Morgunblaðið - 13.11.1976, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.11.1976, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1976 9 fs xjsaLvei FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Við Rauðalæk . 5 herb. ibúð á 3. hæð með 3 svefnherb. Teppi er á stofum og stigagangi. Tvennar svalir. Sér hiti. Vönduð íbúð. Laus strax. Sérhæð 4ra herb. ný ibúð á efri hæð i tvibýlishús við Víðihvamm með 3 svefnherb. Harðviðarinnrétt- ingar. Sérþvottahús á hæðinni. Suður svalir. Sólrík íbúð. Bílskúr upphitaður og raflýstur. Lóð frá- gengin. Við Ásbraut 4ra herb. ibúð á 2. hæð með 3 svefnherb. Harðviðarinnrétting- ar. Teppi á stofu. Suður svalir. Sérstaklega falleg og vönduð ibúð. í Mosfellssveit 2ja herb. ibúð. Söluverð 3 millj. Útb. 1.5 millj. Hitaveita. Laus fljótlega. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsími21155. 28611 Opiðfrákl. 2—5. Gnoðarvogur 3ja herb. um 100 fm jarðhæð, hún skiptist i 3 herb á móti suðri. Sérinngangur. Sérhiti. Verð 8.8 milfj. Kríuhólar 4ra til 5 herb 1 30 fm ibúð ásamt bilskúr. Verð 10.5 til 11 millj. írabakki 4ra herb 1 1 5 fm ibúð á 1. hæð. Stór stofa. 3 svefnherb, búr inn af eldhúsi. Sér þvottahús á hæð- inni. Verð 1 1 til 1 1.5 millj. Unufell raðhús á einni hæð 144 fm. Bilskúrsréttur. Kambahraun Hveragerði einbýlishús á einni hæð 1 50 fm. Ýmislegt ófrágengið. Tvöfaldur bilskúr. Ránargata 6 herb hæðogris i steinhúsi um 140 fm. Suður svalir. Eignarlóð. Verð um 1 1.6 millj. Tjarnarból 4ra herb 107 fm íbúð á 2. hæð. fbúðin er mjög vönduð. Verð um 12 millj. Miklabraut 4ra herb neðri sérhæð. Verð 1 1 millj. Kirkjuvegur Ólafsfirði Járnklætt forskallað raðhús á tveirhur hæðum samtals 140 til 1 50 fm. ásamt neðstu hæð sem er ekkert niður grafin. Húsið er ný standsett utan sem innan. Verð 5 millj. Hraunbær 4ra herb. 1 00 fm ibúð á 1. hæð. Suður svalir. Ný teppi. Verð um 9.5 millj. Hlaðbrekka 3ja til 4ra herb 1 1 0 fm jarðhæð. Sérhiti. Sérinngangur. Sér- geymsla úti og inni. Frágengin lóð. Bílskúrsréttur. Verð um 10 millj. Ný söluskrá Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir simi2861 1. Lúðvik Gizurarson hrl., kvöldsimi 1 7677 ai gi.ysisga- SÍMtSN ER; 22480 Sími 27210 Opið laugardag 1—6 Opið sunnudag 1—3 SÝNISHORN ÚRSÖLUSKRÁ STÓRHOLT 3ja herb. ibúð 70 — 80 fm. og ris. Verð aðeins 8.0 millj. og útb. 5.3 sem þarf að koma á 6 mán. Þetta er hentug eign, fyrir lagtækan mann. MIÐTÚN 3ja herb. hæð, 70 — 80 fm. og jafnframt ibúð i kjallara. Þessi eign selst í einu lagi og er upp- lögð fyrir tvær fjölskyldur, sem vildu búa saman i húsi. HAMRAHLÍÐ Sérstaklega vönduð 4ra herb., um 100 fm. ibúð i nýlegu húsi. Útborgun aðeins 6.2 — 6.5 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ 90 fm. kjallaraibúð i þribýlis- húsi. Útb. 4 millj. NORÐURBÆRINN í HAFNARFIRÐI Höfum mikið úrval eigna þar á söluskrá. 2ja til 6 herb. blokkaríbúðir. í mörgum tilvikum mega útborg- anir dreifast. BERGÞÓRUGATA Tvær 4ra herb. ibúðir i sama húsi. Önnur ibúðin hefur verið verulega endurnýjuð. NÝBÝLAVEGUR KÓPAVOGI 3ja herb. ibúð með þvottahúsi og geymslu i nýlegu húsi (ekki blokk). Útb. aðeins 4.0 — 4.5 millj. Verð 7.0 — 7.3 millj. íbúðin er laus. BREIÐHOLT 4ra herb. ibúðir i úrvali. Við vekjum alveg sér- staklega athygli á gull- fallegri 4ra herb. íbúð í Breiðholti, sem fæst fyrir útborgun 6.2 — 6.3 millj., skiptilegri, gegn því að ibúðin þurfi ekki að losna fyrr en næsta haust. LEIFSGATA Risibúð, ekki kvistir, ca 60 fm. Útb. 2.3 — 2.5 millj. STÓRAGERÐI Vönduð 4ra herb. ibúð, um 100 fm. Bilskúrsréttur. Verð 10.5 — 1 1 millj. Útborgun samkomulag. SKIPASUND 4ra herb. ibúð, 90—96 fm. í. forsköluðu húsi. fbúðin hefur verið endurnýjuð og er sérstak- lega vel um gengin. Útb. aðeins 5.5 millj. STYKKISHÓLMUR Við höfum til sölu stórglæsilega 1 50 fm. sérhæð í nýlegu húsi i Stykkishólmi, tvöfaldur bilskúr. Verð 12 millj. Skipti á eign á Reykjavikursvæðinu, t.d. i Hafnarfirði, koma vel til greina. MOSFELLSSVEIT Fokhelt raðhús við Brekkutanga, um 2 70 fm., 2 hæðir kjallari og bílskúr. Skipti á íbúð i Reykjavik koma vel til greina. Grunnur að einbýlishúsi og bilskúr i Mosvellssveit. Verð 4 — 4,5 millj. Möguleiki á skiptum. I^ICIQNAVCR 8f. IS_S_SJ LAUGAVEGI 178.imi«»isui,.in> SIMI Í7210 Benedikt Þórðarson héraðsdómslögmaður. Lítil sérhæð til sölu i gamla bænum 2 til 3 herb., eldhús og bað i timbur- húsi. Ný standsett að hluta. Eignarlóð. Verð 5 millj. Útb. 3 til 3.5 millj. Uppl. i simum 14583 og 20843 eftir kl. 18, SIMIMER 24300 Til sölu og sýnis 13. Við Lokastíg Snotur 2ja herb. kjallaraibúð með sér inngangi. Laus næstu daga. Útb. 2 millj. sem má skipta. LAUS2JA HERB ÍBÚO á 1. hæð við Hverfisgötu. Sér hitaveita. Útb. 1 Vl til 2 millj. 2JA. 3JA 4RA, 5 OG 6 HERB. ÍBÚÐIR Sumar sér og með bilskúr og sumar lausar. HÚSEIGNIR af ýmsum stærðum omfl. Xija fasteignasalaii Laugaveg 1 2| Simi 24300 Uiiy lnn>l>rnnil*wili. hrl . Mii^m'is l»ni;miisMiii frainkv slj utan skrifstofutima 18546. 27500 Opið í dag kl. 2—6. Bjorgvm Sigurðsson, hrl. Þorsteinn Þorsteinsson, heimasími 75893 Alr 5AL Fasteignaviðskipti Bankastræti 6, III. hæð. Sími 27500. rein FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9 SÍMAR 28233-28733 Gisli Baldur Garöarssor, lögfræSingur Okkur flestar gerðir eigna á Söluskrá. Látið því skrá eign yðar hjá okkur sem fyrst. Kjöreign sf. DAN V.S. WIIUM, lögfræðingur Ármúla 21 R 85988*85009 HÚSEIGNIN s..ni 28370 LS2j Hagamelur 3ja herb. risibúð. Laus strax. Verð aðeins 4,5 millj. Hjallabraut, Hafn. 3ja herb. ibúð ca. 95 fm. Þvotta- hús á hæðinni. Suðursvalir. Verð 7.5 millj. Útborgun 5 millj. skipti á 3ja herb. íbúð i Reykja- vik koma til greina. Hjarðarhagi 3ja herb. ibúð 90—95 fm. á 4. hæð. Þvottahús á hæðinni. Verð 8,5 millj., skipti á 4ra herb. ibúð á 1. eða 2. hæð k9ma til greina. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. ibúð á 2. hæð ca. 1 00 fm. Stofa, og 3 svefnherbergi, suðursvalir. Verð 9,5 millj. Skipti á ibúð t.d. i Breiðholti koma til greina. Lundarbrekka Kóp. 4ra her"b. endaibúð á 3. hæð i fjölbýlishúsi (lyfta). Suðursvalir. Mikil sameign. Þvottahús á sömu hæð. Mjög gott verð. Sléttahraun. Hafn. 2ja herb. ibúð ca. 70 fm á 1. hæð. Þvottaherbergi innaf eld- húsi. Verð 6 millj. OPIÐ í DAG LAUGAR- DAG KL1—5. » AUGLÝSINGASÍMrNN ER: £fe> 22480 | fRarguiiblafcife Laugavegi 24, sími 28370 — 28040, Pétur Gunnlaugsson lögfr.________________ 1. hæð 2. hæð 5 FOKHELD RAÐHÚS VIÐ DALSEL14—22 í BREIÐHOLTI II Húsin eru tilbúin nú þegar og seljast með tvöföldu gleri, pússuð og máluð að utan með svalahurðum og útihurðum. Frágengin bílageymsla fylgir hverju húsi. Efsta plata húsanna er steypt og einangruð. Húsin eru vel byggð og vönduð. Verð 10 millj., endahúsið 10,5 millj. Beðið eftir Húsnæðismálaláninu. Útborgun og greiðsluskilmálar samkomulag, þó ekki minna en 3 millj. fyrir áramót. Stærð hvers raðhúss um 210 ferm. Fjöldkyldustærð vegna Húsnæðismálaláns- ins 2—5 í heimili. SAMNINGAR OG FASTEIGNIR AUSTURSTRÆTI 10 A 5. HÆO. SÍMI 24850 OG 21970 HELGARSÍMI 37272. Ágúst Hróbjartsson sölumaður, Sigurður Hjaltason viðskiptafræðingur. .-' > *¦¦)*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.