Morgunblaðið - 30.10.1976, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 30.10.1976, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. OKTOBER 1976 29 VELVAKAIMOI Velvakandi svarar ( sfma 10- 100 kl. 10—11 ,f.h. frá mánu- degi til föstudags. % Kræklingur og franskbrauð „Mig langar að biðja Velvakanda að koma þessum athugasemdum minum á fram- færi. Einn þátturinn í kastljósi sjón- varpsins á föstudaginn 22.10. var um mataræði og hollustuhætti. Við að hlusta og horfa á þann þátt, datt mér í hug áhrifamaður hér í borg fyrir mörgum árum. Hann taldi sig hafa mikið vit á málum sem þessum og iét hafa eftir sér, að einn kræklingur (þ.e. lítill skelfiskur) væri næringar- meiri en eitt franskbrauð. Svipað- ar fullyrðingar og þetta fundust mér einnig koma fram í umrædd- um þætti hjá lækni, sem þar var viðmælandi. Hann fullyrti að hvítt hveiti, sem svo er kallað, væri með öllu næringarsnautt og þar á meðal hveitibrauð, sem vanalega ganga undir nafninu „franskbrauð“ og sem hann sýndi um leið á skerminum, vegna þess það væri úr hvítu hveiti. Þar að auki væri sykur Iátinn í það — svona til að kóróna skömmina, datt mér í hug.“ ^ Korn hollur og góður matur. „Mig langar að benda á í þessu tilfelli, að korn er hollur og góður matur, sem menn og skepnur hafa þrifist vel á um aldaraðir. Meðal þess er hveiti, sem talið er öllu betra en annað korn. Til að mat- búa korn er það fyrst malað, ýmist 100% mölun, sem kallað er, og verður þá heilhveitimjöl, eða t.d. 80% mölun og verður það sem kallað er hvítt hveiti. Við þessa mölun og meðhöndlun missir það nokkuð af kostum sínum. Mest af steinefnum. En langt frá þvi að missa þá alla. Ég leyfi mér að vitna í norska fræðibók um þetta efni. Hún heit- ir „Bakverk" eftir Arne Schuler- ud. Þar er sýndur samanburður á 100% mölun og 80% mölun, sem er mjög algengt : hvitu hveiti. Þar kemur i ljós, að þrátt fyrir að 20% af korninu er sigtað frá og fari í úrgang, er þó eftir i hvitu hveiti 91% af proteininu (eggja- hv.efni) 75% af fitunni, 37% af steinefnunum, 38% af járni, 41% af B-vítam. og 30% af niacini." 0 Sykurinn handa gersveppunum. „Hvað viðvíkur sykri, sem lát- inn er í brauðdeigið, þá er hann bara ekki handa Pétri eða Páli, — Standið ÖU saman, sagði Art. — Jamie farðu til baka eða ég skýt. Nú er fullkomin alvara á ferðum. Jamie vissi að honum var ekki spaug í hug. Þvl að nú var áætlun- in hvort eð er farin út um þúfur. Engu var lengur að tapa. — Komið. Með aðstoð Linn og Helene hjálpaði hann Jack að rísa á fætur og beið eftir þvl að annað skot kvæði við. Hvellurinn var hærri en hann hafði búist við. Undrandi leit hann 1 kringum sig. Sér til ólýsan- legrar undrunar sá hann riffil Art» detta á jörðina úr blððugum höndum hans. Þá varð honum ljóst að skotið hafði komið úr annarri átt en áður. Hann leit yfir höfuðið á Jack Seavering. Dwight Percy kom gangandi hægum skrefum inn 1 garðinn. Það var hann sem hafði skotið. Otrúlegt en satt. Hann hélt á skammbyssu 1 hendinni. Jamie sá að það hlaut að vera byssa Regs. Og hvað hafði þá orðið af Reg? Honum fannst sem ðratfmi væri liðinn sfðan ósköpin byrjuðu. Forleggjari hans nam staðar. Efns og hann hefði ekki gert ann- að f Iffinu, Iyfti hann byssunni. heldur handa gersveppunum tii að nærast á meðan á gerjun stendur. Að magni til er miðað við hvað muni þurfa handa þeim svo að þeir ráðist ekki á mjölsterkj- una sér til viðurværis, þvi hún gegnir öðru þýðingarmiklu hlut- verki við baksturinn, sem ekki má rýra. í bökuðu franskbrauði er ekkert eftir af þeim sykri, sem látinn var í deigið. 1 þessi brauð er líka látið undarennumjólkur- duft o.fl. sem eykur næringar- gildi þeirra. F.v. bakarameistari.** O Beinlinis óholt, eda ... Nú kippast sennilega einhverjir við, svo mjög sem haltað hefur verið á hvíta hveitið og fransk- brauðið í ræðu og riti á undan- förnum árum. En mikill munur er á, hvort það er beinlinis óhollt eins og heyrzt hefur eða næringargildi þess aðeins minna vegna þess, sem sigtað hefur ver- ið frá. Velvakandi verður að viður- kenna fáfræði sína í þeim efnum, og einnig því, sem hann ætti kannski að vita, hvernig þetta orð „franskbrauð“ er tilkomið. Er það einfaldlega „franskt brauð" — sennilega þá frá duggunum gömlu — eða er uppruni þess einhver annar? Til gamans ætti nú einhver fróður maður að stinga niður penna og upplýsa fáfróðar franskbrauðsætur um það. 0 Nagladekkin enn Maður, sem starfs sins vegna hefur fylgzt vel með notkun nagladekkja, hringdi til Vel- vakanda og kvaðst taka undir það með gatnamálastjóra og fleirum, að þau virtust gera mjög lítið gagn. Hann kvaðst siðastliðinn vetur hafa notað naglalaus snjó- dekk og reynzt það vel. Hann sagði þó að áríðandi væri að snjó- mynstrið á dekkjunum væri gott. „Það hefur allt að segja,“ sagði hann. „Mér finnst að takmarka ætti naglana og saltausturinn. Þetta tvennt hjálpast að við að leysa upp malbikið, og á dekkjun- um myndast húð, sem gerir þau hálli en ella." 0 Ofmeta naglana „Menn hreinlega ofmeta naglana," sagði viðmælandi Vel- vakanda, „og aka þar af leiðandi ekki með þeirri gát, sem nauðsyn- leg er. Ég neita þvi þó ekki, að naglarnir koma að notum, þegar glærahálka myndast, en það er bara svo sárasjaldan." Spurður um keðjur, sagði við- mælandinn, að nauðsynlegt væri að hafa þær í bílnum og setja undir, þegar þess gerðist þörf. Þó væri aðalatriðið að vera með rétt mynztruð snjódekk. Sjálfur sagðist hann eiga jeppa. Fyrst hefði hann verið með alhliða mynztruð dekk, en síðan fengið sér snjómynztruð dekk og hefði hann fundið á því greinilegan mun í hálku. Hér er enn á ferðinni mál, sem menn eru sennilega ekki á einu máli um. En allir geta þó verið sammála um að aðgæzla í akstri — ekki sízt nú þegar vetur er genginn í garð — er fyrst og síðasta boðorðið. HOGNI HREKKVÍSI ^ O O _ Æv } J) 1976 McNaufht Synd., Ine. ????? DRATTHAGI BLÝANTURINN 0PIÐ TIL HÁDEGIS DÖNSKU GÓLFLAMPARNIR K0MNIR AFTUR SENDUM í P0STKRÖFU LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL LJÖS & ORKA Sudurlandsbraut 12 sími 84488 Kópangskaupstaiiir K! Félagsráðgjafi Staða félagsráðgjafa við Félagsmálastofnun Kópavogskaupstaðar, er laus til umsóknar. Laus samkvæmt kjarasamningum starfsmanna- félags Kópavogskaupstaðar. Umsóknum er greini frá menntun aldri og fyrri störfum, sé skilað til undirritaðs fyrir 15. nóv. n.k., sem jafnframt veitir nánari upplýsingar á Félagsmálastofnunni, Álfhólsvegi 32, sími 41 570. Félagsmálastjórinn í Kópavogi. Rammagerðin Sendum um allan heim. Allar sendingar full tryggðar. Rammagerðin Hafnarstræti 1 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.