Morgunblaðið - 13.11.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.11.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1976 DAG er laugardagur 13. nóvember, Briktfusmessa, 4. vika vetrar, 318. dagur ársins 1 976. Árdegisflóð er f Reykja- vlk kl. 09.58 og siðdegísflóð kl. 22.49. Sólarupprás í Reykjavik er kl 09 50 og sólarlag kl. 16.33. Á Akureyri er sólarupprás kl. 09.49 og sólarlag kl. 1 6.04. Tunglið er I suðrí I Reykjavlk kl. 06.05. (íslandsalmanakið). Ungur var ég og gamall er ég orðinn, en aldrei sa eg réttlátan mann yfirgefinn, né níSja hans biðja sér matar, (Sálm, 37, 25.) 7 ' W iö II 12 '-.WÍ3 IllZ 15 m LARETT: 1. Iftlll 5. étandi 7. mál 9. sem 10. fuglanna 12. samhlj. 13. elska 14. ólfkir 15. sárið 17. sálgaðl LÓÐRETT: 2. tala 3. veisla 4. yfirhöfn 6. fugl 8. lim 9. ennþá 11. þefir 14. brodd 16. átt LAUSN A SlÐUSTU LARÉTT: 1. skrafa 5. óra 6. ðr 9. kösina 11. UK 12. nar 13. ón 14. nám 16. EA 17. iðaðl LÓÐRETT: 1. stðkunni 2. rð 3. arfinn 4. fa 7. rðk 8. grama 10. ná 13. ðma 15. áð 16. el ARIMAO HEILXA ATTRÆÐUR verður á morgun, sunnudag 14. nóvember, Guðmundur Ölafsson bóndi Ytra-Felli, Fellsströnd, Dalas. í mðrg ár var Guðmundur oddviti i heimahrepp sinum og gegndi þar ennfremur ýmsum ððrum trúnaðar- störfum. t dag verða gefin saman I hjónaband Sigríður Rafns- dðttir fóstra og Rafn Jóns- son, kennari og blaða- maður hjá Vfsi. Heimili þeirra er að Eyjabakka 6. SÉRA Sigurður Skúlason gefur f dag saman f hjóna- band í Arbæjarkirkju ung- frú Rannveigu Sigurðar- dðttur og hr. Guðmund Paul Jónsson. Heimili þeirra er að Eyjahrauni 30, Þorlákshöfn. ást er. ... óháð þyngd- arlögmálínu. ra *•• u » pm. om.-ai rifMi mtmá c WW fcy ÍM aeawii vmm /O-/ FRA HÖFNINNI 1 fyrrakvöld fór Mánafoss frá Reykjavík áleiðis til lít- landa. Bjarni Sœmundsson kom úr rannsókna- leiðangri. í gærkvðldi fóru til veiða togararnir Vigrl og BJarni Benediktsson. HEIMILISDÝR Að Hverfisgötu 24 í Hafnarfirði hefur kðttur verið f óskilum um tfma. Hann er svartur og hvftur hðgni með rautt silkiband um hálsinn. Sfminn er 52746, eftir ki. 4 síðdegis, að Hverfisgötu 24. KONAN sem á dögunum hringdi f sfma 32963 vegna kisunnar sinnar er beðin að sækja hana strax að Laugarnesv. 42. í GARÐABÆ að Smáraflðt 3 er ung hvft læða f óskilum. Sfminn þar er 42818. Frelsisstyttan hefur nú skyrpt út úr sér síSustu Watergatetuggunni. IFRt= I I IR~ Baldur Sigurðsson og Birgir Magnússon báðir til heimilis I Garðabæ, héldu hlutaveltu til ágóða fyrir Samband dýraverndunar- félaga íslands og söfnuðu kr. 3.260, sem þeir haf a af hent sambandinu. HUSMÆÐRAFELAG Reykjavfkur heldur fund á mánudagskvðldið f félags- heimilinu Baldursgðtu 9 kl. 8.30. Sýnikennsla f sfld- arréttum. GESTUR Aðventkirkjunn- ar, F.W. Wernick, sem er varaforseti Heimssam- bands Sjðunda dags aðventista, mun halda ræðu á samkomu f kirkjunni á þriðjudags- kvöld 16. nóv. Kirkjukór Aðventkirkjunnar syngur. MÆÐRAFELAGIÐ hefur bingó á morgun, sunnudag, 14. nóv. kl. 2.30. í Lindarbæ. VISTFÓLKI Elli- og hjúkrunarheimilisins Grundar var fyrir skömmu boðið að skoða málverka- týningu Viktors Sparre f Norræna húsinu. Hefur Grundarfðlkið beðið Mbl. að færa listamanninum þakkir sfnar og húsráðend- um Norræna hússins fyrir elskulegar mðttðkur. t LANDAKOTSSKÓLA efnir Kvenfélag Krists- kirkju, Paramentfélagið, til basars og kaffisölu á morgun, sunnudag 14. nðvember, sem hefst kl. 3 sfðd. KVENNADEILD Rauða krossins hér f Reykjavfk heldur basar f Fóstbræðra- heimilinu á morgun, sunnudag 14. nðv., og hefst hann kl. 2 siðd. Alla basar- muni hafa konurnar sjálf- ar unnið á síðastl. árí. Agóðinn af basarnum rennur til sjúklingabðka- saf na f hinum ýmsu sjúkra- húsum borgarinnar. PEIMIMAVIMIH I SVIDÞJÓD: Ingirid Jannerstrant, Tratgárds- gatan 7, S-38070 Borgholm Sverige: Hún er þrftug og skrif ar lfka á ensku. I TÉKKOSLÓVAKIU: Kvéta Perlerová 267 41 Kublov 205 ork. Beroun, Czechoslovakia, 31 árs. Skrif ar lfka á ensku. DAGANA frí og með 12.—18. növember er kvttld-, helgar- og natturþJðnu«U lyfjavenlana f Reykjavfk f Veiturbcjar Apotekl auk þeu er Hialelua Apðtek oplð III kl. 22 alla daga vaklvlkunnar nema tunnudag. — Bly.iv.rðitofan I BORGARSFlTALANUM er opln allan nðlarhrlnglnn. Slmi 81200. — Leknutofur eru lokadar á laugardögum og heigfdttg- um, en haujt er id ná lambandl vlð leknl a gongudeild Landipltilani illi vlrka dagi kl. 20—21 og a laugardttg- um frá kl. 9—12 og 18—17, ifml 21230. Göngudeild er lokuð a helgidogum. A vlrkum dögum kl. 8—17 er ha>gt að ná umbandl vid lakni f ifmi Lekniff ligi Reykja- vfkur 11810, en þvf aðelni ad ekkl nilit f helmf llileknl. Eftir kl. 17 er leknavakt f ifma 21230. Niniri upplyi- ingir um lyfjibuolr og lekniþjðnuitu eru gefmr f ifmiviri 18888. — Neyðarvakt Tannleknafél. lilindi f Heflduverndinttfðfnnl er a liugirdðgum og helgldðg- um kl. 17—18. SJUKRAHUS HEIMSÓKNARTÍMAR Borginpftillnn. Minu- digi — fttftudaga kl. 18.30—19.30, liugtrdigi — mnnu- digi kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Gremiidelld: kl. 18.30—19.30 illa digi og kl. 13—17 liugirdig og lunnu- dag. Heiliuverndintttðln: kl. 15—18 og kl. 18.30—19.30. Hvltabandlð: Minud. — fttitud. kl. 19—19.30, liugird. — mnnud. i iimi tlmi og kl. 15—18. — Feðlngirhelm- III Reykjivlkur: Alli digi kl. 15.30—18.30. Kleppiiplt- •II: Alli daga kl. 15—18 og 18,30—19.30. Flðkidelld: Alli daga kl, 15.30—17. — Kðpivogiheflð: Eftlr umtill og kl. 15—17 i helgidðgum. — Lindikot: Minud,—fttitud. kl. 18.30—19.30. Laugird. og lunnud. kl. 18—18. Helmiðknartlmi i birnidelld er illi digi kl. 15—17. Landipltillnn: Alli digi kl. 15—18 og 19—19.30. Faðlngardelld: kl. 15—18 og 19.30—20. Birnupftill Hrlngilm M. 15—18 illi digi. — Sðlving- ur: Minud. — Iiugird. kl. 15—18 og 19.30—20. Vlfili- •tiðlr: Diglegi kl. 15.15—18.15 og kl. 19.30—20. C n C M LANDSBÓKASAFN OUrm ÍSI.ANDS SAFNHt'SINi; við Hverfiigðtu. Leitrimlir eru opnir virki digi kl. 9—19, nemi liugardigi kl. 9—18. Ctlani- •ilur (vegni heimlini) er opinn vlrka digi kl. 13—15, nemi liugirdigi kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN REVKJAVlKUR. AÐALSAFN, utlanadelld Þlngholti- •tretl 29a, ilml 12308. Minudagi til foatudaga kl. 9—22, laugirdigi kl. 9—18. Opnunirtlmir 1. iept. — 31. mif minud. — fttrtud. kl. 9—22, liugird. kl. 9—18 lunnud. kl. 14—18. BOSTAÐASAFN, Bdðitaðiklrkju, •Imi 38270. Minudigi tll fttitudiga kl. 14—21, liugir- daga kl. 13—18. SÖLHEIMASAFN, Sðlhelmum 27, ifml 38814. Minudig tll fttatudaga kl. 14—21, laugirdiga kl. 13—18. HOFSVALLASAFN, Hofivallagötu 18, ilml 27840. Minudigi til föitudaga kl. 18—19. BÓKIN HEIM, Sölhelmum 27, ilml 83780, Minudigi tll fttitu- digi kl. 10—12. Bðka- og tilbðkiþjðnuiti vlð aldraða, fatliði og ijðndipra. FARANDBðKASðFN. Afgreiðtli I Þingholtutreti 29a, Bðkikaiiar liniðir iklpum helliuhelum og itofnunum, >fmi 12308. Engin birna- deild er opln lengur en tll ki. 19. BÖKABlLAR. Bckl- •tttð I Bditaðuafni, «fml 36270. Vlðknmuitiðlr bðkabll- anm eru iem her aeglr: BðKABtLAR. Bckiitttð I Bðitiðuifnl. ARBÆJARHVERFI: Venl. Rofabæ 39, þrlðjudag kl. 1.30—3.00. Veral. Hriunbc 102, þrlðjud. kl. 3.30—8.00. BREIÐHOLT: Brelðholíukðll mínud. kl. 7.00—9.00, mlðvlkud. kl. 4.00—8.00, fitntud. kl. 3.30—5.00. Hðla- girður, llðlihverfi minud. kl. 1.30—3.00, flmmtud. kl. 4.00—8.00. Vertl. Iðufell flmmtud. kl. 1.30—3.30. Veral. KJttt og flikur vlð Seljibriut fttitud. kl. 1.30—3.00. Verzl. KJttt og fiikur vlð Seljibriut fttitud. kl. 1.30—3.00. Veral. Striumnei flmmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. vlð Vttlvufell minud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30—3.30, foatud. kl. 3.30—7.00. fttttud. kl. 3.00—4.00. flmmtud. 7.00—9.00. 3.00—4.00. HAALEITISHVERFI: Alftamýrinkðll mlðvikud. kl. 1.30—3.30. Auiturver, Hiileitiibriut minud. kl. 1.30—2.30. Mlðber, Hilleltiibriut minud. kl. 4.30—6.00, mlðvlkud. kl. 7.00—9.00, foitud, kl. 1.30.—2.30 — HOLT — HLlÐAR: Hitelgavegur 2 þrlðjud. kl. 1.30—2.30. Stikkihllð 17, minud. kl. 3.00—4.00, mlðvlkud. kl. 7.00—9.00. Æflngukðll Kenn- arahiikðlani mlðvlkud. kl. 4.00—6.00 — I.AUGARAS: Verzl. við Norðurbrún, þrlðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG- ARNESHVERFI: Dalbriut, Kleppivegur þrlðjud. kl. 7.00—9.00. Laugilekur/Hrhiteigur, foitud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepp»vegur 152, vlð Holtiveg, 5.30—7.00. — TUN: Hitún 10, þriðjud. kl. — VESTURBÆR: Veral. við Dunhiga 20, kl. 4.30—6.00. KR-helmillð flmmtud. kl. Skerjafjðrður — Elnannei, flmmtud. kl. Veralanlr við HJarðarhagi 47, manud. kl. 7.00—9.00, flmmtud, kl. 1.30—2.30. LISTASAFN ISLANDS vlð Hrlngbraut er oplð diglegi kl. 1.30—4 ilðd. f rim tll 13. aeptember neitkomandi. — AMERlSKA BÖKASAFNIÐ er oplð alla vlrka daga kl. 13—19. ARBÆJARSAFN. Safnlð er lokað nemi eftlr iðntttkum ðtkum og ber þi ið hrlngji 184412 mllli kl. 9 og 10 ird. ÞVZKA BÖKASAFNID Mivahllð 23 oplð þrlðjud. og fttdtud. kl. 16—19. LISTASAFN Einin Jðnuonir er opið lunnudagi og miðvlkudigi kl. 1.30—4 itðd. NATTURUGRIFASAFNIÐ er oplð lunnud., þrlðjud., fimmtud. og liugird. kl. 13.30—18. ASGRlMSSAFN Bergiliðutratl 74 er opið lunnudaga, þrlðjudagi og f Immtudaga klt 1.30—i sfðd. ÞJÖDMINJASAFNIÐ er oplð alla dagi vlkunnar kl. 1.30—4 ifðd. fram tll 15. leptember n.k. SÆDYRA- SAFNID er oplð alla dlgl kl. 10—19. VAKTÞJÓNUSTA borgantofnana ivar- ¦r illi vlrki daga fri kl. 17 ilðdegli tll kl. 8 irdegii og i helgidttgum er ivirið illan iðlirhringlnn. Slmlnn er 27311. Tekið er við tllkynningum um bllanlr i veltu- kerfl borgarlnmr og f þelm tllfellum ttðrum iem borg- irbðir telji ilg þurf i að f i aðitoð borgantirfimanna. I Mbl. BILANAVAKT 50 árum 1 frett veitan ör Birða- •trindanýilu: Seinni hluta oktðberminaðar rak fulla „ipritt-tunnu" i Riuða- ¦andi. Vildl ivo vel tll að hana rak i land him eini Good-Templira, iem þir er (ið ittgn). Tllkynntl hinn þegar I itad reka þennan til hreppitjðrani og tðk hann tunnuna I (Ina vttnlu. Reyndlat þetta vera beita iprltt. Tunnan var ilðar >end Afenglivenlun rlkiilm. En i Barðutrttndlna var Hka mlklll rekl. Voru það t.d. >lma- •taurar I •tðrura stll. En þelr flokkuðust undlr atrand- gðu, en nonkt flutnlnguklp, Nordpol, hafðl um •umarið atrandað i lelð að Brjinilaik. Eltthvað rak Ifka af matvttru úr ikipinu en hana ajtluðu bcndur að nota til ikepnufððun. GENCISSKHAíVING ' NR. 218 —12. nóvember 1878 Eining Kaup Sala 1 Bind.rlkjidollar 189,50 188,90 1 Sterllngapund 308,00 308,00 1 Kinadidoliar 183,80 194,00* 100 Danikar krðaur 3208,80 3216,30 100 Nonkir krðnur 3583,65 3593,15» 100 Senikar krðnur 4476,10 4487,90 100 Finnskmörk 4927,30 4840,20 100 Fransklr fnnkar 3803,65 3813,65* 100 Beig. frankir 511,85 513,25 100 Sviun. fraukir 7780,05 7780,»»" 100 Gylllni 7497,90 7817,70* 10« V.-Þyikmttrk 7848,70 7886,40" 100 Llrur »,88 21,04 100 Aujturr. Sch. 1104,35 1107,25 100 Eieudot 602,50 804,10* 100 Hpaictir 278,80 277,80* 100 Ven 64.30 ' 64,48* ' * BreytIng frá ilðuítu ikrinlngu. ••*•«¦<¦¦ 'ni........»* -.'•¦< mkA.kAi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.