6AIN... I'M A CmiBQ 6I2APUATE OF THE "ACE 06EPIENCE 5CH00L.': Nei, ég þarf aldrei að fara f skóla aftur ... Það er skjalfest, að ég hef útskrifazt úr „Hlýðni- þjálfunarskólanum Vaski“ ... THANÍC5, CHUCK...Ia)ELL,TOU KN0W H0WMUCH iVeALWAYS lUANTEPA 600P EPUCATION... ANP HOU KNOW LOHAT l'VE ALWAVS 5AIP... Þakka þér fyrir, Kalli... Já, þú veizt hve mikið mig hefur alltaf langað f góða menntun ... og þú veizt hvað ég hef alltaf sagt... A 600P EPUCATlON 15 THE NEXT SE5T THIN6 TO A PU5HV MOTHER í Góð menntun er það næstbezta á eftir ýtinni móður!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.