Morgunblaðið - 27.11.1976, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. NÖVEMBER 1976
11
Flugmaður
njósnaþotu
handtekinn
Aden, 26. nóvember. Reuter.
SUÐUR Yemen sagði f dag að
flugmaður franskrar „njósnaflug-
vélar“, sem skotinn var niður af
varnarliði fandsins, hefði verið
handtekinn.
Aden-útvarpið sagði að orustu-
þota af gerðinni Phantom F-4
hefði verið skotin niður á mið-
vikudag þegar hún flaug yfir
austur hluta Suður-Yemen. Flug-
maður hennar, Darius Jalali,
sagði samkvæmt útvarpinu að 10
Phantom þotur hefðu lagt saman
af stað frá íranskri herstöð í
könnunarflug yfir Suður-Yemen.
Aðstoðarflugmaður þotunnar lézt
en flugstjórinn særðist.
Irönsk herdeild er f Oman, við
landamæri Suður-Yemens, og þar
eru einnig iranskar orustuþotur.
íranarnir komu þangað fyrir
þrem árum síðan að beiðni sold-
áns Oman, Qaboos Bin, sem vildi
fá aðstoð við að bæla niður upp-
reisn vinstri sinna, sem nutu
stuðnings marxistastjórnarinnar i
Suður-Yemen.
1 fyrra tilkynnti soldáninn að
tekist hefði að bæla niður upp-
reisnina, sem staðið hefur f 10 ár.
En hann sagði að tranarnir yrðu
eftir í landinu þar til hann hefði
sannfærst um velvilja Suður-
Yemenstjórnar í garð íhalds-
stjórnar sinnar.
5 börn fór-
ust í eldi
Knoxville, Tennessee, 26. nóv.
AP.
FIMM BÖRN létu lífið í bruna f
Knoxville f dag. Eldur kom upp í
fbúðarhúsi sem börnin bjuggu í
og breiddist úpp á loft og inn í
svefnherbergi þar sem þau voru í
fasta svefni. Börnin voru systkini
og systkinabörn, þar sem fjöl-
skyldur þeirra bjuggu saman.
Hundar
drepnir
til fjár
Nýju-Delhi 26. nóv. Reuter
FLÆKINGSHUNDAR á Indlandi
eiga að verða nýjasta tekjulind
indversku þjóðarinnar segir f
Reuterfrétt. Á að taka alla slíka
og drepa þá, flá af þeim skinnið
og verka og selja það síðan dýrum
dómum í skó og fleiri varning.
Talið er að í Delhi einni séu um
eitt hundrað þúsund flækings-
hundar, sem árlega bíta þúsundir
manna.
15 ára
piltur
slapp yfir
múrinn
Vestur-Berlín 26. nóv.
Reuter
í KÚLNAREGNI frá
vörðum við Berlinar-
múrinn austan megin
tókst ungum austur-
þýzkum dreng, 15 ára
gömlum, að klifra yfir og
komast heill á húfi til
Vestur-Berlinar. Talið
er að verðirnir hafi skot-
ið að piltinum að
minnsta kosti 30 kúlum,
en engin þeirra mun
hafa hæft hann.
Eanes
Eanes
aðvarar
herinn
Lissabon 26. nóv. NTB.
ANTONIO Ramalho Eanes, for-
seti Portúgals, sendi frá sér til-
kynningu f dag þar sem hann
varar her landsins við að gera
nokkra minnstu tilraun til að
hafa afskipti af stjórnmálum f
landinu. Hann gaf f skyn, að hann
myndi færa sér f nyt þau völd sem
honum eru gefin sem forseti til
að koma f veg fyrir þetta.
Eanes flutti ræðu við hersýn-
ingu sem haldin var í tilefni þess
að í gær var liðið ár frá því
vinstrisinnaðir herforingjar
gerðu tilraun til valdaráns. Það
var barið niður og eftir það sner-
ist þróun mála í Portúgal hægt við
á þann veg að lýðræðisöflunum
tókst smám saman að ná þar fót-
festu.
t fréttum frá Portúgal í dag
segir einnig að fari svo að
stjórnarandstöðuflokkarnir,
sósialdemókratar (hétu áður Al-
þýðudemókratar), miðdemókrat-
ar og kommúnistar auki verulega
fylgi sitt I bæjar- og sveitar-
stjórnarkosningunum f landinu í
næsta mánuði kunni svo að fara
að minnihlutastjórn Soares neyð-
ist til að ségja af sér. Stjórnmála-
fréttaritarar velta fyrir sér hvort
Eanes muni færa sér í nyt það
ástand sem þá gæti skapast með
því að taka til sin meiri völd.
Aðrir eru þessari kenningu ósam-
mála og telja hann manna ólíkleg-
astan til að grípa til einhverra
þeirra meðala sem gengju i ber-
högg við lýðræði.
Trudeau neitar
mútugreiðslum
Ottawa, Montreal, 26. nóvem-
ber. AP. Reuter.
slíkar mútur þegar hann var rikis-
endurskoðandi. Kveðst hann hafa
Nixon
og allir væru jafnir fyrir lögun-
um, en hins vegar væri fram-
kvæmdin sú, að slikur jöfnuður
yrði aldrei í reynd. Hann sagðist
efast um að tekizt hefði að koma
saman kviðdómi til að taka fyrir
mál Nixons án þess að viðkom-
andi dómur hefði þegar verið bú-
inn að gera upp sinn hug vegna
hinna miklu blaðaskrifa um
Watergatemálið.
Jaworski sagðist jafnan hafa
verið þeirrar skoðunar, að Nixon
hafi verið í mjög afleitu andlegu
ásigkomulagi þegar hann sagði af
sér í águst 1974.
Videla slapp
er þyrla hans
brotlenti
Vilja málshöfðun
gegn Bernharði
PIERRE Trudeau forsætisráð-
herra hvatti f dag fyrrverandi
rfkisendurskoðanda, Maxwell
Henderson, að birta bréf, sem
Henderson segir ráðherrann hafa
skrifað, þar sem stendur að rfkis-
fyrirtæki f Kanada hafi mútað
erlendum kaupendum til að ná
sölusamningum.
„Ég minnist ekki slíks bréfs og
starfsfólk mitt hefur ekki getað
fundið afrit af þvi,“ sagði
Trudeau við blaðamenn. „Ég
vona að Henderson birti bréfið og
við getum komist til botns í þessu
máli.“
Var Trudeau að svara grein,
sem birtist í dagblaði í Toronto
þar sem haft var eftir Henderson
að hann hefði komist á snoðir um
Trudeau
Jaworski:
Refsingin þyngri
en fangelsisdómur
Washington 26. nóv. Reuter. langtum erfiðara en nokkur fang-
eisisdómur.
LEON Jaworski, fyrrverandi sak- Jaworski sagði, að Nixon hefði
sóknari f Watergatemálinu, sagði verið tekinn sömu tökum og aðrir
f viðtali sem var birt í Banda-
rfkjunum f dag, að Nixon fyrrv.
forseti væri nú að taka út mestu
refsingu og niðurlægingu sem
hann hefði getað sætt og væri
úrskurði rfkisstjórnarinnar að
höfða ekki mál á hendur Bern-
harði prins fyrir hlut hans f Lock-
heedmálinu, að sögn hollenska
rfkissaksóknarans. Sagði hann að
aðilarnir hefðu áfrýjað hver f
sfnu lagi fyrir tveim mánuðum
sfðan. Eru þetta einkaaðilar, en
nöfn þeirra verða ekki gefin upp
að svo stöddu.
Saksóknarinn, Henry van
Dijken, sagði að samkvæmt hol-
lensku refsilöggjöfinni gæti
hvaða borgari sem væri áfrýjað
úrskurði dómstóls eða ríkis-
stjórnarinnar um að höfða ekki
mál. Borgarinn verður bara að
geta sýnt fram á það að hann hafi
persönulegra hagsmuna að gæta i
málinu.
Sagði van Dijken að lögreglan
kannaði nú áfrýjanirnar þrjár. Að
þeirri könnun lokinni ákveður
ríkissaksóknari hvort mál skuli
höfðað, en könnunin getur tekið
marga mánuði.
varað Trudeau við einslega i stað
þess að setja upplýsingar i árs-
skýrslu sina til þingsins. Hender-
son gaf ekki upp nöfn þeirra
fyrirtækja, sem hlut áttu að máli.
Nokkuð verðfall varð á kana-
díska dollaranum á gjaldeyris-
mörkuðum i dag. Féll hann gagn-
vart bandarískum dollar um 37
sent frá morgni til kvölds.
Kanadadollarinn var áður jafn
hinum bandariska en sigur að-
skilnaðarsinna i kosningunum i
Quebec hefur leitt til falls hans.
J aworski
Amsterdam, 26. nóvember.
Reuter.
ÞRlR Hollendingar hafa áfrýjað
til áfrýjunarréttar Amsterdam
Prins Bernharð
Norðursjór:
Olíufélögin gefa
rangar upplýangar
London 26. nóvember — Reuter.
FYRIRTÆKI, sem leita olfu f Norðursjó, gefa vfsvitandi of lágar tölur
um olfumagn f lindum, sem leitt hefur til milljarða dollara tekjumiss-
is Breta. Það eru tveir kennarar við háskóla f Holiandi, sem halda
þessu fram.
Olíufélögin gefa upp rangar
upplýsingar af fjárhagslegum
ástæðum að þvi er Peter Odell,
prófessor og forseti hagrænu
landafræðideildarinnar við
Erasmusháskóla i Rotterdam og
dr. Keneth Rosing, lektor við
sama skóla, halda fram.
Tvimenningarnir hvatja brezku
stjórnina til að taka þátt í þróun
olíuvinnslutækni i skýrslu sinni,
sem ber titilinn „Skýrsla um hag-
kvæmustu þróun oliulindanna í
Norðursjó". Er skýrslan byggð á
rannsóknum á olíulindum BP,
Amoco og Occidental í Norðursjó.
Segir í skýrslunni, að olíufélög-
in hagi upplýsingum sínum um
oliumagn í lindunum eftir því
hvað þau eru reiðubúin að leggja
I mikla f járfestingu vegna þeirra.
„Það eru fyrst og fremst ákvarð-
anir um fjárfestingar, sem ráða
magni nýtanlegrar oliu í lindun-
um og þvi breytast tölur um oliu-
magn þegar nýjar fjárfestingar
eru ákveðnar."
Sem dæmi um þetta eru tölur
frá Occidental, sem voru lækkað-
ar úr 850 til 900 milljón tunna i
642 milljónir eftir að fyrirtækið
ákvað að bora frá einum palli í
stað tveggja. Á sama hátt lækkaði
Amoco áætlanir sinar um magn
úr 180 milljónum tunna I 120,
þegar fyrirtækið ákvað að nota
einn borpall i staðinn fyrir tvo.
Segir skýrslan að olíufélögin
hafi gefið þá skýringu á lækkuð-
um áætlunum sínum að sumar
lindir hefðu án rannsókna verið
álitnar vinnsluhæfar en síðan
hafi annað komið I ljós.
Tvimenningarnir álíta að að-
eins á árinu 1980 muni Bretar
tapa vegna þessa 3.500 milljónum
dollara af gjaldeyristekjum og
1.800 milljónum dollara í skatt-
heimtu.
Buenos Aires,26. nóv. AP.
JORGE Videla, forseti Argentinu,
slapp með smáskrámur þegar
þyrla sem hann var I brotlenti I
miðborg Buenos Aires síðari
hluta dags, að þvi er sagði i til
kynningu stjórnarinnar. Þyrlan
skemmdist mikið og er kennt um
að bilun hafi skyndilega komið
upp þegar þyrlan var að búast til
lendingar skammt frá stjórnarað-
setri forsetans. Enginn um borð
slasaðist alvarlega.
Vitela
ERLENT