Morgunblaðið - 13.11.1976, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.11.1976, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1976 Leiðrétting - myndabrengl ÞAU MISTÖK urðu viö birt- ingu viðtals við Jón Asbergs- son, framkvæmdastjóra Loð- skinns hf. á Sauðárkróki I gær, að röng mynd birtist með við- talinu. Með þvf átti að birtast mynd af eanni blaðsíðu úr tíma- ritinu Hlyn frá árinu 1970 og birtist sú mynd hér með. Eru hlutaðeigandi beðnir velvirð- ingar á þessum mistökum en j eins og fyrirsögnin á sfðunni . sýnir var að því stefnt, þegar '< sútunarverksmiðja Sambands- ins á Akureyri var endurbyggð ! eftir bruna að hún sútaði 300 þúsu d gærur á ári en i Sam- bandsfréttum, sem nýlega var j dreift segir að þá hafi verið stefnt að þvf að súta 600 þús- und skinn. Þessi staðhæfing Sambandsf rétta er röng eins og fyrirsögnin á viðtali við verk- smiðjustjórann í Hlyn 1970 sýn- ir. , Þá urðu nokkrar aðrar mein- legar villur f viðtalinu og leið- réttast þær hér á eftir: Fram kemur að Lúðvík Jósepsson hafi verað iðnaðar- ráðherra árið 1972 en svo er ekki, hann var viðskiptaráð- herra. j Frá því segir að f könnun sem viðskiptamálaráðuneytið gerði I september sl. hafi komið í ljós, að Sambandið hygðist vinna 450 þús. gærur. Loðskinn hf 450 þús. og Sláturfélag Suður- lands um 150 þús. gærur. Hið rétta er að Loðskinn hf stefndi að þvf að vinna 300 þúsund gærur. Neðst i 5. dálki á bls. 3 segir: „Verksmiðjuhúsið hefur verið stækkað" en rétt er setningin þannig: „Verksmiðjuhúsið hef- ur ekki verið". Tilvitnun í Sambandsfréttir í viðtalinu fer hér á eftir með nokkurri viðbót: „Það var fráupphafi augljóst mál, að til þess að fullnýta af- kastagetu þessarar nýju verk- smiðju (þ.e. Iðunnar), þyrfti hún að fá nær allt það hráefni, sem til Búvörudeildar Sambandsins fellur á ári hverju. Þegar ákvörðun um stærð verksmiðjunnar var tek- in 1969, varð niðurstaðan sú, að verksmiðjan fullnýtt þyrfti að taka til vinnslu um 600 þús. skinn til að vera samkeppnis- fær á erlendum mörkuðum. Ofangreindar staðreyndir hafa siður en svo verið nokkurt leyndarmál, heldur var frá þeim skýrt þegar i byrjun, þeg- ar bygging nýju sútunarverk- smiðjunnar var ákveðin 1969. Allt frá þeim tíma hefur það verið fullljóst hverjum sem vita vildu, að innan Sambandsins var stefnt að þvf að Skinnaverk- smiðjan Iðunn gæti tekið til vinnslu sem allra mest af þeim gærum sem til falla i sláturhús- um Sambandskaupfélaganna á hverju ári." ÁÆTLÁÐ AÐ SÚTA 300 ÞÚSUND GÆRUR Á ÁE ' VJðtal við Ragnar Ólason um nýja sútunar- verksmiðju IÐUNNAR Ein hiima mikílvægustu starfs greina 1 viðamiklum ifinuði sam- vinnufélaganna hérlendis er sútun og vinnsla á gærum 0? stórgripa- húðum, WW) eins o(! kunnugt er fcr fram i Sidnnaverksmíðjtinni líitmni á Akuvevri. (Svo sem fJvst- um mun í fersku miivnl gj&reyöi- byðist vfivulegur hluti skinnaverk- smiðiunnat- i störbruna í ársbyrj- Un 1969. o& hefur nokkur hluti af stnrfsemi hennar Jeeið niðri ailt siðan. -Þcssi bruai var vitaskuW Tiikið afaJi fyrir þennan iðarekst- ur, en stjárn Sambandsina tók þogar i stað þa ákvörðun að rt'isa tiann úr rústuin o'g gera það svo myndarJeg3, að í framtiðinni gæti þarna orðtð um uirifangsniikinn út- fiut'ningsiðnað aíí ræð3. Sá unubygging nar þegar í stað hafin. meða! amtars með hvi að iagf.'era og tjei-a viil þaan hluia eJtJi'i verJtímiSjunnar, f>fm starfs- hæfu> var. en jiifnframt því var hafizt handfi um að reisa st.öra vei'JtsmiojnbysííííngLi á Hðtrttl lóft og aðrar vcrksmiðiur Samhandsins á Akut-eyri standa á. Viíf skijHt>;<i;n- inyu nj ju lorttsmiðjunnar var haft náið samráð »16 iinnskíi íyrirtækin" Frntalan Nahka Oy„ som hefiir Jauga rííynslu i framletfislu á skinnavörutn og hefur uin nokkra hríí) sým isJcnzku gærumifii sér- stakan áhitjga. tinda hafa forsvars- mcnn iðnaöur S;nri»andsins áðuv haft við þá saniatarf á ivlðl skinna- vinnsJu J>r-ssi verkjiisið,iu!>yi:giiig hefur risJð nteð cevmtvraieíitím hraða, og nú þegar er nokkuð utii liðio ruftan þar v«r hyvjað aff vinna gænir. F>'rir nokkru urðu og verk- smiðjustjöraskipti i skinnaverk- satiðjunní, er JÞorsteinn Daviðssun iét af þeim störfum eftir áratuga fai-saíit starf við sútunaiiðnaðinn, on við tók Ragnar öiason ofna- verkfræðinííur, sera aður hafði utn j þriggja flratug.í skeið stjóirmð Rfnavorksmiðjutini Sjöfn ö Akur-..: eyri. Við hittum ^agnar að máti f 'i nýafstaðifini Akureyrarlieunsókn og fengum að teggja f.vrir hann nokkrar spitrningar um reksntr 1 skinnaverksmiðjunnar og þá upp-f hyggingu, sem þarna hefur átt sér | stað. Við spurðurc fyrst, Yfi.'ttni byrjað hefði vorið á husinu. — Pramkvæmuir viðbygginguna hóíust 6. júní 19ðft, segir Bagnar, - - og annnðist Teiknistofa SÍS smíðína. ett finnska fyrirtækið Prlí- ta!nn Nahka. sem þessar fram- kvæmdir eru aliar unnar i samráði- við. vav rafigffiirnii aðiii um véia- kaup. Húsið ec alit byggl úr sttenBissitynu, með sttfíii-;t.eyi)U- . hnlcj, og hetlrlargolfflfJUu-inn «f 4 78S l'iM-metrar. — Ni'j hefur heyvzt. urn Jmsar níÍUrOtfitt í .samöantii ' ið skipu- iagninett þe«saiitr verksmiðju. -¦ Jii, [tnr má t. ú. gota hes.<), að vatnííþói-ím i henai er mjöti núkil, vn erfiðieikar á aí5 fa nægilegt ¦ vatn, upiua þá að taka hað hoint ' lir GJerá, .si^m hefði'úiheimt mjiia | dýr hreinsunartækí. Tii að reyna að raoa hól á þessu létum vtð bora Ivmt hotuv hér á verksmiðiuiOð- inni. ojj Ut- þoim fékkst svo mikið og sttfðugt vatnsiennslt, að við teljum. að þaíí munt fitiína'gja Húseign FEF að Skeljanesi 6. Aðalfundur Félags einstæðra foreldra á mánudagskvöldið AÐALFUNDUR Félagseinstæðra foreldra verður að Hótel Esju. mánudagskvöld og hefst kl. 21. Þar mun Jóhanna Kristjónsdóttir, form. FEF, flytja skýrslu fráfar- andi stjórnar og gera meðal ann- ars grein fyrir húsamálum félags- ins á starfsárinu. Eins og frá hef- ur verið sagt festi FEF kaup á húseigninni að Skeljanesi 6 í Reykjavik á sl. sumri og er ætlun- in að koma þar upp neyðar- og bráðabirgðahúsnæði fyrir ein- stæða foreldra og börn þeirra, sem eiga við timabundna örðug- leika að etja af ýmsum orsökum, m.a. vegna húsnæðismissis. Mikl- ar emdurbætur og lagfæringar þarf að gera á þessu ijúsi, áður en unnt verður að taka það fyrir alvöru í gagnið og eru viðgerðir Framhald á bls. 31 KAR0Nsam,ök ¦.. . sýningarfólks sýna vetrartízkuna frá Verðlistanum Herragarðinum Linsunni " í Súlnasal Hótel Sögu sunnudaginn 14. nóvember. AÐEINS RÚLLUGJALD útgeróamenn Þeim viðskipavinum, sem áhuga hafa á að hitta hann, er vinsamlegast bent á aó hafa samband vió véladeildina. HEKLA hf VÉLADEILD Laugavegi 170 -172 - Simi 21240

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.